Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 2
PRÓFKJÖRSBLAÐ Kynning á frambjoden ^ ^ ............... Hreinn Erlendsson Hreinn Eriendsson verkamaö- ur Heiömörk 2, Selfossi er fæddur i Grindavlk 4. desember 1935. Foreldrar: hjónin Erlendur Gislason sjómaöur þar og siöar bóndi i Dalsmynni og kona hans Guöriin Guömundsdóttir. Flutti meö foreidrum sinum fimm ára gamall austur i Árnes- sýslu, fyrst aö Syöri-Brú i Grims- nesi og ári siöar aö Dalsmynni i Biskupstungum. Nám I Laugarvatnsskóla 1948- 52. Viö nám og störf hjá Veöur- stofutslands 1956-58. Vinnumaöur hjá fööur sinum næstu árin, verkamaöur á Selfossi frá þvi I byrjun árs 1975, lengst af hjá Slát- urfélagi Suöuriands þar sem hann starfar nú. 1 stjórn félags imgra jafnaðar- manna IReykjavik um skeið, ým- is störf i þágu ungmennafélag- anna, s.s. formaöur laganefndar Ungmennafélags tsiands og Hér- aössambandsins Skarphéðins og nú i stjórn HSK, formaöur tækni- nefndar Frjálsiþróttasambands tslands og i varastjóm þess, rit- ari Verkalýðsfélagsins Þór á Sel- fossi siöustu árin, endurskoöandi skrifstofu verkalýösfélaganna á Selfossi og i útbýtingsnefnd at- vinnuleysisbóta, formaöur Al- þýöuflokksfélags Selfoss, i flokks- stjórn Alþýöuflokksins og I verka- lýðsmálanefnd hans. Um þátttöku slna i prófkjöri AI- þýðuflokksins i Suðurlandskjör- dæmi segir Hreinn: „Þau mál sem hæst hlýtur aö Magnús H. Magnússon Fæddur I Vestmannaeyjum 30. september 1922. Foreldrar: Magnús Heigason, ættaöur úr ölfusi og Magnlna Sveinsdóttir, ættuö frá Vestfjörö- um. Magnús flutti meö foreldrum sinuin frá Vestmannaeyjum til Reykjavikur árið 1930. Hann tók gagnfræöapróf frá Ingimarsskól- anum árið 1937 og samtimis (utanskóla) frá Menntaskólanum I Reykjavik. Hann var I sveit á sumrin frá 10 ára aldri. Fyrstu sumrin I Blöndudal, siöar i ölfusi, en faöir hans byggði nýbýliö Bræöraból og átti um tíma jöröina Þórustaði. Magnús fór til sjós fljótlega eft- ir nám. Var m.a. á vopnuöu norsku kaupskipi á árunum 1940—1942. Skipiö sigldi fyrir bandamenn, aöallega meö fisk frá Islandi til Bretlands og kol og aörar nauðsynjar þaðan til tslands. Á þessu timabili lenti skipið nokkrum sinnum i sty rjaldarátökum. 1942—1945 stundaöi hann bifreiöaakstur. ók m.a. hjá Strætisvögnum Reykja- vlkur. Magnús stundaöi nám viö Loftskeytaskólann 1945—1946 og tók þaðan hæsta próf, sem tekiö haföi veriö viö skólann frá stofn- un hans. Hann sigldi um tlma sem loft- skeytamaöur á togara ( og siðar einnig I sumarleyfum) en hóf störf I Radlódeild Pósts og sima haustiö 1946. Hann hélt áfram námi innan stofnunarinnar i simvirkjun meö radlótækni sem sérgrein. Var skipaöur verkstjóri i Radlótæknideild áriö 1949 og stöövarstjóri Pósts og síma i bera hér i kjördæminu eru þessa stundina atvinnumál og sam- göngumál, hafnarmál tengjast svo þessum þáttum báöum, að ekki veröur um þau rætt, svo at- vinnu'Og samgöngumál séu ekki rædd um leið, svo vandséö er und- ir hvorn þessara málaflokka ætti frekar aö telja þau. Enda þótt Suöurland leggi þjóö- arbúinu meira til af framleiöslu- verömætum og orku en aörir landshlutar, þá er atvinnuástand á svæöinu fjarri þvi aö vera viö- unandi. Sunnlenskt hráefni er ekki nýtt sem skyldi á svæðinu, og sunnlenskri orku er dreift um önnur