Alþýðublaðið - 03.04.1977, Page 4

Alþýðublaðið - 03.04.1977, Page 4
4 VETTVANGUR Sunnudagur 3. apríl 1977 Rætt við Davíð Scheving Thcrsteinsson formann Félags íslenzkra Daviö Scheving Thorsteinsson var endurkjörinn formaöur Félags Islenzkra iönrekenda á þingi þess um siöustu helgi. Af þvl tilefni átti biaöamaöur Al- þýöublaösins eftirfarandi viðtal við Davlö, en þaö fjallar aö megninu til um aöiid fslands aö EFTA og þá gagnrýni, sem fram hefur komiö meöal iönrek- enda.og varáberandiá þinginu, þaö hátterni stjórnvalda aö búa ekki betur I haginn fyrir innlendan iönað á þeim aölög- unartima, sem honum var ætlaður fyrir endanlega fulla aðild aö Frfverziunarbandalag- inu. — Jön Sigurðsson hagrann- sóknarstjóri lét þess getiö I ræöu á ársþingi iðnrekenda, aö hagur islenzks iðnaðar væri bærilegur. Hvaö þarf aö breytast, til aö hagurinn sé góöur og aöildin aö EFTA nái tilgangi sinum? — Eg held aö þaö megi segja aö hagur iðnaðarins hafi verið nokkuð bærilegur, miðaö við það, sem við erum vanir hér á íslandi. En það sem ekki hefur verið tekið inn i myndina er spurningin: Hvað er aðlögunar- timi? Hvað hugtakið þýðir. Það er timi til þess að byggja upp iðnaðinn. Og meðan verið er að byggja hann upp, þarf svo ótalmargt að gerast. Eitt af þvi sem þarf að gerast er það, að iðnaðurinn þarf að hagnast mjög mikið. Hann þarf að kom- ast út úr aölögunartimanum með nýtizku vélar og byggingar á sambærilegu verði og keppi- nautarnir. Hann þarf að koma út úr aölögunartimanum meö verulega lægri skuldir heldur en þegar hann fór inn, — hann þarf helzt að koma út eigandi þessa hluti að minnsta kosti örugglega ekki skulda meira en erlendu keppinautarnir. Hann þarf að standa fyllilega jafnfætis keppinautum sinum. Háðari lánsfé en áður Við vitum hins vegar að þvi fer svo viðsfjarri að svo sé ástatt. Þvert á móti fullyröi ég, að iðnaðurinn er mun háðari lánsfé heldur en hann var áður en aðlögunartíminn hófst. Og það kemur til af verðbólgunni hér. Þetta er þveröfugt við það sem þróunin hefði átt að vera. Og þó svo að sagt hafi verið að hagurinn sé bærilegur, þá er hann ekki bærilegri en það, að hann er háðari lánsfé núna en hann var, og miklu háðari held- ur en nokkur erlendur keppi- nautur. — Hvers vegna er islenzkur iönaöur svona háöur lánsfé? — Vegna veröbólgunnar, fyrst og fremst. Vegna þess að ágóðinn, þessi bærilegi ágóði, hefur ekki verið það mikill að hann hafi haft undan við að fjár- magna viðbótarfjárþörfina, sem skapast meðal annars vegna verðbóigunnar, hvaö þá aö greiöa niöur gömlu skuldirn- Menn hafa ekki viljað skilja hvað aðlögunartími er Þetta er ómótmælanleg stað- reynd, hvað sem menn segja. Þetta þýðir að þessir hlutir eru Aðlögun fyrir iðnaðii ^_________________— þetta er aðlögun f sögðu að öðru óbreyttu hafa áhrif til lækkunar byggingar- kostnaðar almennt og kemur þvi jafnt almenningi sem at- vinnurekstri tii góða.” Verulega hærri laun væri hægt að greiða Mér finnst þetta sýna, að hið háa fjármálaráöuneyti skilur alls ekki hvaðaðlögun er. Þarna segir, að þegar aðlöguninni ljúki, eigi iðnaðurinn aö vera búinn að fá jafna aðstöðu. Ekki á aðlögunartlmanum. Þess vegna var þaö að ég minntist á það I minni ræöu á ársþinginu, aö hér væri um aö ræöa aðlögun fyrir islenzk stjórnvöld, en ekki fyrir iðnaöinn. — Nú er iðnverkafók meö tekjuiægri stéttum á landinu, en þú minntist á þaö I ræöu þinni á þinginu, aö iönaöurinn væri reiöubúinn til aö greiöa hærri laun ef aöstaöa hans batnaöi. Hvaö heldur þú