Alþýðublaðið - 28.10.1977, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.10.1977, Qupperneq 2
CNJl alþýöu- Föstudagur 28. október 1977 biaöíö Viö bryggjuna var aöeins einn bátur. breitt um þorpiö, en flest þtí i kringum einu verzlun staöarins, verzlunina Vogabæ. Kaupmaö- urinn sem er maöur á besta aldri hefur á oröi aö þetta sé varla verzlun lengur, heldur einn allsherjar róluvöllur. Krakkarnir taka hann ekki hátiölega, heldur halda áfram Eitthvaö fannst mér tíg kann- ast viö mótifiö og þaö var ekki fyrr en á Keflavfkurveginum á leiöinni f bæinn aö ég mundi eft- ir riti Stangaveiöifélags Reykjavikur. Svei mér þá ef þetta var ekki sama myndin og prýöir haus þess ágæta rits. —GEK myndir ATA/GEK Eitt af þvi fyrsta sem blaöa- menn Alþýöublaösins taka eftir þegar þeir aka inn i byggöina aö Vogum á Vatnsleysuströnd er; mikiö og hvitt fiskverkunarhús sem stendur viö sjávarkamb- inn. Vogar.stendur skrifaö stór- um stöfum á framhliö þess. Undir venjulegum kringum- stæöum ætti umhverfi sliks hiiss aö vera iöandi i mannlifi á virk- um degi i miöri viku. En hér eru kringumstæöur ekki venjulegar. Húsiö harölæst og fólkiö einhversstaöar viös fjarri. Aö visu er ein einmana sál aö þvo Volguna sina á plan- inu fyrir framan umrætt hús. Viö tökum hann tali. Þetta er ungur maöur sem upplýsir okkur um aö húsinu hafi veriö lokaö seint i águst- mánuöi siöast liönum og ekki veriö opnaö siöan. Hann tjáir okkuraö sögusagnir séuá kreiki i bænum um aö húsiö sé falt þeim sem hafi bolmagn til aö kaupa. — Hvort lokun hússins hafi ekki verið kjaftshögg fyrir bæj- arlffiö, jú auðvitaö var hún þaö, en viö vonum aö einhverntima opni þarna aö nýju.- Að góna út i loftið og spyrja asnalegra spurninga Þaö erverkfallhjá opinberum starfsmönnum þegar viö erum á ferö og skólar þar af leiöandi ekki starfræktir. Skólaæskan aö leik vitt 00 Þrir upprennandi sjómenn aö leik. aö horfa á þessa undarlegu aö- komumenn sem viröast hafa atvinnu sfna af þvi aö góna út i loftiö og spyrja asnalegra spurninga. Viö látum þaö ekki á okkur fá oghöldum ferð okkar um þorpiö áfram. Sem viö ökum út úr þorpinu hnippir kollegi minn i mig og segir: „Sástu þetta? - Þetta hvaö? - Nú auövitaö veiöi- manninn á húsinu - Ég sný mtír viö og þar blasir viö undarleg veggskreyting, -veiöimaöur aö Vogar á Vatnsleysuströnd Stírkennileg veggskreyting Hér er allt lokaö og læst og hefur veriö sföan seint I ágústmánuöi. Heimsókn í Vogum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.