Alþýðublaðið - 10.07.1977, Side 1

Alþýðublaðið - 10.07.1977, Side 1
alþýóu- Hvað um kynslóðabilið? Mynd: GEK m blaöið SUNNUDAGUR 10. JULÍ 1977 134. TBL. — 1977 — 58. ÁRG. iOtvtNms IMOKMAíiOS 40 ára saga landkynn- ingar og ferðalaga Þessi mynd kann að rif ja upp endurminningar hjá einhverjum sem hef ur aldur lengri en tuttugu ár. Þetta hús.Baðstofan, stóð á horni Kalkofnsvegar og Hafnar- strætis til skamms tíma en var rif ið f yrir nokkrum árum. Ástæðan til þess að verið er að birta af þvi mynd hér er sú, að þarna hóf st minja- gripasala Ferðaskrifstofu ríkisins fyrir mörgum árum, en Ferðaskrifstofan var einmitt einn af brautryðjendum þess, að farið var að framleiða þjóðlega minja- gripi til sölu handa erlendum ferðamönnum. Þessa er getið hér af þeirri ástæðu, að um þessar mundir eru liðin 40 ár f rá því að Ferðaskrifstofa ríkisins hóf starfsemi sína. Inni f blaðinu er stuttlega greint frá helztu áföngum í sögu skrifstofunnar og þeirri starfsemi sem þar fer fram. Sjá bls. 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.