Alþýðublaðið - 29.01.1977, Qupperneq 10
14 LISTIR/MENNING
Laugardagur 29. janúar 1977 ^
Jens Kristján Guðmundsson skrifar um poptóntist
skifan
SAUMASTOFAN
Leikritið Saumastofan mun
nú hafa verið sýnt hátt i 200
sinnum og viröist litið lát á vin-
sældum þess, svo aðstandendur
þessarar hljómskifu þurfa
ábyggilega ekki að hafa
áhyggjur af að hún seljist ekki.
Sameinuðu þjóðirnar geröu
árið 1975 að kvennaári og lögðu
margir Islendingar sitt af
mörkum á ýmsan hátt til að
vekja athygli á og, fylgja eftir
þessum ágæta málstað þvi ekki
veitti af.
Leikfélag Reykjavikur vildi
einnig leggja eitthvað af mörk-
um I sambandi við kvennaárið
og varð Saumastofan einmitt til
þannigien þvi miður þá fjallar
Saumastofan svo til ekki neitt
A s.l. árum hafa, þvi miður,
margir góðir gitarleikarar lát-
ist, flestir úr ofneyzlu eiturlyfja
(Brian Jones, Jimi Hendrix,
Paul Kossoff, Tommy Bolin) en
á jóladag fékk blúsistinn
Freddie King hjartaslag og lézt
svo á sjúkrhúsi I Dallas i Texas
3 dögum seinna 48 ára gamall.
Freddie King var fæddur i
Gilmer i Texas og átti þar
heima til 16 ára aldurs en þá
fluttist hann til Chicago. 1956
kom út fyrsta platan hans, 2ja
laga með laginu „Country boy”
á A hlið. En það var ekki fyrr en
um baráttu kvenna fyrir jafn-
rétti við karlmenn þó verkefnið
sé þannigjað þessi barátta á
einmitt mjög vel heima i þvi.
Svo að ekki er það þessvegna
sem Kjartan gerir svona litið úr
óréttlætinu á vinnumarkaðnum
og fleiri sviðum þar sem konan
þarf að búa við það* að karl-
maðurinn sé hafður sem æðri
vera konunnar. Liklega hefur
það bara verið pólitisk afstaða
Kjartans til kvennabaráttunnar
sem gerir óréttlæti þaö sem
konan þarf viö að búa hér á
landi aö svo til engu i Sauma-
stofunni.
Vegna afstöðu minnar til
kvennabaráttunnar og kvenna-
uppúr 1960, sem hann varð
almennilega vinsæll með
lögunum „See see baby” og
„Hideaway”, Slðan rak hvert
,,hit”lagið annað „I’m Tore
Dawn”, „Lonesome Whistle
blues”, „San-Ho-Zay ”,
„Christmas Tears” o.fl.
Freddie King var mikið virtur
af öðrum tónlistarmönnum,t.d.
var hann I miklu uppáhaldi hjá
meistara Leon Russell sem kom
honum á samning hjá Shelter
þar sem hann gaf út tvær L.P.
plötur.
ársins þá missir Saumastofan
marks hjá mér, en örugglega
munu samt margir hafa gaman
af þessari hljómskifu sérstak-
lega ef þeir eru búnir aö sjá
leikritiö á sviði.
Kjartan viðisteiga léttmeð að
semja bæði lög og texta. A
þessari plötu eru 10 lög og textar
eftir hann öll tekin úr leikritinu
og hefur honum bara tekizt vel
upp i samningu hvorutveggja,
Lögin eru einföld og auðlærð og
textarnir eru lfka vel gerðir
eftir gömlu uppskriftinni um
stuðla, höfuðstafi, rim og svl.
Hljöðfæraleikurinn rennur létt i
gegnum þetta enda reynir litið á
hann þvi útsentningarnar eru
léttar og einfaldar en passa vel
A miðvikudaginn fáum við
væntanlega að sjá og heyra i
hljómsveitinni Celslus i sjón-
varpinu, koma þeir fram i
þættinum Rokkveita rlkisins og
verður þetta annar þátturinn
sem sjónvarpið sýnir með þessu
nafni þvi á jólunum léku og
sungu Haukar i samnefndum
þætti og var það almennt álit
manna að það hafi verið afar
lélegur þáttur en það má búast
við skemmtilegri þætti I þetta
sinn ef ég þekki Celsius rétt.
