Alþýðublaðið - 10.07.1977, Síða 4
4
Sunnudagur 10. júlí 1977 blaittA
| BJARWI P. MAGHIÍSSON SKRIFAR:
Verðbólguáhrif —
Kraftaverkakarlar
Nú siðustu daga hefur
margur reynt að skilgreina
verðbólgu, orsakir hennar, teg-
und, hegðun ofl. Hvernig. sem
reynt verður mun aldrei hjá þvi
Komizt að fyrst og siðast er
orsakaverðbólgu að leita i stjórn
á efnahagsmálurn. Um tegundir
verðbólgu er það helzt. að talað
er um kostnaðarverðbólgu, sem
hlýzt af þvi að fyrirtæki hækka
verö á vöru og þjónustu til þess
aö mæta auknum tilkostnaði,
t.d. vegna í.hrifa kjara-
samninga. Siður er talað um
eftirspurnar verðbólgu sem
orsakast af þvi að ekki er séð
fyrir þvi að saman fari kaup-
geta og eyðsla. Hvor tegundin
hafi meiri áhrif á tslandi er
erfitt að segja til um, öruggiegt
er þó að áhrifa beggja gætir, og
endanleg þróun og samspil
þessara tegunda er og verður á
valdi viðkomandi stjórnvalda.
t umræðu siðustu daga hefur
sú spurning oft verið spurð,
hvort til séu einhverjir sem hafi
raunverulegan hag af
verðbólgu. Er i þvi sambandi
vert að geta þess hve oftlega þvi
er haldið fram að unga fólkið.
sem reisi sér hús eða kaupi ibúð
græði vegna þess að lán sem það
hefur fengið rýrni að verðgildi.
Sjaldnast er þessu þó þannig
varið. Það eru aðrir en unga
fólkið sem stendur i húsbygg-
ingu sem hafa hagsmuna að
gæta. A nútima fslenzku nefnast
þeir aðilar kraftaverkamenn,
og einkennilegt nokk er þá helzt
að finna á baksviði stjórn-
málanna.
Til nánari skýringar er
nauðsynlegt að athuga áhrif
verðbólgu á hlutverk peninga.
Hlutverk peninga er þriþætt, i
fyrsta lagi eru þeir tæki ti) þess
að meta verðmæti. í ööru lagi
eru peningar tæki til vöruskipta.
Verðbólga hefur hvaðmestáhrif
á tvö hin fyrst töldu hlutverk.
Verðbólga veldur þvi að mat
einstaklingsins verður órök-
rænna, tilviljunarkenndara og
veldur þvi að verðmætum
verður siður ráðstafað sem
skyldi i samráöi við raunveru-
legar óskir einstaklingsins.
Einstaklingurinn f irrist, verður
ófrjálsari. Hagkvæmni og ár-
vekni, tvö mikilvægustu atriöi
öflugs efnahagslifs tapast. Af
sliku getur enginn haft hag, en
hvað veldur þvf að við færum
slikar fórnir?Hagsmunir krafta-
verkakarlanna? Ef til vill. Það
sést bezt ef annaö atriðið er
athugað". I nútim.a þjóðfélagi eru
þeir margir sem freista þess að
geyma peninga í þeim tilgangi
að nota þá siðar þegar þeim
þykir betur henta.
A verðbólgutimum verður
breyting á vörumagni, sem
hægt er að fá fyrir eina krónu —
verðgildi krónunnar rýrnar.
Hver hefur hag af þvi? Enginn.
Hins vegar hafa islenzk stjórn-
mál og efnahagsiif siðustu
þrjátiu ár einkennzt af hags-
munum þeirra sem nýta sér þaö
að fá að láni ákveðin verðmæti
og gíeiða þau aldrei aftur. Sem
dæmi hér um.má geta þess að
einstaklingur sem lagði hinn 1.
janúar 1975 100.000 kr inn á
bankabök fékk i verðmætum
(höfuðstól og vexti) að meðal-
tali 77.000 kr. hinn 1. janúar
1976. Sá sem var svo heppinn aö
fá annars verðmæti lánuð þ.e. i
þessu dæmi kr. 100.000 hafði af
þvf 23% vexti mælt i
verðmætum.