byggðarlög, án þess aö þaö komi sunnlensku atvinnulifi til góöa, á sama tima er fjöldi manns atvinnulaus og enn fleiri hafa þurft að leita burt úr átthög- unum I atvinnuleit. Þeim sigri sem verkalýðs- hreyfingin vann, þegar Alþýöu- flokkurinn fékk komiö á atvinnu- leysisbótum, hefur ekki veriö fylgt eftir, þannig aö atvinnuleys- isbætur ná ekki lengur þeim til- gangi sem þeim var upphaflega ætlaöur i réttlætis átt. Framkvæmdirí samgöngumál- um innan héraösins hafa ekki Vestmannaeyjum áriö 1956 og hefur veriö þaö siöan, aö frátöld- um þeim 9 árum, sem hann gegndi störfum bæjarstjóra. Starfsemi Pósts og slma I Vest- mannaeyjum er mjög umfangs- mikil og fjölbreytt. M.a. fara öll viðskipti tslands viö umheiminn um sæsimastööina þar og radió- stöövar milli lands og Eyja. Magnús vann nokkuö aö félags- málum I Reykjavik, áöur en hann flutti til Eyja. Var m.a. i stjórn Byggingasamvinnufélags sima- manna og formaöur þess siðustu árin áöur en hann flutti. Magnús er tvlkvæntur. Fyrri kona hans var Guöbjörg Guö- laugsdóttir frá Tryggvaskála. Þau eignuðust 2 syni. Magnús, búsettur á Eyrarbakka og Guðlaug Ægi, búsettur á Selfossi. Þau slitu samvistum. Slöari kona hans er Marta Björnsdóttir frá tsafiröi. Þau eiga 4 börn, Sigrlði og Pál, sem eru viö nám I Svlþjóö og Björn Inga og Helgu Bryndisi, sem eru I foreldrahúsum. Eftir aö Magnús flutti til Vestm annaeyja voru honum fljótlega falin ýmis trúnaöarstörf. Var m.a. kosinn i stjórn Spari- sjóös Vestmannaeyja og skipaöur i yfirskattanefnd (meöan hún starfaöi). veriö unnar i þágu þess fólks sem Suðurland byggir, heldur hefur þar veriö horft á hversu vel þær þjónuöu hagsmunum fólks i öðr- um héruðum, þannig er brúar- gerð yfir ölfusá viö Óseyrarnes látin vikja fyrir kostnaöarsamri heimreið samgönguráöherrans, þótt ölfusárbrú sé brýnasta framkvæmd i samgöngumálum tslendinga. Hvergi hér á landi hefur flugiö skipt jafnmiklu máli i samgöng- um og hér i Suðurlandskjördæmi, þessi þáttur i samgöngum hér- aösins hefur veriö vanræktur, mikilvæga aöstööu vantar á Vest- mannaeyjafiugvöll og ekkert hef- ur verið gert til aö auövelda flug frá Eyjum uppá fasta landið. Hafnaraöstaöa fyrir suður- ströndinni f rá Stokkseyri er engin alla leiö austur að Hornafirði, og á Eyrarbakka og Stokkseyri er brýnþörf á bættri hafnaraöstöðu. Meöan gufugreifar leika sér meö almannafé noröur I landi, til þess að reisa ráöherrum Alþýöu- bandalags og Sjálfstæöisflokks sem veglegastan minnisvarða, þá hefur islenska valdstjórnin gleymt aö Suöurlandskjördæmi er til. Æskulýösmál og iþróttir taka jafnan nokkuö mikiö af minum tlma, mikiö af þeim tima fer i að ræða fjármál og vinna að fjáröfl- un, stuðningur hins opinbera viö hina frjálsu félagsmálahreyfingu hefur jafnan verið Iltill og hin slö- ari árin hefur hann jafnan dregiö minna meö hverju ári, hinsvegar hafa f járhiröar rikisins fundiö sitt Jesúbarn i jötu hinna frjálsu fé- laga, meö þvi að krefja þau um söluskatt af hinu hljóöa hugsjóna- starfi sem þar fer fram, þvi hafa þeir sigað tollheimtumönnum og hundraðshöfðingjum á ung- mennafélög og kvenfélög meö ósanngjarnar og rakalausar skattkröfur, sem ekki eru I anda þeirrar stefnu sem mörkuö var, þegar söluskatti var komið á hér á landi.” Magnús fór