Alþýðublaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 1
2Q.tbl. — 1977 — 58. árg.
Tékkar sigruðu!
í gærkvöldi fór fram fyrri landsleikur
islendinga og Tékka og lauk leiknum meö
sigri Tékka, sem skoruöu 17 mörk gegn 14
mörkum islendinga.
t hálfieik var staöan 9 mörk gegn 8, islend-
ingum I vil. Nánar veröur sagt frá þessum
leik i blaöinu á morgun.
Siöari leikur liöanna veröur ieikinn f kvöid
og hefst hann klukkan 20:30.
OECD skýrslan, sem ekki var þýdd á íslenzku:
Erlendar skuldir
fjötur á athafna-
frelsi íslendinga!
Alþýðublaðið birti i gær
nokkra þætti úr skýrslu
OECD, Efnahags- og fram-
farastofnunarinnar, um
efnahagsmál á íslandi.
Þessari skýrslu hefur litill
gaumur verið gefinn, en hún
er mjög athyglisverð.
í siðari greininni um
skýrslu þess, sem birtist i
dag á bls. 3, kemur meðal
annars fram, að sérfræðing-
ar OECD telja, að óðaverð-
bólgan sem íslendingar
hafa háð harða baráttu við,
sé afleiðing af stefnu vinstri
stjórnarinnar sálugu. Þá
kemur fram, að váðbrögð
rikisstjórnarinnar i upphafi
kreppunnar 1974 hafi verið muni liggja þungt á Islend-
hættulega sein. ingum fram á næsta áratug.
Sérfræðingar OECD telja Það kemur fram, að ísland
einnig, að skuldabyrðin er einkar „verðbólguþolið”
Verðbólgan
Breytingar í prósentum 1975 miðað við 1974
A þrsiu Ifnuriti er grröur samanburöur 4 vrröbólguþróun
OECD-iandanna árln 1*74 og 1»7S. Svörtu örvarnar Ukna
árlö 1*75 «n þær Ijósu 1*74. Af þrasu má Ijóst vtra. aö
taland hrfnr algjöra sérstööu f hópi OKCD-rfkJanna mrö
yflr S0% vrröbólgu áriö 1*74,og43,4% árlö l»75.SrgJa má.
•aö Islrndingar brrl höfuö og hrröar yflr aörar þjóöir 4
þrssu svlöi.
mkvrmt slöustu upplýsingum.
land, og að það þoli veru-
lega hærri verðbólgu en
önnur OECD lönd....Sjá bls.
3.
Ræða við ís-
lenzka um-
sækjendur
um störf í
Kenýa:
Eins og sagt var frá I blaöinu f
gær er nú staddur hér á landi
fulltrúi samvinnuhreyfingar-
innar i Kenýa, Joshua K. Mut-
hama. Meö honum eru þrir
starfsmenn þeirrar deildar Nor-
rænu samvinnuhreyfingarinnar
sem starfa aö aöstoö viö Kenýa,
þeir Ove Elvekjær frá Dan-
mörku, Turto Turtainen, starfar
i Kenýa, og Erik Smith-Hansen
frá Danmörku. Erindi fjúr-
menninganna er aö ræöa viö
nokkra af þeim umsækjendum
islenzkum sem sótt hafa um
störf á vegum samvinnuhreyf-
iiigarinnar i Kenýa.
Á fundi meö fréttamönnum i
gær sagöi Muthama, aö alls
heföu 30 Islendingar sött um
starf, en af þeim heföu 7 veriö
kallaöir til viötals. Endanleg á-
kvöröun haföi ekki veriö tekin
um hversu margir þeirra færu
til Kenýa en sú ákvöröun yröi
tekin i dag i siðasta lagi.
