Alþýðublaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 4. ágúst 1977 SIGRÚN JÓNSDÓTTIR SÝNIR f ANDDYRI NORRÆNA NÚSSINS í anddyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á 13 verk- um Sigrúnar Jónsdóttur i sam- bandi við ráðstefnuna Nordisk kristenhet i samtidens miljö, sem fram fer i Norræna húsinu dagana 3.-5. ágúst. A siðastliðnu ári var Sigrúnu boðið til Sviþjóðar á vegum fræðslusambands sænsku kirkj- unnar, og sýndi hún verk sin á þrem stöðum i Sviþjóð. Sýning- unum var vel tekið og fékk hún pantanir á skreytingum fyrir • kirkjur og banka. Myndirnar, sem þessu fylgja, eru teknar á sýningu Sigrúnar, en henni lýkur á föstudags- kvöld. mmmmm^^^mmmmmmm^mm FLUGFÉLAG (SLANDS: 40 ferðtr til Eyja um þjóðhátíðarhelgina Flugleiðir munu einnig leggja morgun verða farnar alls 11 sitt af mörkum til að koma gest- ferðir, sex ferðir verða farnar á um á þjóðhátiðina i Eyjum. Frá laugardag, 11 ferðir á sunnudag 4. til 8. ágúst munu flugvélar og sex ferðir á mánudag. Flug- félagsins fara hvorki meira né leiðir vill benda þeim tilmælum minna en 40 ferðir til til þeirra, sem hyggja á flug til Vestmannaeyja. Flogið verður Vestmannaeyja þjóðhátiðar- samkvæmt áætlun fjórar ferðir i helgina, að láta bóka sig sem dag, en i dag, fimmtudag verða fyrst, en allmargir hafa látið farnar til viðbótar þrjár auka- skrá sig nú þegar. ferðir, eða alls sjö ferðir i allt, á —AB SAMID UM HELGINA: HÁSETALAUN HÆKKA UM 30-45% Síðastliðinn sunnudag náðust samningar milli háseta og kaupskipaeig- enda. Fela þeir í sér 30- 45% launahækkun, en byrjunarlaun háseta verða skv. þeim réttar 100 þúsund krónur. Hækkunin verður mest hjá þeim sem lengsta starfs- reynslu hafa. Hásetar höfðu boðað til verkfalls á miðnætti 12. ágúst, en samningar náð- ust áður en það kæmi til framkvæmdar. Það sem einkum var lögð áherzla á í þessum samningavið- ræðum, var fastakaupið, og stóð talsverður styrr um það atriði samning- anna. En sem fyrr sagði fór svo að lokum að sam- þykkt voru 100 þús. króna byrjendalaun, og er þá miðað við 40 stunda vinnuviku. bá var einnig samið um 10.75% kaupauka ofan á fasta- kaupið fyrir unna laugardaga, en auk þess fá hásetar 23 fri- daga á ári hverju vegna laugar- dagsvinnunnar. Nokkur breyt- ing varð á greiöslum vegna yfir- vinnu þannig að nú eru fyrstu tiu timarnir i yfirvinnu ekki greiddir á lægri taxta, en þeir sem á eftir koma, en i stað þess er öll yfirvinna nú greidd sem 60% álag á eftirvinnu. Loks var samþykkt ákvæði um aksturspeninga og njóta sjó- menn nú slikra hlunninda séu þeir kallaðir til skips að nætur- lægi. Nemur upphæðin tveim startgjöldum leigubifreiða, sé skipið statt i Reykjavik, en þrem ef skipið er i Keflavik. Sigurður Sigurðsson hjá Sjó- mannafélagi Reykjavikur sagði i viðtali við blaðiö, aö þeir teldu sig hafa náð mjög góðum árangri i þessum samningum, einkum með tilliti til þess, að ekkert hefði oröið af boðuöu verkfalli. Staðreyndin væri sú, aö kaup sjómanna hefði lækkaö mjög undanfarin ár, miðað við aðrar starfsstéttir, en á þvi ... OG LAUN MATSVEINA UM 30% Samningar viö matsveina og þernur náðust einnig um helg- ina, en matsveinar höfðu einnig boðað til verkfalls á miðnætti 1. ágúst. Þær aðgeröir uröu ekki langvinnar þvi þá nótt náðust samningar og verkfallið stóö þvi ekki nema nokkrar klukku- stundir. Aö sögn Eiriks Viggóssonar formanns Félags matsveina lagði samninganefnd matsveina einkum áherzlu á aö fá greitt fyrir unna sunnudaga, jafn- framtþvi að fá launaða fridaga. Var samið um 40 stunda vinnu- viku og 80% álag á alla um- framvinnu. Þá var einnig samiö um fastan vinnuramma, þ.e. ákveönar greiöslur fyrir hverja unna önn. Þýöa þessir samning- ar að meöaltaii 30% hækkun á öll laun. Eiríkur sagðist vera eftir at- vikum ánægður meö þessa samninga, þvi þetta væri alltaf sporiáttina. Hins vegar bæri að leggja mikla áherziu á fridag- ana, þvi það gæti alls ekki talizt óeðiilegt, að menn fengju fridag á sjónum, þar sem