Alþýðublaðið - 28.10.1977, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 28.10.1977, Qupperneq 11
11 SKfö" Föstudag ur 28. október 1977 Bíóin/Leilthusin Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verðlaun, nú sýnd með islenzkum texta. Venjulegt ver kr. 400. Sýnd kl. 5 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1.30. The Streetfighter Charles Bronson ______James Coburn The Streetf ighter i.,.,JlHIreland Strotber Martln tSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍS* 16-444 4 DEN NORSKE FILMSUKSESSEN EDDIEœSUZANNE BLE NEKTET A VÆRE SAMMEN OG ETTERS0KT OVER HELE EUROPA MEN TROSSET ALT SELV D0DEN SVERRE HORGE * VVONNE SPARRBAGE ★ LAURITZ FAIK FARGER * ULTRASCOPE Spennandi og viðburðarik ný norsk Cinemascope litmynd, um tvöungmennisem ekki fá að njót- ast og eru hundelt um alla Evrópu. Sverre Horge Yvonne Sparrbage Lauritz Falk Leikstjóri: Arild Kristo ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. HORNIÐ Skrifið eda hringid í síma 81866 Sími50249 .Ævintýri ökukennarans Confessions of a Driving Instructor ÍSLENZKUR TEXTI Bráöskemmtileg fjörug ný ensk gamanmynd i litum. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. 1 -1 5-44 Herra billjón Spennandi og gamar.söm banda- risk ævintýramynd um fátækan Itala sem erfir mikil auðæfi eftir rikan frænda sinn i Ameriku. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ 3*3-11-82 Imbakassinn The groove tube THE MOST HILARIOUS, n' WILDEST MOVIE k Kin Shiplro Flltn gg vm mmm wm „Brjálæðislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lfjkff.iac; aí* REYKIAVlKlJR 'Wi'W SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30 SAUMASTOFAN Laugardag kl. 20.30. GARY KVARTMILLJÓN Sunnudag kl. 20,30 Fimmtudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSYNINGAR t AUSTURBÆJARBIÓI 1 KVÖLD KL. 23.30. LAUGARDAG KL. 23,30. Miöasala I Austnrbæjarblói kl. 16- 23,30. Simi 1-13-84. LAUGARÁÉi . Simi 32075 KARIN 5CHUBERT- ANGEL0 INFANTI AFRIKAS DRONNIHG-SEXVEP5IONEH AFRIKAS OPHIDSENDE TROMMER KAN F£HENDE TILALT-OG HUN ER UMÆTTELIG IMSTR.. ALBERT THOMAS F.U.I6 Svarta Emanuelle Ný djörf itölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljósmyndar- ans Emanuelle i Afriku. Aðalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CðNDUCT ] |NBEGCMING \ t» V. >ðt VI I ímomV 1» ÖJlífi I.V.L\Ml 1 mr. v.t w nmuu. 4M*j/V'> AlilmlwmLK'MNn.«'\Alk'>AL.---------— n n» lr*uv»»»ul t.lm. Heiður hersveitarinnar Conduct unbecoming Frábærlega leikin og skraut- leg mynd frá timum yfirráða Breta á Indlandi. Leikstjóri: Michael Ander- son Aðalhlutverk: Michael York, Richard Attenborough, Tre- vor Howard ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 Frumburðan^ttur baunaskammtur! Verðugt umhugsunarefni. Fregnir, sem berast um að metuppskera hafi orðið Uti í löndum á fóðurvörum, lyfta ef- laust brúnum margra, sem á þeim þurfa að halda, tilaðfram fleyta búpeningi sinum. Vitanlega eiga slfkar fréttir að vera öllum gleðiefni sem annars á þær hlýða. Við erum sannarlega ekki svo einir í heiminum, að við séum sneydd- ir þvi að gleðjast og hryggjast með þeim, sem vel eða illa gengur eftir þvi sem við á, þó annarra þjóða séu. Allt öðru máli gegnir, hvort við eigum að láta liða um dal og hól þau áhrif, sem slíkt getur haft á efnahagslíf okkar og af- komu. Hérer ekki um að ræða, hvort við eigum að gæta bróður okkar, eða ekki, þvi að bæði er, að við- skipti okkar eru ekki slik að vöxtum, að miklu muni fyrir stórþjóðir, og svo hitt, að hverj- um einum er einboðið að freista þess að gæta sjálfs sin eftir föngum. Tilraunir okkar að framleiða kjarnfóður úr islenzkum efnum hafa nú staðiðháttá annan ára- tug og hafa gefið mjög jákvæð- an árangur um gæði. Svo má kalla, að með hver ju árinu hafi þessi framleiðsla sannað betur gildi sitt að þessu leyti og vis- inda-og rannsóknarmenn okkar hafa unnið frábært starf i að fullkomna aöferðir. Allt þetta má vissulega vera stolt