aö laun gætu hækkaö, ef þiö sætuö fyllilega viö sama borö og erlendir keppinautar ykkar? — Ég þori ekki að svara þessu I prósentum, þvi þetta hlýtur alltaf aö veröa hlutfall af öörum tekjum I þjóðfélaginu. Þegar ég tala um verulega hærri laun, þá á ég viö verulega hærri laun. En þá koiiia ekki að- eins toilamálin inn I myndina, heldur líka fjármál, afgangur af fjármagni og vejitir sambæri- iegir viö þaö sem aörir atvinnu- vegir greiöa, launaskattur sam- bærilegur viö þaö sem þeir greiöa, orka o.s.frv. o.s.frv. séu 3-3,5% sem er neikvæö vernd þeirra. Það er alltaf veriö að tala um tollvernd. I þessu til- felli er þetta öfugt. Þaö er verið að vernda útlendinginn með þvi að leggja þetta á, þvi hér er flutt inn fóður frá útlöndum, — tollfrjálst! Nákvæmlega það sama er að gerast i veiðarfærunum. Þaö er neikvæð tollvernd á veiöarfær- um á Islandi I dag. útlendu keppinautarnir fá á Islandi betri kjör heldur en Isienzku keppinautarnir! Og þaö eru is- lenzk stjórnvöld sem setja þess- ar reglur. Sama er aö segja ef þú flytur út. Þá ertu aö flytja héöan vöru meö uppsöfnuöum söluskatti, þannig að varan þin er 3.5% dýrari þegar hún fer frá landinu heldur en hún þyrfti aö vera. Þú veröur aö selja þeim mun lægra og færö minna i þinn hlut og þvi lægra fær fólkið. 1 skýrslu Þjóöhagsstofnunar er lögö áherzia á aö þetta eigi viö aöra útflutningsatvinnuvegi, engu siöur en iönaöinn. Þetta er rétt. En, — þetta á lika við alla innienda framleiöslu sem kepp- ir hér innanlands við útlendar vörur á markaöinum. Þannig aö þegar aðlögunartimanum lýkur og ekki búiö aö taka upp viröis- aukaskatt, erum viö komnir með neikvæöa vernd upp á 3.5% yfir alla llnuna. Þarf alltaf að setja sérlög — Þú settir fram kröfu um þaö I ræöu þinni á ársþinginu, aö islenzkur iönaöur sæti viö sama borö og útlendingar sem rækju hér iönað. I hverju er munurinn á aöstööunni helzt fólginn? — Þessi munur kom fram áö- an, I þvi sem ég las fyrir þig áð- an. „...hefur löggjafinn viður- kennt þaö sjónarmið að auk gjaida af vélum, hráefnum og tækjum skyldu einnig felld niður aöflutningsgjöld af helztu fjár- festingarvörum til viðkomandi stóriðju...” Þetta er viöur- kennt hérna. Þetta kemur fram í því, aö þaö þarf alltaf aö setja sérlög til þess að undanþiggja þessi fyrir- tæki, áiver, kisiliöju, málm- blendi eöa hvaö sem þú vilt nefna þau. Ég hef margoft sagt það og segi það enn: Það myndi ekki nokkur útlendingur nokk- urn tima ljá máls á þvi aö flytja atvinnurekstur hingað ef hann ætti aö vera eins og viö. Ekki nokkur útlendingur! Hæsta raforkuverð á Norðurlöndum — Hvaö borgiö þiö til dæmis mikið meira fyrir orkuna heldur en álveriö? — Þaö er nú kannski ekki al- veg um samværilega hluti aö ræöa, þvi þeir taka orkuna há- spennta til sin og nota hana all- an sólarhringinn. Þannig er nýt- ingartiminn hjá þeim miklu meiri. Okkur finnst auövitað aö þeir borgi afskaplega litiö fyrir orkuna, og engan söluskatt af henni eða neitt slikt, eins og viö verðum aö gera. En sambæri- Ég ætla aö lesa fyrir þig örlitla klausu hérna, úr frumvarpi til laga um tollskrá sem lagt var fyrir alþingi 1976, núna um ára- mótin. Þar stendur: ,,1 logum sem sett hafa verið um stóriöju hér á landi hefur löggjafinn viöurkennt þaö sjónarmið, að auk gjalda af vél- um, hráefnum og tækjum, skyldu einnig felld niður að- flutningsgjöld af helztu fjárfest- ingarvörum til viökomandi stóriöju. Tii aö jafna sam- keppnisaöstöðu á erlendum mörkuðum. Þar sem hingaö til hefur eingöngu