Alþýðublaðið - 10.10.1976, Síða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1976, Síða 4
10 VETTVANGUR Sunnudagur 10. október 1976 SSS- Dagblöðin keppast við að auglýsa efni sitt og þar getur að líta margvíslegustu fullyrðingar. En hvað segir raunveruleg könnun á efni blaðanna um innihald þeirra og efnishlutfall? Hér er svarið: Hvað er i dagblöðunum? í siðasta mánuði var gerð könnun á efni og málefnaflokkum is- lenzkra dagblaða. Könnunin var byggð á uppmæiingu og flokkun alls efnis, sem birtist i öllum dagblöðunum, sex að tölu, þrjá daga i septembermánuði siðastliðnum. Nánar tiltekið voru þetta þriðjudagur, 14. sept- ember, fimmtudagur 16. september og laugardagur 18. sept- ember. Tæplega 30.000 dlk. cm. á dag Allt efni var flokkað i 19 mála- flokka. bessi flokkun var sem hér greinir: (1) stjórnmál. (2) verkalýðsmál, (3) viðskipta- mál, (4) samgöngumál, (5) út- vegsmál, (6) iðnaður, (7) land- búnaður, (8) menntamál, (9) heilbrigðismál, (10) dómsmál, (11) kirkjumál, (12) borgarmál, (13) ræktunarmál, (15) and- legar iþróttir, (16) likamiegar iþróttir, (17) léttmeti, (18) annað, (19) auglýsingar. Eins og sjá má á meðfylgj- andi linuriti fellur 40.5% efnis- ins undir 18. lið, sem er annað efni. Þetta er eðlilegt með hlið- sjón af þvi, að fjölbreytni blaða er yfirleitt mikil og auk þess kemur stöðugt inn mikið af efni, sem getur flokkast undir hin ýmsu málefni, eöa eru tengd timabundnum atburðum. Þá má einnig sjá á linuritinu að 23.1% af efni allra dagblaö- anna, umrædda daga, eru aug- lýsingar. Þegar litið er á einstök blöö kemur hinsvegar fram nokkur mismunur. Ef litiö er á hvern dag um sig kemur fram allmikill mismun- ur, að þvi er varöar vægi hvers einstaks efnisflokks. Sama er að segja þegar þrir umræddir dag- ar eru bornir saman. Þriðjudaginn 14. september vor 11 blöðin með samtals 28.000 dálkacentimetra. Fimmtudags- blöðin voru einnig með alls 28.000 dlk.cm. Laugardagsblöö- in voru hinsvegar meö 24.800 dlk.cm. A meðfylgjandi töfluTl.H og III má sjá dálkacentimetrahlut- fall hvers blaös um sig auk þess hlutfallið fyrir hvern málaflokk sérstaklega. Alþýðublaðið skrifar mest um verkalýðsmál Ef litið er á málaflokkinn stjórnmál kemur i ljós að Alþýðublaðið er meö hæsta hlut- fallið