Alþýðublaðið - 03.04.1977, Side 1

Alþýðublaðið - 03.04.1977, Side 1
SUNNUDACUR 3. APRÍL 77. TBL. — 1977 — 58. ÁRC. * * Poppþáttur Alþýðublaðsins á tónleikum með Bryan Ferry Poppþáttur Aiþýdu- blaðsins „Skífan" er á bls. 3. Þar segir meðal annars frá tónleikum Bryan Ferrys (Roy AAusic) í Gautaborg. Þá segir f rá nýrri plötu Björgvins Gislasonar, sem tekin var upp i stúdiói SG hljóm- platna. - Síðustu tón- leikar Póly- fónkórsins Pólyfo'nkórinn undirbýr nú síðustu tónleika sína eftir 20 ára ferii. Ingólfur | Guðbrandsson söng- stjóri hefur nú ákveðið að láta af því starfi, en hann hefur verið drif- fjöðrin i starfi kórsins allt'frá því er hann stofnaði hann fyrir 7 árum síðan. Siðustu tónleikar kórsi'ns verða á skir- dag og taka um 150 söngvarar þátt í flutn- ingnum auk 50 manna kammersveitar og sin- fóniuhljómsveitar. Sjá bl. 4 og 5 Hvernig stendur á því, að iðnverkafólk hér á is- landi er í hópi kauplægsta fólksins á vinnumarkað- inum? Hef ur aðlögunartimi sá sem landsmönnum var ætlaður við inngönguna í EFTA verið notaður eins og bezt varð á kosið? Hvað er það sem helzt þarf að breytast i mál- efnum iðnaðarins tii að launþegar geti haft betri laun og iðnaðurinn sýnt betri afkomu? þetta og raunar fleira er tekið fyrir í við- tali við Davíð Sch. Thorsteinsson formann Félags íslenzkra iðnrek- enda í blaðinu í dag. L

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.