þeir þyrftu aö vera langtimunum saman fjarverandi frá heimilum sinum og fjölskyldum, og raunar teld- ust slik fri til sjálfsagðra mann- réttinda. heföi náöst töluverð leiðrétting við þessa samninga. Eins mætti nefna ný atriði, sem náöst hefðu fram, svo sem aksturspening- ana, þó þeir væru nú ekki nema visir, að þvi sem siðar hlyti að koma, sbr. við t.d. verksmiðju- starfsmenn i landi. Þvi væri hins vegar ekki að leyna, sagði Sigurður, að nefndin hefði orðið að láta af allmörgum kröfum, til aö samningar næðust. Þær hefðu þó allar verið minniháttar, enda mesta áherzlan lögð á fastakaupið, en þar hefði náðst góður árangur. Þernur lögðu aðaláherzlu á 40 stunda vinnuviku i slnum samn- ingaviðræöum. Að sögn Sigurð- ar Sigurðssonar hjá Sjómanna- félaginu, var vinnutima þerna á kaupskipum þannig háttað áð- ur, að þær gátu verið allt að 7 daga vikunnar, að vinna fyrir Framhald á bls. 10 Þurfa hálfs mánaðar þurrk til að Ijúka heyskap Flugleiðir fljúga til Frakklandsog Indlands Fyrsta flug Flugleiða til unni I Nýju Dehli og flaug henni Frakklands og Indlands, var til Parisar. farið i fyrradag, þriðjudag. Þá Til Indlands millilendir vélin i fór Loftleiðaflugvél frá Paris Daharan i Saudi Arabiu og i áleiðis til Indlands með heimleiðinni i Dubai i Samein- viðkomu i Nýju Dehli og uðu Arabísku furstadæmunum. Bombay þar sem hún mun taka Næstu ferðir til Indlands verða farþega. Ný áhöfn tók við þot- 21. og 30. ágúst. —AB. Sumartónleikar í Skálholtskirkju: — Heyskapurinn hefur gengið afar illa, einkum hér sunnan- lands og vestan, þar til i gær og i dag, sagði Halldór Pálsson bún- aðarmálastjóri, þegar blaðið ræddi við hann um heyskaparhorfur hjá bændum. Svo mun einnig vera um vestanvert Norðurland og i útsveitum Eyjafjarðar. Að visu eru einstaka menn, sem hafa nú náð upp talsverðum heyjum, en það hefur ekki verið á færi ann- arra en þeirra, sem hafa góð tæki og fullkomna súgþurrkun. Við slikar aðstæður er hægt að afkasta miklu á skömmum tima. En það mun hafa komiö ofan I hjá fjölda manns. Sagbist Búnaðarmálastjóri enn fremur álíta, skv. þeim upplýsingum, sem hann hefði aflað sér, að á helztu óþurrka- svæöunum þyrfti 10—15 daga Iþurrk, til að menn gætu lokið heyskap. Þó yrði miklu bjargað, ef þurrkurinn héldist þetta 3—4 daga. Vist væru menn misjafn- lega vel á veg komnir, og sumir gætu jafnvel lokið heyskap að mestu leyti á þessum tíma, en aðrir ekki nema hluta. — Vissulega hafa menn getað notað þennan tima til að verka I vothey, en þeir eru bara svo fá- ir, sem binda sig við það að verulegu leyti. Það er þá helzt I Strandasýslu, sem veruleg brögð eru að votheysverkun. Og þrátt fyrir undanengin óþurrka- sumur tel ég, að þróunin eigi ekki eftir að verða sú, að menn snúi sér að votheysgerð. Til þess liggja vissar ástæður, einkum.þær, að bændum finnt þetta erfitt og sóðalegt við að eiga á vetrum. Það á vitanlega ekki við þar sem tæknin er mikil, en það er dýrt að koma sér upp slikum út- búnaði, auk þess sem erfitt er að koma honum fyrir i gömlum byggingum. Það er þvi helzt I nýju byggingunum, sem menn hafa aðstæður til að koma full- komnum tækjum til súrheys- verkunar og gjafar, sagði Halldór Pálsson, búnaðarmála- stjóri. Verk fyrir og sembal Um næstu helgi verða siðustu tónleikarnir á „Sumartónleik- um á Skálholtskirkju 1977”. Er þetta fjórða helgin sem haldnir verða sumartónleikar i kirkj- unni. Tónleikar þessir eru á laugardögum og sunnudögum kl. 4 og hefur aðsókn verið mjög I góð. Aðgangur að tónleikunum I er ókeypis. Að þessu sinni verðaflutt.'verk' I frá 17.og 18.öldfyrir blokkflautu blokkflautu og sembal. Flytjendur eru Camilla Söderberg blokkflautu- leikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari. A efnisskrá þeirra eru verk eftir G. Fresco- baldi, W.Byrd, G.P. Telemann, J.v.Eyck, J.P. Rameau og A. Vivaldi. Messað er i Skálholtskirkju á J sunnudag að tónleikum loknum I kl. 17.15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.