Alþýðublaðið - 12.02.1977, Side 11

Alþýðublaðið - 12.02.1977, Side 11
Laugardagur 12. febrúar 1977 SJONARMIO 15 Bíóin / Leihhúsln 0*2-21-40 Árásin á Entebbe flugvöll- inn Ipaid oh entebbei ■■■■■■ The boldfU rescue m hiitorj WHKBK&M m Þéssa mynd þarf naumast aö auglýsa, svo fræg er hún og at- buröirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima, þegar Israelsmenn björguöu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum meö ISLENZKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Hækkaö verö. GAMLA' BIÓ í Simi 11475 Sólskinsdrengirnir Viöfræg bandarisk gamanmynd frá MGM, samin af Neil Simon og afburöavel leikin af Walter Matthau og George Burns. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ’ LEIKFÉLAG iij 3í2 >REYK]AVlKUR wr " SKJALDHAMRAR i kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30. MAKBEÐ sunnudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20.30 STÓRLAXAR miövikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI i kvöld kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjárbiói kl. 16- 23.30. Simi 11384. O^MÓÐLEIKHÚSÍfi DÝRIN 1 HALSASKÓGI i dag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14. Uppselt. sunnudag kl. 17. Uppselt. þriöjudag kl. 17. Uppselt. SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20,30. GULLNA HLIÐIÐ miövikudag kl. 20. Miöasala 13,15-20. M<isí.»s lil* Grensásvegi 7 Simi 32655. 3*16-444 LITLI RISINN mj.MiN HorrvtAN •imu HIO MAN- Hin viötrajgaog afar vinsæla bandariska Panavision litmynd meö Dustin Hoffman og Faye Dunaway Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. Samfelld sýning kl. 1.30-8.20 Fjársjóðsleitin Spennandi og skemmtileg lit- mynd og Fjársjóður múmiunnar meö Abbott og Costello Samfelld sýning kl. 1.30-8.20. Sími 50249 Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtal- aðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni .ára, Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Oiiver Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl. :9. 3*3-20-75 Hæg eru heimatökin Henry Fonda in 99 Ný, hörkuspennandi bandarisk sakámálamynd um umfangs- mikiö gullrán um miöjan dag. Aöalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o.fl. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allra siöasta sinn. ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerö ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verð. 3 1.89-36 Arnarsveitin Eagles over London Hörkuspennandi, ný ensk- amerisk striöskvikmynd I litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átökin um Dunkirk og njósnir Þjóöverja i Englandi. Aöalhlutverk: Fredrick Stafford, Francisco Rabal, Van Johnson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Tðnabíó 3*3-11-82 Enginn er fullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd viða erlendis við mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Glíman við Glám! óljós heildarstefna. Eitt hið fyrsta, sem sérhver samtök leggja áherzlu á, ef vel á að fara, er aö varöa leiöir aö þvi takmarki, sem stefna skal á. Annars er æriö hætt viö þvl aö feröalagið veröi án fyrirheits. Landbúnaöarmálin hafa lengi verið i deiglu, sem ekki er á neinn hátt athugavert. A si- breytilegum aðstæðum, sem breytilegir timar skapa, veröur að visu aö taka ýmis hliöarspor. En þaö má auövitað ekki hafa varanleg áhrif á heildarstefn- una, sé hún mörkuö. Sizt af öllu má það leiöa til vegferöar um einhverja koppagötu, sem allt i einu lokast. Min skoöun er hik- laust og umbúöalaust sagt sú, aö bændastéttin hafi alltof lengi lotiö leiösögu, sem henni var ekki nógu hagfelld. Það virðist hafa gleymst, aö marka ákveöna heildarstefnu i landbúnaöinum, þrátt fyrir leiö- beiningar ýmissa fræöinga á takmörkuðum sviöum. Engin ástæöa er til aö amast við leiö- beiningum, en þær verða þá aö vera annars eölis en aö menn séu aö handleika lambasparöa- hrúgu i þeirri von, að þar sé um haldgott byggingarefni aö ræöa. Nú er það