Alþýðublaðið - 29.01.1977, Side 7
ss&- Laugardagur 29. janúar 1977
IÞRÖTTIR 11
Enn einn stórleikurinn hjá fslenzka
landsliðinu - Sigruðu
íslendingar tw mörk í röð og tryggðu sigurinn
Efmennlesa greinina, sem er
aöeins neöar á siöunni, þá sjá
menn aö spá min var alveg rétt.
Of fáir mættu til aö sjá islenzka
landsliöiö sigra eitt af beztu
handknattleikslandsliöum i
heimi, Tékka. Leiknum lauk
með sigri Islendinga 22-20. Nú
hefur islenzka landsliöinu tekizt
aö sigra tvö af beztu handknatt-
leikslandsliöum heimsins á
þremur dögum, Pólverja og
Tékka.
Ávallt á undan að skora
tslendingar voru ávallt meö
yfirhöndina, frá upphafi. Þor-
björn Guðmundsson skoraði
fyrsta mark Islendinganna, og
aldrei tókst Tékkunum aö kom-
ast yfir. Sigur Islendinganna
var þvi alltaf frekar öruggur,
enda voru þeir betra liðið á vell-
inum.
Baráttan i islenzka liðinu var
undraverð. í vörn og sókn,
aldrei var gefiö eftir. Þaö var
eins og undirritaöur haföi spáö,
þegar fæstir bjuggust viö miklu
af liðinu, þá gat þaö spilaö
óhindraö.
Gangur leiksins
Þorbjörn Guömundsson skor-
aði fyrsta mark leiksins og gaf
þar með tóninn. Hann átti eftir
að skora drjúgt meira. Tékkar
jafna og Björgvin kemur íslend-
ingum yfir. Svona hélt leikurinn
áfram út hálfleikinn, Islending-
ar alltaf einu til þremur mörk-
um yfir. 1 hálfleik var staöan 14-
12, Islendingum I vil.
Af gamalli reynslu átti undir-
ritaöur von á þvi, aö Tékkarnir
kæmust yfir i seinni hálfleik eft-
irslæman kafla islenzka liðsins.
Slæmu kaflinn kom bara aldrei.
Að visu tókst Tékkum aö
jafna einu sinni, 18-18, en þá
skoruöu Islendingar tvö mörk i
röð og tryggöu sigurinn.
Glæsilegur árangur
Viö getum svo rannarlega
veriö stolt af árangri landsliös-
ins okkar f þessari viku. Þeir
hafa sigrað tvær af beztu hand-
knattleiksþjóðum heims i lands-
leik og slikt er frábært. Viö
veröum aö muna aö okkar menn
eru áhugamenn sem veröa að
eiga undir boöi og banni yfir-
boðara sinna meöan bæöi Tékk-
arogPólverjar eru „hermenn”,
sem sagt atvinnumenn. Viö
megum ekki gleyma afrekunum
þegar slæmu stundirnar herja ái
en við megum heldur ekki of-
metnast. Sem áhugamannalið
er liðiö frábært og jafnvel ein-
stakt en vegna þess að það er á-
hugamannalið er liöið ekki eins
„stabilt”og atvinnumannaliðin.
Arangur liðsins hefur gefið
manni góða von um frækilegan
árangur i B-keppninni i heims-
meistarakeppninni. Viö eigum
glæsilegan kjarna, nú er aðeins
aö nota hann rétt.
Mörk tslendinganna skoruðu:
Jón Karlsson 7 (4<0, Þorbjörn
Guömundsson 6, Geir Hall-
steinsson 5, Viðar Símonarson
og Björgvin Björgvinsson 2
hvor.
Allt islenzka liöiö átti góöan
leik aö þessu sinni, vömin var
afar hreyfanleg og sóknin hröö
og breytanleg. Beztu leikmenn
voru Ólafur Benediktsson, sem
nú á hvern stórleikinn á fætur
öðrum, Geir Hallsteinsson, Þor-
björn Guðmundsson og Þór-
arinn Ragnarsson, sem var
mjög sterkur i vörninni.