alla þrjá dagana, eða 11.1%, 6,3% og 7.5%. I þriöjudagsblaðinu er Alþýðublaðiö með hæsta hlut- fallið, 7.2% i verkalýðsmálum. Sama dag er Þjóðviljinn með 1.9% af efni um verkalýðsmál ogMorgunblaðið 0.4%. I laugar- dagsblaðinu er Alþúðublaðið hins vegar ekki með nein verka- lýðsmál, en Þjóðviljinn með 0.5%. I fimmtudagsblaðinu er Alþýðublaðið með 1.4% um verkalýðsmál, en Þjóðviljinn 0.4%. Sama dag er Dagblaðið með hæsta hlutfallið i verka- lýðsmálum, eða 5.2%. Alþýðublaðið skrifar minnst um íþróttir 1 þriðjudagsblaðinu er Morgunblaðið með hæsta hlut- fall i iþróttum, eða 19.0%þ Sama dag er Vísir með lægsta hlut- fallið, 4?4%. I fimmtudagsblaö- inu er Þjóðviljinn með hæsta iþrótta’hlutfallið, 12.5%. Sama dag er Alþýðublaöið með lægsta hlutfallið 2.7%. I laugardags- blaðinu er Þjóðviljinn hins vegar með engar iþróttir, Timinn með 1.4% og Alþýðu- blaðið 1.8%. Dagblaðið og Visir með mest af léttmeti Þá kemur efnisflokkur, sem nefndur er léttmeti. 1 þessum málaflokki er Alþýðu blaöiö lægst alla dagana með 1.6%, 1.1% og 2.9%. Dag- blaðið og Visir slást hins vegar um toppstöðuna hvað léttmeti snertir. A þriðjudag er Dag- blaðiö meö 6.1% en Visir meö 4.8%. Fimmtudaginn hefur Vis- ir vinninginn með 6.2% léttmeti en Dagblaðið er með 5.9%. I laugardagsblaðinu kemur Dag- biaðið aftur upp á toppinn með 12.3% og Visir i öðru sæti með 5.8%. Auglýsingarnar tala sínu máli Auglýsingahlutfallið gefur einnig nokkuð athyglisveröa mynd af dagblöðunum. 1 þriðju- dagsblaðinu er Visir með 31.2% Morgunblaðið i ööru sæti með 29.10% og Dagblaðið i þriðja sæti með 26.6% auglýsingahlut- fall. I fimmtudagsblaðinu fer Morgunblaðið i fyrsta sætið með 31.4%, þá Dagblaðið með 27.9% og svo Vísir með 27.1%. I laugardagsblaðinu er Visir aftur með hæsta augiýsinga- hlutfallið, 31.8%, Morgunblaöið með 26.6% og Dagblaðið meö 20.8%. Auglýsingahlutfall i Timanum, Þjóðviljanum og Alþýðublaðinu er mun lægra. 1 þriðjudagsblaðinu er Timinn með 16.8%, Alþýðublaðið 12.3% og Þjóðviljinn með 11.3%. í fimmtudagsblaöinu er Alþýöu- blaðið með 18.7%, Tíminn með 16.1% og Þjóðviljinn með9.4%. 