Alþýðublaðið - 09.09.1977, Side 6

Alþýðublaðið - 09.09.1977, Side 6
6_ r Föstudagur 9. september 1977 Þessir sumarbústaöir kosta 4 milljúnir. Uppsetning og fiutningur kostar frá 600 til 900þúsund. Casita og Þak hf-: Undir beru lofti Hallbjörn J. Hjartarson er með sýningu á Casita- fellihýsum frá Frakk- landi. Þetta er einkaum- boð fyrir þessa fram- leiðslu hér á landi/ en til þess að ná sér i þessa ágætu framleiðslu þurfa menn að skreppa norður á Skagaströnd þar sem umboðið er til húsa. Hall- björn sagði/ að þetta mættu Norðlendingar hafa þegar þeir þyrftu að faratil Reykjavíkur ef þá vantaði eitt og annað. „Það ætti ekki að vera meira fyrir ykkur að skreppa norður heldur en fyrir okkur Norðlendinga að skreppa suður," sagði Hallbjörn. En það skiptir ekki svo miklu máli hvar fyrir- tækið er staðsett, því framleiðslan er góð og eftirspurnin mikil. A sýningunni er sumar- bústaður frá fyrirtækinu Þak h.f. Gólfflöturinn er 46 fermetrar niðri og 11 fermetrar uppi. Auk þess er 36 fermetra verönd. Verðið á þessum sumar- bústöðum er 4 milljónir og er hægt að fá þau af- hent sem sagt strax. Upp- setning og flutningur Bræðurnir Ormson eru eitt af gömlu og grónu fyrirtækjunum í Reykjavík. A sýn- ingunni í Laugardalshöll eru þeir m.a. með mikið úrval af handverkfærum og allskonar rafmagnsverkfærum. Casita-umboöiö á tsiandi er staösett i Skagaströnd. Hailbjörn sagöi, aö það ætti ekki aö vera meira fyrir okkur sunnan-menn aö skreppa noröur.en Norölendinga aö skreppa suður. kostar um 6-900 þúsund krónur. Fyrirtækið selur einnig minni hús, 36 fermetra að stærð og kosta þau rúmar 3 milljónir. Sýningar- maður sagði að þessi hús vektu mikla athygli og hefur salan vaxið mjög ört undanfarið. Svo fær niaöur sér bara is

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.