Þriöji þátturinn sem sýndur
verður undir nafninu Rokkveita
rikisins hefur þegar verið
festur á bancT og verður það
Einar Vilberg sem sér um
skemmtunina i þeim þætti
ásamt hljómsveitinni Paradis
sem aðstoðar hann með undír-
við efnið sem verið er að fjalla
um I það og það skiptið. Það eru
þeir (allt karlmenn) Magnús
Pétursson, Arnar Sigur-
björnsson, Tómas Tómasson,
Finnbogi Kjartansson, Ragnar
Sigurjónsson, Harald G.
Haraldsson, Gunnar Ormslev,
Páll Gröndal, Gunnar Egilsson,
Sigurður Snorrason og Björn R.
Einarsson sem sjá um hljóð-
færaleikinn.
1 stuttu máli þá fjallar
Saumastofan um dagstund á
vinnustað og forstjórinn hefur
brugðið sér frá og dregur þá ein
konan sem vinnur þarna upp
veizluföng en hún átti sjötugs-
afmæli daginn áður. Klæðsker-
inn vill ekki vera með til að
byrja með en lætur svo til
leiðast, fer svo starfsfólkið að
trúa hvert öðru fyrir hinu og
þessu sem á daga þeirra hefur
drif iðogeroftgamanaðhlýðaá
hvað Kjartani tekst að koma
miklu efni fyrir I litlu kvæði og
leikinn, ekki hefur enn verið
ákveðið hvenær sá þáttur
verður sýndur.
Nú standa hl jómplötuútsölur
yfir á nokkrum stöðum i
Reykjavik og þykir mér rétt að
benda ykkur á að kaupa ekki
plötur i opnum umslögum nema
ganga úr skugga um það fyrst
að ekkert sé að henni, þvi oft
hefur komið fyrir að ég hef orðiö
var við rispur eða séð að plata
hafi verið mikið spiluð,án þess
að það hafi verið merkt að svo
væri,af þeim sem séð hafa um
útsöluna i þau skipti sem ég hef
orðið var við þetta.
Hljómsveitin Arblik sem
meöal annars hefur orðið vinsæl
þegar platan hefur verið spiluð
þá finnst manni sem maður
þekki þetta fólk sem platan
fjallar um og finnur til með
vandamálum þess.
Umslagið er gott og er það
Jón Þórisson sem sá um útlit
þess. Svo fylgir með blaö sem
hefur að geyma textana og
fleira. Þeir leikarar sem þarna
koma fram eru Sigriður Hagalin
sem leikur gamla konu úr sveit,
Ásdis Skúladóttir leikur verk-
stjórann á staðnum, Hrönn
Steingrimsdóttir er i hlutverki
konu sem er að byggja, Soffia
Jakobsdóttir leikur fyrrverandi
áfengissjúkling, Margrét Helga
Jóhannsdóttir leikur einstæða
konu með tvö börn, Ragnheiður
Steindórsdóttir leikur 18 ára,
ólétta stelpu, Karl Guðmunds-
son leikur klæöskerann á
staðnum og Harald G. Haralds-
son leikur sendilinn á staðnum.
Skila þáu öll hlutverkum
sinum með prýði.
Jens Kristján Guðmundsson
vegna mjög llflegrar sviðsfram-
komu og sérstæðasi klæðnaðar
hefur nú I blgerð að færa út kvi-
arnar I sambandi við klæðn-
aðinn og ætla nú að láta klæð-
skera hér I bæ sauma á sig sér-
stakan klæðnað sem of snemmt
er að segja frá núna þar sem
hugmyndin er ekki alveg full-
mótuð en óhætt mun þó vera að
fullyrða að þessi klæðnaður
mun koma á óvart enda um
algera nýjung að ræða eins og
svo oft þegar Arblik á I hlut.
Betur verður skýrt frá þessu
siðar ISKÍFUNNI og fleiru sem
er að ger jast hjá Arblik þvi Skif-
an telur það hreint og beint
skyldu sina að fylgjast vel með
svo efnilegum hljómsveitum
sem Arblik I framtíðinni.
Jcns Kristján Guðmundsson
A HLAUPUM
Kvikmyndasýningar á vegum MIR:
„Og hér
kyrrð í
A næstu vikum og mánuðum
efnir félagið MIR Menningar-
tengsl Islands og Ráðstjórnar-
rikjanna, til sýninga fyrir al-
menning á nokkrum sovézkum
kvikmyndum, gömlum og nýj-
um. Verður fyrsta sýningin i
Laugarásbiói laugardaginn 29.