1 laugardagsblaöinu er Alþýðu- blaðið með 22.4%, sem er jafn- vel hærra hlutfall heldur en hjá Dagblaöinu, Timinn með 16.1% og Þjóðviljinn rekur lestina meö 8.6%. Aö öðru leyti tala töflurnar og linuritiö sinu máli. Þessar niðurstöður, sem hér hefur verið vitnað til, bárust Alþýðublaðinu i gær. Um ná- kvæmni rannsóknarinnar og uppmælingu á efnisflokkum getur Alþýöublaöið að sjálf- sögðu ekki tekið ábyrgð. Á hinn bóginn má benda á, að hér er fyrst og fremst um að ræða ein- falda flokkun og uppmælingu efnis og ætti þvi hver sem vill að geta gengiö úr skugga um hvort niðurstöðurnar eru sannleik- anum samkvæmar. —BJ. $fi>l2)t>Jux>AGc/fí. /Ý. J£t>r, /97ó . ~T»FL4 X. ase/Wt i^/Ycer/r £r/J/ OlL QLOO/rf toO/LGu/zai. ÞAGBia»/o V/á/ii 7//V//W fícaÚBuBc T-Ie/lDA/íut-c, 7>Alx C/i : 2f. ooo 2/9.57 9. /7.14$. /7./4 9. /4.27 9. //. 43 9. //43$. <STJÚE//M/Íc tiV. 3.f4. 4,2 4. 2,l4. 2.49. é.fQ. //./9. V'EetfetLÚBJM/ic. 7. /■?. 0.49. o.f 4. S. o 9. 444. 7.39. WtJK/PT/>M/)í. 7. r'i. 7,9 4. O.o 4. /o 4. C.7 4. /S/)mgo//gí/m4c o.u % /7 9. O.S 9. 2.44. Orre<SMÖc 7.o O. 7.2 4. /.3 4. /.o 9. 3.4 9. O.f 9. 3.3 4. jr&uoím/tM/ic /LiA J.2 4. 3,f 4. O.t 4. O.f 9. 2,sf. L fí///>aúr/ai>a*MÍ>c 7.o 9> S.4 9. f.o 4. /.o 9. O.t 9. 7.o t. 0.7 4. O.L 4. 0.9 9. /.7 9. 9.7 4. 7.2 9. 7LE/c3/!/G£>/SM/>c G./ i. 0.3 9. 2~>éms - Leeeeéci/Mác ■ 7.4 / 5 4. 2.3 9. S,/ 9. /39. 0.49. 3.7 9. 7<'//íkó//m/>c o./ 9. o.t 4. Ba/zaa* - a/tra/tnác 0.49. 0,9 4. O.L 4. Lipr/'n LfA O.f 9. Y.t4. /3 4. ‘R/tt/r. SxieeM/rr. S/MTxe. 0.2 9/ /4 4. 3,/4. 3.s 4. Is4. /o 9. L.v 9. é.3 4. L.//r/>MC£G.oa. J~Aeérr>/e /P. f 9. /9.o 4. 4.7 4. 4.3 9. /3.o 9. /2.S4. 4.4 9. LdTTMeri J.LÚ. 3,3 4. L./ 4. 4s4. 3.o 9. /4 4. /,L9. 37.J 9. 7L.o 4. 4. 32.2 4. 4s,r4.. 44.49. 43. L 9. fluCL'Js/'r/Gn* 23. 3 4. 29./o 9. 2L.L 9. 3/,2 4. Vi,t4. //.3 4. /2.39. EF/Z/ - MFci oc My/YOUM 7í.v7o 70.9, 4. 73.4 9. flf.tf. /3.3 4. //.7 9. /7.79. c /oo., 4. T TUVHGUX. Blcl 3U/ÍUM ftfíi >fíi> EET/k c srkei) TflF LflZir. ' fíBE/ '/YS /W//C&/T £F//i Öli- /Iopgu/zbc VAGBiaBÍD V/SJ/9 TÍm///// flcAÚBUBc 1~/f/líf>«Ú7G. 2/Úckcm. 2F.OOO 2#57$. /7.74 V, /7./4 9, /4.249. //.43 4. //,43$. <STSÓ*//mJ)c 2./ 9. /.,4. /.79. 3,o 9. 3.0 4. 4.7 9. é.34. VER.EFCÚ&S m4c /s4. 0.4 9. 5,24. /3 9. O.sQ. 0.49. /49. ViZCStC/PTM MFC 7.4 9. /f.oQ, /./9. 7.49. /39. ^fíMG/bWeu m'fc 0.7 9. 0.44. o.sf. 0.9 4. 0.4 9. 2.4 4. p7ÚEGSM)4c 2.44. fl.2 9. 7.3 4. 