Alþýðublaðið - 24.07.1977, Page 2

Alþýðublaðið - 24.07.1977, Page 2
2 STJðRNMÁL Sunnudagur 24. júlí 1977. œ" alþýöu- blaöió Ctgefa.idi: Alþýðuflokkurinn. Reksiur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Arni Gunnarsson. Aðsetur ritstjórnar er i Sfðumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftarsimi 14900. Prentun: Blaðaprent h.f. Askriftarverð: 1100 krónur á mánuði og 60 krónur i lausasölu. Smám saman hefur mönnum orðið það Ijóst undanfarið, að stærstu mistökin í íslenzkum ef nahagsmálum á undan- förnum árum hafa verið fólgin í því, að f járfesting hefur verið aukin langt umfram fjárhagsgetu um ,,vinstri stjórnarinn- ar". Mikilvægasta fjár- festingin, þ.e. endurnýj- un og aukning fiskiskipa- stólsins, átti sér t.d. stað án þess að um hana væri samin nokkur heildar- áætlun. Sú ríkisstjórn, sem við um í hagstjórn. Hún fer einfaldlega að eins og fyrrverandi ríkisstjórn: Að stjórna ekki, heldur láta reka á reiðanum. Ekki vantar þó, að hafðar hafi verið uppi að- varanir um, hvað aflaga færi. Sem dæmi má stöðvanna einnig talin mun meiri en vera þyrfti til þess að vinna úr þeim afla sem veiddur væri. Á það var bent í skýrslunni, að árið 1974 hafi hver króna, sem varið hafi verið til þess að kaupa fiskiskip, einungis gefið rýra skilyrði atvinnuveg- anna til þess að greiða kaup. Þetta á ekki aðeins við um ranga fjárfest- ingu í sjávarútvegi, held- ur og alla óarðbæra f jár- festingu. Hver skyldi verða að bera kostnaðinn af því, að 10 milljarðar liggja arðlausir í Kröflu-. virkjun? Auðvitað er það skattgreiðandinn, (D.e. fyrst og fremst launþeg- inn. Hver greiðir tapið á Þörungavinnslunni, þeg- STJORNLAUS FJARFESTING þjóðarinnar og heilbrigð mörk, að ríkisvaldið ber meginábyrgð á þessum mistökum og að f járfest- ingin hefur í reynd verið algerlega stjórnlaus. í eyrum einhverra kann það að hljóma sem öfug- mæli, en er engu að síður satt, að upphaf stjórn- leysisins á fjárfesting- unni má rekja til þeirrar ríkisstjórnar, sem nefndi sig ,,vinstri stjórn". Mið- að við gamla og hefð- bunda merkingu orðanna „vinstri stjórn" hefði auðvitað mátt búast við því, að . ef nahagsstef na og þá sérstaklega stefna slikrar stjórnar í fjár- festingarmálum byggðist á áætlanagerð. En slíku var ekki að heilsa á dög- tók og nú situr að völdum, er gjarnan nefnd „hægri stjórn" og hef ur ef til vill ekkert á móti þeirri naf n- giftsjálf, til aðgreiningar frá fyrirrennara sínum.. Hún hefur ekki áætlunar- búskap að aðalatriði stefnu sinnar í efnahags- málum, en hún hef ur ekki heldur fylgt stefnu, sem „hægri stjórnir" í ná- grannalöndum teldu sjálfsagt að fylgja, þ.e. að láta markaðsöf lin taka í taumana. Núverandi ríkisstjórn hefur fetað í fótspor fyrrverandi ríkis- stjórnar. Hún hefur getað glaðst yfir því, að hafa ekki erft neinn áætlunar- búskapfrá henni. En hún hefur ekki heldur beitt gagnstæðum hugmynd- nefna, að nú eru næstum tvö ár liðin síðan Rann- sóknarráð ríkisins birti skýrslu um þróun sjávar- útvegs á íslandi, en sú skýrsla var samin af nefnd sjö sérfræðinga, manna, sem höfðu sér- þekkingu á