Alþýðublaðið - 03.04.1977, Page 8

Alþýðublaðið - 03.04.1977, Page 8
8 Sunnudagur 3. apríl 1977 ilÍ|llflÉii Ritstjórn Síðumúla 11 - Sími 81866 MméÍé Auglýsingar Hverfisgötu 8-10 Sími 14906 Askriftarsími 14900 Tilkynning frá Hraðfrystihúsi Stöðvarfjarðar til útgerðarmanna humar- og síldveiðibáta Viljum semja um kaup á afla úr nokkrum humarveiðibátum á komandi humarver- tið. Reynt verður að greiða fyrir útgerð þeirra báta er við okkur semja m.a. með þvi að aka humrinum á bilum frá Horna- firði til Stöðvarfjarðar, án endurgjalds, sjá um is i bátana og láta þá humarvið- skiptabáta okkar er siðar fara á rekneta- veiðar njóta forgangs um löndun sildar til söltunar og frystingar. Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar h.f. Sími (97) 5870-5871. Byggung s.f ■ Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 4. april að Hótel Esju kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri kynnir skipulags og lóðamál. 4. Þorvaldur Mawby formaður félagsins kynnir fyrirhugaðar framkvæmdir við Eiðsgranda. f ■ I ■ Hagamel 53, Rvik. Simi 26609. OPAL h/f Sælgætisgerð Skipholti 29 — Sími 24466 VIPPU - BlfSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrer stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Ert þú félagi i Rauða krossinum? Deildir félagsins m eru um land allt. W” RAUÐI KROSS ISLANDS ^ BÖKARI óskum eftir að ráða mann til framtiðar- starfa við bókhaldsstörf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjórasem gefur nán- ari upplýsingar, fyrir 15. þ.mán. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA H j úkrunarf ræði ngar Itjúkrunarfræöinga vantar nú þegar til starfa á flestar deildir Borgarspitalans. Hlutavinna kemur tii greina. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga til sumarafleysinga. Sjúkraliðar Sjúkraliöa vantar til sumarafleysinga á Borgarspftalann. Upplýsingar á skrifstofu forstööukonu í sima 81200. Reykjavlk, 1. april 1977, Borgarspitalinn. Útboð — Málning Tilboð óskast i inni- og útimálningu við Dvalarheimilið Höfða Akranesi. ÍJtboðsgögn eru afhent á Verkfræði og teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40, Akra- nesi, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Skiia- frestur tilboða er til 22. april Stjórn Dvalarheimilins, Höfða Akranesi. TILKYNNING Með stofnsetningu heilsugæzlustöðvar i Arbæjarhverfi hefur verið afmarkað heilsugæzlusvæði innan Reykjavikurum- dæmis, og skulu ibúar þessa svæðis i borg- inni sækja læknisþjónustu til stöðvar- innar, þegar hún er tekin til starfa. Heilsugæzlusvæðið afmarkast af þeim hluta Reykjavikurborgar, er liggur norð- an og austan Elliðaár og Elliðavatns. Vegna þessarar breytingar skulu ibúar þessa svæðis, er nú eru skráðir á lista starfandi heimilislækna i borginni og ekki óska að sækja læknisþjónustu i heilsu- gæzlustöðina, snúa sér til Sjúkrasamlags Reykjavikur innan mánaðar frá birtingu þessarar auglýsingar, með skriflegri ósk um, að þeir verði áfram á listum þeirra heimilislækna, er þeir hafa haft. Heilsugæzlustöðin mun taka til starfa þriðjudaginn, 12. april. Simi stöðvarinnar 71500, verður opinn frá 9-5 daglega, frá mánudeginum 4. april. Reykjavik 31. marz 1977, Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar, Borgarlæknirinn i Reykjavik, Sjúkrasamlag Reykjavikur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.