Alþýðublaðið - 24.07.1977, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.07.1977, Qupperneq 1
alþyóu- SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1977 J46. TBL. — 1977 — 58. ÁRG. r „Sjáumst aftur i Llangollen næsta ár.” Þannig hljóðuðu kveðjurnar milli keppendanna á alþjóðlegu tónlistarhátiðinni, sem Kór Söngskólans sótti'i Wales i byrjun júli. Og það var greinilegt að allir voru ákveðnir i að koma aftur. Það var dýrmæt og skemmtileg reynsla fyrir íslendingana að hitta þar söngfólk úr öllum heimshornum. Frá ferðinni til Wales er sagt i máli og myndum á bls. 3 i blaðinu i dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.