Alþýðublaðið - 21.07.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 21.07.1977, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 21. júlí 1977 Kanslarinn á dansiballi Jú hann getur líka verið glað- hlakkalegur þýzki kanzlarinn eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var nú fyrir skömmu á heljarins miklu dansiballi sem hann hélt í tilefni af þingslitum i Vestur-Þýzkalandi. Herlegheitin fór fram i Bonn og voru tileinkuð minningu einnar merkustu uppfinningar Edisons, grammafónsins. Svo sem menn reka ef til vill augun i er frú Hannelore Schmidt klædd nokkuð furðulegum bún- ingi. I frétt sem fylgdi myndinni er þess getið að klæðnaður þessi hafi verið i tizku um það leiti sem Edison heitinn var að búa til sinn fyrsta grammafón úr gömlu járnarusli. Á þessari hátið voru ýmis stór- menni og þar á meðal Bruno Kreisky, kanslari Austurrikis, Anker Jörgensen, forsætisráð- herra Dana, Olof Palme leiötogi stjórnarandstöðunnar i Sviþjóð, og fleiri stórmenni voru þarna. Þá voru i boðinu ýmsir listamenn iðnjöfrar og svo náttúrulega þing- menn vestur-þýzka þingsins. Lærið skyndihjálp! RAUÐIKROSSÍSLANDS Ódýr orlofsdvöl í Staðarfellsskóla, Dalasýslu Laus er i júli og ágúst nokkur tveggja manna herbergi, með sængurfötum og góðri eldunaraðstöðu. Vikuleiga fyrir herbergið 9000 kr. Einnig ódýr svefnpokapláss. Félagsmenn i BSRB hafa forgang, ef pantað er i júli. Frekari upplýsingar á skrifstofu BSRB. Simi 26688. MORNIB Skrifið eða hringið í síma 81866 / Munið ; alþjóðlegt hjálparstarf Rauöa n«n láHI 1 krossins. , Girónúmor okkar er 90000 i RAUÐI KROSS ISLANDS Auglýsingasími blaðsins er 14906 * - — ' 1 Eiginkona min Pálina Þorfinnsdóttir andaðist i Landspftalanum þriöjudaginn 19. þ.m. Magnús Pétursson. alþýðu- Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 Halldór E. og Kristín Það er stundum sagt að stjórnmálamenn séu áhugalausir um annaö en það, sem getur komið þeim vel I stjórnmálabaráttunni. Þeir tali helzt ekki við aðra en „atkvæöi”. Fjarri er þetta öllum sanni, eins og sjá má á þessari mynd. Þarna er Halldór E. Sigurðs- son, samgönguráðherra, að spjalla við unga og laglega stúlku, en þetta samtal getur varla flokkast undir atkvæðaveiðar. Þau hittust i Paris, þegar Fiugleiðir fóru þangað fyrstu áætlunarferöina. Hún heitir Kristin Petersen og er dóttir Martins Petersen, deildarstjóra hjá Flugleiðum. Þau ræðast þarna við á efri hæð Flugleiöaskrifstof- unnar i Paris, en ekki vitum við um hvað viðræöurnar snérust. Lik- lega hefur Halldór spurt hana hvort henni væri ekki heitt. Það var 30 stiga hiti I Paris þcnnan dag. Á Akranesi verður starfræktur fjölbrautarskóli næsta vetur, og mun hann bjóða upp á eftirtalin námssvið: a) Bóknámssvið, sem stefnir að stúdents- prófi. b) Viðskiptasvið sem stefnir að verzlun- arprófi. c) Heiibrigðissvið sem útskrifar sjúkra- liða, og er undirbúningur til hjúkrunar- fræðináms. d) Uppeldissvið, undirbúningur að fóstru- námi, þroskaþjálfanámi, kennaranámi o.fl. e) Iðn- og tæknisvið sem jafngildir al- mennu iðnnámi. Einnig verður starf- rækt 1. stig vélstjóranáms. Nemendur sem afla vilja nánari upplýs- inga eða sækja um nám i skólanum, hafi samband við Fræðsluskrifstofu Akraness simi 2214 virka daga kl. 10 —12 eða i skrif- stofu Gagnfræðaskólans á Akranesi simi 1672 virka daga kl. 2 — 4. Skólanefnd fjölbrautaskólans. %x" POSTSENDUM TRULOFUNARHRINGA Joli.nwcs Uni5son k.ing.iucsi 30 á>wu 10 200 Steypustoíin lif Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltækni h/f Sími á daginn 84911 á kvöldin 27924

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.