Alþýðublaðið - 28.10.1977, Síða 9

Alþýðublaðið - 28.10.1977, Síða 9
bSSu' Föstudagur 28. október 1977 9 Framhaldssagan 1 Vih hliÆ J • • rniaminemnnam eftir Erik Nerlöe— hún hægt, og leit ekki af andliti hans. — Við Viktor erum ekki skilin. Fred reyndi að dylja undrun sina, en tókst það ekki. — Og ástæðan er einmitt þessi grein, sem þú minntist á, hélt hún áfram. — Ég vissi nefni- lega, hvað skilnaður myndi þýða fyrir Viktor. Þess vegna sótti ég ekki um lögskilnaö, en lét mér nægja skilnaö að boröi og sæng... Rödd hennar var sigrihrós- andi, þegar hún hélt áfram: — Þar að auki gerði ég mér fulla grein fyrir þvf, hvað hugs- anlegur skilnaður okkar gæti komið þér vel. Hann var orðinn illilegur til augnanna. — En — ef þú vilt gifta þig aftur.... hvað þá? — Ég þarf ekki að gera þér grein fyrir lifi minu, sagði hún stutt i spuna. Útvarp 7.00 Morgunútvarp Veöur- 1.2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber Siguröur Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurösson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Við noröurbrún Vatna- jökuls Daniel Bruun segir frá rannsóknum sinum á Austurlandi 1901. Siguröur Óskar Pálsson skólastjóri les fyrsta hluta frásögunnar i þýöingu sinni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunninn. Grétar Marinósson og Guð- finna Eydal sálfræðingar fjalla um velferö skóla- barna og tryggingu hennar: — siöari þáttur. 20.00 Pianókonsert i g-moll op. 58 eftir Ignaz Mascheles 29.30 Spjall frá Noregi Ingólf- ur Margeirsson ræöir viö 'þrjá félaga Alþýöuleikhúss- ins á för um Norðurlönd. 21.00 Tónlist eftir Ralph Vaughan Williams og Frederick Delius Enska 21.30 (Jtvarpssagan: „Vikur- samfélagið” eftir Guð- iaug Arason Sverrir Hólmarsson les (18). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Clafsson ies (23). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnar Agnars- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kengúran „Kengúran er kyndug skepna. Hún hvorki gengur né hleypur. Þegar hún sest, stendur hún upp.” Þaimig var kengúrum lýst á Hann stóð upp, og tók hattinn sinn. Hún hafði hugsað sér að segja meira, en sleppti þvi. Bjarni Wester birtist I sama mund i dyrum borðstofunnar. Hún kynnti hann fyrir bróöur sinum, Fred Smith. Rödd hennar titraði af taugaóstyrk. Hvers vegna i ósköpunum þurfti Fred einmitt aö birtast núna? hugsaöi hún. Henni gramdist, aö hún skyldi ekki hafa betri stjórn á aðstæðunum. — Má kannski bjóða ykkur i glas? spurði hún létt, en iöraðist oröa sinna áður en hún sleppti þeim. Ef nú bara Bjarni ekki... Vendela flýtti sér fram i eldhdsið til að segja stofustúlkunni fyrir verkum. Hún var varla horfin, áður en Bjarni og Fred skiptust á augnatillitum. — Þú verður að halda áfram, Wester, sagöi Fred hörkulega. — Nú ertu búinn að eyöa hér nítjándu öld. Hlegið var aö fyrstu teikningunum af þessu dýri, þegar þær bár- ust tfl Evrópu frá Astralíu, ogmargirstaðhæföu.aö sllk dýr væru ekki til. Og enn er deilt um kengúruna. Sam- kvæmt lögum er hún rétt- dræp, þvf að hún spillir upp- skeru bænda. t þessari bresku fræöslumynd eru sýnd ýmis afbrigði kengúruættarinnar, og lýst er ITfsferli dýranna. Þýö- andi og þulur Guðbjörn Björgófsson. 21.20 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.20 Bleiki . kafbáturinn (Operation Petticoat) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri Blake Edwards. Aöalhlutverk Cary Grant og Tony Curtis. Sagan gerist i heimsstyrj- öldinni siðari. Bandariskur kafbátur verður að leita vars við litla Kyrrahafs- eyju, stórskemmdur eftir árásir óvinarins. Þar neyö- ast kafbátsmenn til að taka farþega, fimm skipreika hjúkrunarkonur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.15 Dagskrárlok Skák dagsins Umsjðn Baldur Fjölnisson hverri einustu helgi i tvo mánuði, og hvar stenduröu? Ég hélt aö þú værir fyllilega vaxinn þinu starfi. Vissirðu, aö systirmin og maður- inn hennar eru ekki skilin? Bjarni glennti upp augun, og leit skelfdur á hinn.. — Nei, stamaði hann. Hann gerði sér allt i einu grein fyrir þvi, hvað þessar fréttir þýddu. — ÞU sérð um, að hún fái skiln- að, og