Alþýðublaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. ágúst 1977 9 SEK EÐA SAKLAUS? eftir: D.Y.Cameron um Jack Millar, sem orsakaði, að henni versnaði. — Svo þetta er ástarævintýri? sagði frk. Maxwell. — Hvað um bréf? Hafið þér farið þangað i dag? — Nei, en ég ætla að gera það. Corinne var inni, þegar Madge Polsack kom þangað. — Hvernig hefur hún það? spurði Madge. — Þaðgengur hægt... henni leið ekki of vel i gær. — Auminginn! Það var enginn póstur, ai Cor- inne hafði ekki heldur átt von á þvi. — Hver býr á Feathers? spurði Madgeum leið og hún tók verin af púðunum til að þvo þau. Dick, hugsaði Corinne, en upp- hátt sagði hún: — Ég veit það ekki. Hvers vegna spyrðu? — Ekki af neinu sérstöku, en mér finnst skritið, að hann skuli koma einní fri á þessum árstima ogþað ekkert að gera. Til Pende- truin koma yfirleitt listmálar, fuglafræðingar, eða áhuga-forn- leifafræðingar, en engir sumar- gestir. Svo benti Madge á tösku Katys, sem Corinne hafði skilið eftir, þegar húm kom þangað fyrst. — Ætli hún vilji ekki fá hana bráðum? Hún vill áreiðan- lega fá snyritvörur eða peninga, þegar henni skánar. Það er hægt aðkaupa blöðin og svoleiðis á spi- talanum. Þetta var rétt. — Eg skal fara með hana til hennar, sagði Cor- inne og tók töskuna, sem opnaðist um leið, en hún var ólæst, svo að peningaveskið datt á gólfið. — Við skulum gá, hvað hún á mikið, sagði Madge. — Þó aö hiin þurfi ekkj mikið á spitalanum. — Nei...C orinne opnaði veskið til að ná I fimm punda seöilinn og rak upp stór augu. PeningaseðiM inn var horfinn... — Þetta var ekki mikið, sagði Madge, þegar hún sá pundseöil- inn, sem eftirvar. — En hún þarf vist ekki meira. — Nei-ei! Corinne setti pen- ingaveskið oröalaust i töskuna og lokaði henni. — Hún verður fegin að fá snyrtidótið sitt, sagði Madge og lagði koddaverið i bleyti. — Humm, sagði Corinne við- utan og kinkaði kolli. Það hafði enginn fariö þar inn nema þær Madge, en hún vissi að það var óhugsandi, að Madge hefði tekið peningana. Auk þess hefði hún aldrei stungið upp á þvi að Cor- inne færi með töskuna, ef hún hefði stoliö úr henni. Nei, einhver hlaut að hafa brotist inn i hiisið. Corinne hafði haldið eftir lykli Katys i stað þess að biðja um varalykilinn á rannsóknastööinni og hún vissi ekki betur, en Madge ein hefði aukalykil. — Eru til fleiri aukalyklar Madge? spurði hún. — Nei , eg er með þann eina! — Eg var bara að hugsa um.... Hún var að hugsa um, hvernig þjófurinn hefði komist inn. Inn um glugga? HUn fór út I garð til að gá að fótsporum eða rispum i málningunni, en tók um leið upp nokkur visins blóm tilð leyna þvi, hvað hún aðhafðist. — Ég get gert þetta! kallaði Útvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen les söguna „Hvita selinn” eftir Rudyard Kipling i þýðingu Helga Pjeturss (2). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann J.E. Kúld. Þriðji og síðasti þáttur. Fjallað um friðunarað- gerðir o.fl. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Isaac Stern og Filadelfiuhljóm- sveitin leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir Béla Bartók: Eugene Or- mandy stj. / Filharmoniusveit Lundúna leikur „Falstaff” — sinfóniska etýðu i c-moll op. 68 eftir Edward Elgar: Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. A frivaktinni Margrét G uðm undsdótti r kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Föndrararnir” eftir Leif Panduro Orn Ólafsson les þýð- ingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar Barry Tuckwell og Vladimir Ash- kenazy leika Sónötu i Es-dúr fyrir horn og pianó op. 28 eftir Franz Danzi og „Rómönsu” op . 