Alþýðublaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 12
12 FRA MORGNI... Föstudagur 10. desember 1976 alþýAu- Maoid og svo var það þessi ...veiOimanninn sem fann upp nýja aOferO til þess aO veiOa fil. Hann sagOi: Þú færö þér sterkan kfki, eldspýtustokk og flfsatöng. Þú snýrö kfkinum öfugt og horfir á fflinn, tekur hann sföan meö flísatönginni og lætur hann I eld- spýtustokkinn. ®rtdge Eini möguleikinn! Alltaf verOur spilari aö leggja niður fyrir sér alla möguleika sina, hvað veikir sem þeir eru áð- ur en hann hrekkur eða stekkur, segir hinn kunni, enski meistari Terence Reese. Spilið i dag er dæmi um það. , Noröur 4______ * KD1083 * 8542 * G1064 Vestur AKD65 V G952 ♦ K73 + KD Suður A 73 V A4 ♦ DG9 * A98752 Austur 4kAG109642 V 76 ♦ A106 * 3 Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur llauf Dobl lhjar 4 spa. Pass Pass 5lauf 5 spa Pass Pass 6lauf Dobl Pass Pass Pass Vestur spilaði spaðakóngi út og Norður trompaði og spilaði smá- trompi. Sagnhafi stakk upp ásn- um og drottning Vesturs féll i. Sagnhafi athugaði nú sinn gang og leizt ekki rétt vel á blikuna, sem varla var von. En hann sá þó einn möguleika. Ef Vestur ætti hjartagosann fjórða! Hann sló út hjartaásiogsmáhjarta og svinaði tiunni i blindi. Hún hélt og nú gat sagnhafi fleygt taptiglum sinum i hjartað. Eini möguleikinn til vinnings „Og menn eiga alltaf að spila upp á vinning”, segir Ter- ence Reese! spé kingurinn spékoppurinn í guðanna bænum, Axel. Þarftu endilega að daöra við allt kven- fólk sem við hittum? - —J Ýmislcgt Markaður á Stokkseyri. í Lyngholti á Stokkseyri hefur um nokkurra mánaða skeið verið starfandi markaður þar sem eru á boðstólum flestar nauðsynja- vörur sem hvert heimili þarf að nota nema mjólk og kjöt. Svo sem nýlenduvörur, kex og niðursuðuvörur ýmiskonar. Snyrtivörur og gjafavörur margskonar, svo sem heimaunn- ar gipsvörur sem óviða sjást. Þá eru komnar hentugar jóla- gjafir og jólaskreytingar. Ýmis- legt er ótalið sem menn.verða að sjá þegar þeir koma til að gera góð innkaup, þvi allt er þetta á lágmarksverði. Vörur eru lika sendar heim ef þess er óskað, sem er fremur fá- titt hér um slóðir. Þó erfitt sé að finna staðinn þá borgarþaðsig, vegna hagkvæmni i vöruverði. Það er opið á eftirtöldum tim- um alla virka og helga daga í desember frá kl. 13 til 22. Eigandi er Albert Magnússon. Orðsending frá verka- kvennafélagi Fram- sókn. Basar félagsins verður haldinn I dag, ll.des. ' r'élagskon- ur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöfum á basarinn sem fyrst á skrifstofu félagsins og er hún opin til 9-18 daglega. Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun nefndarinnar og hjálpiö okkur að gleðja aðra um jólin. Tekið er á móti framlögum I skrifstofu nefndarinnar að Njáls- götu 3, alla virka daga kl. 12-6. Mæörastyrksnefnd. Bazar kvenfélags óháða safnaðarins verðursunnudaginn 12. des. kl. 2 i Kirkjubæ. Kökubasar. Þróttarar halda kökubasar sunnudaginn 12. des. i Vogaskóla kl. 2. Kvenfélag óháða safnaðarins Basarinn verður haldinn næst komandi sunnudag, 12. desember kl. 14.00 i Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins góðfúslega komið gjöfum laugardag 4-7 og sunnu- dag 10-12. Jólamerki skáta 1976 eru komin út. Merkin sem gefin eru út af Bandalagi fslenskra skáta komu fyrst út áriö 1957 og eru til «ly|kt- ar skátahreyfingunni á ísÍpndi. Merkin eru seld á skrifstofu Bandalagsins og hjá skátafélög- unum vlösvegar uni landiö. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aörir sölustaöir; Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skólavörðu- stig. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. •f Borgarsafn Reykjavikur, Otlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardag^- kl. 9-16. Bústaöasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. laugard. Sunnud. 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga til fostu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Simavaktir hjá ALANON Aðstandenduí drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. fieyöarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra bifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi. 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Hcrilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar, kvöld og næturþjónustu apóteka i Reykjavik vikun 3.-9. desember annast Laugavegs Apó- tek og Holts Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörziu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er tii viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. kl. 9-22 kl. 9-18 kl. 14-18 í..ég legg til aö við , höldum 4 áfram ...ég verð alltaf tor- trygginn þegar ég sé ryk- uga froska ^ © 1976byChicagoTribune-N.Y. NewsSyf - l„a C2Í . jls—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.