svo giftistu Vendelu eins fljótt og auðið er, sagöi Fred. — Já, en... Bjarni Wester var skyndilega oröinn allt annar maöur. Yfirlæt- ið og hrokinn i fasi hans voru horfin eins og dögg fyrir sólu. Fred lét sem hann heyrði ekki hvað hann sagöi. — Hvað með hin skjölin? spurði hann. - Er Vendela bíiin að afhenda þér þau? — Ekki enn, svaraöi Bjarni. — En þú veröur að gefa mér tima. Það stóð til að taka af skar- ið i dag...Systurdóttir þin kemur frá Sviss i kvöld, og... — Uss! Fred lyfti hendinni aðvarandi. Fótatak Vendelu nálgaðist. Norrtalje - lestin frá Austurstöö átti að fara eftir nokkrar minút- ur. Erna var búin að draga glugg- ann niður, og hallaði sér út. Á brautarstöðinni var urmull fólks, sem ætlaði út i skerjagarð- inn um helgina. En Erna sá það ekki. Athygli hennar beindist öll að einum manni, unga dökkhærða Frakkanum i leðurjakkanum, sem stóð þarna fyrir framan hana. — A mánudaginn, sagði hann. - Klukkan eitt... — Ekki gleyma því, Jules, sagöi Erna. — Vertu óhrædd, ég gleymi þvi ekki. A stööinni, þá...Hann greip um hönd hennar. — Það er bara svo langur timi þangað til.... Hann lyfti hönd hennar og kyssti á hana. — Timinn liöur svo hratt, sagöi hún brosandi. — Ekki fyrir mig, sagði hann. - Au revoir, Erna. — Au revoir, Jules! LoksbirtistRósavik, hálffalin á millitrjánna. Rauttþakiö gægðist á milli trjákrónanna, sem þaktar voru ávaxtablómum, og fáninn Það var ekkert að heyra inni I stóra húsinu. Kannski voru úti- dyrnar ekki læstar. Hún lagöi hendina á snerilinn. Þung huröin rann upp og á næsta andartaki stóð hún i tómu anddyrinu. Hún ætlaöi einmitt að fara að hengja upp kápuna sina, þegar hún heyrði rödd uppi i stiganum. — En vina min litla... ertu strax komin! Ég bjóst ekki viö þér fyrr en með næstu lest!... Velkomin, dúfan min. Vendela Trana-Davidson flýtti sér niöur stigann, og mæögurnar féllust i faðma. — Var feröin skemmtileg? spurði Vendela. — Dásamleg, svaraði Erna. - Hreinlega sórkostleg. — En gaman, sagöi móðirin léttilega. - En þú hlýtur aö vera svöng. Eg skal spyrja frú Johannsson, hvort viö getum ekki haft matinn svolitiö fyrr. i dag. Við erum aldeilis búnar að tala um það, hvaö af uppáhaldsréttun- um þlnum við ætluöum aö hafa. Og ég get fullvissað þig um þaö, aö reykti laxinn er fyrsta flokks! Hvítur leikur og vinnur Broscheit — Lange, Munster 1939. Hvitur notfærir sér á skemmtilegan hátt slæma staðsetningu svörtu mannanna. 1. f4!, He3 (Hf5?, 2. Hd8) 2. f5, He5 3. Hd8, Ba4 4. f6!!, Bxd8 (gxf6?, 5. Bxf6 mát!) 5. f7, gefið. Hvitur vekur upp drottningu á e8 eða f8 bærðist glaölega i sumargolunni. Þau bjuggust sjálfsagt viö henni, þó enginn hefði komið til móts viö hana á stöðinni. Það höföu veriö henni vonbrigði. Hún hafði veriö sannfærð um, að móöir hennar myndisækja hana. Ensvo minnt- ist hún þess, að þetta var henni sjálfri aö kenna. Hún hafði alveg gleymt þvi, að hringja frá Aust- urstöö til að segja með hvaöa lest hún kæmi. Svona er að vera ást- fanginn! hugsaði hún, og brosti. Hún var tilneydd að taka leigubil. Hún vonaði bara, að þetta yrði I siöasta sinn sem hún neyddist til aö vera heilt ár erlendis. Skirtein- iö i töskunni var sönnunin fyrir þvi, að menntun hennar væri lok- ið, fina prófskirteiniö frá „Ecole des Secretaires” i Genf. Henni leiö alveg eins og litilli telpu, þar sem hún stóö fyrir franian gamlan^ viröulegan inn- ganginn, litilli tiu ára telpu. Það var ekki mikiö eftir af glæsilegu ungu heimskonunni sem fór úr lestinni til Stokkhólms fyrir fáeinum klukkutímum. Hún stóö kyrr, og hlustaði um stund. & 1977 bv Chicaoo T»ibuoe N Y News Synd. Inc. Munið Ijósa- stillingu 1977 Bflatún hf. Sigtúni 3 Sími 27760 Reykjavík Tilboð óskast i Caterpillar jarðýtu D8-H árgerð 1967, hjólaskóflu H-100, árgerð 196S og Fergu- son dráttarvél með skóflu, árgerð 1963 er verða til sýnis á afgreiðslu vorri á Kefla- vikurflugvelli mánudaginn 31. október og þriðjudaginn 1. nóvember kl. 1-6 báða dagana. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri föstudaginn 4. nóvember kl. 11 ár- degis. SALA VARNALIÐSEIGNA

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.