Alþýðublaðið - 29.01.1977, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 29.01.1977, Qupperneq 3
iSfö* Laugardagur 29. janúar 1977 VIDH0RF3 Arlega er háum upphæöum variö til aö endurbæta götur borgarinnar og leggja á þær nýtt slitlag. Þetta yröi liklega sjaldgæf sjón á götum borgarinnar, ef naglahjól- baröarnir hans Einars væru komnir á markaöinn. EINTÓM LOFORÐ ENGAR EFNDIR - segir Einar Einarsson um viðskipti sín við ráðamenn Fyrir nokkru var haldin i Prag i Tékkóslóvakíu kvik- myndahátið, þar sem sýndar voru myndir um nýjustu tækni og uppfinningar. Meðal þeirra kvikmynda sem þarna voru sýndar, var mynd Arnar Harðar- sonar, en hún fjailaði um nýja tegund negldra hjólbarða. En það er sem kunnugt er maður að nafni Einar Einarsson sem átti hugmyndina að hjól- börðum þessum. Vakti kvikmyndin verðskuldaða athygli, og hlaut m.a. verðlaun á hátiðinni. Af þessu tilefni hafði Alþýðublaðið samband við Einar Einarsson og innti hann eftir hvernig gengi að koma hjól- börðunum á markaðinn. Sagði Ein- ar að það miðaði heldur i áttina, einkum eftir að ofangreind kvikmynd hefði verið gerð. Yrði hún væntan- lega sýnd i sjónvarpinu á næstunni, i þættinum, „Nýjasta tækni og vis- indi”. Yrði það væntanlega til að ýta á skilning manna á þessu máli. „Annars er ég biiinn aö vera tvö ár aö hamast i þessu, sagöi Einar. Og ég hef fram til þessa fengið eintóm loforö en efndirnar hafa ekki verið eftir þvi. Ég er alltaf látinn skilja, aö nú sé veriö aö athuga þetta. Upphaflega fór ég fram á fyrirgreiðslu til aö ég gæti helgaö mig þessu um tlma, þvi ég er i fullri vinnu og hef þvi orðiö aö vinna aö þessari hug- mynd á kvöidin. Og þeir hafa sem sagt veriö aö velta þessu fyrirsér itvö ár, en á þeim tíma hef ég fengið mjög litla fyrir- greiöslu. En núer ég aö vona aö myndin opni augu manna fyrir því að hægt sé aö ráöa bót á þessu vandamáli meö litilli fyrirhöfn. Ætti að vera á ráðstefnu i kvöld. Eins og áður var sagt vakti kvikmyndin mikla athygli I Tékkóslóvakiu, enda var þarna sýnd nýjung sem er miklu ein- faldari i sniðum, en þær hug- myndir af svipuöu tagi, semáöurhafa litið dagsins ljds. Hafa margir nú þegar falast eftiraö fá eintak af myndinni til sýningar og eins hefur Einari öðru hverju verið boöiö aö sitja ráðstefnur sem haldnar eru um þessi málefni. Sagöist hann ekki hafa getað notaö sér þessi boö fram til þessa, þar sem mikillkostnaöur fylgdi feröalögunum. „Ég átti nú eiginlega aö vera á einni slikri i vikunni"sagöi hann,«en hún er haldin i Washington á vegum Highway Research Bo- ard, og fjallar einmitt um þetta mál. Þeir vildu einnig fá eintak af myndinni til sýningar, en af þvi getur heldur ekki oröiö þar sem ég hef svo fá eintök og það kostar fjármuni, aö láta útbúa fleiri „kópiur”. Auk þess hefur mér veriö boöiö aö sitja ráöstefnu I Ohio, en hún veröur haldin i byrjun mal. Þar veröur einnig fjallaö um þessi vandamál. En ég missi sennilega einnig af henni, nema ég fái einhverja fyrirgreiðslu. Góð meðmæli Ég veitekki hvernig ég bregst við ef umleitan minni veröur ekki sinnt frekar en oröiö er" hélt Einar áfram,„þvi þetta er allt á siöasta snúning. Einka- leyfiö I Japan stendur enn til boöa, svo framalega sem ég get greitt ýmsa lögfræöilega aöstoö og fyrirgfreiöslu. En ég held, aö það sé sjálfhætt, ef ekkert