67 eftir Camille Saint-Saens. Félagar úr Vinaroktettinum leika Kvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Madgeúreldhúsinu. — Ég get séð um garðinn, þegar ég er búin að þvo.... gert allt, sem þarf að gera fyrir veturinn. — Það væri gott, sagði Corinne. — Annars var ég aö hugsa um að taka mér fri það, sem eftir er vikunnar ef yður er sama. — Auðvitað.... — Mig langar til Plymouth til að lita i búðargiugga, en ég get alveg eins fariö núna eins og seinna. Það getur verið, að min veröi frekar þörf þegar frk. Light kemur af spitalanum, en núna. — Já.... Corinne leit umhverfis sig. Hún fann hvergi nein um- merki um innbrot, en hún hafði heldur enga æfingu i sliku, og væri um atvinnumann að ræða, þá.... Ætlihannhafitekið eitthvað annað? Hún sá að silfurfat var á sinum stað, svo að hér var greini- lega um smáþjófnað að ræða. Hvers vegna hafði þjófurinn þá skilið eftir pundsseöilinn og smá- peningana? Tilaðvarpa sökinniá Madge Polsack.... eða hana sjálfa? Corinne velti þvi fyrirsér, hvað hún ætti að gera. Atti hún að segja Gavin frænda frá þjófnaðinum? Atti hún að láta vita á rann- soknarstöðinni? Allt i einu datt henni i hug, að Katy myndi senni- lega, hvað miklir peningar voru i buddunni hennar.... Corinne ákvaö aö setja fimmpundaseðil i veskið... Katy hafði kannski reiknað með þessum peningum og yrði þvi mikið um, ef hún sakn- aði þeirra. Margaret frænka beið eftir henni i garðinum. — Var allt í lagi? spurði hún. Corinne haföi sagt henni, að hún yröi aöeins i tiu minútur, en hún var raunar i hálf- tima. —- Þykir Madge Polsack gaman að hafa einhvern að tala við? — Hvort henni þykir! sagði Corinne og spuröi, hvort frænka hennar vildi kaffisopa, áður en þær færu. Þær Margaret frænka skemmtu sér vel. Það varð heit- ara i veðri eftir þvi sem sólin hækkaði á lofti, og landslagið var unaöslegt i bjarma haustlitanna. — Ég held, sagði Margaret frænkaóvænt,—aðalltþetta með Katy Lightfarii taugarnar á þér, er það ekki? — Hef ég verið viðutan? — Nei, en hef ég ekki á réttu að standa? Corinne kom sér hjá aö svara þessu beint.— Ég hef áhyggjur af henni. — Það skaltu ekki hafa! Ég hef oft komist að þvi, að það eru ein- hverjar staðreyndir fyrir hendi, sem ég veit ekki, og gjörbreyta öllu. Corinne deplaði augunum. Þaö var svo sannarlega ýmislegt óþekkti þessu öllu! — Égheld, að ég fari og aögæti, hvort eitthvað kom með póstinum, sagðihún. —- Ég var beðin um það I rann- sóknarstöðinni.... Með þessum orðum tók hún göngustaf i for- stofunni cg fór út vingsandi honum umsig. Hún fann, að hún var með ákafan hjartslátt, þegar hún stakk lyklinum i skrána á Beln- heimCottage.Svofórhún titrandi og með miklum hjartslátt inn og horfði á dyrnar, sem Madge hafði skilið eftir opnar.bæði aö setu- stofunni og eldhúsinu. Ókunni maðurinn var kannski kominn aftur.... Hún greip dauðahaldi um göngustafinn, þegar hún leit um- hverfis sig I eldhúsinu. Þaö var litið og þægilegt eldhús meö vinnuborði, eldavél og Isskáp... en engum felustööum. Corinne snérist hratt og hljóðlaust á hæl og fór inn i setustofuna. Þar var enginn... nema einhver væri 1 hnipri bak við sófann við vegginn. Hún neyddisjálfa sig tilað gá, en þar var engan að sjá. Allt