Alþýðublaðið - 05.01.1977, Side 13

Alþýðublaðið - 05.01.1977, Side 13
ssar Miðvikudagur 5. janúar 1977 1...TIL KVÖLDS13 Btvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga lýkur lestri „Jólaævintýris Pésa” eftir Magneu Matthiasdóttur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður” eftir Gustaf af., Geijerstam Séra Gunnar Arna- son les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar Thomas Brandis, Helga Rehm, Edwin Koch og Karl Grebe leika Són- ötu nr. 4 i a-moll fyrir tvær fiðl- ur, sellóog sembal eftir Johann Gottlieb Goldberg. Elaine Shaffer og félagar úr hljóm- sveitinni Filharmoniu leika Svitu i a-moll fyrir flautu og strengjasveit eftir Georg Philipp Telemann: Yehudi Menuhin stjórnar. Simon Preston og Menuhin-hljóm- sveitin leika Orgelkonsert i F- dUr eftir Georg Friedrich Handel: Yehudi Menuhin stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Gtvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna i Asi” Höfundurinn, Jón Kr. tsfeld, les 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ölduspá á hafinu umhverfis ísland Þorbjörn Karlsson prófessor flytur fimmta erindi flokksins um rannsókniríverk- fræði- og raunvisindadeild há- skólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur. Guðrún Á. Simonar syngur: Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Aðfangadagskvöld i Noregi 1922. Guðmundur Bern- harðsson segir frá. c. „Fegin ég ferðinni hraða” Ljóð eftir Agnesi Guðfinnsdóttur. Björg Amadóttir les. d. Frá Bjarna á Siglunesi Bergsveinn Skúlason ffytur frásöguþátt. e. Minn- ingabrot eftir Jóhannes Sigurðssonfrá Hugljótsstöðum. Baldur Pálmason les. f. Um is- lenzka þjóðhætti Árni Björns- son cand. mag. talar. g. Kór- söngur Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Kristins- dóttir og félagar úr Sinfóniu- hljómsveitinni leika með: Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin” eftir Árna Jónsson. Gunnar Stefánsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (28). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Hviti höfrungurinn. Franskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragn- ars. 18.15 Skipbrotsmennirnir. Astr- alskur myndaflokkur. Loka- þáttur. Dagbók Esmeröldu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.40 Gluggar. Bresk fræðslu- myndasyrpa. Japanskir tré- skór. Inkar. Nautaieikar. Pappirsgerð. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skógarferðin. Skemmti- þáttur án orða i stil þöglu myndanna, þar sem skopast er að ýmsum tiltækjum bresks hefðarfólks. Roskinn hershöfð- ingi fer með fjölskyldu sina i skemmtiferð út i skóg. Aðal- hlutverk Ronnie Barker og Ronnie Corbett. 21.05 Útlagi i Paris. Sovéski stærðfræðingurinn og andófs- maðurinn Leonid Plusj hefur vakið mikla athygli viða um heim fyrir baráttu sina fyrir auknum mannréttindum i heimalandi sinu. Hann gisti i mörg ár fangelsi og geðveikra- hæli vegna stjórnmálaskoðana sinna og gagnrýni i garð sov- éskra stjórnvalda, en nú er hann landflótta og býr i Paris. Fréttamaður norska sjón- varpsins átti nýlega þetta við- tal við Plusj, en þar ræðir hann opinskátt um stjórnarfar i Sov- etrikjunum. Tekið skal fram, að viðtalið var tekið áður en sovésk yfirvöld slepptu andófs- manninum Bukovski úr haldi og hleyptu honum úr landi i skiptum fyrir kommúnistaleið- togann Corvalan frá Chile. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.35 Undir Pólstjörnunni. Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Vainö Linna. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Akseli Koskela kemur heim til sin að loknu striðunu og leggur þegar af stað með hóp manna til rúss- nesku landamæranna. Þeir n- ast og eru settir i fangabúðir. Bræður hans og Halme klæð- skeri eru skotnir. Akseli hlýtur dauðadóm. Honum er siðar breytt i fangelsisdóm, og loks er hann náðaður. Þýðandi Kristin Mantyla. 22.35 Dagskrárlok. Minnispeningur vegna embættis- töku Jimmy Carters & t ?*) — - Þegar nýir forsetar setjast i veldisstól Bandarikjanna þykir þarlendum til hlýða að minnast þess með útgáfu minnispeninga. Myndirnar hér að ofan eru af peningi þeim sem gefinn er út af hinu opinbera i tilefni af emb- ættistöku Jimmy Carters. Júli- an Harris heitir listamaðurinn sem hannaði peninginn, sem gefinn er út i gulli, silfri og bronsi. Carter er forseti Banda- rikjanna nr. 39. FÁST EKKI UM ÞÓ KALT SÉ ÚTI Finnskur Houdini Flest könnumst við við nafnið á fjöllistamanninum Houdini. Hann var snillingur i að losa sig úr alls kyns læstum prisundum á mettima. Hann lagði sig jafn- vel i þá lifshættu að láta fleygja sér járnuðum út i isköld fljót að vetrarlagi. En þótt Houdini væri einstak- ur i sinni röð koma öðru hvoru fram menn sem gefa honum ekkert eftir á ýmsum sviðum. Einn þeirra er hinn 38 ára gamli Finni Timo Tuomivaara. Hann gengur oft undir nafninu Houd- ini Finnlands. Tuomivaara krefst þess að verða viður- kenndur sem heimsmeistari i því að komast úr spennitreyju og handjárnaður þar að auki. Hans bezti árangur i greininni er 31,2 sekúndur. Mikil kuldabylgja hef- ur gengið yfir Evrópu undanfarna daga. En ekki láta allir kuldann á sig fá. Þessir hraustu Sovétmenn ákváðu að bjóða kuldabola byrg- inn og fá sér hressandi sundsprett á sama tima og aðrir sátu dúðaðir inni i húsum. Á myndinni sést hvar þeir hjuggu góða vök i isinn á vatninu við heimabæ sinn og þar svamla þeir og fást ekki umþó kuldinn biti.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.