Af þessu er augljóst að hagn-
aður á veröbólgu byggist á þvi
að fá annarrafjármagnað láni (i
lifeyrissjóðum er eígið fjár-
magn tekið að láni, nema það
sem fengið er til veltu í bönkum,
og gilda þar aðrar reglurum rétt
til lántöku).
Forsenda þess að hægt sé að
græða á verðbólgu er að sjálf-
sögðu sú að hægt sé að fá lán.
Aðgangur að banka etja bönkum
er þess vegr.a eftirsóttustu
hlunnindi f ísienzku þjóöfélagi.
En það eru fleiri þættir sem
verulegu máli skipta en hafa
ekki vakið sérstaka athygli.
Einn af þessum þáttum er áhrif
bankakerfisins á kökuna sem er
til skiptanna, það er litill sann-
leikur i þvf að skipting kökunnar
eigi sér eingöngu stað við gerð
kjarasamninga. Hægt er að
hafa veruleg áhrif á stærð kök-
unnar með aðgerðum banka-
kerfisins.
Bankakerfið eykur kökuna sem
til skipta er miili 10%-15%. 10%
til 15% af þjóðartekjunum er
ráðstafað i bankakerfinu. Nú
eru heildar launatekjur ein-
ungis hluti af þjóðartekjum og
þvi auðséð að sem hluti af
heildar launatekjum ráöstafar
bankakerfið langtum stærri hlut
en sem svarar 10%. Verðbólgan
eykur siðan enn á stærð hins
raunverulega verðmætis, og er
ekki fjarri lagi að ætla.að miðað
viö siðustu ár hafi mesta verð-
mætaskiptingin i þjóðfélaginu
verið fólgin i þessu hlutverki
bankakerfisins, enda furðulegt
nokk þá' finnast hinir svo kölluðu
kraftaverkakarlar helzt i
stjórnum banka. EnafleiðU
ingarnar láta heldur ekki á sér
standa, fólk gerir sifellt minna
af þvi að nota peninga til þess að
geyma verðmæti, bankakerfið
skreppur saman, hið frjálsa
efnahagskerfi eyðilegzt, óeðli-
leg valdstjórnun sem sjaldan er
árangursrik i formi sjóða
kemur til þess að halda atvinnu-
lifi gangandi, hérlendis höfum
við þegar allt of mörg dæmi um
það óheillar ástand sem að
framan greinir. Hvað veldur þvi
að svo er? örugglega ekki
verkalýðshreyfingin, hér eru að
verki öfl sem ráða flestu ef ekki
öllu innan Sjálfstæðisflokks og
Framsóknarflokks, ekki svo að
skilja að allir séu sama marki
brenndir, heldur hitt að
fámennur hópur i krafti krafta-
verkahæfileika sinna beitir
valdi sinu og nær þannig að
tryggja hagsmuni sina, sem
auðvitað eru fólgnir i þvi að við-
halda verðbólgunni.. — á^
kostnað þjóðarhagsmuna
BP(W
FULLKOMIÐ KERFI ..TIL SÍÐASTA NAGLA
INNKAUP HE
ÆGISGOTU 7 REYKIAVÍK. SÍMI 22000-PÓSTHÓLF 1012
TELEX 2025 SÖLUSTIÓRL HEIMASlMI 71400.
Til þín
mertað
hugsa um
Áður en þú ákveður
hvaða þak þú ætlar að
kaupa, skaltu hugsa
aöeins lengra fram í
tímann. Mörg þakefni hafa vissa veikleika og ókosti
sem fyrr eöa síðar mun skapa vandræði og kosta
peninga.
Það er ekki alltaf best að kaupa það ódýrasta, því það
getur orðið það dýrasta þegar frá Ifður. Ef þú kynnir þér
þakefnin nákvæmlega, kemstu aö raun um að A/ÞAK, er
varanlegt og ódýrast þegar til lengdar lætur, og mun
leysa öll þakvandamál í eitt skipti fyrir öll.