Alþýðublaðið - 21.07.1977, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 21.07.1977, Qupperneq 7
£j£2£l>‘ Fimmtudagur 21. júlí 1977 7 ÞEGAR BARN FÆÐIST Blaðamaður Alþýðublaðsins fylgist með fæðingu á fæðingardeild Landspítalans Þegar blaöamaðurinn er bú- inn að ganga úr skugga um, aö hannséáréttumstaö hann aö lita ikring um sig. Viö hliöina á rúminu stendur heljarmikið apparat. út úr apparatinu renn- ur hægt og rólega linurit meö tveim samhliöa útskriftum. önnur útskriftin mælir styrk- leika hriöanna en hin hjartslátt barnsins. Aö visu segir Þórey, að þærtali ekki um barn fyrr en eftir aö fæöingin er um garö gengin. Fram aö þeim tima er talað um fóstur. Framan í apparatinu er gluggi meö bláum ljósdepli, sem hoppar upp og niður, og segir Þórey aö þetta sé hjart- sláttur „barnsins”. Þá er einnig örari þannig að blaðamaðurinn mátti hafa sig allann við til þess aö missa ekki af neinu sem máli skipti. Klukkan 11.00 komu sterkar hriöar, sem stóöu i rúma minútu. Þegar þær stóöu sem hæst komst hjartsláttur „barnsins” niöur i 120 slög. Klukkan 11.07 komu hrftarnar aftur og konunni varö óglatt. Nokkru seinna ældihún.en ljós- móöirin og neminn aöstoöuöu hana eftir föngum, töluöu viö hana og sin á milli, og gengu aö verki sem ekkert væri. Konan segist vera þyrst, og neminn býður henni djús. Konan vill heldur fá iskalt vatn, sem hún fær aö vörmu spori. á apparatinu, rauögult ljós, sem blikkar stööugt, og er það einnig mælitæki fyrir hjartslátt „barnsins”. Samkvæmt blikk- inu um þetta leyti, er hjartslátt- urinn um það bil 150 slög á min- útu. Ofan viö höfðagaflinn hangir flaska með ljósum vökva i, og liggur leiösla úr flöskunni til konunnar, tengd i æö á vinstri framhandlegg. A miöri leiösl- unni er dropateljari, og má greinilega sjá hversu hratt rennur úr flöskunni meö þvi að fylgjast meö dropunum. Þá eru einnig i stofunni ýmiss önnur tæki, og þar á meðal grima, sem tengd er viö tilheyrandi tæki, og setter fyrir vit konunnar meöan höröustu hriöarköstin ganga yfir. Konan vill ekki djús, bara ískalt vatn Klukkan 10,40 fer hriöarmæl- irinn af staö og teiknar litið fjall. A andliti konunnar má glöggt sjá,. að svona teikningar eru ekki framkallaðar með brosi á vör. Nú kemur ljósmóöirin, Sigrún Pétursdóttir, inn a stofuna. Hún talar viö nemann og einnig við konuna sjálfa, hana Grétu Kaldalóns, sem er álveg staö- ráðin i þvi, að fjölga lands- mönnum um einn þegn, og láta þaö ekki dragast deginum leng- ur. „Hvernig er þetta með hjartalinuritið?” spyr blaða- maðurinn, sem var reyndar lengi búinn að velta vöngum út af þessu stórkostlega mælitæki. Sigrún leysti greiölega úr þessari spurningu. Hún benti á leiðslu, sem lá frá tækinu og niður meö læri konunnar. Þessi leiðsla er siöan tengd meö sér- stökum útbúnaöi við höfuö „barnsins”. Nú fór atburðarásin aö veröa Ætli þetta fari ekki að koma? „Nú er útvikkunin oröin 5 centimetrar”, segir ljósmóöir- in. „Og hvað merkir þaö?” segir blaöamaöurinn forvitinn. Skýringin lætur ekki