okkar og sanna enn á ný hið fornkveðna: Þetta land á ærinn auð ef menn kunna að nota hann. Rétt er að j áta, að yfir þessari framleiðslu hefur legið sami skugginn og raunar annarri inn- lendri framleiðslu#að hún hefur barizt i bökkum fjárhagslega. Hér ber vissulega margt til. Frumraunir nýrrar framleiðslu eru margar og þarf engan að furða. Hér við bætist, að fóður- iðnaðurinn hefur búið við bæði nokkurn orkuskortog ekki slður hittað orkan okkar er mjög dýr, þó undarlegt megi kalla. Loks má gera ráð fyrir, að nokkurrar tregðu hafi gætt um kaup á vör- unni, að minnsta kosti fyrst I stað. Slikt getur ekki verið ádeiluefni á „neytendur”, sem vitanlega eiga mikið undir þvi, að fóðurvörur sem þeir kaupa dýrum dómum, svari til þess að notagildi, sem út fyrir þær eru lagt. Sá þröskuldur á nú að vera úr veginum, þegar framleiðslan hefur sannað notagildi sitt. En jafnhliða fregnunum um góða uppskeru fóðurjurta er- lendis, hefur það einnig fylgt, að þessar vörur væru stórlega niðurgreiddar i upprunalandi. Má þvi geta nærri, að þegar það bætist ofan á, verði þröngt fyrir dyrum islenzkra framleiðenda að keppa við hinar erlendu, inn- fluttu vörur. Hér er þvi mikill vandi á höndum, vandi, sem verður að snúast rösklega viö. Vera má, að ýmis ráð kunni að vera hald- bær, en það má segja fullum hálsi, að margt ómerkilegra hefurverið „skoðað” og „kann- að” á landi hér en þessi mál. Það mun hafa fram komið á Búnaðarþingi slðast, að vel ætti að geta komið til mála, að leggja nokkurn toll á innfluttu fóðurvörurnar, til þess að jafna metin, og láta þá upphæð ganga til að styrkja hina innlendu framleiðslu. 1 fljótu bragði virðist þessi leið vera snöggtum álitlegri, heldur en að rikissjóður legði fram af almannafé rekstrar- eða framleiðslustyrki. Mörgum þykir vist orðið nóg um það. Nú má vitanlega að þvi hyggja, að við erum sem óðast að fella niður tolla af innfluttum iðnaðarvörum, og erum við þvi talsvert bundin. En á það er að llta, að það mætti hafa verið mikil blindni, að ganga þannig frá þeim hlutum að aðrar þjóðir geti hreinlega kyrkt iðnað okkar með timabundnum niður- greiðslum á framleiðslu sinni. Má óhætt fullyrða, að svo sé ekki. Alþekkt er fyrirbærið, að vöruverð lúti lögmálinu um framboð og eftirspum. 1 þessu tilfelli er ekki úr vegi að benda á, að litlar Hkur eru til að vöru- tegundir, sem hljóta að vera háðar jafn miklum sveiflum og uppskera, verða ekki metnar til fasts og óhreyfanlegs verðs á langtimum. Þetta bæði má og á að hafa hugfast, þegar þessi mál eru metin. öðru megum við aldrei gleyma, sem er hættan á, að flutningar hingað til lands geti teppzt um lengri eða skemmri tlma og þá auðvitað þegar verst gegnir.Sé litið á það eitt, verður það bert, að hér er ekki aðeins um að ræða að koma til liðs við iðnað, sem að er kreppt, heldur er um að ræða öryggismál eins af undirstöðuatvinnuvegum okkar. Hér er ekki um það að ræða, að stjórnvöld geti yppt öxlum og sagt i fullkomnu kæruleysi: „Den tid, den sorg”! Liklegt er að hér þurfi að vinda bráðan bug að og að kannanir megi þvi ekki taka langan tima. Vist er að ákvörð- un, hver svo sem hún verður, hlýtur að vera örlagarik. Það var háttur gamalla og hygginna bænda hér áður fyrr, að lifa eftir lögmálinu: Bústu æfinlega við þvi erfiða, þvi hið góða skaðar ekki, beri það að höndum. Þessi háttur má enn vel gegna,enda mun nú brátt að þvi koma, að við verðum að spila fremur á eigin spýtur en að treysta á lánagleði náungans. Hefði raunar fyrr átt að leggja stefnuna i þær áttir. Skynsamleg nýting á lands- gæðum og möguleikum öllum á að vera mark og mið, sem ekki má missa sjónará, og við eigum ekki að tefla málum i neina tvi- sýnu, sizt að láta af höndum frumburðarrétt fyrir bauna- skammt. ! í HREINSKILNI SAGT I1.1SUM lil’ Pi Grensásvegi 7 Simi 32655. RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Au.&jt'jsenciuf! AUGLYSiNGASlMI BLAOSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.