Alþýðublaðið - 13.02.1977, Page 2

Alþýðublaðið - 13.02.1977, Page 2
Sunnudagur 13. febrúar 1977 •gsr: 8 FRÉTTIR fllyktanir 4. þings ftlþýðusambands Suðurlands FULLAR EFNAHAGSLEGAR FORSENDUR ERU FYRIR ALMENNUM KJARABÓTUM - segir í kjaramálaályktun Þingiö leggur til aö orkuUndir á Suöurlandi veröi nýttar i auknum mæli til hagsbóta fyrir alla landsmenn. Myndin er fró Búrfellsvirkj- Fjórða þing Alþýðu- sambands Suðurlands telur, að stuðla beri að aukinni nýtingu auð- linda landsins og fjöl- breyttara atvinnulifi, svo öllum iandsmönn- um sé tryggð atvinna við sitt hæfi. Hraða skal uppbygg- ingu atvinnulifs Þingiö telur aö til þess aö fólksfjölgun á Suöurlandi hald- ist I hendur viö meöalfjölgun á landinu, veröi aö hraöa upp- byggingu atvinnulifs á Suöur- landi meir en veriö hefur meöal annars meö nýjum atvinnu auk- andi verkefnum, sem byggja á orku fallvatna og jarövarma Suöurlands, en jafnframt veröi lögö áherzla á eflingu þeirra heföbundnu atvinnuvega sem fyrir eru. Þingiö telurað leggja eigi sér- staka áherzlu á aö hiklaust verbi haldiö áfram uppbyggingu vegakerfis i héraöinu, þar sem þaö sé eina samgönguleiö Suöurlands. Leggja skuli aukna áherzlu á byggingu Olfusárbril- ar, svo hin fullkomna höfn i Þor- lákshöfn nýtist til fulls. Nýting orkulinda. Alþýöusambandsþing teiur eölilegt aö allar orkulindir á Suöurlandi veröi nýttar i aukn- um mæli til húsahitunar, upp- byggingu iönaöar, svo sem vinnslu ýmissa jaröefna, áburöarframleiöslu, endur- vinnslu iönaöar, sykurhreinsun- arverksmiöju og ylræktar. Einnig telur þingib aö vinna þurfi sérstaklega aö atvinnu- uppbyggingu þvi fólki til hands sem unniö hefur hin siöari ár viö virkjunarstörf á Þórisós- og Tungnaársvæöingu. Bætt vinnukjör aidr- aðra. Þingiö telur aö kanna þurfi möguleika á vinnslu landbún- aöarafuröa i héraöinu og úr- vinnsluiðnaði viö siáturhúsin og hvort ekki megi nýta húsnæöi sláturhúsanna utan sláturtim- ans fyrir atvinnuaukandi starf- semi. Einnig aö kanna þurfi þá möguleika sem til greina koma til aö mæta þörfum aldraös fólks til hentugrar vinnu, sem stutt gæti aðalatvinnugreinar á Sambandssvæöinu. Tryggja þarf innlenda framleiðslu Verzlun og þjónustu verður að skapa eölileg vaxtarskilyröi, og skorar þingib á þau verzlunar- fyrirbeki sem fyrireru á sam- bandssvæðinu, aö halda áfram aö auka þjónustu viö neytendur og freista þess aö halda vöru- veröi i eölilegu lágmarki. Tryggja þarf einnig aö innlend framleiösla fullnægi þörf lands- manna fyrir þær landbúnaöar- vörur sem framleiöa má hér á landi, þarsem landbúnaöur hef- ur gegnt mikilvægu hlutverki I atvinnulifi Sunnlendinga og tryggt neytendum matvæli. 