Alþýðublaðið - 20.03.1977, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.03.1977, Qupperneq 5
Sunnudagur 20. marz 1977 VETTVANGUR 5 Þaö er nóg aö gera viö kassann, allir kaupa ..toliinn sinn’ Hér kemur handfarangur út úr vopnaleitarvélinni. hliölö” án þes aö tollveröir hafi neitt af þeim aö segja? — Nei, ég álit þaö ekki vera. Bæöi er það aö fólkið sjálft tekur siður þessa áhættu vegna haröari viöurlaga, eins og ég gat um áðan, og svo hitt, aö viö lökum alltaf ööru hvoru prufur” af þeim sem fara i gegnum „græna hliöiö”. Sérstaklega ef á ferö er fólk sem viö höfum grunaö um eitthvaö misjafnt, t.d. fólk sem möguiega gæti reynt aö smygla eiturlyfjum inn i landiö. Farangur þess er þá skoöaöur gaumgæfilega og á þvi gerö likamsieit. Utanréttarsátt — Hverjar eru lyktir á málum, þegar menn eru teknir hér meö varning sem ætlunin var að smygla inn i landiö? — Þaö fer nú nokkuð eftir eöli málsins, en venjulega ljúkum viö málinu hér á staönum meö svonefndri utanréttarsátt. Þá fer málið ekki á sakaskrá viðkómandi. Hins vegar höfum viö fulla heimild til þess aö veita mönnum eftirför héöan, ef grunur leikur á aö þeir hafi komizt I gegn meö ólöglegan varning. Samkvæmt lögum er okkur heimiit aö gera húsleit og framkvæma alls kyns skoöanir og rannsóknir meö þeim skil- yrðum, sem lögin setja og okkur er jafnvel heimilt aö beíta valdi viö framkvæmd skyldustarf- anna ef nauösyn krefur, þ.á.m. . aö handtaka mann sem staöinn er aö eöa grunaöur um tolllagabrot, og færa hann til yfirheyrslu eða fá hann lög- r^glunni I hendur. — Eru farþegar sem koma hér i gegn almennt kunnugir þvi, hvaö toilalögin leyfa þeim aö koma meö óhindraö i gegnum tollinn? — Nei, viö veröum oft varir viö margs konar misskilning meöal fólks, sem vafalaust mætti koma i veg fyrir, ef þvi væri kynntar reglurnar I tima, t.d. um borð i flugvélunum. ÉJg get nefnt sem dæmi, aö margir halda að hægt sé aö verzla fyrir allan gjaldeyriskvótann erlend- is og koma meö þann varning óhindraö i gegn. Það er auðvitað misskilningur. Gjaldeyris- kvótinn er algerlega óháöur takmörkunum toilalaganna, en samkvæmt þeim má heildar- verömæti varnings ekki vera meíra en kr. 14.000, þar af sæl- gæti og matvæli fyrir allt aö kr. 1.400. Verðmæti einstakra hluta má ekki vera hærra en kr. 7.000, þó má andvirði myndavéla, sjónauka, útvarpstækja og seg- ulbandstækja vera allt að kr. 10.500. Þá má hafa með sér toll- frjálst 1 flösku af sterku áfengi (3/4 lltra), 1 flösku af léttu vini og 1 pakkalengju af vindlingum (eöa 250 gr af öðru tóbaki). Bannaö er aö koma meö fugla- kjöt og hrátt kjöt og algert bann er við innflutningu skotvopna á þennan hátt. Þá get ég einnig nefnt að stundum hefur komið fyrir aö fólk hafi verið búið aö kaupa upp i matar- og sælgætis- kvótann erlendis þegar það kemur til Islands, og heldur þá Fríhöfnfnni. Slikt er auövitað ekki hægt. Þá eru margir sem ekki gera sér grein fyrir þvi, aö bann er viö innflutningi á kjöti v.og smjöri o.fl. matarkyns, en miöaö viö þaö sem áöur tiök- aðist, þá er oröiö fremur fátitt aö feröalangar hafi mat meö sér úr útlandinu. Hagnaður í sumum til- fellum að greiða toll af varningi — Þegar menn leggja fram einstaka hiuti og greiöa af þeim toll, viö hvaöa tölur miöiö þiö þá, til þess aö leggja á rétta tollupphæö? — ÞaÖ er miðað við smásölu- verö vörunnar i búö erlendis. Við reynum eftir mætti aö fylgjast meö verölaginu i öörum löndum og breytum okkar fyrri viðmiðunartölu bá þvl aöeins aö Framfiald á 8. siðu. föílVíii'iill Er ekki allt f laui, tollvöröur? : ■■ ; : lil Viö barinn (AB-myndir: Axel T. Ammendrup)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.