var óbreytt frá þvi morgninum áður. Þurfti hún að lita inn i svefnher- bergið? Hún tók um húninn, hik- aði, og opnaði svo upp á gátt. — Jæja? Rödd hennar hljómaði svo einkennilega i kyrrðinni, en I stað þess aö fá aukið sjálfstraust, fannst henni hún haga sér heimskulega. Hún steig eittskref inn... og varp öndinni léttara. Hún þurftiekki aö lita undir rúm- ið. Madge hafði tekið af rúminu og vafið sængurfötunum saman á dýnunni. Svo gekk hún til dyra, fegin að komast, en á siöustu stundu tók imyndunarafíið af henni völdin. Ef „hann” kæmi nú gangandi eftir stignum.... Hún opnaði upp á gáttog hló aö sjálfri sér. Ef hann kæmi og sæi hana koma út, færi hann bara..... Hún hringdi i Tim, þegar hún kom heim. — Geturðu komiö? — Já, auövitað! Hefur henni versnað? — Nei, nei...flýtti Corinne sér aðsvara. —Þaö er dálitið annað. Margaret frænka hafði farið með fóður Corinne út aö róa á bát Aleos, svo að Corinne var ein, þegar Tim kom. — Er meira vesen með Jack Millar? spurði hann, þegar þau voru sezt i garðstólana úti. — Nei, það er annað. Corinne sagði honum i stuttu máli, að hún hefði komiö til Blenheim Cottage um morguninnn og séð, að fimm pund höfðu horfið úr tösku Katys. Hún sagði honum, aö það væri mjög ósennilegt, að Madge Pol- sack hefði tekið þau, áður en honum gafst færi á að spyrja. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar Vigfús Ólafs- son kennari talar um fjöllin á Heimaey. 20.05 Einleikur i útvarpssal: Michael Ponti leikur á pianó Intermezzo op. 117 nr. 3 eftir Johannes Brahms. 20.15 Leikrit: „Mold” cftir Sig- urð Róbertsson (Aður útvarpað i október 1965) Leikstjóri: Sveinn Einarsson.... Persónur og leikendur: Guöbjörg hús- freyja i Stóradal... Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Vigdis dóttir hennar... Kristin Anna Þórar- insdóttir,, Garðar sonur henn- ar.... Arnar Jónsson, Illugi vinnumaður... Þorsteinn ö. Stephensen, Séra Torfi á Hofi.... Valur Gislason, Magnús i Litladal... Bjarni Steingrims- son. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Þórarinn Guðna- son les (27). 22.40 Iiljómplöturabb Þorstein Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp „MOLD Fimmtudaginn 11. ágúst kl. 20.15 verður endurflutt islenzkt leik- rit, „Mold” eftir Sigurð Róbertsson. Þvi var áður útvarpað i októ- ber 1965. Leikstjóri er Sveinn Einarsson. Með hlutverkin fara Guð- björg Þorbjarnardótt- ir, Kristin Anna Þór- arinsdóttir, Arnar Jónsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Valur Gislason og Bjarni Steingrimsson. Leikritið gerist i sveit nú á dögum. Guð- björg i Stóra-Dal er ekkja, en hefur dug- mikinnn ráðsmann af „gamla skólanum”. Hann er ekki eins hrif- inn af nýjungunum i sveitinni og Magnús, nábúi hans, sem er að draga sig eftir heima- sætunni Vigdisi. Sonur Guðbjargar er við guð- fræðinám i Reykjavik, og hún gerir sér miklar vonir um hann. Sigurður Róbertsson fæddist að Hallgilsstöð- um i Fnjóskadal 1909. Hann hefur skrifað bæði smásögur og leik- rit. Fyrsta leikrit hans var „Maðurinn og hús- ið” 1952. Þjóðleikhúsið sýndi „Dimmuborgir” 1963, og það verk hefur ig verið flutt i útvarp- Leikstjórinn Sveinn Einarsson inu. önnur leikrit Sig- urðar, sem útvarpið hefur flutt, eru: „Stormurinn” 1972, „Hans hágöfgi” (fram- haldsleikrit) 1974, „Höfuðbólið og hjáleig- an” 1975 og „Búmanns- raunir” (framhalds- leikrit) 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.