120 þús. kr. lágmarks- laun t kjaramálaályktun þingsins segir meöal annars: ,J>ingiö telur að viö gerð næstu kjarasamninga sé óhjá- kvæmilegt að stórhækka hin al- mennu verkamannalaun og- þá sérstaklega öll láglaun, sem engan veginn geta nú mann- sæmandi talizt. Þingið bendir á, aö viöskiptakjör hafa farið stór- batnandiundanfariö og afkoma helztu atvinnugreina er oröin mjög hagstæö. Þvi litur þingiö svo á, aö fullar efnahagslegar forsendur séu fyrir hendi til al- mennra kjarabóta ef rétt er á málum haldiö. Þingið telur: 1) Að lágmarkslaun fyrir dag- vinnu megi ekki vera lægri en 120 þús. kr; á mánuði. 2) Aö laun skuli breytast i sam- ræmi viö þær breytingar sem veröa á visitölu framfærslu- kostnaöar á samningstima, án frádráttar nokkurra liöa visitölunnar. 3) Aö fullar visitölubætur skuli koma á lágmarkslaunin, en sama krónutöluupphæö á þau laun. se.m hærri eru.” Tekjuskattur verðí felldur niður 1 kjaramálaályktuninni kem- ur ennfremur fram það álit þingsins, aö baráttan fyrir bætt- um kjörum veröi árangursrfk- ust, ef verkalýösfélögin komi fram sem ein heild gagnvart at- vinnurekendum og stjórnvöld- um, varðandi þær meginkröfur sem snerta alla félaga verka- lýöshreyfingarinnar. Þá telur þingiö eðlilegt, aö viökomandi verkalýösfélög, svæöasambönd eöa landssam- bönd, annist þá þætti kjaramál- anna sem teljast sérmál ein- stakra starfsgreina, félaga, landshluta eöa hópa. ;þá mótmælir þingið hvers- konar tilburöum heildarsam- taka vinnumarkaöarins til samningagerðar sem beinlinis snerta ákveöin einangruö vinnusvæöi, ef ekki er haft fullt samráö og full samvinna viö viðkomandi verkalýösfélög og svæöasambönd. I lok kjaramálaályktunar Al- þýbusambands Suöurlands koma f ram þau tilmæli til sjórn- valda, aö þar sem beinir skattar séu I reynd aöallega launþega- skattar, veröi tekjuskattur felldur niöur af þeim tdcjum sem taldar séu framfærslu- kostnaöur visitölufjölskyldu. —GEK/AB Orkulindir verði nýttar í auknum mæli í orkuríkasta héraði landsins Dregið í verð- launakrossgátu Alþýðublaðsins Vestmannaeyingur og Eyfirðingur höfðu heppnina með sér „Sá sem stelur fæti” Nú hefur veriö dregiö I verö- launakrossgátu Alþýöublaösins. Það var simadama blaösins Guð- laug Asbjörnsdóttir sem dró nöfn hinna heppnu úr þeim fjölda úr- lausna sem bárust. Þeir heppnu voru: 1. Unnur Guðjónsdóttir, Heiðar- vegi 39, Vestmannaeyjum, og fær hún senda bókina Haustskip, eftir Björn Th. Björnsson listfræöing. 2. Theódór Friðriksson, Krists- nesi Eyjafirði. Hann hlytur sem viðurkenningu bókina Fátækt fólk, sem eru æviminningar Tryggva Emilssonar. Þátttaka I Krossgátunni var með ágætum og bárust svör ails staðar að af landinu og einnig frá islendingum stöddum erlendis, svo sem i Noregi og Bandarikjun- um. Margir sendu inn uppástungur um nöfn á vfsuna. Flestir voru meö nöfn eins og Svartsýni og fleira I þeim dúr. Það nafn sem hlaut náð fyrir augum höfundar visunnar (og reyndar krossgát- unnar lika) var „öfugstreymi” Þó að litríkt ljósaval leiði gullinn strengur er um lifsins Aðal-dal ekki ratbjart iengur. öllum þeim sem tóku þátt i krossgátunni þökkum við og ósk- um sigurvegurunum tii ham- ingju. Fyrirlestur Dr. David Wilson forstööu- maöur British Museum og fyrr- verandi