I framboð fyrir Alþýöuflokkinn viö bæjar- stjórnarkosningarnar 1962 og hef- ur setiö I bæjarstjórn Vestmanna- eyja siöan. Eftir aö Sjálfstæöisflokkurinn tapaöi meirihluta sinum i bæjar- stjórn áriö 1966 var hann ráöinn bæjarstóri og gegndi þvi embætti til ársins 1975. Fyrrihluti þess timabils einkenndist af mjög miklum verklegum framkvæmd- um og nægir þar aö nefna Vatns- veitu Vestmannaeyja, sem er stærsta framkvæmd sem islenskt bæjarfélag hefur ráöist I fyrr og siöar. Vatnsveitan er alger for- senda fyrir búsetu I Vestmanna- eyjum. A árunum 1966—1972 voru Vest- mannaeyjar sá kaupstaöur lands- ins, sem varöi hlutfallslega mest- um hluta tekna sinna til verk- legra framkvæmda. Þróun mála i Vestmannaeyjum , eftir aö eldsumbrotin hófust I janúar 1973 þekkja allir lands- menn og er þvi óþarfi aö rekja hana nánar á þessum vettvangi. Dómur Vestmannaeyinga sjálfra um störf Magnúsar og samstarfs- manna hans er ótviræöur. Sá dómur hefur komið fram I at- kvæöatölum Alþýöuflokksins viö bæjarstjórnarkosningar undan- farinna ára, en þær hafa verið þessar. 1958 204 1962 270 1) 1966 391 1970 526 2) 1974 715 3) 1) Fyrstu kosningar, sem Magnús er i framboöi. 2) Alþýöuflokkurinn fær 2 bæjar- fulltrúa kjörna. 3) 3 bæjarfulltrúar. Ahugamál Magnúsar ná til allra þátta bæjar- og landsmála. Sérstakan áhuga hefur hann þó fyrir fiskirækt I sjó og telur aö hún eigi eftir aö skipta sköpum fyrir framtið þjóöarinnar og aö þvi fyrr, sem hafist veröur handa i þeim efnum þvi betra. Guðlaugur Tryggvi Karlsson Guölaugur Tryggvi Karlsson er fæddur 9. september 1943 I Reykjavik, sonur hjónanna Karls I. Jónassonar, stöövarstjóra og Guðnýjar Guölaugsdóttur frá Tryggvaskála á Selfossi. Guö- laugur misstifööur sinn ungur, en móöir hans vann fyrir heimilinu meö saumaskap, framreiðslu- og verzlunarstörtum. Fram yfir fermingu var hann I sveit á sumr- um, mætti i sauðburðinn á vorin og fór eftir þriöju réttir. Fjórtán ára byrjaðihann aö vinna Ifrysti- húsum I öllum skólafrium, siöar lá leiðin á sjóinn og einnig starf- aöi hann hjá Vegageröinni. Meö háskólanámi starfaöi hann á sumrum hjá Hagstofu tslands, en voriö 1967 varö hann hagfræöing- ur frá Manchesterháskóla I Eng- landi. Þá tóku við störf hjá Seöla- bankanum, Vegamálaskrif- stofunni og Efnahagsstofnuninni, en nú starfar hann hjá Háskóla islands. Guölaugur á þrjá syni, kona hans er Vigdís Bjarnadóttir. Guölaugur hefur mikinn áhuga á hinum ýmsu greinum atvinnu- lifsins. Þannig stóö hann meö fleirum aö stofnun Félags áhuga- manna um sjávarútvegsmál og sat I fyrstu stjórn þess, en það beitti sér mjög, eins og kunnugt er, fyrir nýsköpun sjávarútvegs- ins eftir öldudalinn 1968—69. Guölaugur hefur mikið yndi af sveitastörfum, enda aö hálfu al- inn upp i sveit. Hann fer jafnan I smalamennsku á haustin og á Fjall og kemur honum þá til góða áhugi á hestamennsku, en hann er löngu landskunnur fyrir grein- ar sinar og myndir frá Fjallferö- um og hestaþingum. Þá hafa kvikmyndir hans um sama efni oft birzt I sjónvarpinu. A vegum Alþýðuflokksins, hef- ur Guölaugur oft ritstýrt blöðum um hin ýmsu málefni iönaöar og verzlunar. Hafa margar greinar eftir hann birzt þar sem og i Alþýöublaöinu um nauðsyn þess fyrir atvinnullfiö aö efla iönaöinn I landinu og