0,s9. 2.3 9. 2.49. /. o 9. JLí>r/F> bfgmAc 7.2 9. 3,s4. 4.29. /f4. /99. Lfí/YT>Bci//FTi>A*Mfic O.C4. 0.49. 2.o4. O.f 9. FJE////TA - ME///////eaen4c 4,4 9. í.9f. o,t9. 2./4. f.sQ. y,7# /,lf. J-ieicBe/GB/s m4c 0.9 9. /,o ÍS, 7.44. y.Lf. 2)4ms - CogEEFcum/}c 7/4. 4*1... 0.9 9. 2.0 9. /,tf. yfl'/tX'ruM/oc fiaeeue -3/if/>/Cm4c 0.39. 0.7 9. /44. L /S T/‘/c 2.34. 3.0 9. 3,24. 0,9 4. 2.3 9. 0,79. 3.2 9. RjEET . S/CÓGF/tu-r Sf>/zoF*. "0,7 9, 0.24. ftr/pcE/T/O/t ?F£b7T//T 7J9. 2.0 9. /.4 9. 3.2 9. 3.s4. C.L 9. /, L 9. L/k/>MCEG/>/e VpEérr//e £.?* 4o 4. Y, 4, é.t 4. 3. V 9. /2,s9. 2.79. Lettmetí ‘i.o 9. 3.3 9. ■ S,l4. L.2 4. 3,3 9. 3., 9. // 9. fl////»£> V/, 14. 3o.ir 4. fl/9 9. 4o. / 4. 53, o 9. So.49. 54.0$. fíUGL'ÚS/'/G/O/f 24.o 9. 31,4 4. 27.4 9. 27./ 4. /L./4. 9.44. /<74. FF//Í -Mfíú CC Mu/CfíuM 7í.o 9. U.C4. 73./ 9. 73,74. 23,44. 9o.l 9. //.3 9. /o. otrrr. z //»> C. C/UC,'-*<■<'//£.///< 8L0BU//1/M RGSaO £GT//tJíyEri!£ ~r£?£íA mr. fíBE/ivs //Z//ceur ^eazí OiL /foeeuzzec. DflGðcfíO V/sifí T/M/'/Z// TfíDV/cT. ftCpýflOBc 77e/cZ>fí/eÚTG. ZzfíctrtM. 24.foo PS.fzP. /9.3L 9. /2.9o 4. /2.7. 9. 42,7.9. eSTséeuM/ic 3,4 4. 2/4. /74. 2.0 9. 2.54. 7./4. 7:s4. Ve/ttfícúaa FÖC 0,s4. 0,44. /,S 4. Þ.Sf. O.S 9. V/'&SFÍPraMÁc O.V4. 0.39. /.34. O.sO. /SfíMGÓ/ftu/Mfíc <9.s4. £>.4 9. 0.24. 0.4 4. /94. Ú/TveejMfíc 3.V4. 4,7 9. 0.49, /7 9. 3,s4. 9./4. /49. JTE>zZ/>i>fífí.MÓc /.44. /.74. 2.2 4. 2./ 9. O.S 9. /7 9. L fíf/D aúufífífíe Mfíc 3.9 9. 5.54. 0/9. /. o 9. 5,s9. 2.7 9. o.sf. FiEU/zr - MF/r/Z/ '/r/cfífíMfíc 3,74. /49. 4, «4. 3.o 4. 2.49. 7. /4. é.Lf. HE/'c aeieo/sMfíc <P.I 9. 0.3 4. 22úm3 - cö'eeeéiuMfíc 3.74. 3.2 4. 3.39. S,t9. 4.3 4. /./« 5.5 9. TV/'exTuMfíc O.L 9. /2 9. /.f 9. d/OEOFF -JE3'fífíMfíc L/ST/fí 4.0 4. 7.74. 2.34. O.S4. /O..K /o 9. p/OCT. jKoceeuT(Sfí/zcxe. 0.49. /.34. ft/YDcecfífí Tfíabrr//e /,S 9. /7 4. 2/9. 3.4 9. L/V,fíMCEfífífí '/Æórr/'/z 3.o 9. 3,2 9. 4,74. 5.3 4. /44. /94. LFT7MET/ L.o 4. 5.0 9. /2.34. ' 5,t9. 4.79. 3,3 9. 2,74. 4L.34. flrovfl 2> fl/., 9. 32.7 4. 39.49. 3S./9. 54.74. 49.3 9. fl>UGLÍcs/'//Gfí/e 22./ 9. 2L.L 4. 2o.f 9. Jt.f4. /6./4. <f.L4. 22,9 4. FF/s/ -M/úci ccMy/zouM. 77,7 9. 73.4 9. 77.2 9. 6/24. #3,79. 91.44. 77. L 4.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.