pjjófessor viö University College i London heldur i boöi heimspekideildar fyrirlestur um efnið: Fornleifafræði vikinganna á Bretlands- eyjum Fyrirlesturinn veröur fluttur laugardaginn 12. febrúar kl. 15.00 i stofu 201, Arnagaröi. öllum er heimiil aögangur. Dr. David Wilson, nýskipaöur forstööumaöur British Museum i London og fyrrverandi prófessor viö University College Lundúna- háskóla, kemur hingaö til landsins föstudaginn 11. febrúar. Hann veröur heiöursgestur Angliufélagsins á árshátiö þess i Hótel Borg föstudagskvöldiö og mun flytja fyrirlestur á vegum hei mspekideilda r Háskóla Islands laugardaginn 12. febrúar, kl. 15, I kennslustofu 201 Árna- garöi. Leikfélag Selfoss hefur aö undanförnu sýnt gamanleikinn „Sá sem stelur fæti veröur hepp- inn i ástum” eftir Dario Fo, á ýmsum stööum á Suövesturlandi. Samfylking um alþýöumenningu gengst fyrir menningarvöku i Lindarbæ sunnudagskvöldiö 13. febrúar kl. 8.30. A vökunni verður blandaö saman gamni og alvöru i hæfilegum hlutföllum. Alþýöu- leikhúsiö og Samtök áhugafólks um leiklist, SAL, munu flytja stutta leikþætti, ungskáld lesa úr verkum sinum, kór Alþýöumenn- ingar syngur nokkur lög, rimur veröa kveönar og Jón ó. Jóns frumflytur frumsamiö leikhús- verk. Margt fleira veröur þar á boðstólum alþýöu manna til dægrastyttingar og umhugsunar. Þeim til glöggvunar sem ekki hafa áöur orðið varir viö tilvist samtaka þeirra er aö vökunni standa, skal hér frá þvi greint aö samfylkin um alþýöumenningu, undir nafninu ALÞÝÐUMENN- ING, var stofnuö á slðastliðnu hausti af hópi áhugafólks. Mark- miö samfylkingarinnar eru i stuttu máli þessi: A. Aö varöveita, endurvekja og efla alþýöumenningu á Islandi og kynna hana, hvar sem þess gefst kostur. A mánudagskvöld veröur sýn- ing félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi kl. 21 og Kópavogsbiói þriöjudagskvöld ki. 2Í1. Einnig eru fyrirhugaðar sýningar i Ara- tungu, Hvoli, Kirkjubæjar- klaustri og Vik I Mýrdal seinna i þessum mánuöi. Leikstjóri á „Sá sem stelur fæti” er Steinunn Jóhannesdóttir. B. Aö sýna fram á, aö raunveru- leg alþýöumenning er sprottin úr daglegu lifi alþýöu. C. Aö hvetja alþýöufólk til auk- innar tjáningar i söng, dansi, hljóöfæraleik, kvæðum, leik- þáttum, sögum, myndgerö o.s.frv., og efla samstööu þess og félagslif. D. Aö leggja sérstaka rækt við framsækna alþýöumenningu, sem er liður I baráttu alþýöu fyrir bættum lifskjörum og jafnrétti. E. Aö kynna erlenda alþýöu- menningu og nota hana til aö auöga þá Islaizku. F. Aö stuöla aö aukinni þekkingu alþýöu á þjóöfélaginu þannig aö hún veröi meövitaöri um stööusina iþvi og um raunhæf- ar baráttuleiöir til aö skapa þjóðfélag viö sitt hæfi. G. Aö afhjúpa og berjast gegn menningardrottnun innlendra og erlendra burgeisa, menn- ingu sem framleidd er i grdöa- skyni og eyöileggur vaxtar- skilyröi islenzkrar alþýöu- menningar. MENNINGARVAKA ALÞÝÐUMENNINGAR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.