Alþýðublaðið - 03.04.1977, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 03.04.1977, Qupperneq 3
æar Sunnudagur 3. apríl 1977 LISTIR/MENNING 3 ...og meO hljómsveitinni Pelikan áriö 1974 hvort skifan á að heita bara Björgvin Gíslason eða i höfuðið á einu laganna Oræfarokk. Það er Svavar Gests sem gef- ur þessa skifu út og á hann þakkir skildar fyrir. Umslagið verður eitt skemmtilegasta umslag sem fram hefur komið hérlendis og þó ekki væri nema fyrir það eití sér þá getur Björgvin Gíslason verið stoltur af þessari skifu, svo og allir aðstandendur. Jens Kristján Guð... upptökurnar þess glöggt merki og gætu sum lögin á henni þess vegna sómt sér hið besta á skifum C. Sant- ana eða Mahavishnu Orchestra ef út i það er farið. Eitt lagið á skifunni er gamla góða lagið „Could It Be Found” sem hljómsveitin „Náttúra” lék inn á skifu á sinum tima og sið- an flutti hljómsveitin Pelikan það á hljómíeikum i Austur- bæjarbiói fyrir nokkrum árum viö mikinn fögnuð viðstaddra. Allir textar eru á ensku og þeir sem sjá um sönginn eru Jó- hann G. Jóhannsson, Jóhann Helgason, Pétur Kristjánsson og Finnur Jóhannsson (Eik). Um hljóðfæraleil sjá þeir Bjöggi sjálfurá gitar, sitaro.fl., Sigurður Arnason bassa, Asgeir Oskarsson (Eik) trommur, Askell Másson slagverk, Hall- dór Pálsson saxófón, Pétur Hjaltested (Eik) hljómborð, Lárus Grimsson (Eik) flautu, Helgi Guðmundsson munn- harpa og svo er partysöngur i einu laginu en þeir sem i þvi voru eru Pálmi Gunnarsson (Poker), Birgir Hrafnsson, Björgvin Halldórsson, Finnur Jóhannsson, Kristján Guð- mundsson o.fl. Ekki hefur alveg verið tekin ákvörðun um það Fyrir nokkrum dög- um gafst SKÍFUNNI tækifæri á að hlýða á upptökur á sólóskifu Björgvins Gislasonar, en hún er væntanleg á markaðinn i vor. Óhætt er að fullyrða að hér er á ferðinni mjög góð skifa og kæmi mér ekki á óvart þó að þetta verði bezta skifa ársins. Músikin er frá léttum „blúsurum” upp i þróað jazz/rokk. Ekkert hefur verið sparað til að gera þessa skífu sem bezt úr garði gerða og fékk Bjöggi eins mikinn tima og hann þurfti til að full- nægja kröfum sinum i stúdiói S.G. og bera Björgvin Gislason I „stuði” Bryan Ferry hélt hér hljómleika 12. marz i Scandinavium sem, er stærsta samkomuhús á Norðurlöndunum, ekki var alveg húsfyllir hjá kappanum en hljóm- sveitinni Chicago tókst að fylla þetta hús rúmri viku áður. Með Bryan Ferry var úrvals- liö tónlistarfólks og þar af nokkrir fyrrum félagar hans úr Roxy Music. Þaö voru þeir Poul Thompson trommuleikari en hann hefur spilað með Roxy Music frá þvi að þeir byrjuðu, Phil Manzanera gitar- leikari,John Wetton bassa- leikari sem einnig hefur leikið með Family, King Grimson, Uriah Heep og var siðast farinn að spila með Rick Wakeman og Bill Bruford fyrrum meðlimum Yes, en það samstarf slitnaði er Wakeman gekk aftur i Yes. Aðrir sem fram komu meö Ferry á hljómleikunum voru gitarleikarinn Cris Spedding, saxofónleikarinn Mel Collins, trom petleikarinn Martin Drover, tenorsaxofonleikarinn Cris Mercer, Frank Vollins, Dyan Birch og Paddie Mchugh skipuðu söngtrió og einn þeirra lék á hljómborö og svo var þaö söngkonan Ann Odell. Þessu liði tókst aö halda uppi nokkuð góöri stemmingu I þann einn og hálfan tima sem hljóm- leikarnir stóðu yfir, en þeir byrjuðu þannig að fyrst kom hljómsveitin fram án Ferrys, sem birtist þó fljótlega á sviðinu viö mikinn fögnuð áheyrenda. Stefán Guð- mundsson skrifar frá Gautaborg Ýmist voru flutt lög af skifum Roxy Music sem flest eru eftir Ferry sjálfan, eða lög af sóló- skifumhans. Allt i allt voru flutt sautján lög sem voru flest um fimm minútur i flutningi. Eitt lagiö varþó i lOminútur, var það meö skemmtilegum millikafla fluttum á pianó, symbala og saxofon, söngtrióið raddaði með. Mest stemming var þegar lagið Pyjamarama var flutt. Það er eftir Ferry og varð vinsælt með Roxy Music fyrir nokkrum árum. Einnig náöist góð stemming þegar lögin A hard rain’s — A gonna fall eftir Bob Dylan og These Foolish things af samnefndri sólóskifu Ferrys, voru leikin. Með þessum lögum var klappað, sungið og stappað. Litið var um sóló á hljóðfæri enda Ferry aðalnúmer sem söngvari og munnhörpuleikari. Þau sóló sem leikin voru, voru stutt saxofón og gítarsóló sem flest voru tekin af Cris Spedd- ing, leðurklæddum frá toppi til táar. Phil Manzanera féll alveg i skuggann fyrir honum. Einnig tók Mel Collins gott klarinettu- sóló. Blásturshljóðfærin voru yfirleitt áberandi en þeim var Nú hefur hljómsveitin Poker fengið sér sérstakt vörumerki sem er ör og táknar að Poker muni alltaf halda áfram á fullri ferð án þess að staðna. Vonum að þetta vörumerki Pokers standi undir sér i framtfðinni sem við reyndar þurfum ekki að ——M—WB3BM—Mll þó sleppt i sumum lögum. Paul Thompson sýndi oft góö tilþrif i trommuleik, iklæddur stutt- buxum og strigaskóm. Og Wetton er góður bassaleikari. Tilþrif I sviösframkomu voru helst hjá Ferry sjálfum, sem dansaði um allt sviðið, langur og slánalegur iklæddur dökkum leðurbuxum, hvitri skyrtu og bindi. Einnig sýndi söngtrióið góða mikil tilþrif, dansaði i takt og sveiflaði tamborinum. Ferry og co. voru að sjálfsögöu klöppuö upp og tóku þá eitt aukalag. Daginn áöur en hljómleikarnir voru haldnir sá ég að nýjasta skifa Ferry „In your mind” hafði rokið úr 24. sæti upp i 4. sæti á sænska vinsælda- listanum, á þeirri skifu er sama liðið og á hljómleikunum. Stefán Guðmundsson efast um þar sem hljómsveitin er skipuð öðrum eins úrvals- hljómlistarmönnum og Björgvin Gislasyni, Pétri K r i s t j á n s s y n i, Pálma Gunnarssyni,Sigurði Karlssyni, Jóhanni Helgasyni og Kristjáni Guðmundssyni. JKG mmmmmmmaamamaammtmmmmmmmmmj Póker með sér- stakt vörumerki Oræfarokk Björgvins Bezta skífa ársins? Á hljómleikum með Bryan Ferry

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.