Dómararnir voru þeir sömu
og dæmdu i leiknum I gær og á
móti Pólverjunum og voru þeir
ekki góöir, ekki hlutdrægir, en
ekki góðir. __ATA
Tékka 22-20
Landsleikurinn við Tékka á fimmtudagskvöldið:
Tvö mörk á tuttugu mínútum er ekki nóg
Varnarleikurinn góður en sóknin
Á fimmtudagskvöldið
léku íslendingar og
Tékkar fyrri landsleik
sinn i handbolta. Leikn-
um lauk með sigri Tékk-
anna, 17-14. Leikurinn
var fremur slakur og
sóknarleikur íslending-
anna mun lakari en i
seinni leiknum við Pól-
verjana. Varnaleikur Is-
lendinganna var hins
vegar vel leikinn og
Ólafur Benediktsson átti
enn einn snilldarleikinn i
markinu.
Gangur leiksins.
Fyrri hálfleikurinn var mjög
jafn, Tékkarnir skoruöu fyrsta
markiö og voru á undan aö skora
upp í 7-7, en tslendingar jöfnuöu
alltaf. A 26 minútu komust tslend-
ingar yfir i fyrsta skipti l leikn-
um, 8-7.1 hálfleik var staöan 9-8,
Islendingum i vil.
Þetta er litil markaskorun i
landsleik og ber vörnum liðanna
fagurt vitni. Ekki er öll sagan
sögö meö þvi. Meö annarri eins
markvörzlu og Ólafur sýndi,
heföu Islendingar átt aö hafa
meira forskot. Þaö sem brást i
þessum leik var sóknarleikurinn.
Þetta átti eftir aö kom mun skýr-
ar fram i seinni hálfleik.
Tvö mörk á tuttugu
minútum.
A fyrstu tuttugu og tveimur
minútunum i seinni hálfleik skor-
uöu tslendingar aöeins tvö mörk,
og þau voru bæöi skoruð úr vita-
köstum. Þriöja markiö kom svo á
tuttugustu og annarri minútu og
var þaö einnig skoraö Ur vita-
kasti. Ef litiö er á seinni hálfleik-
inn i heild, skoruöu íslendingar
aöeins fimm mörk I seinni
hálfleik, þar af fjögur Ur vitaköst-
um (eitt mark skoraö af linu).
Þaö er ekki góöur afrakstur i
landsieik. Það sem hélt islenzka
liðinu á floti i þessum leik var
góöur varnarleikur og frábær
markvarzla.
Þreyttir?
Oft hefur veriö talaö um að
islenzka liöiö eigi slæma leikkafla
en.leiki svo stórvel inn á milli.
Þetta er satt og rétt og varla viö
ööru aö búast af áhugamannaliði,
þaö vantar stööugleikann. En
þegar þessir slæmu leikkaflar eru
farnir aö teygja sig yfir heilan
hálfleik, þá er eitthvaö aö. Eftir
seinni leikinn viö Pólverjana vit-
um viö aö liöiö getur leikiö vel, en
hver er þá ástæöan? Þreyta i
liöinu kannske, þaö er ekki ólik-
legt, f jórir landsleikir i einni viku
er þó nokkuö til aö tala um.
í molum
Óli sá bezti.
I leiknum á fimmtudaginn bar
Olafur Benediktsson af i islenzka
liöinu. Það er ekki laust viö aö
maður fái kuldahroll og grænar
bólur af tilhugsuninni einni sam-
anum hvaö heföi gerzt, ef Ólafur
heföi ekki veriö i markinu og átt
einn af sinum beztu leikjum.
