Alþýðublaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.01.1977, Blaðsíða 11
3» Laugardagur 22. janúar 1977. SJONARMID 15 Bíóin / Leikhúsin '3*2-21-40 Marathon Man í, í,\ Athriller Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtal- aðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bugsy Malone Myndin fræga Sýnd kl. 7,15 Sýnd vegna mikillar aðsóknar, en aðeins yfir helgina. Sími50249 Rally-Keppnin Diamónds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Disney-mynd. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. ——' LEIKFÉLAG 2l2 2i2 ■vREYKIAVÍKUR SAUMASTOFAN i kvöld Uppselt. MAKBEÐ 5. sýn. sunnudag kl. 20.30 Gul kort gilda. 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Græn kort gilda. ÆSKUVINIR þriðjudag kl. 20.30 allra siðasta sinn SKJALDHAMRAR miðvikudag Uppselt. STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI i kvöld kl. 24. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 24. Simi 11384. i&MÓÐLEIKHÚSÍfi DÝRIN t HÁLSASKÓGI i dag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 15. Uppselt. Þriðjudag kl. 17. Uppselt. GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 20 Miövikudag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20 á aðalsviði. Litla sviðið: MEISTARINN 2. sýning sunnudag kl. 21. Miðasala 13,15-20. ari -.89-36 Ævintýri gluggahreinsarans Confessions of a window cleaner \mi tSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og fjörug, nú amerisk gamanmynrl i litum um ástarævintýri gluggahreinsar- ans. Leikstjór: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Antony Booth, Sheila White. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Simi 11475 Lukkubillinn snýr aftur Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Siðasta sýningarhelgi. 3*3-20-75 Jólamynd Laugarásbíó 1976 Mannránin ALFRED HITCHCOCK’S fpGl^a, A UMVERSAL PCTURE 1---1 THHMCOUJR* Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern”. Bókin kom út i ísl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. tsl. texli. Bruggarastríðið Boothleggers Ný, hörkuspennandi TODD-AO litmynd um bruggara og leyni- vlnsala á árunum i kringum 1930. tSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstjóri: Charlses B. Pierdés. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. Mii.sl.os lil’ Grensásvegi 7 Simi 82655. CONNECTION PART2 ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. 3* 16-444 Fórnin nnutu,*rt»ti «ao/ca«wi« HMCoaiw RICHARDWIDMARK' CHRISTÖPHER LEE “TOTHEDEVIL... m ADAUGHTER” Afar spennandi og sérstæð ný ensk litmynd, byggð á frægri metsölubók eftir Dennis Wheat- ley, ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Nýjung — Nýjung Samfelld sýning frá kl. 1,30 til 8,30. Sýndar 2 myndir: Robinson Cruso og Tígurinn Ný ævintýramynd i litum eftir hinu fræga ævintýri og Borgarljósin með Chaplin samfelld sýning. frá kl. 1,30 til 8,30. nðnabíö 3* 3-l}-82 Bleiki Pardusinn birtist á ný. (The return of the Pink Panth- er) The return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London Peter Sellers hiaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Christopher Plummer, Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 5, 7)10 0g 9,20 „Allt annarr handleggur’ ’ Rannsóknir eða dómar. Enda þótt þaö sé á almanna vitorði, að það eru fyrst og ■fremst þeir, sem með dóms- valdið fara, sem bærir eru að kveða upp dóma og þá eftir fr- amlögðum gögnum, virðist svo sem alltof margir rugli saman rannsóknar- og dómsstörfum. Vitanlega getur rannsókn leitt til dómsuppkvaðningar sakfell- ingar eða sýknu. Og sem betur fer er það ekki ætið, sem til kasta dómara þarf að koma, ef rannsókn leiðir i ljós, að raun- verulega er ekkert saknæmt á ferð, jafnvel þó svo getilitið Ut i upphafi. En aldrei verður framhjá þvi farið, að rannsókn er alls ekki nein kvöð á þeim, sem verða fyrir grun um ólöglegt eða ósæmilegt athæfi. Þvert á móti er hún dýrmætur réttur, sem einstaklingurinn á, til þess að geta hreinsað sig af óverðskuld- uðum grun. Það virðist þvi vera furðulegt fyrirbæri, ef saklausir menn krympa sér við að rannsókn á umdeildum gerðum þeirra fari fram. Það getur ekki leitt til neins