Alþýðublaðið - 09.09.1977, Qupperneq 10
10
Föstudagur 9. september 1977
Röntgentæknar
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vill
ráða röntgentækni nú þegar, eða sem
fyrst. Upplýsingar um stöðuna veitir yfir-
röntgentæknir Jónina Þorsteinsdóttir,
simi 22100.
Framkvæmdastióri.
Tilboö óskast i „DUCTILE” pipur fyrir Vatnsveitu
Key kjavikur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3,
K.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 3.
október 1977, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN kEYKJAVÍKURBORGAR
FríUirkjuveg' 5 - Si'mi 25800
Sovézkir kynningardagar MIR 1977
Þjóðdansasýning
„Liesma”, einn af kunnustu þjóödansaflokkum i Lett-
landi, sýnir i Þjóöleikhúsinu mánudaginn 12. september
kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. Aögöngumiðar á 500 og
1000 krónur seldir i miðasölu Þjóöleikhússins. Miöasalan
hefst laugardaginn 10. september kl. 13.30
Sýningar
Sýning á Ijósmyndum, barnateikningum og bókum frá
Sovét-Lettlandi veröur opnuö I MlR-salnum, Laugavegi
178, kl. 15 laugardaginn 10. september. Sýning á grafik
(bókaskreytingum) og auglýsingaspjöldum frá Lettlandi
opnuö i Bogasal Þjóöminjasafnsins mánudaginn 12.
september kl. 17. Sýningin veröur siöan opin daglega kl.
14-22 til sunnudagskvölds 18. sept.
Fyrirlestur
Eleua A. Lúkasjova, lögfræöingur frá Moskvu, heldur
fyrirlestur um hina nýju stjórnarskrá Sovétrikjanna f
MlR-salnum, Laugavegi 178, sunnudaginn 11. september
kl. 20.30. Eftir fyrirlesturinn veröur sýnd litkvikmynd frá
söngvahátiðinni miklu i Riga, Lettlandi. Allir velkomnir
meöan húsrúm leyfir.
Barnamúsíkskóli
Reykjavíkur
Barnamúsikskóli Reykjavikur, sem nú
hefur skipt um nafn og heitir Tónmennta-
skóli Reykjavikur, tekur að venju til starfa
i septembermánuði.
Skólinn er fluttur úr Iðnskólahúsinu i
gamla gagnfræðaskólanum við Lindar-
götu (á horni Lindargötu og Frakkastigs,
inngangur um suðurdyr). Simanúmer
skólans er óbreytt, 28477.
Dagana 8.—10. september (fimmtudag,
föstudag og laugardag) stendur yfir inn-
ritun nemenda frá kl. 2—6 e.h. Skólinn er
fullskipaður i vetur. Foreldrar sem hafa
sótt um skólavist fyrir börn sin komi á
ofangreindum dögum með afrit af stunda-
skrá barna sinna úr grunnskólanum og
greiði skólagjaldið. Hafi nemendur eða
foreldrar ekki haft samband við skólann
fyrir laugardag 10. september, getur skól-
inn þvi miður ekki ábyrgst skóiavist fyrir
viðkomandi nemendur.
Skólinn mun i vetur hefja kennslu á
ýmsar tegundir málmblásturshljóðfæra.
Tekið verður við örfáum nemendum á
aldrinum 11—13 ára, sem vilja læra á
þessi hljóðfæri. Æskilegt er, að þeir hafi
lært eitthvað áður á blásturshljóðfæri.
Skólastjóri.
Daudir 5
finna katakompur, þar sem
uppþornuö lik eru sýnd i langt-
um rikara mæli en undir dóm-
kirkjunni i Bremen. Þeir sem
ekki þola sjón eins og þessa
þurfa einfaldlega ekkert að fara
I kjallarann, segja kirkjunnar
menn.
í annan staö finnast svona
„formminjar” annars staðar i
Evrópu. I kirkju á Sjálandi
noröanveröu fannst fyrir nokkr-
um árum uppþornaöur likami
þriðja eiginmanns Mariu
Stúart, James Hepburns, fjóröa
jarlsins af Bothwell. Þessi jarl
sat raunar um árabil I fangavist
i Málmeyjar-höll.
1 Ansbach i Suöur-Þýzkalandi
er hallarkapella sem i eru
geymdar þornaðar leifar
sænska ofurstans Ritter von
Holz (sennilega Þjóöverjii þjón-
ustu Svia). Ofursti þessi kom
særður til Sommersdorf-hallar i
lok 30 ára striðsins og dó þar.
Einkennisbúningur hans var
hirtur þegar gröf hans var opn-
uðárið 1806, eni dag liggurhann
þó altént i riddarastígvélunum
sinum og með stóra sverðið
milli handanna.
—hm
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL SAGA
Grilliö opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla
daga nema miövikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ
viö llverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Grettir
2
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
frásögnum fram á 13. öld, enda
kemur ritmál ekki til sögunnar
fyrr en á 12. öld. En fívernig
var þessi munnlega hefð? Likl.
komumst við aldrei að raun um
það. A hinu leikur enginn vafi,
að I heimsbókmenntunum er
ekkert til sem likist Islendinga-
sögunum. Þær eru einstakar i
sinni röð, sem bókmenntalegt
fyrirbæri. Annarsvegar allsgáð
og miskunnarlaus sannleiksást,
sem gerir þær sambærilegar við
raunsæisskáldverk nútimans.
Hinsvegar ýmisskonar tilbún-
ingur,semá barnalegan hátter
tekinn fyrir sannleika, eins og
svo algengt er I elztu bókmennt-
um. Annarsvegar eru þær
ávöxtur frábærrar kunnáttu,
snilldarverk frásagnarlistar-
innar. Hinsvegar eru þær til
vitnis um aö sjálfsþekking höf-
undanna hafi staðið á afar lágu
stigi.”
Óhætt er að lita á útgáfu
Grettissögu i rússneskri þýö-
ingu sem mikilvægan bók-
menntaviöburð i Sovétrikjun-
um.
I bókaflokknum „Minnisvarö-
arbókmenntanna” koma einnig
út önnur rit, sem tengd eru bók-
menntalegri fortið Norður-
Evrópu. Meðal þeirra er „Sæm-
undaredda” sem út kom 1963, ogsföar i 30 þúsund eintökum. í og Isolde, og var upplag hennar
Snorraedda” sem kom tvisvar fyrra kom út i þessum sama 50 þúsund eintök.
út á árinu 1970, fyrst i 15 þúsund fiokki riddarasagan um Tristan Alexander Brjantsef (APN)
Skrifstofustarf
SKATTSTOFA REYKJAVÍKUR óskar að
ráða starfsmann til vélritunar- og
götunarstarfa. Laun samkvæmt kjara-
samningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf, þurfa að hafa borist fyrir 12.
sept. n.k.
SKATTSTJÓRI
Frá Grunnskólum Reykjavíkur
Kennara vantar að
barnadeildum
grunnskóla Reykjavikur, ennfremur
fóstrur til starfa i forskóladeildum.
Upplýsingar i Fræðsluskrifstofu
Reykjavikur, simi 28544.
Fræðslustjóri
Vinnum að eflingu Alþýðuflokksins með þvi að gera Alþýðublaðið að sterku
og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á íslandi.
Gerizt áskrifendur i dag. Fyllið út eftirfarandi eyðublað og sendið það til
Alþýðublaðsins, Siðumúla 11, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18-
66.