efnahagsmál- um, f iskifræði, verkfræði og lögfræði. í skýrslunni sagði m.a., að botnfisk- afli íslendinga hafi þá ekki verið helmingur þess, sem veiðiflotinn gæti aflað frá tæknilegu sjónarmiði. Útgerðar- kostnaður vegna þess, að botnfiskveiðiflotinn væri óþarflega stór, var talinn nema um 7 milljörðum króna á ári umfram það, sem vera þyrfti. Þá var afkastageta fiskvinnslu- af sér 55% af því, sem hún hafi gert árið 1962. Hér er ekki um að ræða mildan dóm um stefnuna í f járf estingarmálum sjávarútvegsins á undan- förnum árum. En greip hin nýja ríkisstjórn í taumana? Nei, það gerði hún því miður ekki á þann hátt, sem nauðsynlegt hefði verið. Haldið hefur verið áfram að láta reka á reiðanum. Auðvitað verður þjóðarbúið i heild að standa undir kostnaðin- um við ranga fjár- festingu, þótt einhverjir einstaklingar eða hópar kunni að hagnast á henni. Fyrst og fremst verða launþegarnir að bera baggann, því að mistökin ar öllu er á botninn hvolft? Skattgreiðandinn, launþeginn. Mistök og stjórnleysi undanfarinna ára skilja eftir sig marga ógreidda reikninga. Þjóðin hefur verið að greiða þá á þann hátt, að þjóðartekjur á mann haf a verið minni en nauðsynlegt var og þó einkum, að laun hafa ver- ið lægri en hægt hefði verið að greiða, ef skyn- samlega hefði verið hald- ið á málum. Langt er frá því, að þessir reikningar hafi verið greiddir. Auð- vitað verður ekki komizt hjá því að greiða þá. En er ekki kominn timi til þess að taka f yrir það, að nýir reikningar verði til? GÞG Iðnkynning í Reykjavík: Sú viðamesta sem hingað til hefur verið haldin Hinn 19. september næstkom- andi mun borgarstjórinn i Reykjavík, Birgir ísleifur Gunnarsson, opna „Iðnkynn- ingu i Reykjavik” viö hátiölega athöfn á Lækjartorgi. Iönkynn- ing þessimun siöan standa yfir stanzlaust til 2. október. „Iönkynning i Reykjavik” er punkturinn yfir i-iö á svokölluöu iönkynningarári, sem lýkur 2. október. Allt veröur gert til aö hafa kynningu þessa sem veg- legasta og minnisveröasta. Borgin veröur fagurlega skreytt og allt kapp lagt á aö minna fóik á tilvist Islenzks iönaöar, sem stendur mjög höll- um fæti i samkeppni viö aörar atvinnugreinar, svo og innflutt- an iönvarning sem erfitt er aö keppa viö sakir aöstööumunar fyrirtækjanna. Þetta kom fram á blaða- mannafundi sem iðnkynningar- nefnd Reykjavikur hélt I gær. Miðpunktur iönkynningar i Reykjavik veröur I Laugardals- höllinni. Þar fer fram geysilega viöamikil iönsýning, sem stend- ur frá 23. september — 2. októ- ber. Þegar hafa um 120 aöilar skráö sig fyrir sýningarplássum i og viö höllina og aö sögn for- ráöamanna sýningarinnar eru öll sýningapláss I höllinni sjálfri upppöntuö, en enn er einhverju sýningarsvæöi utanhúss enn óráöstafaö. Allt kapp veröur lagt á aö hafa sem léttastan blæ yfir Laugardalshöllinni þessa daga og hefur mikiö undirbúnings- starf veriö unniö. Hönnuöir sýn- ingarinnar eru þeir Gunnar Bjarnason og Steinþór Sigurðs- son og eru þeir nú þessa dagana aö leggja siöustu hönd á frum- hönnun hennar. Fjölbreytt skem mtiatriði veröa stööugt i höllinni svo sem tizkusýningar og