Alþýðublaðið - 08.12.1976, Page 5

Alþýðublaðið - 08.12.1976, Page 5
Miðvikudagur 8. desember 1976 VETTVANGUR 5 ég teldi það nú orðið ljóst, að ekki hefðu farið fram nægar undirbún- ingsrannsóknir á Kröflusvæðinu áður en framkvæmdir við virkj- unina hófust. Hæstv. iðnrrh. svar- aði þessari fullyrðingu minni með þvi að lesa upp úr skýrslu Orku- stofnunar er gefin var út i árs- byrjun 1975. Kom fram i þeirri skýrslu m.a. að rannsóknir hafi farið fram á árunum 1970-1973 og á árinu 1974 og hafi verið boraðar 2 tilrauna- holur. Niðurstaða þessara borana og annarra rannsókna hafi leitt i ljós að Kröflusvæðið myndi standa undir 50-60 mgw. gufu- virkjun og hugsanlegri stækkun siðar. Ég leyfi mér að halda þvi fram og hef fyrir mér fullyrðingar vis- indamanna um það, að hvergi i rannsóknir og næstu 5 árin voru i Kenya framkvæmdar yfirborðs- rannsóknir með öllum þekktum jarðfræðilegum og jarðeðlis- fræðilegum aðferðum. Þessar rannsóknir leiddu siðan til þess, að hafizt var handa um boranir á árinu 1973 og voru á næstu 2 árum boraðar 4 borholur samtals um 4800 metra djúpar en dýpsta hol- an er 1600 metrar. Við þessar boranir starfaði is- lenzkur verkfræðingur Isleifur Jónsson forstöðumaður jarðbor- unard. Orkustofnunar, sem eftir- litsmaður fyrir Sameinuöu þjóö- imar’ Þegar leið að lokum boran- anna voru 2 jarðeðlisfræðingar, Stefán Arnþórsson ! Orkustofnun og Sveinbjörn Björnsson i Raun- visindastofnun Háskólans, kall- aðirtil Kenya til að meta árangur sú stefna höfð eftir einum þing- manni, að aldrei hafi verið byggð svo vitlaus virkjun á Islandi, að hún ekki borgaði sig? Hinn mikli hraði, sem hafður hefur verið á framkvæmdum við Kröfluvirkjun hefur alltaf verið afsakaður með þvi, að i árslok 1976 yrði fram- kvæmdum við virkjunina að vera lokið, þvi þá yrði Orkustofnun til- búin meðorkuna. Siðar tók Orku- stofnun þá áætlun sina til endur- skoðunar og taldi enga tryggingu fyrir þvi, að orka fyrir 30 mgw, raforkuframleiðslu yrði tilbúin fyrir árslok 1976. En lýsingin á þvi ástandi, sem nú rikir við Kröflu, ástand borhol- anna verður varla betur rakið, en i Morgunblaðinu nú fyrir nokkr- um dögum. Fyrirsögn þessarar greinar 'er svolitið merkileg þvi Guðmundur kvað hins vegar einnig of snemmt að segja nokkuð um það i hvaðaformi sú orka væri, sem úr holunni fengist, ef til kæmi. Hola 10er skammt frá holu 4 eða Sjálfskaparviti, eins og hún var nefnd eftir að hún reif allar lokur af sér, en áður en til þess kom að hefði gefið af sér nokkurt rennsli. Nú hefur Morgunbl. fregnað, að verul. vonir séu bundnar viö holu ll.enaf hálfu Orkustofnunar er þvi svarað, að of snemmt sé að spá nokkuð um árangur af þeirri holu. Ekkert verður átt við holu 5 að sinni, en eins og komið hefur fram hefur komið i ljós hlykkur á þeirri holu, sem hefur i för-með sér að ekki er hægt að koma bor- stöngum niður i hana. Fyrirstaða hefur einnig komið fram i holu 7, varla sögð hér á Alþ. En það er svolitið athyglisvert, að ihalds- pressan er mér bezti bandamað- urinn þegar ég fer að rifja upp á- standið við Kröfluvirkjun er og bendir þá margt til þess, að farið sé að hitna i kolunum á stjórnar- heimilinu þegar rætt er um Kröflu og ástandið sé alvarlegra heldur en hér er látið i veðri vaka i ræðum iðnrh. og fleiri. Þannig stöndum við nú i árslok 1976, að virkjun meö möguleika á 30 megawatta framleiðslu er að verða tilbúin norður við Kröflu, vafalaust vel byggð af slikum stöðvarhúsum að vera með japönskum túrbinum, keyptum ' án útboða til að hraða fram- kvæmdum, en enga orku til að færa langþreyttum Norðlending- um”. heiminum þar sem gufuaflsvirkj- anir hafa verið reistar hafi farið fram jafn takmarkaðar rann- sóknir áður en virkjunarfram- kvæmdir hófust. Það eitt, að segja að rannsóknir hafi farið fram á þriggja ára timabili segir ekkert um það, hversu itarlegar þær rannsóknir hafi verið. Ég hef hvergi getað fengið það staðfest af nokkrum visindamanni að þessar rannsóknirhafi verið næg- ar. Ég held að ekki fáist betri staðfesting á þvi, hversu illa hef- ur hér verið staðið að undirbún- ingsrannsóknum, en með þvi að vitna til þess hvernig ástandið er á virkjunarsvæðinu þegar sam- kvæm t á ætlun átti a ð fara að sj ást fyrir endann á fyrstu áætlunum