Alþýðublaðið - 20.03.1977, Page 1

Alþýðublaðið - 20.03.1977, Page 1
alþýöu- Sunnudagur 20. marz 1977 45. tbl. 58. árg. Ping-pong í sunnudags- blaðinu Heintsókn í flughöfnina á Keflavik- urflugvelli Fyrir skömmu fóru tveir af blaðamönnum Alþýðublaðsins í heim- sókn í flugstöðina á Kef lavíkurf lugvelli. Þeir ræddu við starfs- menn og kynntu sér það sem fram fer í flughöfn sem þessari. Árangur heimsóknarinnar birtist á blaðsíðu 4 og 5 í máli og myndum, og von er á meiru síðar. Baltasar og Sigríður Björnsdóttir Nú um helgina opna tvei r i istamenn myndlistarsýningar i Reykjavík. það eru þau Sigríður Björnsdóttir, sem sýnir í Norræna húsinu og Baltasar, sem sýnir að Kjarvalsstöð- um. Alþýðublaðið ræddi stuttlega við listamenn- ina og eru viðtölin á blaðsíðu 6. Poppþáttur SKiFAN Poppþáttur Alþýðu- blaðsins, „Skífan", verður hér ef tir í Sunnu- dagsblaðinu. Umsjónar- maður þáttarins er Jens Kristján Guðmundsson. „Skífan er á bls. 3.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.