annars en þess, aö þeir felli á sig grun I augum al- mennings um, aö ekki sé nú mjölið i pokanum alveg hreint! Vel má vera, að almennings- álit hér sé ekki eins sterkt og viða i öðrum löndum. Það væri gaman að sjá framan i þann is- lenzka ráðherra, sem fyndi sig knúinn til að standa upp úr stólnum vegna þess, að honum hefði orðið á að birta blaða- manni örfáar niðurstöður úr frumvarpi, sem hann væri á leiðinni með inn i þinghúsið, til að flytja, eins og kom fyrir Hugh Dalton, fjármálaráðherra Breta hér um árið, einmitt þeg- ar hann var stadfdur á þinghús- tröppunum með fjárlagafrum- varpið i gömlu töskunni! Eða er liklegt, að islenzkur ráðherra hefði fengið bæði kárinur og brottrekstur úr stjórnarstól fyrir það að kaupa eilitiö dýrari bifreið, heldur en fjárlagaheimild var fyrir? Þetta henti i Danmörku ekki alls fyrir löngu, og það verður gaman að lifa þann dag að okk- ar „Matthias” taki svo rösklega til höndum i bilakaupamálum ráðherra eða annarra stjórnar- herra! Niðurstaðan af ráðsmennsk- unni á siðastliðnu ári bendir að minnsta kosti ekki til, að neitt slikt sé i aðsigi! Einhver eðlilegasta og sjálf- sagðasta krafa fólks er og á að vera,að allir — bókstaflega allir — séu jafnir fyrir lögunum. Ef við gætum treyst þvi, væri hér og gætiekki verið um neina tor- tryggni að ræða. En hvert er ástandið i þessum efnum i raun og veru? Þvi miður veröur ekki betur séð en allt annar flötur komi upp, ef litið er niður i kjölinn. Vissulega fagnar almenningur þvi, að elzt sé við smáafbrota- menn og þeir teknir i hnakkann. En þar fyrir má ekki gleyma að láta hið sama ganga yfir hina stærri. Það getur ekki leitt til annars en þess, að espa upp til stærri afbrota, að minnsta kosti tóWftr 1 Oddur A. Sigurjónsson þeirra, sem eiga nokkuð undir sér og geðslag hafa þar til. Vel getur verið að það sé ómaklegt. En oft hefur mér fundizt, að viðhorf almennings til þessara mála endurspeglist gleggst I þvi sem einn Austfirð- ingur sagði, þegar hann frétti, aðkaupfélagsstjóri, sem raunar enginn hafði vænt um neitt mis- jafnt, væri á leið til Reykjavikur og fengi atvinnu i stjórnarráð- inu! Honum varð að orði: „Aumingja maðurinn! Hvað hefurhann nú gert af sér”? og i stöku, sem sjómaöurinn, sem oft var tekinn og settur i tugt- júsið fyrir ölvun hér syðra. Stakan er svona: „Steli ég litlu og standi ég lágt/i steininn settur erég.Ensteli égmiklu og standi ég hátt/i stjórnarráðið fer ég!” Almælter, að sjaldan ljúgi al- mannarómur. En þó þetta sé á engan hátt öruggt, kann að vera talsverður sannleikur i þvi fólg- inn. Hinsvegar myndi rækileg rannsókn i ýmsum málum eiga að geta tekið af allan vafa, og það er ástæða til að spyrja, hversvegna menn, sem bornir eru sökum, beita sér ekki bein- linis fyrir þvi að láta rannsókn fara fram? Ekki ætti það að skaöa hinn saklausa. Lögin eiga ekki að vera neinum neitt skálkaskjól, eru það máske i minni mæli en al- menningur vill oft vera láta. En taka á af allan vafa, skilyrðis- laust. Þessar hugleiðingar eru hér fram settar vegna furðulegrar villu, sem fram kemur I blaða- grein i Mbl. i gær jafnvel eftir lögfræðing, þó ungur sé, en úr þingliði Sjálfstæðisflokksins. Þar virðisthann rugla algerlega saman rannsóknar- og dóms- valdi! Engum hefur vist dottið það i hug, að þó Alþingi skipi rann- sóknarnefnd, til þess að láta gera rannsóknir á gerðum opin- berra embættismanna, eigi hún, eða sé bær til að kveða upp neina dóma. Þetta er rækilega skotið framhjá markinu, og hefði sjálfsagt ekki farið svo, ef þessi ágæti ungi maöur hefði verið, með fótbolta á tánum! Það óskar vist enginn íslend- ingur eftir þvi, að lögreglurlki eftir einhverjum austantjalds- venjum verði hér á komið. Hins mundu margir óska, aö ýmiss- konar vandræðamál, sem þvæl- ast i dómskerfi almennings,fái gaumgæfilega athugun. 1 þvi, sem öðru, er þá nokkur vegur ti! að geta haft það, sem sannast reynist. J HREINSKILNI SAGT iiS Hafnaríjaröar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9:18.30 'Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksm iðjuverði SVEFNBEKKJA Hcfðatúnf 2 - Simi 15581 Reykiavik .J SENDlSIL ASfOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.