um raforkuframleiðslu. Til samanburðar við undirbún- ing Kröfluvirkjunar ætla ég að segja i nokkrum orðum frá undir- búningi að gufuaflsvirkjun i Kenya, sem nokkrir aðilar hafa minnzt á. 1 Kenya er jarðhita- svæði, sem kallast oktaria. A þessu svæði voru boraðar tvær tilraunaborholur einhvern tim- ann á árunum fyrir 1960. Þessar holur voru um 900 metra djúpar og bentu þær til þess, að þarna undir væri j arðhiti fyrir 200 gr. C. Árið 1968 komst þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna I spiiið, en sjóðurinn styrkir þær jarðhitá- fá myndir af sér i blöðum. Þá verður enginn i vandræðum með að benda á hver ábyrgur er og hver eigi að fá þakkirnar. Ef illa fer, hver er það þá sem stendur ábyrgur fyrir þjóðinni? Er það hæstvirtur iðnaðarráð- herra? Er það hæstvirt rikis- stjórn? Er það Alþingi? Er það Kröflunefnd? Erþað Orkustofnun eða Rafmagnsveitur rikisins? Eða er það Norðurlandsvirkjun sem enn er ekki til? Að þessu hefurverið spurtog að þessu hlýt ég að spyrja og ég vil fá það hreinlega fram frá hæst- virtum ráðherra eða hæstvirtri rikisstjórn, hver er það sem er á- byrgur fyrir þingi og þjóð fyrir framkvæmdum við Kröflu? Hver á heiðurinn ef vel tekst til og hver stendur ábyrgur ef illa tekst? Hver er ábyrgur fyrir þvi, að hunza eða taka ekki tillit til at- hugasemda og ummæla ýmissa helztu sérfræðinga okkar lands á þeim sviðum er varða Kröflu- virkjun? Illa að undirbúnings- rannsóknum staðið og gera tillögur um frekari fram- kvæmdir. A grundvelli þeirra at- hugana réðu Sameinuðu þjóðirn- artil ráðuneytis verkfræðistofuna Virki i Reykjavik og sænska verktakafyrirtækið Sveko til að gera till. um framhaldið. Skýrsla þessara ráðunauta mun nú i þann veginn að koma út og verður þá væntanlega tekin á- kvörðun um tiu mgw. aflsstöð, sem fullnægja mun aflþörf nær- liggjandi byggðalaga. Næg gufa til þessarar virkjunar er fyrir hendi i boruðum borholum en fyrr var ekki talið rétt að taka ákvörð- un um virkjun og hefja hönnun. Gangur málsins þar er þvi þessi. Fyrsta: forrannsóknir. Athugað hvort jarðhiti sé fyrir hendi. Ann- að: nákvæmar jarðeðlisfræðileg- ar rannsóknir. Þriðja: boranir og öflun gufu. Fjórða: ákvörðun um virkjun. En það má lika segja um það, að það er stundum talað um Kenya sem vanþróað land, en við teljumst nú varla i öðrum flokki en þeir á þeim vettvangi. Það er lika mjög athyglisvert að islenzkir verkfræðingar hafa mjög verið hafðir i ráðum með framangreindar rannsóknir i Kenya. Þegar hæstvirtir alþm. taka sinar ákvarbanir, oft að þvi ervirðistán ráðlegginga sérfræð- inga og stundum þvert ofan i ráð- leggingar þeirra, rikir þá Eyjólfur Sigurðsson sagði mebal annars i ræðu sinni: 1 umr. utan dagskrár s.l. þriðjudag um ástandið við Kröfluvirkjun sagði ég frá þvi, að hún hljóðar á þessa leið: „Horft vonaraugum á holu 9”, unairtyr- irsögn „hræðsluviti hvarf þegar hola 3 var kæfð”. Þarna er i stuttu máli sagt raunverulega frá þvi á- standisem rikir á þessu svæði, en það kemur meiri og itarlegri frá- sögn frá þvi i Morgunblaðinu, með leyfi forseta: „Guðmundur Pálmason hjá Orkustofnun”, segir i Morgun- blaðinu, ,,að segja mætti að það gæti vissrar bjartsýni með holu 10, en hins vegar væri varasamt, að segja nokkuð ákveðið i þessu efni fyrr en holan hefði verið mæld. Væri stefnt að þvi að mæla holuna eins fljótt og auðið væri eða strax upp úr helginni, það er um sfðustu helgi, en þegar væri kominn hár þrýstingur i holuna. en hiln blæs þó eftir sem áður og erekki unnt að gera við holuna i blæstri. Þarf þvi að kæfa holuna með þvi að dæla i hana köldu vatni, en þvi eru ýmiss vand- kvæði samfara og verður ekki gert nema að vel athuguðu máli að þvi er Jakob Björnsson, orku- málastjóri tjáði Morgunblaðinu. Likur eru taldar á, að einhver þau efnasambönd séu i holunum á þessu svæði er valda tæringu i fóðringum holanna. Komið hefur gat á fóðringar i holu 3, sem að likindum má rekja til framan- greindra ástæðu, en hola þessi var kæfð i fyrradag og er nú verið að kanna hvað gera megi til þess að gera við hana”. Þetta er nú sagt i Morgunblað- inu og betri sorgarsaga af þessum framkvæmdum við Kröflu verður IÐ ER FEIMNISMAL HVER ER Abyrgur?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.