Alþýðublaðið - 29.01.1977, Qupperneq 11
SSm Laugardagur 29. janúar 1977
•SJÓNARMIfli 15
Bíórin / Lerikhú srin
0*2-21-40
Marathon Man
Alveg ný bandarisk litmynd, sem
verður frumsýnd um þessi jól um
alla Evrópu. Þetta er ein umtal-
aðasta og af mörgum talin
athyglisverðasta mynd seinni
ára.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og
Laurence Oliver
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
örfáar sýningar eftir.
Ég dansa
I am a dancer
Heimsfrægt listaverk. — Ballett-
mynd i litum.
Aðaldansarar: Rudolf Nureyev,
Margot Fonteyn.
Sýnd kl. 7.15.
Allra siðasta sinn
#WÓÐLHKHUS<6
DÝRIN í HALSASKÓGI
i dag kl. 15 . Uppselt
Sunnudag kl. 15 Uppselt.
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20 Uppselt
NÓTT ÁSTMEYJANNA
sunnudag kl. 20
Minnst aldarafmælis Stefaniu
Guðmundsdóttur, leikkonu.
LISTDANSSÝNINGU
Gestur: Nils-Ake Haggbom
Þriðjudag kl. 20
Miðvikudag kl. 20
Aðeins þessar tvær sýningar
Litla sviðið
MEISTARINN
sunnudag kl. 21.
Miðasala 13.15-20.
LEIKFELAG ^2 22
-REYKJAVtKUR M
SAUMASTOFAN
i kvöld Uppselt
MAKBEÐ
7. sýn. sunnudag Uppselt
Hvit kort gilda
fimmtudag kl. 20.30
ÆSKUVINIR
þriðjudag Uppselt
SKJALDIIAMRAR
miðvikudag Uppselt
STÓRLAXAR
föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14.-20.30
Austurbæjarbíó
KJARNORKA OG KVENHYLLI
i kvöld kl. 24
Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-
24.
Sunnudaginn 30. janúar verður
sérstaklega minnst i leikhúsinu
aldarafmælis frú Stefaniu Guð-
mundsdóttur leikkonu.
»1.-59-36 ......
Okkar bestu ár
The Way We Were
1 ,
WHB
ISLENZKUR TEXTI
Viðfræg amerisk stórmynd æi lit-
um og Cinema Scope með hinum
frábæru leikurum Barbra Streis-
and og Robert Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Æfintýri glugga-
hreinsarans
Sýnd kl. 4
Bönnuð innan 14 ára
Simi 11475
Bak við múrinn
AuCjlýsendar1
AUGLÝSINGASiMI
BLADSINS ER
14906
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný bandarisk kvikmynd, sem alls
staðar hefur verið sýnt við met-
aðsókn. Mynd þessi hefur fengiö
frábæra dóma og af mörgum
gagnrýnendum talin betri en
French Connection I.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Fernando Rey.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Bandarisk sakamálamynd
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3* 3-20-75 , _
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitchcock,
gerð eftir sögu Cannings „The
Rainbird Pattern”. Bókin kom út
i ísl. þýðingu á sl. ári.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ísl. texti.
Bruggarastríðið
Boothleggers
Ny, hörkuspennandi TODD-AO
litmynd um bruggara og leyni-
vinsala á árunum i kringum 1930.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11,15.
Litli veiðimaðurinn
Ný bandarisk mynd um ungan
fátækan dreng, er verður besti
veiðimaður i sinni sveit. Lög eftir
The Osmonds sungin af Andy
Williams
Aðalhlutverk: James Whitmore,
Stewart Petersen o. fl.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 7
Mynd fyrir alla fjölskylduna
& 16-444
Trafic
Hin sprenghlægilega og fjöruga
franska litmynd. Skopleg en hnif-
skörp ádeila á umferðarmenn-
ingu nútimans.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 9 og 11
Robinson Crusoe og tígur-
inn
spennandi ævintýralitmynd
Borgarljósin
með Chaplin
Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30
Tönabíó
*& 3-1J -82 ■
Lögreglumenn á glapstig-
um
Bráðskemmtileg og spennandi
ný mynd.
Leikstjóri: Aram Avakian
Aðalhlutverk: Cliff Gorman, Jos-
eph Bologna
1SLEJ4ZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50249 _
Bugsy Malone
Ein frumlegasta og skemmtileg-
asta mynd, sem gerð hefur verið.
Gagnrýnendur eiga varla nógu
sterk orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd i sumar i
Bretlandi og hefur farið sigurför
um allan heim siðan. Myndin er i
litum gerð af Rank.
Leikstjóri: Allen Parker.
Myndin er eingönguleikin af
börnum. Meðalaldur um 12 ár.
Blaöaummæli eru á einn veg:
Skemmtilegasta mynd, sem gerö
hefur verið.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 9.
Simavaktir hjá ALANON
Aðstandenduc.drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Veitum ekki
til ólaga!
Sagan endurtekur sig.
Umræður, sem fram hafa far-
ið á siðustu timum um dóms- og
lögreglumál, hafa oröið mörg-
um hneykslunarhella.
Samt er hneykslun manna
engan veginn sprottin af einni
og sömu rót. Þeir, sem hafa kos-
ið að gumsast einungis I yfir-
borðinu, hafa látið sér nægja að
ákveða, að allt sem, þeim ekki
geðfellur, hljóti aö vera sprottið
af illri rót. Þar geti ekki veriö
um annaö að ræða en ósvifnar
tilraunir til að sverta einstaka
menn eða flokka i þeim tilgangi
einum, að hnekkja þeirra póli-
tiska valdi og æru.
A þann hátt hefur verið reynt
að drepa á dreif þvi, sem er
mergur málsins.