janúar kl. 13.30. og þá sýnd ein
af kunnustu kvikmyndunum,
sem gerðar hafa verið i Sovét-
rikjunum siöustu árin: „Og hér
rikir kyrrð I dögun” (A sori sdés
tikhle). Leikstjóri er Stanislaf
Rostotski, en kvikmyndin er
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Boris Vasilléf. Sagan gerist
ríkir
dögun”
á dögum slöari heimsstyrjald-
arinnar, i maimánuði 1942. og
segir frá fimm ungum konum,
sem gegna herþjónustu I loft-
varnasveit að baki vígllnunnar I
Rússlandi, og liðþjálfa þeirra,
sem er karlmaður. Þau sex eru
send frá bækistöðvum slnum inn
i skóginn til að leita þar uppi og
hefta frekari för þýzkra
fallhllfahermanna, sem lent
hafa I sovézku landi. Sagan lýsir
örlagaríkum Ieiðangri liðþjálf-
ans og kvennanna fimm og jafn-
framt er brugðiö upp svipmynd-
um úr lifi þeirra og fjölskyldna
þeirra fyrir stríð. Kvikmyndin
„Og hér rikir kyrrð I dögun” var
gerð 1972 og hefur hlotiö góða
dóma hvarvetna þar sem hún
hefur verið sýnd.
Næsta kvikmyndasýning MÍR
verður I MÍR-salnum, Lauga-
vegi 178, laugardaginn 5. febrú-
ar n.k. kl. 14. Þá verður sýnd ein
af frægustu myndum sovézkrar
kvikmyndagerðar á fjórða ára-
tug aldarinnar, kvikmyndin
„Tsjapaéf”, sem gerð var 1934
undir leikstjórn Vasiliéf-bræðra
með Boris Babotsjkin i titilhlut-
verkinu.
Af öðrum kvikmyndum sem
ætlunin er að sýna má nefna
þessar m.a.: „Baltneski fulltrú-
inn”, mynd gerð 1937 undir leik-
stjórn Alexanders Sarkis og
Jósefs Heifits — I aðalhlutverki
hinn heimsfrægi leikari Nikolaj
Tsérkosof. „Járnflóðið” frá
1967, leikstjóri J. Dslgan. „Mað-
ur með byssu” frá 1938, leik-
stjóri Sergei Jútkevitsj.
„Sonja” frá 1944, leikstjóri Lév
Arnstham. „Tsúk og Gék” frá
1952, leikstjóri tvan Lukinski.
Þá veröa sýndar fjórar af kvik-
myndum hins fræga leikstjóra
Atriði úr kvikmyndinni „Og hér
Mikhails Romm: „Niu dagar af
einu ári” (1962), „Venjulegur
fasismi” (1965) „Lenin i
október.” (1937), og „Lenin
1918” (1939).
Með öllum framangreindum
kvikmyndum eru enskar skýr-
ingar, en i fórum MIR eru
einnig nokkrar kunnar sovézkar
kvikmyndir án skýringatexta og
er ætlunin aö gefa áhugamönn
um kost á að sjá þær, ekki sizt
nemendum I rússnesku. Meöal
þessara mynda eru „Trönurnar
rikir kyrrð I dögun”.
fljúga”, hin fræga mynd Kala-.
tosofs, „Leningradsinfónian”
frá 1957, leikstjóri Sakhar
Agramenko og „Lér konungur”,
leikstjóri Grlgorl Kosintséf.
Félagsstjórn MÍR vonast til
þess að geta siðar á árinu boðiö
til myndarlegrar kynningar á
starfi og kvikmyndum eins af
frægustu brautryðjendum
sovézkrar kvikmyndageröar,
Sergeir Eisensteins.
(Fréttatilk. frá MIR).
- sýnd á laugardaginn kemur
Hringið til okkar
og pantið föst •
hverfi til að
selja blaðið í.
Alþýðubiaðið -
afgreiðsla
sími 14900
Tækni/Vísindi
I þessari viku:
Skýringar á ísöldum 5.
Hann rannsakaði einnig skýrsl
ur bandariskra visindamanna|
um breytingar á sjávarhita i N-
Atlantshafi. Upplýsingar
Bandarlkjamanna byggðust á
rannsóknum á borkjörnum af
sjávarbotni.
Hann eyddi 10 árum i að rann-
saka það sem reynst hefur
öruggasta og besta heimildin
um sjávarborð á undangengn-
um isöldum, kóralkletta i fjöru-
borðinu á NýjuGuineu.
Uppgötvanir dr. Ghappels gera
honum ekki aðeins kleift að
skýra orsök isalda heldur einnig
að segja fyrir um þá næstu.
Dr. John Chappell sem er
landafræðingur við ástralskan
háskóla hefur hagnýtt sér alla
þá tækni sem hann hefur haft
yfir að ráða til að leiða rök að
kenningu sinni um orsök isalda.