Alþýðublaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 1
FÓSTUDACUR 22. JULÍ Askriftar- síminn er 14-900 Alþýdusamband íslands um fyrirhugaða hækkun á benzíni: Brigð á forsendum kjarasamninganna Ríkisstjórnin tekur með annarri hendinni það sem hún lætur með hinni „MiðStjórn Alþýðu- sambands Islands mót- mælir harðlega þeirri hækkun benzinverðs, sem ákveðin var form- lega á fundi Verðlags- nefndar þann 20. þessa mánaðar, en hún felur i sér hækkun á skatt- heimtu rikissjóðs af benzinsölu um kr. 5,30 pr. liter og að auki kr. 1,07 vegna verðhækk- unar og tæpar kr. 2,00 til oliufélaganna vegna hækkunar á dreifingar- kostnaði. Hækkunin er 8,00 kr. pr. liter til neytenda.” Svo segir i ályktun, sem gerB var á fundi miBstjórnar Alþýöu- sambands Islands i fyrradag. 1 ályktuninni kemur fram, aö skattahækkunin til rikissjóBs muni nema hátt i 600 milljónum króna, en þessi hækkun benzin- verBs fast aB 900 milljónum. Þannig sé skattahækkunin ein út af fyrir sig umtalsverB skerB- ing á heitum þeim sem ríkis- stjómin gaf launþegasamtökun- um viB gerB kjarasamningana i júnimánuBi, en sú skattalækkun átti aB færa launþegum kaup- máttaraukningu sem nam 2-3%. „Hér er þvi leikinn sá ljóti leikur,” segir i ályktunnni, ,,aB taka aftur meB annarri hendinni þaB sem látiB er meB hinni og hlýtur miBstjórn AlþýBusam- bandsins aB vara alvarlega viB Framhald á bls. 10 Skattskráin lögð fram í dag í Reykjavík: Heildarálögur 39. 085.567.171. kr. Skattskrá Reykja- vikur verður lögð fram i dag og nemur heildarálagningin að þe s s u s i n n i 39.085.567.171 krónu, sem er 25,82% hækk- un frá fyrra ári, en þá var heildarálagn- ingin liðlega 31 millj- arður. Hæsti gjaldandi einstakl- inga er Ingólfur GuBbrands- son forstjóri FerBaskrifstof- unnar Otsýnar, meB 25.657.974 krónur i heildar- gjöld. GuBmundur Þengils- son byggingameistari er i ööru sæti meö 24.235.351 krónu og Pálmi Jónsson i Hagkaup er i þriöja sæti meö 20.688.414 krónur. Hæstu félög eru sem hér segir: SIS meB kr. 191.844.533, Oliufélagiö kr. 129.022.133 og Flugleiöir meö 103.026.733 krónur. Þau félög og stofnanir sem greiöa hæstu landsútsvör gjaldáriö 1977 eru Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins meö 308.062.088 krónur, Oliu- félagiöhf. greiBir 134.862.954 krónur og Skeljungur hf. 81.209.856 krónur. A bls. 5 1 blaöinu í dag birt- um viö lista yfir gjaldahæstu einstaklinga, félög og stofn- anir, samkvæmt upplýsing- um Skattstofunnar. — hm I blóma lífsins Prófkjör í Reykjanes- kjördæmi Stjórn KjördæmisráBs Al- þýöuflokksins i Reykjanes- kjördæmi og formenn Al- þýöuflokksfélaga I kjördæm- inu hafa ákveöiö aB boöa til almenns fundar 11. ágúst næstkomandi og leggja þar fram tillögur um fram- kvæmd prófkjörs i Reykja- neskjördæmi. AB sögn Hrafnkels As- geirssonar var samþykkt á fundinum á þriBjudags- kvöldiö, aö leggja til aö framboBsfresturtil prófkjörs renni út 10. september, en aö kjör fari fram 8. og 9. oktd- ber. KosiB veröi um tvo frambjóöendur og engin ut- Framhald á bls. 10 Það er ekki á hverjum degi sem maður getur slappað af i sól og hita, eins og gamli maðurinn á þessari mynd. Hann man eflaust timana tvenna, og hefur lagt sinn skerf til þjóðfélagsins á einhvern hátt. Og margt hlýtur það að vera sem rifjast upp hjá gamla manninum þar sem hann situr i Alþingisgarðinum og nýtur fegurð blómanna. AB mynd: KIE

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.