á sér standa. „Við miöum þetta viö 10 centimetra útvikkun áöur en fæöingin getur hafizt,” segir ljósmóðirin. Klukkan 11.30 eru hriöarnar orönar mjög tiöar og harðar. „Ætli þetta fari ekki aö koma,” segir ljósmóðirin. Neminn fer aö opna innpakk- aöar skálar, bakka og flöskur og sitthvað fleira, sem stendur á boröi viö fótagaflinn. Klukkan 11.55 er blóöþrýst- ingurinn mældur, og reynist hann vera 130 á móti 95. Klukkan 11.59 er konan hlust- uö meö hlustunarpipu. Klukkan 12.03 fær hún mjög harðar hriðar. Blaðamaðurinn fær að aðstoöa viö aö halda grimunni fyrir vitum konunnar og ýta undir hnakkann meðan hún andar i grimuna. Klukkar 12.05 eru fótastoðir settar upp. „Þetta viröist vera fremur stórt barn,” segir nem- inn eftir aö hafa athugað konuna vandlega. „Þetta er alveg að koma, bara smá brún eftir,” bætir hún við. barna kemur höfuðið Klukkan 12.09 koma harpar hriöar. Konan setur fæturnar á fótastoðirnar, blaöamaöurinn aðstoðar meö grimuna og ljós- móöirin og neminn setja upp plasthúfur og fara i græna sloppa. Þær setja sérstakan ljósaskerm i stellingu og beina honum á konuna. Þær þvo sér vandlega um hendurnar og setia hvita hlif fyrir vitin og rétta blaðamanninum eina slika. Klukkan 12.20 er búiö aö kveikja á skerminum og sótt- hreinsa konuna með sérstöku freyðandi efni. Klukkan 12.23 segir neminn, aö enn sé smá brún. bandi og allt fer af staö. Aö- stoðarstúlkan stendur viö höföagaflinn og heldur grim- unni fyrir vit konunnar. Ljós- móðirin og neminn hafa náö taki á króanum og læknirinn fylgist með athöfninni og talar um leið viö samstarfsfólkiö. Klukkan 12.24 koma mjög harðar hriðar. Klukkan 12.28 byrjar konan aö rembast. Hún rembist i 10-20 sekiíndur, hvilist svo i álika langan tima, og rembist svo aftur. Klukkan 12.30 er konan sprautuð með deyfiefni. Um þetta leyti eru hriöarnar orönar stanzlausar. Klukkan 12.35 heyrir blaða- maöurinn einhvern segja, „Þarna kemur höfuöið,” og um leiö er hann beðinn að ýta á hnapp rétt við höfðagaflinn. Nær samstundis kemur inn að- stoðarstúlka, sem nú tekur við grimunni, og fer um leið aö tala við konuna og hressa upp á hana með ýmsu móti. .Klukkan 12.41 kemur Jónas Franklin læknir inn á stofuna, enumþær mundir virðasthrið- arnar vera i algeru hámarki. Mælitækin eru nú tekin úr sam- 20 merkur og 58 centimetrar Klukkan 12.45 er barnið fætt, 20 marka strákur, 58 centimetra langur, og blaðamaðurinn á ekki krónu. Siðan litur hann á konuna og segir: „Er hann ekki fallegur?” Hún brosir. Um þaö leyti sem blaðamaö- urinn gengur út af stofunni man hann allt i einu eftir bingóinu. Hann snýr sér við og segir viö lækninn: „Var það bingó?” „Að visu ekki,” segir læknir- inn, „en mjög nálægt þvi. Ertu eitthvaö óánægður meö 998?” „Nei, reyndar ekki... En frétt- in hefði óneitanlega orðiö skemmtilegri ef... þú veizt,” segir blaðamaðurinn hálf vand- ræðalega þegar tekur eftir þvi aö starfsfólkið og móð- irin eru öll farin að brosa. —BJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.