Þegar verst gekk i sókninni, varöi
Óli eins og tveir hershöföingjar,
lokaöi markinu varöi þrumuskot
af linu, lúmsk langskot og auk
þess tvö viti, alls þrettán skot. Lið
meö slikan markvörö á ekki aö
tapa leik. tslenzka vörnin átti
einnig góöan dag, en sóknarleik-
urinn var i molum. 1 fyrri hálfleik
átti Geir Hallsteinsson snilldar-
leik, skoraöi tvö mörk sjálfur,
lagöi upp ein þrjú mörk og fiskaöi
viti, auk þess sem hann stjórnaöi
spilinu. Þaö fór lika svo, aö Tékk-
arnir settu yfirfrakka á Geir. í
seinni hálfleiknum bar mun
minna á Geir, enda álagiö búiö
aö vera mikiö. JónKarlsson var
mjög öruggur meö vitin, skoraði
alls sex mörk og var markahæst-
ur I liöinu. Björgvin fékk lítinn
friö á linunni, skoraöi samt þrjú
mörk. A fleiri menn er ekki vert
að minnast i sambandi viö
sóknarleikinn, en flestir áttu góö-
an leik i vörninni sem fyrr sagöi.
Tékkarnir komu mér persónu-
lega á óvart. Mér fannst liðið ekki
eins skemmtilegt og ég bjóst viö.
t liöinu eru margir afar skotharö-
ir menn, vörnin var leikin hratt
og ákveöiö. En liöiö var bara ekki
neitt sérstaklega skemmtilegt og
þá ekki leikurinn heldur.
Næsti leikur betri?
Þaö er oröin viötekin venja, aö
þegar við minnstu er búizt af
islenzka liöinu, þá leikur þaö bezt.
Þá er eins og losni um einhver
bönd, liöiö leikur hömlulaust og
án taugaóstyrks. Þá hefur það til
A morgun fer fram úrtökumót
fyrir Unglingameistaramót
Noröurlanda i badminton, en
mótiö veröur haldiö i Kaup-
mannahöfn aö þessu sinni og
verður i marz.
1 úrtökumót þetta hafa verið
valdir sextán piltar á aldrinum
16-18 ára. t þessum flokki eru
margir beztu badmintonmenn
landsins, svo sem tslands-
1 dag fer fram miösvetrarmót
Glimusambandstslands.Fer hún
fram i Vogaskólanum og hefst
klukkan 16:30.
Allir beztu glimumenn landsins
alls aö vinna og hefur engu aö
tapa. A þessa leiki mæta oft fáir
áhorfendur, aðeins tryggustu
fylgismenn landsliösins.
Eftir fyrri reynsiu að dæma,
má búast viö fámenni i höllinni i
kvöld (greinin rituð 28.1.) og aö
islenzka landsliðiö detti nður á
stórleik. Það er von min aö
minnsta kosti, aö einna atriöið sé
rétt. —ATA
meistarinn i tvfliðaleik karla. Jó-
hann Kjartansson, nafni hans.
Möller, Siguröur Kolbeinsson og
margir fleiri bráðefnilegir menn.
Eftir mótið, sem hefst klukkan
eitt i tþróttahúsi TBR, verða
valdir fjórir piltar, sem
Badmintonsambandiö mun siöan
kosta á Unglingameistaramótiö.
Einnig er ráögert aö senda eina
stúlku á mótiö. —ATA
eru meöal keppenda, meöal ann-
arra Ingi, Pétur og Eyþór, HSÞ,
Guömundur ólafsson og Guö-
mundur Freyr, Armanni, Hall-
dór, UV, og Jón, KR.
Úrtökumót fyrir Ung-
lingameistaramót
Miðsvetrarmót
K0STAB0Ð
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Siini 7 »200 — 7 12111
®-o
TRULOFUNARHRINGA
Joli.umcs Ttcusson
k.mH.iUcgi 30
é'imi 10 200
Dúnn Síðumúla 23 /ími 04900
Heimiliseldavélar.
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstoig
Simar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
onnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn