Alþýðublaðið - 28.10.1977, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 28.10.1977, Qupperneq 7
6 Föstudagur 28. október 1977 7 MaSu Föstudagur 28. október 1977 Glistrup er einmitt gott dæmi um hvernig þróun þessara varö- hunda kerfisins getur oröiö. Hann vill breyta útvarpslögunum. Kenna „rétta sögu” sem hann kallar. Þaö er hægri saga og meiri kristindómur. KrMur um þetta eru farnar aö heyrast hérna lika.EnGlistrup villmeira. Hann vill til dæmis leggja niöur öll sendiráö Dana erlendis til aö greiöa viöskiptahallann viö Ut- lönd. Ástæöan er sú aö utanrikis- þjónustan ber sig ekki fjárhags- lega. Fótboltaheilar borgar- stjórnarihalds... I þessu á Glistrup reyndar skoöanabræöur hér á tslandi, þar sem eru fótboltaheilar borgar- stjórnarihalds og þingmanna. Þeir hafa leikiö þennan sama leik meö Kjarvalsstaöi. Húsiö á aö bera sig! Og þaö áttu aö vera pólitiskiraöilar sem veldu mynd- imar á sýningar. Þessir stjórn- málamenn treystu ekki myndlist- armönnum til að ákveöa fram- kvæmd myndlistarmála, þótt þaö segi sig sjálftaö myndlistarmenn beri meira skynbragö á slika hluti en aörir. Svo kalla þessir menn sig lýöræöissinna. En það er svo sem búiö að fdla gengiö á hug- takinú lýöræöissinni fyrir löngu hér á Islandi. — Er einhvers aö leita i skandi- naviskri menningu, fyrir islenzka iistamenn tii dæmis? Myndu ekki engilsaxnesku áhrifin happa-, drýgri, — þau eru alþjóðlegri. — Kjaftæöi.íslendingareiga aö' einbeita sér meira aö Noröur- löndum en þeir hafa gert. Miklu meira. Það er hinsvegar hægara sagt en gert, þvi þaö er búiö aö hneppa menn i slika átthaga- fjötra hér heima aö þaö er engu lagi likt. Að flýja menn- inguna til Kanari Aöur gátu menn fariö til Noröurlanda og Ameriku, fengið nægan gjaldeyri og kynnt sér þaö sem var aö gerast i þessum löndum. Nú er ekki hægt aö fara neitt nema til Kanari eöa Majorka. Hvað fær maður út úr svoleiöis feröum? Ekkert. Fólk flýr beinlinis menninguna meö þessum Kanariferöum. Þaö er varla hægt aö ætlast til að ungur rithöfundur til dæmis fái mikiö út Ur þvi aö fara til Kaup- mannahafanr meö 1700 danskar krónur i vasanum. Hann hefur varla efni á aö búa á hóteli I viku og þaðan af siöur aö fara á Konunglega eöa skoöa nútima- listasöfn. Þaöer liöin tiö aö slikir menn gátu dvalizt ytra, hitt menn og kynnzt þeim straumum sem þarna fara um. Ef menn vilja hafa menningarlegt samband viö Noröurlöndin, veröur aö breyta þessu, — og þaö er nauösynlegt. Engilsaxnesku áhrifin hafa veriö alltof mikil hér á landi til þessa, þótt þau séu að visu minni en í Sviþjóö. Þaö er eðlilegt aö menn vilji heldur vinna meö heima á Islandi, ef þeim gefst ekki kostur á aö kynnast þvi sem er aö gerast erlendis betur en raun ber vitni. Rikisstofnanir gefa mesta möguleika Þaö er reyndar athyglisvert, aö þeir listamenn sem hafa átt þess kost aö vinna viö rikisstofnan- imar hér heima, eru þeir sem mesta möguleika hafa á aö gera eitthvaö. Sjáöu leikhúsin. Þaö er alveg stórkostlegt, aö þaö skuli vera hægt aö frumsýna á einu leikári sex ný leikrit. Menn eins og Birgir Sigurösson, Vésteinn Lúðviksson og Kjartan Ragn- arsson. Sumum finnst kannski aö Kjartan Ragnarsson sé of fyndinn á kostnaö kerfisins, en þaö er nú svo, aö þaö veröur aö hræra I Breiðholt 13, — Maður á aöbera saman hiutina, ekki prédika hafragrautnum ef hann á ekki aö félagsumræöu, hefur hún komiö brenna viö. að gagni. Hvar eru nú Svarthöfðarnir? Lýöræöissinnarnireru auövitaö hundfúlir. En af hverju gera þeir ekkert? Hvar eru nú allir Svart- höföarnir í dramatikinni? Þeir tala um norrænt menningar- prump, þótt Norræna húsiö sé eina menningarstofnunin á landinu sem rekin er meö sóma. Svo skrifa þessir andskotar kjaftagreinar í blöö fyrir fólk, — og fólkiö trúir þvi aö þetta sé alveg stórfróölegt sem frá þeim kemur. Hugsaöu þér til dæmis hug- rekkiö sem þarf til aö gefa út ljóöabók á Islandi. Til þess þarf Hlutirnir verða að vera i samhengi Póiitisk myndlist veður uppi um allar jaröir, en mér hefur fundizt hún alltof einhæf. Ég hef persónulega meiri trú á aö gera myndir sem bera saman atriöi, heldur en aö predika. Held aö þaö sé nauðsynlegt aö myndin geri grein fyrir þvi sem ég vildi sagt hafa, en um leiö veröur maöur aö gæta þess aö draga ekki úr henni tennurnar, myndin veröur aö fá aö tala sinu eigin máli. Hlutirnir veröa aö vera i samhengi, annaö veldur ringulreiö. Allir hlutir vinna saman og þaö veröur aö sýna fram á þaö. Ef til dæmis / J ' v Wm. :: ’i \ wm & ‘ 4 * Þaö er búiö aö fella gengiö á hugtakinu lýöræöissinni fyrir löngu hér á islandi... Tryggvi þurfti aö rifa vegg úr Galleri SOM til að koma öllum myndunuin fyrir. hugrakka menn og sjálfstæöar persónur. Enda týnast þær fljótt I hroöanum. Veröa svo orönar efni i þjóölegar kvöldvökur I út- varpinu eftir 20 ár. Þetta ér stór- furðulegt, þegar á þaö er fitiö að við eigum svo mörg úrvals ljóð- skáld. — En skyldi nú ekki vera hægt aö breyta þessu öllu meö aöstoö listamannanna. Þú málar póli- tiskt, ekki satt? — 011 myndlist er i eöli sinu þjóöfélagsleg. En þú breytir ekki þjóöfélaginu meö myndlist, þótt húnsé i þjóöfélagslegu samhengi. Ef hins vegar myndlistin getur rutt brautina fyrir lifandi þjóö- krökkum liöur illa á Hallæris- planinu á kvöldin, þá er þaö vegna þess aö einhver hópur 1 þjóðfélaginu vill ekki hlusta á þá. Ef borgaryfirvöldin og foreldrar hunza stóran hóp unglinga nógu lengi, getur þaö oröiö til þess að unglingarnir fari aö kaupa sér fulllanga hnifa. A þetta þarf maöur aö benda. En þaö er ekki hægt aö frelsa heiminn meö því aö halda á pensli. Hins vegar getur mynd- listin aukiö hugmyndaflug fólks, og gert þaö móttækilegra fyrir ýmiss konar þjóöfeálgslegri umræöu. Þaö er ekki nóg aö Svarthöföarnir einir fjalli um þessi mál. —hm — Ég er búinn aðveral6 ár i Danmörku. Kom þangað 10. nóvember 1961 i þoku og vissi ekkert hvar ég var staddur. En það rofaði til og ég kunni vel við mig. Er búinn að hafa margar vinnustofur vitt og breitt um borgina og er nú i um 100 metra fjarlægð frá Ráðhústorginu. Lit niður á Politiken og upp á Ráðhúsklukkuna. Tryggvi Ólafsson hefur orðið. Norðfirskur kúnstner i kóngsins Kaupin, sem hleypti heima- draganum eftir einn vetur á kvöldnámskeiðum hjá Sigurði Sigurðssyni i Myndlistarskólanum, einn vetur i dagdeildum hjá öðrum kennurum, sjó- mennsku á togurum og bátum og aðra púlvinnu og fór til Hafnar að verða listmálari. Er nú kominn heim með sýningu i Galleri SÚM i fimmta skipti, svo landsmenn megi sjá þróunina. Landsmenn hraði sér! Sýningunni lýkur sunnu- dagskvöldið 30. október kl. 22. sem slikur i Danmörku en hér heima? — Ég get ekki annað sagt en að það sé afskaplega gott að vera i Danmörku. Mér og fjölskyldunni hefur liöiö sérlega vel þar. — Ég lærði mikið hjá Sigurði Sigurðssyni. Hann kenndi manni að byggja upp myndir, kom- pónera. Aður hafði ég dútlað við þetta heima á Norðfirði, strák- pjakkur, en hjá Sigurði fékk ég þekkingu sem fleytti mér inn á akademiuna i Kaupmannahöfn. En fyrr má nú læra í Höfn en aö setjast þar að. Er Tryggvi að reyna að verða danskur listamað- ur eða er bara betra að starfa Að visu er ég orðinn matvinnung- ur núna, — farinn að þéna svipaö og konan... íslenzkir listamenn vel menntaðir Þvi hefur oft verið baunað á mig, að ég sé aö reyna aö veröa danskur málari. Það er alrangt. Ég er og verö útlendingur I Kaup- mannahöfn. Hins vegar er aö- stööumunur mikill og betra aö vera listamaöur I Danmörku en hér heima. Hugsa að listmálar- ar til dæmis vinni minna meö list- sköpun sinni þar en hér heima. Tugir þeirra eru meö 10 þúsund danskar krónur í fastan styrk á ári sem lágmark, auk svo þess fjölda sem er á föstum og rifleg- um rikislaunum. Hér heima eru listamannalaun húmbúkk, enda flestir listamenn kennarar, bókaveröir eöa hafa i sig með þýðingum. Þaö er i raun- inni stórkostlegt hvað slikir menn afkasta hér þrátt fyrir allt, enda islenzkir listamenn upp til hópa mjög vel menntaðir. Þetta brauðstritsvandamál hefur raunar lika viðfeðmari vanda i för með sér. Listamenn verða svo fastir I Reykjavik og næsta nágrenni hennar. Ef þeir eru úti á landi er hætt við að þeir lokist frá erlendum straumum, straumum sem nauðsynlegt er að þeir fylgist með, ef þeir eiga ekki að daga uppi. Enda er eini markaðurinn fyrir þeirra vöru á höfuðborgarsvæðinu. Vann við allan fjandann i periódum.... Annars hef ég verið svo heppinn þarna úti að konan min hefur ver- ið sérlega skilningsrík á þörf mina fyrir að mála. Hefur nánast unnið fyrir mér hjá Danska kennarasambandinu I 10 ár. Hún heitir Gerður Sigurðardóttir og er frá Reykjavik. Að visu er ég orð- inn matvinnungur núna, — er far- inn að þéna svipað og konan. Hins vegar hef ég ekki starfað við málaralistina eingöngu nema frá þvi ’69. Vann áður við allan fjandann i periódum milli þess sem ég málaði. A þvi var hins vegar sá galli aö það tók mann tvo mánuði að komast i gang við málninguna aftur, eftir að hafa unnið púlvinnu i kannski hálft ár. Ég hafði nefnilega þann hátt á aö ég vann frekar grófa vinnu i akk- orði, vinnu sem gaf af sér i aðra hönd. Eins var ég i verksmiðjum, á lagerum og hjá ríkisjárnbraut- unum. Og aðstoðaði aðra lista- menn. Annars er það ekki nafli heims- ins að vera listmálari. Þetta er eins og hvert annað handverk. Arangurinn fer eftir þvi sem maður ætlar sér eða getur, litið öðru visi en að vera smiður eða múrari. Maður verður bara að fá þekkingu á starfinu fyrst og svo leiðir framtiðin það i ljós hvort maður hefur talentu til aö verða góður fagmaöur. Þaö er ekki nafli heimsins aö vera listmálari. Þetta er eins og hvert annað handverk... Fór i klippmyndir vegna birtuskorts Ég vinn þetta eins og hvert ann- að starf. Fer á morgnana á vinnu- stofuna og vinn þar minn vinnu- dag. Vinnustofan er fyrrverandi prentsmiðja, gluggar á þakinu og ágætis birta. Veðurfarið siðustu tvo vetur hefur að visu verið vandamál, þungbúið og rign- ingarlegt, þannig að birta hefur ekki verið næg, enda fór ég út I klippmyndirnar vegna slikra vandræða. Það er ómögulegt að mála i rökkri, maður verður að geta skoðað pródúktið i dags- birtu. Svo er húsinu llka þannig hátt- að að þaö getur orðið sjóöheitt á sumrum en iskalt á vetrum. Þaö gera gluggarnir i loftinu, þeir eru ekki nægilega vel einangraöir, og tjöruborinn þakpappinn. En þaö gerir litiö til meö kuldann, ég er orðinn vanur aö mála i kulda. En stendur svo listamaöurinn einn og laus við félagsskap við trönur sinar á fjórðu hæö f Kaup- mannahöfn i átta tima á dag? — Þaö er óþarfi aö láta sér leiö- ast. Ég hef alltaf opiö útvarpiö og dagskrár 1 i danska og sænska út- varpinu eru þannig aö ég hlusta alltaf á þær til skiptis. Nú, og ef ég verö leiöur á þeim.er um 6 til 8 aörar dagskrár aö velja. En yfir- leitt er þaö dagskrá 1 i ööru hvoru. Klassisk músik, þjóöfé- lagsumræöur alls konar, bók- menntaþættir. Kúltúrisk dagskrá sem ég hef afskaplega gaman aö. Vitrænt hlutleysi Hér heima eru til dæmis um- ræöuþættir i útvarpinu kynlaus fyrirbæri, þar semfulltrúum allra skoöana erhrúgaö saman og látn- ir ræða um málefni i klukkutima og varla þaö. tJr svona kjarftæöi fæst aldrei niöurstaða. Þeir sem hlusta á, eru engu nær þegar þættinum likur. Einmitt eins og Glistrup og Miðdemókratar vilja hafa það i Danmörku. I Danmörku og Sviþjóö er gætt fyllsta hlutleysis I öllum málum, en þaö er gert á vitrænni hátt heldur en hér. Skoðanahópar fá einfaldlega sina þætti og koma sjónarmiðum sinum á framfæri. Hægri, vinstri, Ultrahópar úr báö- um áttum, sentristar. Þeir fá ótruflaö aö reifa sinar skoöanir. Þar fyrir utan eru svo sérstakir þættir, þar sem almenningur fær tækifæri til að kritisera meðferð útvarpsins á skoöunum þessara hópa, — simleiðis viö yfirmenn stofnunarinnar. Hér er allt svo óskaplega þjóð- legt sem fram fer I útvarpi og sjónvarpi. Og MA-kvartettinn á milliliöa, ef þaö eru þá ekki aug- lýsingar sem ota aö fólki algjör- lega sjálfsögöum hlutum. Hér heima eru listamannalaun húmbúkk enda flestir listamenn kennarar, bókaverðir eða hafa I sig með þýðingum. Bara sjokk fyrir þá... Svo hittir maöur fullt af þjóöfé- lagsfræöingum og alls konar fræöingum sem eru viö nám úti og ætla aö beita sér fyrir breyt- ingu heima, þegar þangað kemur. En hvar eru þeir svo allir? Þeir bara þegja. Ég veit ekki hvort þetta fólk er keypt eða selt, en annaö hvort er þaö. Sumir íslendingar sem koma út halda aö Danir séu aö frelsa heiminn, þegar þeir heyra út- varpið. En það er ekki rétt., Þetta er bara sjokk fyrir Islendinginn sem hef ur alizt upp við steingelda rikis- fjölmiðla sem pólitiskir varö- hundar hafa drepið i dróma. Lognmolla útvarpsins hefur i raungertfólk aö skoöanaþrælum, þvi aö engin skoöun er I viöara samhengi sama og afturhalds- semi. Hér er allt svo óskaplega þjóðlegt sem fram fer I útvarpi og sjón- varpi. Og MA-kvartettinn á milli liða... steingelt ríkisútvarp og muninn á ad vera listamaður í Danmörku eða á Islandi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.