Alþýðublaðið - 20.03.1977, Page 8

Alþýðublaðið - 20.03.1977, Page 8
8 Sunnudagur 20. marz 1977 bia&j1 Frœðslufundir um kjarasamnínga V.R. Forstöðumaður rannsóknarstofu Búvörudeild Sambandsins óskar eftir að ráða matvæla- eða efnaverkfræðing, gerlafræðing eða dýralækni til að veita forstöðu rannsóknarstofu og matvæla- eftirliti Afurðasölu og Kjötiðnaðarstöðvar i Reykjavik. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf 1. mai n.k. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 29. þ.mán. Starfsmannahaid SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA f-———————— Bifvélavirkjar — Varahlutamaður Véladeild Sambandsins óskar eftir að ráða: 1. Bifvélavirkja á bifreiðaverksvæðið að Höfðabakka 9. Upplýsingar gefur Guðm. Helgi Guðjónsson verkstjóri á staðnum. 2. Afgreiðslumann i varahlutaverslun. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 29. þ.mán. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Hafnarfjarðarprestakall Prestskosningarnar eru í dag. Stuðningsmenn sr. Auðar Eir Vilhjálmsdóttur hafa skrifstofu í Góðtempl- arahúsinU/ Suðurgötu 7. Sími: 52266. Þeir sem vilja stuðla að kosningu sr. Auðar Eir eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofuna, sem veitir alla aðstoð, svo sem útvegun á bílum. Stuðningsmenn. Heimsókn 5 viö séum fullvissir aö veröiö erlendis hafi breyzt. — Er hagnaður af þvf aö kaupa einhverjar vörur erlendis og greiða af þeim toll, miöaö viö aö þær séu keyptar úr búö hér heima? — Ég er nú ekki Ivo kunnugur þvi, aö ég geti fullyrt um þaö, en sjálfsagt getur þaö borgaö sig með vissar vörutegundir. Viö höfum jú heyrt að verölagiö sé lágt um þessar mundir, til dæmis i Bretlandi. Þar meö þökkuöum viö Sigfúsi Kristjánssyni yfir- tollverði fyrir spjalliö, enda ekkert vit að tefja hann og sam- starfsmenn hans lengur meö snakki viö blaöasnápa. Von var á flugvél frá útlöndum og skyldustörfin viö grams i pinklum feröalanga biöu. Ekki vildu tollveröirnir þö lofa okkur blaöasnápum þvi, aö viö fengjum aö ganga öhindraöir i gegn hjá þeim, næst þegar við kæmum heim úr utanlands- reisu. Þeim hefur liklega ekki litist á glottiö sem var á andlits- bjór okkar... —ARH Sigríður 6 maöur. Allt i kring um hana ber vott um aö hún er „cosmopolit- an” i þess orös fyllstu merk- ingu. Ef litiö er yfir námsf eril henn- ar og störfkemureinnigi ljós aö hún hefur viöa sett niöur fót. Hún hefur fariö námsferöir til New York, Chicago, Boston, Sao Paulo, Glasgow, London, Dubl- in, Köln, Kaupmannahafnar, Stokkhólms og Helsinki. Einnig hefur hún haldið einkasyningar i Reykjavik, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Nancy, Blönduósi, Sauðárkróki, Húsavik og Sel- fossi. Sigriöur Björnsdóttir er mjög lifandi i list sinni og hún hefur ýmislegt aö segja okkur, sem viö ef til vill vissum ekki áöur. Flestar myndirnar á sýning- unni eru til sölu. —BJ Baltasar 6 þessu,” sagöi Baltasar. ,,Nú er eins og allar götur séu opnar upp á gátt. Þaö er ekki Iengur rikjandi neinn einn still i myndlist. Og þaö er kominn galsi i félaga mína, semáöurfyrr vorualltafá nálum um aö vera aö stiga yfir strikiö 1 stefnunni. Menn voru þvingaðir af þessum stööugu áhyggjum út af þvi aö fylgja ekki linunni.” Þannig lýsti Baltasar skoöun sinni á þeirri breytingu sem oröiö hefur i myndlistarstefnum i seinni tiö. „Menneru hættir aö vera hrædd- ir viö aö fara sinar eigin leiöir i myndlistinni,” sagöi Baltasar. „Og þaö má vel vera aö þetta sé timanna tákn aö einhverju leyti,” sagöi listamaöurinn aö lokum. —BJ VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN: AÐSTOÐ ARLÆKNAR. Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á spitalann. Annar frá 1. april n.k. eða eftir samkomulagi en hinn frá 1. mai n.k. Umsóknarfrestur um seinni stöðuna er til 18. april n.k. Umsóknum er greini aldur, náms- feril, fyrri störf ber að senda skrif- stofu rikisspitala. Nánari upp- lýsingar veita yfirlæknar spitalans. DEILD ARHJÚKRUNARFRÆ Ð~ INGAR óskast á deild I og II nú þegar eða eftir samkomulagi. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á Vifilsstaðadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á hinar ýmsu deild ir i fullt starf eða hluta úr fullu starfi. Einstakar vaktir koma einnig til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn, simi 38160. LANDSPtTALINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á Taugalækningadeild spital- ans frá 1. mai n.k. i sex mánuði. Umsóknir, er greini aldur námsferil og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 18. april n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á Fæðingardeild spitalans frá 1. júli n.k. i eitt ár. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspital- anna fyrir 18. april n.k. Nánari upp- lýsingar veitir yfirlæknir Fæðingar- deildarinnar. HJUKRUNARDEILDARSTJORAR. Tveir hjúkrunardeildarstjór- ar óskast til starfa á handlækninga- deild. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri spitalans, sem einnig veitir móttöku umsóknum. H JUKRÚN ARFRÆÐIN GAR OG SJÚKRALIÐAR óskast til af- leysingar og I fast starf á hinar ýmsu deildir. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjór- inn, simi 24160. Reykjavik 18.3. 1977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 UTBOÐ Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðror stærðlr.smíSaðar eftir beiðnl. GLUGGAS MIÐJAN Sfðumúla 12 - Slmi 38220 Tilboö óskast I 132 kV jaröstreng fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, R. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 28. april n.k. kl. 11.00 f.h. INNKMJPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Ffíkirltjuvegl 3 - Sími 25800

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.