Alþýðublaðið - 28.10.1977, Side 8
8
HEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
V_____________
Heyrt: Aö fljótlega veröi enn
ein feröaskrifstofan opnuö I
Reykjavík. Böövar Valgeirs-
son, sem var forstjóri Sam-
vinnuferöa, en hætti þar ný-
lega mun hafa hug á þvi aö
stofna eigin feröaskrifstofu.
Böövar er dugandi maöur og
er þvi liklegt aö samkeppni
Islenzku feröaskrifstofanna
eigi eftir aö haröna aö mun.
☆
Heyrt: aö Dagblaöiö hafi
jafnvel i hyggju aö lækka
áksriftaveröiö. Vart getur á-
stæöan veriö sú, aö blaöiö
gangi mikiö betur en önnur
blöö. Andstæöingar blaösins
halda þvi fram, aö Dagblaös-
menn hafi verið fullfljótir á
sér með að krefjast upplags-
eftirlits, og vilji nú auka á-
skrifendafjöldann að mun áð-
ur en eftirlitiö veröur virkt.
Enginn dregur I efa prentað
upplag Dagblaðsins, en hins
vegar er ekkert vitað um nýt-
ingu þess. En er ekki ástæðu-
laust að trúa öllu, sem and-
stæðingarnir segja?
☆
Lesið: 1 Alþýðumanninum á
Akureyri: „Atvinnurekendur i
bænum bera sig báglega eftir
sumarið og telja ýmsir aö
verulegur taprekstur veröi i
ár. Þannig hefur t.d. heyrzt,
aö Iönaöardeild Sambandsins
hafi fengið 10% veröhækkun
viö siöustu ullarvörusamninga
viö Rússa, en framleiöslu-
kostnaöarhækkun sömu vöru-
tegunda nemi um 50%. Þaö er
semsé samningarnir I sumar,
sem komi illa viö fyrirtæki,
þareöþau hafa ekki getaö velt
kauphækkununum aö fullu út I
verðlagið aftur, eöa a.m.k.
ekki nógu hratt til aö þaö nái
veröbólgunni. Einnig er talaö
um taprekstur á mörgum
deildum Kaupfélags Ey-
firöinga. Vegna fiskverös-
breytinga mun nú einnig vera
oröiö tap á rekstri frystihúss
Útgeröarfélags Akureyringa,
sem rekið hefur veriö meö
miklum blóma til þessa. Aö
visu hefur þaö I för meö sér
auknar tekjur hjá togurum
sama félags. Þessar sveiflur
koma einna verst viö stóru
fyrirtækin og samvinnurekst-
urinn, sem getur ekki meö
góöu móti fækkaö starfsfólki
og dregiö saman seglin — en
hljóöið er einnig dauft meöal
margra hinna „frjálsu og
óháöu” atvinnurekenda.”
Kiwanis 12
ingar sem hvergi hefðu verið
framleiddar áður.
Nú kvað Tómas framleiðsluna
komna á það stig, að áhugi væri á
að bæta við aðstööuna, helzt setja
á fót vinnustofu utan spitalans,
sem likast þvi sem gerðist á al-
mennum vinnumarkaði, en þó i
tengslum við spitalann og Berg-
iðjuna Einnig vantaði aðstöðu til
frekari framleiðslu.
Eyjólfur Sigurðsson formaður
K-dagsnefndar Kiwanishreyf-
ingarinnar skýrði fréttamönnum
frá þvi, að á siðasta K-degi hefðu
selzt 42 þúsund lyklar og takmark
nefndarinnar i ár væri að selja 50
þúsund. Hann undirstrikaði nauð-
syn þess, að aöstoða geðsjúka til
bata og endurhæfingar og kvaöst
vona, að landsmenn leggöu þessu
málefni lið á morgun, meö þvi að
kaupa lykil Kiwanishreyfingar-
innar. „Gleymiö ekki geðsjúk-
um”. —hm
Föstudagur 28. október 1977 biaSfð
Neyöarsímar
Slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
I Reykjavik — simi 11100
I Kópavogi— Sími 11100
I Hafnarfiröi— Slökkviliöiö simi
51100 — Sjúkrablll slmi 51100
Lögreglan
Lögreglan I Rvík — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfiröi — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. I Reykjavlk og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i
slma 51336.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: slmi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur sfmi 51100.
Reykjavlk — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt I Heilsuverndar-
stööinni.
Slysadeiid Borgarspitalans. Simi
81200. Slminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsia, sími 21230.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
i Hafnarfiröi — Slökkviliö slmi
51100 — Sjúkrabíll simi 51100
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoð borgarstofnana.
Ýmislegt
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
Félagsvist.I Iönó n.k. laugardag
29. október, og hefst kl. 2 e.h.
Mætiö vel og stundvíslega.
Skemmtinefndin.
Vinningsnúmer i Leik-
fangahappdrætti
Thorv aldsensf élagsins
1977. 331 5042 9584 17121
379 5167 9644 17259
722 5442 10047 18007
1287 5544 10215 19683
1431 5585 10780 20948
1680 5903 11828 21821
1737 6025 11866 21856
1800 6430 11867 22078
1880 6464 12030 22415
1900 6511 12303 22444
1940 6523 12731 23303
2227 6772 12738 23914
3286 6784 13447 26092
3289 6968 13495 27877
3441 7054 13579 28752
3510 7161 13843 29139
3891 7256 14095 29231
4119 7864 14151 29551
4470 8028 14216 30328
4486 8462 14264 31704
4603 8606 15557 32329
4655 8642 15676 33193
4892 9029 15999 33493
4941 9179 16000 34003
4988 9354 16456 34742
Mæðrastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar er opin á
þriðjudögum og föstudögum frá 2-
4.
Lögfræöingur nefndarinnar er viö
á mánudögum frá 10-12 og i sima
14349.
HIUfMt
iSIIHS
010UG0TU3
SÍMAR. 11798 OG 19533.
Sunnudagur 30. okt.
1. Kl. 10.00 Hátindur Esju (909
m).
2. Kl. 13.00 Djúpavatn-Vigdisar-
vellir. Létt ganga. Nánar auglýst
siðar.
Ferðafélag tslands notar sjálft
sæluhús sitt i Þórsmörk 29. — 30.
okt.
Ferðafélag islands.
Prófkjör í
Reykjavfk
Upplýsingar um prófkjör Alþýðuflokksins í
Reykjavík vegna framboðs til Alþingis. —
Prófkjörið fer fram 12. og 13. nóvember næst
komandi.
Kosningaréttur:
öllum, sem eru orðnir 18 ára og eldri 13
nóvember 1977 og ekki eru flokksbundnir í
öðrum stjórnmálaf lokkum og eiga lögheimili í
Reykjavík er heimil þátttaka í prófkjörinu.
Hvernig kjósa á:
Kjósandi merkir með krossi við nafn þess
frambjóðanda sem hann velur í hvert sæti.
Eigi má á sama kjörseðli kjósa mann nema í
eitt sæti, þótt hann kunni að vera í f ramboði til
fleiri sæta. Eigi má kjósa aðra en þá, sem í
framboði eru. Til þess að atkvæði sé gilt,
verður kjósandi að greiða atkvæði um öll sæti
á prófkjörslistanum, þ.e. einn mann í 1., 2. og
3. sætið.
Hvenær er prófkjör bindandi?
Niðurstöður próf kjörs eru því aðeins bindandi
um skipan sætis á f ramboðslista að f rambjóð-
andi hafi hlotið minnst 1/5 hluta þeirra at-
kvæða sem framboðslisti Alþýðuflokksins í
kjördæminu hlaut í síðustu kosningum. Engin
utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram:
Yfirkjörstjórn mun síðar auglýsa kjörstaði,
opnunartíma þeirra i prófkjörinu og nöfn
frambjóðenda til hvers sætis.
Yfirkjörstjórn.
( FBokksstarfid 'j
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
FUJ Reykjavik.
Aðalfundur félagsins verður miðvikudag-
inn 2. nóv. kl. 8,30 i Alþýðuhúsinu.
Dagskrá fundarins samkvæmt lögum.
Stjórnin.
Frá og með laugardeginum 29. þessa
mánaðar verður ,,opið hús” i húsakynnum
Alþýðuflokksfélaganna á Akureyri,
Strandgötu 9, klukkan 13 til 14 á laugar-
dögum.
Akureyri-spilakvöld.
Spilakvöld Alþýðuflokksfélaganna á
Akureyri eru nú að hefjast i Strandgötu 9,
uppi. Byrjað verður i kvöld, föstudaginn
28. október, klukkan 8:30.
Kaffiveitingar.
Reykjavík — félagsvist.
Félagsvist Alþýðuflokksfélagsins i
Reykjavik verður á laugardaginn kem-
ur, 29. október, i Iðnó, uppi, og hefst
klukkan 14.
Góð verðlaun.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
Auglýsing um prófkjör í Vesturlandskjör-
dæmi
Alþýöuflokkurinn efnir til prófkjörs I Vesturlandskjör-
dæmi um val frambjóðanda á lista flokksins viö næstu Al-
þingiskosningar og mun prófkjöriö fara fram I sfðari hluta
nóvember n.k.
Kjósa ber I prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum
framboðslista Alþýðuflokksins.
Kjörgengihafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis
og hafa meömæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæöis-
bærra Alþýðuflokksmanna I kjördæminu.
TiIIögur um framboð skulu sendast formanni yfirkjör-
stjórnar Braga Nielssyni, lækni, BorgarnesLog veröa þær
aöhafa borist honum eða verið póstlagöar til hans fyrir 29.
október n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýs-
ingar.
F.h. kjördæmisráðs Alþýðuflokksins I Vesturlandskjör-
dæmi,
Bragi Nielsson, læknir,
Borgarnesi
FUJ i Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum i Al-
þýðuhúsinu i Hafnarfirði. Ungt áhugafólk
hvatt til að mæta.
FUJ
Bóka- og
hljómplötusýning
frá Tékkóslóvakiu, Þýzka alþýðulýð-
veldinu, Póllandi og Sovétrikjunum
stendur yfir i Kristalsal Hótel Loftleiða,
dagana 27. október til 1. nóvember, og er
opin daglega frá kl. 2-8.
Sýningin er haldin i tilefni 60 ára afmælis
,, Októberby ltingar innar ”.
Hljómplötur og bækur eru til sölu á
sýningunni.
Bókabúð
Máls- og
menningar