fleira. Aö- gangseyrinum er mjög i hóf stillt og er gert ráö fyrir aö hann veröi um 300 krónur fyrir full- oröna. Aöspuröir kváöu aö- standendur iönkynningar aö þeirgeröu sér vonir um aö gera þessa sýningu þá umfangs- mestu sem hér hefur veriö hald- inn. Til þess aö sýningin standi undir sér er gert ráö fyrir aö 40.000 gestir veröi aö heimsækja Laugardalshöllina, til saman- buröar má geta þess aö um 78.000 manns komu á land- búnaðarsýninguna, sem haldin var i Laugardalnum fyrir all- mörgum árum. Ýmislegt annaö fróðlegt verö- ur á döfinni iönkynningardag- ana. Meöal annars má nefna aö I Arbæjarsafni veröa sett upp gömul iönverkstæöi og veröur fólk viö vinnu i þeim. Meöal annars veröur úraverkstæöi Magnúsar Baldvinssonar, sem safniö hefur nýlega fengiö sett upp. Umsjón meö sýningunni hefur borgarminjavörur Nanna Hermannsson, og vinnur hún I samstarfi við Iönaöarmanna- félag Reykjavikur og þjóö- minjavörö. Þá veröur þátttaka islenzku verzlunarinnar i iönkynning- unni mjög áberandi. 1 verzlun- um verða settar upp skreyting- ar, sem minna eiga fólk á is- lenzkan iönaö. „Viö stefnum aö þvl aö ekki ein einasta búöar- hola I allri Reykjavik veröi út- undan”, sagöi Albert Guö- mundsson, formaöur Iönkynn- ingarnefndar á blaöamanna- fundinum i gær. A meöan Iönkynningunni stendur mun almenningi gefast kosturá aö kynna sér starfsemi ýmissa iönfyrirtækja I Reykja- vik I ákveönum kynnisferöum. Strætisvagnar Reykjavikur lána vagna til þessara feröa, og veröa menn öllum hnútum kunnugir fengnir til leiöbein- ingar fólki. Þá veröur starfsemi iönskól- ans kynnt i húsakynnum hans á Skólavöröuholti. Stefnt er aö þvi aö fara meö ýmsa ráöamenn, svo sem borgarstjdrnarfulltrúa, al- þingismenn, og embættismenn i kynnisferöir milli iönfyrirtækja 1 þeim tilgangi aö auka skilning þeirra (sem aö sögn forráöa- manna iönaöarins hefur veriö takmarkaöur hingaö til) á vandamálum þeim sem Islenzk- ur iönaöur á viö aö striöa. Hinn 30. september veröur siöan haldinn hér i Reykjavik „Dagur iönaöarins”. Hann hefst meö hádegisveröi helztu for- svarsmanna iönkynningar, en slöan veröur opinn fundur um iönaöarmdl i Súlnasal Hótel Sögu. Þar veröa að öllum likind- um fjörugar panelumræöur aö loknum stuttum framsögu- erindum. Stöndum saman m- Iðnkynníng í Reykiavík 2. október veröur Iön- kynningunni I Reykjavik slitiö viö hátiölega athöfn I Laugar- dalnum. Stefnteraö þviaöhafa þar mjög skrautlega flugelda- sýningu og ýmislegt fleira verö- ur þar fólki til skemmtunar. Þetta veröa um leiö lok hins svokallaöa Iönkynningarárs, sem staöiö hefur yfir frá þvi i fyrra. Sú upptalning, sem hér er aö framan er á engan hátt tæm- andi. En viö munum kappkosta aö greina frá einstökum atriö- um Iönkynningarinnar um leiö og þeir gerast. ES. Frá vinstri: Steinþór Sigurösson, Geir Thorsteinsson fram- kvæmdastjóri og Gunnar Bjarnason viröa fyrirsér módel af torgi sem staösett veröur á miöju sýningarsvæöinu i LaugardaIshöllinni. A miöju þessu torgi veröur gosbrunnur en fyrir ofan gnæfir merki Iönkynningarinnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.