veriö um aö ræöa uppbyggingu stóriöju með útflutning fyrir augum og sölu viö aðstæöur friverzlunar, hefur annar almennur iðnaöur hingað til ekki notið hliðstæðra iviljana, enda hefur hann I flestum tilvik- um notið verulegrar tollvernd- ar. Þegar tollvernd islenzks iðnaðar lýkur i ársbyrjun 1980 verða ekki að öðru jöfnu lengur rök til að gera greinarmun á tollalegri aðstöðu stóriðju og al- menns verndarvöruiðnaðar. Breytingar frumvarpsins á gildandi lögum um tolla á fjár- festingarvörum veita Islenzkum iönaði i veigamiklum atriðum jöfnuð i þessu efni. Tolla- íækkanir fjárfestingarvara sem hér um ræðir munu að sjálf- Til dæmis greiðum við sölu- skatt af okkar orku — og jöfn- unargjald að auki, en sjávarút- vegurinn greiðir engan sölu- skatt af sinni oliu, sem þó er þeirra orka. Þetta skekkir gengið, eins og allt annað sem við höfum talað um hér á undan, og gerir okkur óhæfari til aö greiða hærri laun. Virðisaukaskattur myndi breyta þessu Þetta er eins og kviksyndi, þaö er svo endalaust sem þarf aö breyta og laga. Ég geri mér grein fyrir þvi að þrátt fyrir rlk- an vilja, þá er ekki útlit fyrir aö þaö takist nema á löngum tíma. Virðisaukaskattur myndi breyta þessu undir eins. Hann er lagður á það sem bætist við á hverju framleiöslustigi. Þess vegna rekurhannsig mikiö bet- ur og betra að hafa eftirlit meö þvi af rikisins hálfu að hann skili sér. Það er erfiðara aö koma honum undan. Neikvæð vernd Við skulum taka fóðurblönd- unarstöðvarhérna til dæmis um hvernig ástandið er núna: Blandan inn við Sundahöfn verður aö borga söluskatt af ýmsum sinum hráefnum. Þaö hefur veriö reiknað út aö þetta miklu dýrari heldur en allra keppinautanna og erfiöara fyrir okkur aö sjálfsögðu að keppa við þá, þar sem við búum við dýrari vélakost. Það er svo ekki fyrr en um siðustu áramót að þessi gjöld fara niður i núll, en þá eru við búin aö vera sjö ár i EFTA. Þaö er svo furöulegt aö þaö er eins og menn hafi aldrei viljað skilja hvaö aölögunartimi er. ar, sem hann var meö þegar að- lögunartlminn hófst. Svo kem- ur iðnaðurinn út úr þessum að- lögunartima með langtum dýr- ari tæki og húsnæði heldur en aliir aörir. Astæðan til þess aö hann situr uppi með langtum dýrari vélar heldur en aðrir er sú, aö inn- flutningsgjöld af vélum, það er að segja bæöi tollar og sölu- skattur, hafa veriö svona hár kostnaöarliöur. Fyrstu fjögur árin var þessi kostnaður um og yfir 20%. Þetta er aö sjálfsögðu óþekkt alls staöar annars staö- ar. En staðreyndin er sú, hvernig sem reynt er að fegra þetta, að þegar við vorum búin aö vera I fjögur og hálft ár I EFTA, þá voru aðflutningsgjöldin hærri heidur en þegar við gengum i EFTA. Þrátt fyrir að tollurinn væri kominn i núll. ^ftirfarandi töflu fékk blaðamaður hjá Davlö Sch. Thorsteinssyni^ en hún sýnir þau aöflutningsgjöld, sem iðnrekendur hafa þurft aö greiða á tækjum, hráefni og öðru til iðnaðar. Aðlögunartfmi að EFTA-aðild hefst 1. marz 1970, en sjá má, að þrátt fyrir lækkun og slðar niðurfellingu tolla, greiðir iðnaöurinn svipað og stundum meira í aðflutningsgjöld eftir að aðlögunartfmi hefst. Til skýringar skal þess einnig getið, aö söiuskattur er ævinlega greiddur meö 10% álagi þegar um vörur eða tæki til iðnaðar er að ræða: Sölusk. Dagsetning Tollur: + 10%: Samtals: 01 01’70 25% 8.25 35.31% 01 03’70 7% 12.10% 19.95% 01 03’73 7% 14.30% 22.30% 25 03’74 0% 18.70% 18.70% 01 10’74 0% 20.90% 20.90% 01 01’75 0% 10,45% 11.00% J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.