ómótmælanleg staðreynd, aö þess sjást ekki oft merki, aö bændur ræöi opinber- lega hugöarmál sin. Fráleitt er, aö þeir séu ekki til þess færir, þvi i þeim hópi eru vissulega margir, sem leikur sómasam- lega á tungu og i penna tjáning þess, sem um hugann fer. Ætla má og, aö þeir, sem skóinn bera á fætinum, séu öðrum færari til aö ræöa um skókreppuna. Spurning má þaö lika vera, sem verö er ihugunar hverjum og einum, hvort gælur og vin- mæli séu ætiö á óeigingjörnum grunni reist. Þaö eru ekki allir vinir,sem i eyrun hlæja og fleiri eru þaö en bandariski sverting- inn I gamansögunni, sem taldi sig vera Repúblikana af þvi aö hann vildi fá kalkúninn, sem i boði var fyrir bezta svariö viö spurningunni, hversvegna hann hallaöist aö þeim flokki! „Annarlegur tilgangur” getur vist viöa skotiö upp kollinum! En enda þótt viö tryöum þvi, að hér væru engar feirur, stend- ur þó þaö eftir, aö þaö er hæpiö að játast heilu og höldnu undir eitthvert utanaökomandi vald og hlita leiösögu, jafnvel þótt menn trúi þvi, aö góöur hugur fylgi. Enginn, hvorki menn eöa stofnanir, geta lifaö til eilifðar- nóns á fornri frægö, allra sizt ef sveigter verulega frá þvi mark- miöi, sem frægöinni olli. Skuldaklafi er ekkert sér- fyrirbæri hjá bændastéttinni. Flestir Islendingar þurfa aö heyja sina glimu við þann Glám og meö misjöfnum árangri. A sinum tima var gerö myndarleg og þýöingarmikil tilraun, til þess að létta þessa byröi á bök- um landsmanna, með stofnun félagsverzlana viöast um land. Þaö er engum efa bundiö, aö meðan viöskiptamenn voru hin- ir eiginlegu húsbændur á þvi, eöa þeim heimilum, stefndi i Oddur A. Sigurjónsson rétta átt og miöaöi drjúgt fram á leiö. Rétt er hinsvegar og hverjum skylt aö gaumgæfa þá fram- vindu, sem hér hefur oröiö. A sinum tima losaöi þessi verzlunarháttur okkur viö ein- okun selstööukaupmanna, van- sællar minningar. Annaö mál er svo, hvort viö höfum gengið svo rækilega til góös, aö önnur ein- okun hafi ekki fylgt i kjölfarið, og þvi öröugri viöfangs sem fé hennar stendur vibar fótum. Samtal, sem Hagalin lætur fram fara milli selstööukaup- mannsins, Windings og Sturlu i Vogum, mætti vera nokkurt ihugunarefni. Sturla lét þar hispurslaust i ljós, aö hans draumur væri, aö losa Islend- inga við erlenda kaupmanna- valdib, sem fleytti rjómann af verzlun viö Islendinga og Winding svaraöi: ,,Ja, men taö kunde ogs3 komma Islending, som tótti góöur rjóminn”! Telja má hafiö yfir allan vafa, að félagsverzlun, svo aö henni sé enn vikiö, ætti ab vera þess umkomin,að útvega hagstæðari kjör en einkaverzlun, sem bygg- irá gr iöasjónarmiöum. En þeg- ar viönöfum fyrir augum jafn hrygg leg dæmi og þau, aö hnif- urinn viröist ekki ganga milli um verðlag hjá samvinnuverzl- unum og þeim, sem vib hina skipta, hafa menn þó leyfi til efasemda. Það viröast þvi vera fleiri en hinar fordæmdu „heild- salaklikur”, sem hafa lyst á rjómanum! Félagsverzlun á aö vera öll- um opin og frjáls, einnig til aö láta ljós sittskina og taka þátt i ákvörðunum. En hversu margir eru þeir nú, sem hafa teljandi áhrif i kaupfélögunum? Hér er svo sem engin ástæöa til aö amast viö þvi, þó kap- félagsstjórar láti bændur kaupa Timann og innheimti blaða- gjaldiö, ef til vill að „kaupend- um” fornspurðum. Þaö getur ekki haft úrslitaáhrif i allri við- skiptamjólkinni. En þaö getur samt gefið bendingu, sem reyndar er ekki hugnanlegt aö fylgja eftir til enda. Aöalatriöi málsins er þaö, að geta komið fram sem frjálsbor- inn maöur i einu og öllu, þrátt fyrir skuldir og basl, slikt má aldrei smækka einstaklinginn. Efalaust vakir þrá til þess ekki siður i bændastéttinni en öörum. Spurninginer, hvort hún hefur á siöari tímum og núverandi að- stæðum veriö eins gildandi og vert er. §1 HREINSKILNI SAGT Hafnartjarðar Apatek Af greiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksm iðjuverði Hcféatúnf 2 - Sími 15581 Reykjavik J 5 ENCIBIL ASTOOtN Hf

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.