ger- ist. En ég er þó alla vega kominn meö myndina sem sýnd var i Prag. Þess má geta hér, aö hún var einnig sýnd hjá Sameinuðu þjóöunum og hlaut þar góöar undirtektir, og þar vildu menn kaupa eintak til sýninga. En eins og fyrr átti ég ekki nógu mörg eintök til aö geta oröið viö þeirri beiöni. Auk þess veröur myndin sýnd i Finnlandi á næst- nnni Mér finnst þvi.ansi hart þegar þessi hugmynd hlýtur svo góöar undirtektir, aö þaö skuli ekki vera hægt að gera meira úr henni. Ég hef fengiö sterk meö- mæli frá ýmsum aöilum hér svo sem Bifreiðaeftirliti, Tryggingafélögum, Rann- sóknarráöi rikisins, Slysa- varnafélaginu, og svo mætti lengi telja. Þessir aöilar hafa mælt meö þvi aö mér yröi veitt- ur fjárstuöningur til þess aö hægt sé að hefja framleiðslu slikra hjólbaröa. En þrátt fyrir þetta hafa ráöamenn ekki sýnt nein viö- brögð, önnur en loforðin tóm, enn sem komiö er.” —JSS NEW PRODUCTS AND PROCESSES CARRY ALL A \kiVr is .1 walkfnj! mass nl pam- plu ruali.i. On iwn ll»c slimlrst vaca- lioii. ht' nmst takr skis. jxilcs. Ixuils. Ki.it I..'■•>. Im'IiiicI. migglcs. glmcs aml .lniln's. Tn inakc c.irivmg tliis loatl of c(|iiipmciil i'asicr. 'llii' Zcni M.iiiiif.tcliiring Co. ol Hurkink, Calif.. |>r.Khuvs ilic Zcro Ski-l’ak (nlioto). Tliis livjlitwciuht (15 pnunils) svt nmgcil cinitaiiu'i has plcnts ol room lor two iiairs of skis. aifl'ss.írics. Imk.Is aml clolhing. It is small iiiough to hc acccptcil In thc airliifs as hacgagc uiiil as an aihlcil Ik'IU'IíI coiiics svith a scll-iiioiiiitiiig car rack. Tlic Ski-l'ak is ilistrihutcil hv Ski-l'ak. Inc.. of Ma- rina l).l Itcv. Cahf. I'ricc: -Slfi3.50 svith cur aml sIioiiIiIit straps. in a va- ricty of colors. S 155.50 io svhitc. DISPLAY PANELS Light-cmillingdiiylc aml liqtlid- crvslal display j.ancls arc ositl in c\ - crything from rligital r locks lo oloc- trouic calcnlators. Aml nmv Jaj.ao’s Matsnshila Klcs tric lmhistri.il Co. iJd.. has rlcvclnpcd a ncsv lypc' ol disj.lay |>ancl that is csjnvtisl lo hasc an cvtn grcatcr rangc of nscs iu ImiIIi cliK'tronics and advcrtising. Callcd EPIU. thc j.ancl cnnsists of a j>air of gla\s jslatfs svitli chvtrodcs aml i>ig- mcntcd j>articlcs io sospcitsion. Wikti currcnt is applicd thc j.articlcs tni- gratc toward tln* clcctriKlcs that arc oj.jKisilcly chargcd. proriuiing svords or imagcs. Among thc adsanlagcs of Ihc KI’ID systcm o\cr light-cinitling diorics aml llquid rrystals: disj.lay j>anc1s can ho made liotli largcr and in a variclv of inlors that eun Ik‘ casi- ly rovorsod. VOICE OF THE DEEP In orilcr to ritlucc thc dangcr of undcrsca ilisvrs' siiíTcring from thc Ik'iuIs. scicntists liavc rocontly dc- vclojK'ri iicsv hicathing ini.sttiros that climinatc thc lngh concoiilratinn of iiitrogcn foimd io normal air. l'u- fortunatcly, hmvivcr. Hujsc hclinm- osygcn mistorcs tcod to' cansc thc sjscifh pallcms to spccd op I >s . Ilvll . thn aíd soi'faiv"uír is ’ oK.'n"al'/'Vn'it ímjKissililc. Ihit omv thc British firm Marconi Sjwc and D. fcnis* Systcms. I.tri.. is inanuf.ulining a ricsiic that shoold cliioioatc this jsrohlcm. Calhsl thc Tspc 023 hclimo-sjHTth sooyert- cr, this dcsico tilkcs short scctioos of tr.iosmittcd sjHHtCi aml cUvtnioically slows thcm dowo. aimjircssiog form- nit frc«|iicmics wliilc rctaining oor- mal