Alþýðublaðið - 03.04.1977, Síða 7

Alþýðublaðið - 03.04.1977, Síða 7
alþýóu- biaðió Sunnudagur 3. apríl 1977 LISTimtlEIWNING 7 „Eldri kynslóðin er ekki hávær eða kröfuhörð og að baki hennar eru engir þrýstihópar, en skuld hinna yngri við hana er mikil” skyldur okkar viö þá elstu, og skal vikiö að þvi siöar. Tillaga þessi er um nefndar- skipun til aö allsherjarathugun fari fram á félagslegri stööu þeirra elstu, þ.e. ellilifeyris- þega, lifskjörum þeirra, fjár- hagslegum og öörum möguleik- um til aö lifa sem eölilegustu lifi, án þess aö vera þjakaöir af áhyggjum fyrir morgun- deginum. Aö hafa vinnu, sem miöuö sé viö likamlega og andlega heilsu hvers og eins. — Þaö væri hins vegar rangt aö halda þvi fram, aö ekkert sé eöa hafi veriö gert til úrbóta. Slikar fullyröingar væru jafnrangar eins og aö halda þvi fram, aö i þessum efnum heföum viö náö einhverju fullkomnu lokamarki, sem ekki veröur betur gert. Fjárhagsleg afkoma Samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun rikisins var ellili feyrir einstaklings hinn 1. mars s.l. kr. 23.919.00, aö viöbættri tekjutryggingu kr. 20.992,00, eöa samtals krónur 44.911,00 á mánuöi. A ársgrund- velli er þvi um aö ræöa kr. 540.000,- Einhver kann aö segja: eru þetta ekki sambærileg laun kr. 43.055,00 aö viöbættri tekju- tryggingu, kr. 35.487,00, eöa samtals kr. 78.542.00 á mánuöi. Miöaö viö beinharða krónutölu tapa þvi ellilifeyrisþegar sem næst 12.000 kr. á mánuöi, miöaö viö aö vera tveir sjálfstæöir ein- staklingar i óvigöri sambúö, eöa um 144.000.00 á ári. Engum mun þó til hugar koma á efri árum aö láta þá krónutölu ráöa úrslitum i þessu efni, þar um muni aörir hlutir ráöa, — sem betur fer — þjóðfélagsins vegna. Dvöl á elliheimilum Veröi hin öldnu hjón svo heppin aö fá rúm á elliheimili, þegar starfskraftar dvina, þá kostar þaö kr. 73.000,00 á mánuöi, er Tryggingastofnun rikisins greiöir, aö viöbættum kr. 5.000,00 i vasapeninga á mánuöi. Nauösynlegt er aö hafa i huga, aö hér er rætt um þá ein- staklinga eöa hjón, sem engar aörar tekjur hafa — ekki úr öörum fjármunum aö spila. Þegar frá eru talin örfá undan- tekningartilfelli, mun hér um er komið hag ellilífeyrisþega ðarþjóðfélaginu á íslandi viö lægstu launaflokka, verka- kvenna, starfsfólks og lægstu launaflokka hjá þvi opinbera, þ.e. riki og sveitarfélögum? Þaö kann vel aö vera að finna megi jafnlág laun 1 launa- vöxtum hjá fullvinnandi fólki. Nauösynlegt er þó aö hafa i huga, að hinn aldni einstak- lingurá engra annarra kosta völ en aö láta sér þessa aöstoö duga eingöngu til lifsframfæris. Hann hefur.þráttfyrir mikiö framboö á launamarkaöi, enga möguleika til þess aö drýgja tekjur sinar á neinn annan hátt. — Hann eða hún getur ekki, og fær enga sllka möguleika. Samkvæmt jafngömlum heimildum fá hjón 1 ellillfeyri allan meginþorra fólks i þessum aldursflokkum aö ræöa. Mjög er um þaö deilt, hvort rétt sé, aö allt aldraö fólk búi á elliheimilum eöa hliöstæöum stofnunum, og sýnist þar sitt hverjum. Hér veröur enginn dómur um þaö felldur, hver leið er þar æskilegust og mannúöarfyllst, en hér um ætti að vera alllöng og haldgóö reynsla, sem hægt væri aö draga lærdóm af um allt framtiöarskipulag þessara mála. Hér á ég viö forstööu- mann elliheimilisins Grundar og Dvalarheimilis aldraöra sjómanna, sem ég veit af eigin reynslu, aö myndu fúslega veita allar upplýsingar og taka fullan EggertG. Þorsteinsson þátt I tillögugerö, aö breyttum starfsháttum, ef reynsla þessara aöila gefur tilefni til. Skuldin við þá öldruðu Flestir vilja lifa sem lengst, og margur greiöir beint og óbeint háar fjárfúlgur og margir stóran hluta ævinnar til þess aö viöhalda lifi sinu og heilsu, — enþegar frá eru teknir lifeyrissjóöir og opinber aöstoö, þá viröast of fáir ætla I reynd aö veröa gamlir og lít’t faerir tíl vinnu. A lifeyrissjóöina er af öllum þorra fólks nú litiö meira sem lánastofnanir fremur