Alþýðublaðið - 16.04.1977, Page 1

Alþýðublaðið - 16.04.1977, Page 1
1. maí nefnd Fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna hefur nýlega skipaðó manna nefnd til að undirbúa dagskrá verkalýðs- hreyf ingarinnar á 1. mai, alþjóðlegum bar- áttudegi verkalýðsins. Nefndin er skipuð þeim Baldri Oskars- syni, Jóni Snorra Þorleifssyni, Pétri Sigurðssyni, Rögnu Bergmann, Skildi Þorgrímssyni og Tryggva Benedikts- syni. —hm GSkt er algengur sjúkdómur Árið 1977 er alþjóð- legt giktarár. Af því tilefni ræddi blaða- maður Alþýðublaðsins við Pál B. Helgason lækni á endur- hæf ingardeild Lands- spítalans. í viðtalinu kom meðal annars fram að fjölmargir giktarsjúklingar liða meir en nauðsyn ber til vegna þess hve seint þeir komast undir læknishendur. Sjá bls. 4 Bæjarpólitík er eitt, landspóli- tík annað Magnús H. Magnús- son frv. bæjarstjóri i Vestmannaeyjum tal- ar á fundi hjá Alþýðu- flokksfélagi Reykja- vikur i dag kiukkan hálf þrjú. Fundurinn verður haldinn i Iðnó uppi. Auk Magnúsar mætir á fundinn Guðmundur Vésteins- son bæjarfulltrúi á Akranesi. Blaðið náði tali af Magnúsi H. Magnús- syni i gær og spurði hann hvert yrði aðal inntak ræðu hans á fundinum i dag. „Ég ætla aö veröa stuttorö- ur,” sagöi Magnús. „Ég er aö hugsa um aö ræöa nokkuö um mismuninn á bæjarmálapóli- tlk og landsmálapólitlk.” Svo hélt Magnús áfram: „Stundum halda menn þvl fram, aö þaö skipti engu máli hvaöa stjórnmálaflokk menn Magnús H. Magnússon tilheyra i bæjarstjórn. Þetta er reginmisskilningur. Þaö aö vera I tilteknum stjórnmála- flokki er vlsbending um ákveöna afstööu til fjölmargra mála, og ábending til k jósenda um aö maöurinn hafi vissar skoöanir I samræmi viö þann stjórnmálaflokk sem hann er fulltrúi fyrir.” Magnús H. Magnússon sagöi aö þaö væru ýmsar ástæöur fyrir afstööu almennings til bæjarmála. „Sum mál eru pólitlsk almennt, önnur flokkspólitlsk og svo eru enn önnur sem eru ópólitlsk”. „Þetta og ýmislegt annaö er rétt aöhafa ihugd þegar menn vega og meta viöbrögö al- mennings til bæjarmála eöa landsmála almennt. Fundurinn meö Magnúsi H. Magnússyni og Guömundi Vé- steinssyni hefst stundvíslega klukkan hálf þrjú og er hann opinn öllu Alþýöuflokksfólki og gestum þeirra. Baráttan að byrja i gær boðaöi sáttasemjari til fundar mcö samninganefnd- um Alþýöusambandsins og at- vinnurckcndum. Þegar fundurinn hófst var fátt um fulltrúa frá atvinnu- rekendum og þcgar 25 mfnút- ur voru liönar fram yfir klukk- an 4 höföu aöeins fjórir mætt, þannig að ekki vcrður áhuga þcirra á samningamálunum hrósaö. A stærri mvndinni hér aö ofan sjást nokkrir af full- trúum Aiþýðusambandsins á fundinum á Hótcl Loftlciðum i gær, cn á þeirri minni, sem lckin cr 25 minútur yfir 4 sjást f jórmcnningarnir úr her- búðum atvinnurckenda. (AB- myndir: ATA) —hm Síðumúla II - Sfml Staða aldraðra Málef ni og kjör aldr- aðra hafa verið til umræðu að undan- förnu. Þó eru líklega fæstir sem gera sér grein fyrir hvernig að- búnað þessi þjóð- félagshópur býr við. Ellilífeyrir, tekju- trygging og lífeyris- sjóðsgreiðslur hrökkva skammt í íslenzka verðbólguþjóðfélag- inu. í blaðinu í dag er rætt við Guðrúnu Helgadóttur hjá Tryggingarstofnun ríkisins um þessi mál, og auk þess eldri hjón, sem ekki hafa annað fyrir sig að leggja en það sem hið opinbera skammtar þeim. sjá bls. 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.