Eins og stendur eru 7 Islend-
ingar starfandi i Kenýa og hafa
gert siöustu 2 ár. Þeir eiga nú
eftir hálft ár af samningstima
sinum og þegar er ljóst aö f jórir
þeirra aö minnsta kosti koma
heim, en sennilegt taliö aö hinir
þrir veröi eitthvaö áfram. Auk
þessara sjö íslendinga, sögöu
þeir félagar, starfa eiginkonur
tveggja þeirra sem læknar i
Nairobi og leggja þar dýrmætt
lóö a vogaskálarnar. Þetta eru
þær Kristin óskarsson og Inga
Sturlaugsdóttir.
Þau störf sem veriö er aö ráöa
i voru auglýst á öllum Noröur-
löndum og sóttu yfir 300 manns
um þau. Af þeim var rætt viö 50,
enaðeinslOveröa ráönir.Þegar
spurt var um hve margir Is-
Hasssala í
öllum fram-
haldsskólum!
SJÁ BAKSÍÐU
Þeir ræddu viö umsækjendur: Ove Elvekjær, Turto Turtainen, Joshua K. Muthama og Erik
Smith-Hansen. (AB-mynd: ATA)-
ISLENDINGAR ERU
15% RÁDGJAFANNA
d vegum samvinnuhreyfingarirmar þar í landi
lendingar yröu i þessum hópi,
sögöust þeir félagar ekki vilja
gefa þaö upp, af tillitssemi viö
umsækjendur, en sú staöreynd
lægi fyrir, aö þrátt fyrir aö Is-
lendingar teldust aöeins 1% af
Noröurlandabúum þá væru þeir
með 15% ráögjafa viö þróunar-
hjálp i Kenýa. Þaö gæfi vls-
bendingu um hæfni þeirra og
möguleika á starfinu.
tslendingarnir sem þarna
starfa taka þát í flestum þeim
þáttum aöstoöarinnar sem unn-
iö er aö, nema á sviöi mennta-
mála. Þar hefur enginn Islend-
ingur starfaö enn.
Aö sögn Muthama er mikil
fólksfjölgun stærsti vandi
Kenýamanna i dag. Hún úé sllk,
aö framfarirnar geri ekki meira
en aö metta þá munna sem viö
bætast. Hins vegar sagöi hann
vonir standa til að meö betri og
fullkomnari skipulagningu
landbúnaöarins og annarra at-
vinnugreina mundi þetta
vandamál smám saman hverfa.
A fundinum i gær kom einnig
fram aö bráölega veröur hleypt
af stokkunum nýrri áætlun um
uppbyggingu smáiönaöar, hús-
asmiða, fiskveiöa og fleiri þátta
og yröu stööur við þá áætlun
auglýstar bráölega.
Þaö var Aöstoö Islands við
þrdunarlöndinsem sáum auglýs-
ingu á störfum þessum hér á
landi og um skipulagningu
heimsóknar þeirra félaganna
hingaö.
—hm.
Færeyingar
vilja fá
að veiða
loðnu
Færeyingar hafa nú
fariö fram á þaö viö
islenzku rikisstjórnina aö
þeir fái heimild- til aö
veiöa loönu innan
islenzkrar iandhelgi. Aö
sögn Henriks Sv. Björns-
sonar ráöuneytisstjóra f
utanrikisráöuneytinu er
hér ekki um aö ræöa
formlega beiöni, heldur
nánast þaö aö Fær-
eyingar séu aö þreifa
fyrir sér.
Henrik sagöi blaöinu
þaö i gær, aö ekki væri til-
tekiö neitt ákveöiö afla-
magn i þessari beiöni ,
heldur myndi slikt koma
upp viö viöræöur, ef yröu.
Hins vegar lagöi hann á
þaö áherzlu aö engin af-
staöa heföi enn veriö tek-
in til þessara málaleit-
ana. Beiönin heföi veriö
skoöuö, en ákveöiö heföi
veriö aö taka enga af-
stööu fyrr en þing kæmi
saman aö loknu jólaleyfi.
Samkvæmt þvi mætti
fara aö búast við tekin
veröi afstaöa til beiönar
Færeyinga.
—hm
Rltstjórn Slðumúla II - Slml 81866