jiitcli. DcvcloiH-d hy thc Ihitish Admiralty llcsrartli krimratory. tlu’ Tsix' >123 is all-r U t toHiic aml ojxt- atcs at dcjitlis dowo to 1,500 fcct. l’riiv: Sö.tMM). COUNTER WARMER Coniiog Cilass Wmks of ('oioing. N.Y.. has ricsigocd a glass-ccramic svork Sorfaci,' for kitchons that douhlcs as a portahlc warmcr onit for holding IoikIs at scrs'ÍoB tcmjx'ratmcs. Callcd thc Conntcr/Waimcr. tliis 16- hv 20- invh snrfáce is hard i nough to stand iiji to tlic toughcst liMul-prcparation ciitting or dicing. It c-.o Íohs. s |o»s, sucii as coiiini! in iiii ioi;. n i.in also, howcscr, l>e casily rcmovcd trorn thc kilchcn aiul hrooght to ta- lihsidc, whcrc it will luild foods and iKscragcs at thcir projxr scrving tcmjx'raKirc* until nccdcd. Pricc: Undcr 8100. wrlte KtWSWltK Nn rroHuiti D*pt-. «44 Ma4lnm «wM. K CHINA B0NES Hoscothal Tifhoik AG i>f Sclh. Ba- varia. a .solisidiars' of thc Germao firm famed for its jvmclaio dishcs aod fignrioes. has ilcsclnjH’d a nla- tcrial lliut is osixl in thc innniifucture of artifiii.il hiim.in lumcs. This hio- (vramic sohslaiuv. Ii.isíhI oo cstrcme- h jxirc almoioom osidc. has a liiuhcr cmopatihility svith InmIv tissucs thao thc plastic and mctal Ihhh' sulrstitotcs oow in osc. Thc Hoscothal matcrinl is.also (Hiiojrlctcly imnuinc to corm- sioo anri dctHimjxMÍtioo. wlikh can cansc othcr damaging U«oR-tcrm cf- fevts to tUc hody. Thc Hosenlhal ccrarnic Im>i>cs havc alri-ady Ihvn tcstcil in thc npiH-r aml lowcr arm. thc wrist aod thc Imcklxinc' and rc- M'.irch has omv Ixvn cxtcodcd ioto thcir osc io hip, Ixme aod cIIkisv •plnccmcnt. mamifactiircr* hcgau to jilacv tting- stco carhidc stiuls io thcif lirc trcad alvmt a ilccadc ago. Bnt sloddcd tircs cn’atcd a ncw j>mhlcin: thcy chcwcd op roads withont snmv so hndly that many (Hmntrics liaom-d thcni. To cliinioatc thc dcstnutivc -liaturc of sttids. svhllc ktvping tlu ir so|XTior traction i|oalitics. Einar Einarsvm of Rcykjavík. Iccland. has omv drsel- ojxhI a tirc that fcatorcs rctractahlc studs. Thc KK systcm svorks l>y means of an adjostahle air-prrssiiri' valvc U>- cated along tlic sidcwall of tlio tirc. W’lien a drivcr ocihIs stud pmtiftion. 1x' siioply fliiis a lcvcr that actoatcs tUc valvc aod jmshcs thc studs out- ward. I\ir drv navcimnt, the rcvcrse jiriKv'dure is tollowed. P0RTABLE R00FS A British firm. Tcnsile Stmctores. Ltd.. has dcsolojx'd a rungc of light- wcight jiaraholic stnuturcs designed to inake ao casily crected ixirtahlc or scoiijxTouiiuiit riK>f. Usiog a syslom of high-tcnsilc stci'l masts liokcd hy IraiLSMTsing cahlcs. a hasie Tcosilc Slnutori' can hc covcrcd witli flanx- rcsistant plastic nr wihkI or metal shinglcs. Thc canopics arc inaimf.ie- tnrcd in fivc hasic shajics. ranging from thc hasic MixlnLir nult that js soitahlc for cshihilioo eeotcrs to tlu' W .ocform. a jxnlngnnal shajH' that jirm idcs a rm>f largc coough to covcr a small thc.itcr-io-thc-roood. In addi- tkui ln the strudim'S thcmsclves. the iHimjiaoy also suncys the site aod snjx'n'ises errctkm of tlie caoopicí. Hugmynd Einars hefur veriö kynnt vföa um heim. Hér er t.d. úr- klippa úr Newsweeken þar varsagtýtarlega frá hjóiböröunum. Kvikmynd um uppfinningu hans hlaut verðlaun í Tékkóslóvakíu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.