en tryggingu fyrir lifsframfæri I ellinni Þetta hugarfar þróast, þótt staöreyndirnar um hækkandi meöalaldur fólks blasi viö. Þessar þversagnir birtast svo aftur I þvi, aö eldra fólkiö leggur allt kapp á aö foröa sér og vera ekki fyrir, en slitnar um leiö úr tengslum viöflestfólká miöjum aldri, og sér l lagi viö yngstu árgangana, — börnin — , og gagnkvæmt. Fólkið, sem búiö hefur okkur, sem nú teljumstá miöjum aldri, þaö lif og þá aöstööu, er viö búum viö, fær þaö eitt aö launum aö komast i biöröö — I biðsal geymslunnar —. Þann veg launum viö þeim unniö ævi- starf. Heil bæjar- og borgarhverfi tæmast af börnum, eftir situr gamla fólkiö, slitiö úr tengslum viö lif og þrótt þeirra yngri. — Yngstu kynslóöirnar byggja ný hverfi, þar sem eldra fólk sést vart, á sama hátt slitið úr tengslum viö forttöina og lifs- reynslu hennar. Ekki kröfuharka — engir þrýstihópar Eldri kynslóöin er ekki hávær eöa kröfuhörö og lætur sér oft litiö vera nægjanlegt og aö baki henni eru engir þrýstihópar. En höfum viö og niðjar okkar efni á þvi aö klippa svo snöggt, sem raun ber vitni, á hinn mikilvæga þráö milli kynslóöanna? Fara ekki of margir mikils á mis viö þessi snöggu þáttaskil og þá án tillits til aldurs? Hér kemur fleira til en kynslóöaskiptin ein. Mikil verömæti i byggingum, gatnagerö, vatns- og holræsa- gerö, ásamt hvers konar almenningsþjónustu, sem nýtist illa á einum staö, en skortir sárlega i nýjum hverfum ört stækkandi bæja. Auk hinna kröppu kjara eldra fólksins, kemur öryggisleysiö, takmörkuö heilsugæsla, — gæsla, sem aldrei hefur veriö meiri þörf fyrir en einmitt nú, þegar árin færast yfir. Aldnir geta legiö sjúkir, umhiröu- lausir, án þess aö um sé þá vitjaö, jafnvel langtimum saman. A efri árum eiga ekki allir vini ogættingja, sem vitja þeirra og hlúa aö þeim, — þaö eiga svo margir nóg meö sig. Erlendis geta menn legiö látnir i næsta herbergi, jafnvel dögum saman, — enginn vissi né varöaöi um þaö. Aukning dagvistarheimila 1 hinni höröu og miskunnar- lausu lifsbaráttu nútimans, sem kallar báöa foreldra út á vinnu- markaöinn, vaxa eölilega kröfurnar um aukningu dag- vistarheimila fyrir börn og skal hér sist úr nauösyn þeirra dregiö. An fjölgunar dagvistar- heimila geta núverandi þjóö- félagshættir ekki þrifist. En rétt eins og við fram- leiöum ekki nauösynlega endur- nýjun þjóöarinnar meö vélum, þá getum við heldur ekki vél- vætt uppeldi þeirra, — hver óskar eftir heilum aldurs- flokkum, sem ekki þekkja heimilislif eöa heimili nema sem svefnstað? Ermaöurinn þá ekki I raun og veru aö óska eftir gamla baöstofulifinu á ný, þar sem allir sváfu i sama herbergi, mamma prjónaöi og pabbi las úr einu bókinni, sem til var á heimilinu — Vidalinspostillu — og takmörkuð aöstaöa var til þrifnaöar? — Þannig gæti einhver spurt. Ekki er þaö ætlan min eöa flutningsmanns þess- arar tillögu. — Tilgangurinn meö flutningi tillögunnar er fyrst og fremst sá, aö fá fram athugun á félagslegri og fjár- hagslegri afkomu eldra fólksins. I ööru lagi, aö sú lifs- reynsla, sem eldra fólkiö óhjákvæmilega býr yfir, þurfi ekki aö fara meö þvi yfir landa- mæri lifs og dauöa, heldur komist sú reynsla til yngri kynslóöarinnar og hún hafi tækifæri til aö vega þarna og meta til nútimalifs. Kynslóðirnar fái m.ö.o. svo lengi sem nokkur kostur er, aö lifa i návist hverrar annarrar. — Aö foröaö veröi frá þeim dökku blettum, er óprýða og eru sviviröa á þéttbýli hinna fjölmennu milljónaþjóöa. — Fáfarin fátækrahverfi, er ekki njóta umönnunar nútima tækni og visinda, og hins vegar nýrra hverfa, fullum af iöandi lifi og lifsþrótti, sem engin tengsl hafa viö liöna tiö. Allt okkar tal um velferðar- riki hefur ekki efni á aö láta ástand þessara mála óathugaö, — svo mikiö er aö veði. Tilaö ná fram athugunum og i kjölfar þeirra tillögum til úrbóta er grundvallartilgangur tillögunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.