hlúa aö frjálsum viðskiptaháttum. Einnig hefur hann flutt erindi I útvarp um alþjóða viöskipta- og efnahags- mái, og þróun hinna ýmsu banda- laga á þessu sviöi eftir striö. Guölaugur gekk i unghreyfingu Alþýöuflokksins, FUJ undir tvitugt, og geröist brátt virkur félagi þar. Hann var i ritstjórn æskuiýössiöu Alþýöublaösins, blaösins Kyndils og Stúdenta- blaös jafnaðarmanna, sat i stjórn FUJ I Reykjavik og var fulltrúi á fjölda þinga Sambands ungra jafnaöarmanna, sem og á þingi Alþjóðasambands ungra jafn- aöarmanna, IUSY. Hann hefur verið ritari Alþýöuflokksfélags Reykjavikur siðan 1970, séö um útgáfu Félagsblaðs félagsins frá sama tima og setið þing Alþýðu- flokksins siöustu tiu árin. Um önnur áhugamál sin segir Guölaugur: ,,Ég hef alltaf haft mikið yndi af söng og tónlist og reynt aö vera meö I þvl kórstarfi sem ég hef getað. Söngnám stundaði ég svolitið og einstaka- sinnum hef ég sungiö einsöng og stjórnaö fjöldasöng á mannamót- um. Þá hef ég mikiö gaman af iþróttum, spilaði fótboita, þegar ég var strákur, syndi og fer á sklöi eftir beztu getu og siöast en ekki sizt eru þaö svo hestarnir. Ég tellika, aö nútima þjóðfélags- hættir bókstaflega kalli á ein- hverskonarhreyfingu og útiveru I tómstundum ef ekki á ver að fara. Ég hef einnig gaman af þvi að taka myndir og kvikmyndir, og tel reyndar að þar sé mikill akur óplægður fyrir marga frábæra menn, sem viö íslendingar eigum á þessu sviði, sérstaklega vegna fegurðar landsins og hins sagn- ræna arfs norrænna manna, sem við geymum”. Um ástæöuna fyrir þátttöku i prófkjörinu á Suðurlandi segir hann: ,,Ég er aö hálfu alinn upp I þessu fagra héraöi og hingaö hafa sporin legiö bæöi I bliöu og striöu. Tengsl viö hinar dreifðu byggöir landsins eru aö minum dómi öll- um nauösyn á þessu landi, ekki sizt þeim sem býr I borg. A hinn bóginn getum við, sem I borg bú- um, orðið að liöi viö lausn þeirra mörgu vandamála, sem upp koma i hinu mikla verömæta- og sköpunarstarfi, sem fer fram i hinum dreifðu byggðum. Strax I uppvextinum drakk ég i mig virð- ingu fyrirþeim, sem yrkja fóstur- moldina og draga fisk úr sjó. í minum huga er það engum vafa undirorpið, að störf bænda og sjómanna eru sá grunnur, sem islenzkt þjóölif byggir á. Með þvi aö treysta þennan grunn erum viö aö tryggja farsæla búsetu islenzku þjóöarinnar I þessu landi um allar aldir. Iönvæðing á framleiöslu þess- ara grundvallarstétta treystir enn frekar þennan grunn. Upp- bygging fjölbreytts iönaöar ásamt nýtingu þeirrar gifurlegu orku, sem bundin er i fallvötnum og jarðhita, tryggir atvinnu og velmegun, handa þeim sem leita á vinnumarkaöinn. Ekkert héraö hefur yfir viölika orku aö ráöa og Suöurland, svo ekki sé minnst á framleiöslmátt héraðsins meö biómlegasta landbúnað landsins og stærstu veiöistööina. Verkefn- in eru þvi mörg eins og þau eru reyndarum allt land, en sé tekist á við þau með þeim tilgangi ein- um að efla hag sem flestra og stuðzt viö þá verkreynslu og rannsóknir, sem kynslóöirnar hafa skilaö okkur i arf meö menntun og þroska, þá veröur árangurinn góöur. Ég vona aö ég geti lagt mitt lóö á vogarskálina að ná þessum góða árangri með farsæld Sunnlendinga og lands- manna allra að leiðarljósi.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.