Alþýðublaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. október 1977 3 Nýr kornmark adur Á næstunni verður opnuð ný verzlun að Háteigsvegi 20/ og verða þar eingöngu kornvörur á boðstólum. Það eru félagar úr Ananda Marga-hreyfingunni/ sem sjá um reksturinn/ en þessi verzlun er önnur sinnar tegundar, sem þeir reka hér á landi. Á fundi með fréttamönn- um/ sem haldinn var í fyrradag, kom m.a. fram, að tilgangur slíkrar verzlunar er að leitast við að mæta þörfum þeirra, sem vilja neyta jurtafæðis, með þvi að sjá þeim fyrir hráefni, á vægu verði. t nýju verzluninni á Háteigsveginum fást aliar hugsanlegar korn- tegundir, auk mikils úrvals ávaxta. (ABmynd — KIE) Hreyfingin Ananda jnn byggður að verulegu Marga rekur svipaðar |eytí á sjálfboðavinnu verzlanir víðs vegar í félaganna. heiminum, og er rekstur- —jss Evrópuleikur í Firðinum 10 flokkur 9 á 1 000.000 — 9.000.000 — 9 — 500 000,— 4.500.000,— 9 — 200.000.— 1.800.000,— 243 — 100.000 — 24.300.000 — 693 — 50.000 — 34.650.000,— 9.279 — 10.000 — 92.790.000,— 10.242 167.040.000,— 18 — 50.000 — 900.000,— 10.260 167 940 000,— Gleymið ekki að endurnýja! Það verður dregið í 10. flokki þriðjudaginn 11. október. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Tvö Þúsund milljónir í boði Lið F.H. Markveröir: Birgir Finnbogason Magnús Olafsson Sverrir Kristinsson Útileikmenn: Auðunn Óskarsson, fyrirliði Framhald á bls. 10 á laugardag Lið Kiffen Markveröir: Bjarne Winberg Jomua Harold Útileikmenn: Ari Halme Jorma Karppinen Risto Haemaelaeinen Harri Lind Juhani Kaivola Erkki Naeykki Tuomo Haavisto (fyrirl.) Kari VilRiula Osmo Lehmus Bjóðum alls konar mannfagnað velkominn. Vistleg salarkynni fyrir stór og smá samkvæmi. Veisluföng og veitingar að yðar ósk. Hafið samband tímanlega. HÓTEL LOFTLEIÐIR s,m, 22322 Á laugardag kl. 3 fer fram i Hafnarfirði, fyrri leikur FH i Evrópukeppni i handknattleik. Eins og kunnugt er lenti FH á móti finnska liðinu Kronohagen eða Kiffen eins og það er kallað. Kiffen er nokkuð sterktlið en hef- ur þó aldrei orðið finnskur meist- ari. Sex undanfarin ár hefur félagið fengið jafn mörg verðlaun (3 silfur og 3 bronz) A slðasta keppnistimabili varð Kiffen i öðru sæti eftir aukaúrslitaleik við meistarana Sparta. 1 finnska liöinu eru átta leik- menn sem hafa leikið landsleiki fyrir Finna, og hafa fimm leik- menn úr liöinu verið valdir til aö leika með landsliði Finna á Norðurlandamótinu i Reykjavik. Eins og fyrr segir fer f yrri leikur- inn fram I íþróttahúsinu I Hafnar- firði næstkomandi laugardag kl. 3. Forsala aðgöngumiða verður i Iþróttahúsinu I Hafnarfiröi á föstudag frá kl. 17, og laugardag frá kl. 13. jrj, Eftirtaldir leikmenn skipa liö- in: Markku Lauronen Hannu Pulkkanen Kari Lehtolainen Herbert von Kuegelgen Jari Koskela Oddviti Skeggjastaðahrepps: Fólksfækkun hefur loksins stöðvast — Aðalblómaskeiðið í atvinnumálum okkar eru útmánuðirnir og sumarið, en yfirleitt er atvinnu- leysi byrjað að gera vart við sig í nóvember, sagði sr. Sigmar I. Torfason, oddviti Skeggja- staðahrepps í Norður- Múlasýslu, þegar blaðið spjallaði við hann um at- vinnumál og fleira á Bakkafirði. Atvinnulífið á Bakkafirði byggist nær eingöngu á sjósókn á smærri bátum og er að jafnaði róið fram i október ár hvert. Hafnaraðstaða er slæm og er það háð veðri hvernig gengur að taka á móti vöruflutningaskip- um sem koma til Bakkafjarðar. Enginn viðlegukantur er i höfn- inni og þvi ekki aðstaða til að hafa þar stærri báta. Stærsti og raunar eini at- vinnurekandinn á Bakkafirði er fiskverkunarfyrirtækið Útver h/f, en að sögn oddvitans er nú verið að huga að þvi hvernig koma megi á fjölbreyttari at- vinnurekstri i plássinu til að tryggja jafna atvinnu. Hann vildi þó ekki láta hafa neitt eftir sér um þær hugmyndir sem uppi eru varðandi þetta. — Það mætti liklega frekar orða það þannig, að fólksfækk- unin hafi stöövast,sagði sr. Sig- mar, þegar hann var spurður um hvort fjölgaði i sveitarfélagi hans. I sumar hafa verið 5 ný ibúðarhús i smiðum á Bakka- firði, þar af ein söluibúð á veg- um sveitarfélagsins, sem ætlun- in er að ljúka á þessu ári. Hafinn er undirbúningur að annarri ibúð á vegum sveitarfélagsins, en áður hafði það reist 2 slikar ibúðir. — Eftirtektarvert er, að nú sækir unga fólkið mun meira eftir þvi að setjast hér að en áð- ur gerðist. En einnig flyzt fólk hingað, sagði sr. Sigmar I. Torfason að lokum. —ARH Blaðamenn óskast Vegna fjölgunar á ritstjórn óskar Visir eftir að ráða blaðamenn til starfa. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist ritstjórn Visis, merkt blaðamannsstarf, fyrir 15. október n.k. VÍSIR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.