Þrátt fyrir það að enginn ís-
lendingur myndióska sér að hér
yröi komið á fót neinu lögregiu-
riki, gera menn hispurslaust
kröfu til þess.aði'fyrsta lagi séu
lög og réttur ekki hunzuð og að
jafnt gangi yfir alla, hvort sem
hár er eða lágur að veraldlegu
mati.
Meðan svo standa sakir enn,
skulum við vera meira en þakk-
lát fyrir, aö þjóðin hafi rikan
áhuga á að láta það ekki lönd og
leið, sem henni þykir úrskeiöis
ganga.
Einu sinni fengu íslendingar
þá einkunn,sem mér vitanlega
hefur þeim einum þjóða fallið I
skaut. Og hún var ekki gefin af
neinum upphöfnum þjóö-
rembingsmanni, islenzkum.
„Meðal þeirra er enginn kon-
ungur, heldur aðeins lög” er
haft eftir Adam frá Brimum. t
þessum fáu en að sama skapi
meitluöu orðum, dylst engum
hrifning hans á þeim lifsháttum,
sem tslendingar temji sér.
Þvi miður verður að segja, aö
saga þjóðar okkar hefur ácki á
öllum timum getað staðfest
þessi glæsilegu ummæli. En þá
skulum við jafnframt hyggja að
þvi, hvað af þvi hefur leitt, þeg-
ar yfirtroðslur á lögum og rétti
urðu hér rikjandi. Þó langt sé
liðið siöan hin illræmda
Sturlungaöld þjakaði land og
lýð, mættum viö enn minnast
niðurstöðunnar af þvi, þegar of-
beldismenn og lögbrjótar óðu
uppi og tóku rétt sinn undir
sjálfum sér með valdi, sem ekki
átti fremur skylt við lög og rétt
en austrið er skylt vestrinu. Nú
erum við, að visu, löngu hættir
aö vegast með vopnum og þess
saknar vonandi enginn.
Nú er hinsvegar vegist meö
orðum.
Vel má vera aö ýmsum þyki
þetta ekki hermannlega að ver-
ið.en þá er bezt aö hafa það i
huga einnig, að þaö sem við á
sinum tima glötuöum — sjálf-
stæöi okkar — einmitt á vegum
skefjalausrar valdbeitingar
misyndismanna, unnum við á
grundvelli óumdeilanlegra
raka, sem yfirdrottnarar okkar
urðu að lokum að lúta.
Með þessa reynslu I huga
Oddur A. Sigurjónsson
skulum viðþvifara okkur hægt i
að dæma þá, sem láta i ljós
áhyggjur af vaxandi yfir-
troöslum.sem aðeins rógbera og
illmenni, sem svifist þess ekki
‘að reyta æru af valdhöfum, að-
eins til að þjóna ómannlegum
tilhneigingum.
Við skulum einnig athuga, að
þegar rætt er um magnleysi I
framkvæmd laganna, er afar
erfitt að inn I það blandist ekki
þeir, sem með völdin og fram-
kvæmd laganna fara.
Hinn almenni borgari, hvort
hann býr i sveit eöa við sæ, hlýt-
ur að gera þær kröfur til vald-
hafanna, að þeir ástundi að rétt-
arreglur séu viðhafðar. Hann
hefur ekki að öðrum að snúa
sér.
Þegar við hinsvegar horfum á
næstum dagsdaglega, að hér er
mikill misbrestur á, er næsta
von, að óánægjan brjótist út á
þanneina hátt, sem tiltækur er.
Ef valdhafarnir skella skolla-
eyrum við réttmætum aöfinnsl-
um, og lita jafnvel á þær sem
persónulegar árásir á sig, sem
stafi af illum hvötum, fer
sannarlega að fjúka i skjólin. Og
þá er það meira en mannlegt, ef
ekki hitnar svo i kolunum, aö
þeim ekki volgni bakvið eyrun!
Nú má ef til vill segja, að jafn-
vel ráðamenn i háum stöðum
séuekki valdamiklir. Það er svo
hvert mál, sem það er virt.
Vitanlega er hér um að ræða aö
kunna að þræða mundangshóf-
ið. En ef það er rétt, sem helzt
litur út fyrir, aö hér séu að festa
rætur glæpamannahópar á vlsu
stórþjóða, hlýtur það að vera
viðfangsefni að uppræta þann
vísi, áður en hann tekur sér það
vald, að flytja rikisstjómina
upp i einhvern Surtshelli! sem
vissulega gæti orðið næsta
skrefið.
En þegar svo er komið aö ýjaö
er að þvi, að ef þessi þegi ekki
um ávirðingar, skuli verða
ljóstraö upp um þann hinn sama
þvi,sem honum kunni að hafa
orðið á i messunni, fer skörin aö
færast upp I bekkinn!
Það er bágt að sjá, aö önnur
eins viðbrögð séu nokkuð annað
en hreinlega kúgunartilraunir,
til að láta allskonar skepnuskap
óátalinn!
Ef við látum lögin slitna á þvi
að dekrað sé við hina og þessa
skúrka af „mannúðarástæðum”
kann svo að fara áður en langt
um llður að teygjast fari óþægi-
lega á öðrum griðum I þjóð-
félaginu, sem okkur er meiri
þörf að hafa I heiðri.
IÍ|I HftEINSKILNI SAGT
Ritstjórn Alþýdublaðsins er í }.
Síðiímúla 11 - Sími
Mi’isIm IiI*
Grensásvegi 7
Simi .12655.
Hafnartjaröar Apatek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9 18.30
Laugardaga kl. 1012.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
Svefnbekkir á
verksm iðjuverði
SVE FNBEKKJA
Hcfðatúní 2 - Simi 15581
Reykjavík
J
senDiaiiASiooiN h*