Alþýðublaðið - 20.11.1977, Side 3
Sunnudagur 20. nóvember 1977
sunnudegi
Prófkjör Alþýðuflokks-
ins
Margt hefur veriö rættog rit-
aö um prófkjör Alþyöuflokksins.
Segja má, aö skoöanir almenn-
ings á þvi hafi flokkast i réttu
hlutfalli viö stjórnmálaskoöanir
einstaklinganna. Allt lýöræöis-
sinnaö fólk hefurfagnaö þessari
nýbreytni, séö á henni kosti og
galla, eins og vera ber, en taliö
hana tilraunarinnar viröi. Þeir,
sem ekki aöhyllast lýöræöi i
stjórnmálastarfi, hafa fundiö
prófkjörunum allt til foráttu.
Stærsti hópur þessa fólks hefur
komiö i ljós i Alþýöubandalag-
inu, og nokkrir afdankaöir
ihaldsmenn i Framsóknar-
flokknum hafa formælt.
Andstaöa Alþýöubandalags-
manna hefur nánast komiö á
óvart. Ýmsir héldu, aö Alþýöu-
bandalagiö heföi tdciö einhverj-
um markveröum breytingum i
lýöræöisátt. Svo hefur þó ékki
reynst. Skrif Þjóöviljans um
prófkjör Alþýöuflokksins hafa
einkennst af pólitiskum öfug-
uggahætti, reiöi og kannski af-
'brýöisemi. Þó er vitaö, aö innan
þess flokks er fjöldinn allur af
ungu fólki, sem kosiö heföi aö
fara sömu leiö og Alþýöuflokk-
urinn viö val á framboöslista.
En þetta fólk hefur ekki komist
upp meö moöreyk, fremur en
fundarmenn á kjördæmisráös-
fundi Alþýöubandalagsins á
Vestf jöröum, þar sem efstu sæti
framboöslistans voru ákveöin
meö Kjartan Ólafsson, ritstjóra
Þjóöviljans, i broddi fylkingar.
Þessar staöreyndir beina'
augum manna aö þvi gífurlega
flokksræöi, sem rikir innan
Alþýöubandalagsins, og er
grundvallaö á kennisetningum,'
er litiö eiga skylt viö þaö lýö-
ræöisþjóöfélag, er Islendingar
kjósa aö búa i. Þetta flokksræöi
i Alþýöubandalaginu hefur
haldiö i valdastóli mönnum,
sem hafa einblint á eigin völd
og eitthvert, nánast guölegt,
hlutverk flokksins i islenzkum
stjórnmálumj hlutverk, sem
erfitt er aö henda reiöur á.
Þessir menn hafa, kannski
fremuren nokkriraðrir, komiö i
veg fyrir að málefnaleg sam-
staöa geti tekist meö lýöræöis-
sinnuöum sósialistum og verka-
lýössinnum á tslandi.
Meö þessu er ekki sagt, aö i
rööum forystumanna Alþýöu-
bandaiagsins séu ekki hæfir og
gegnir menn. Þeir fá bara engu
að ráöa. Prófkjör Alþýöuflokks-
ins hefur á margan hátt skil-
greint og dregiö upp á yfirboröiö
eðli valdakliku Alþýöubanda-
lagsins. Hún er ekki aö berjast
fyrir alþýöuvöldum i landinu.
Hún er fyrst og fremst aö berj-
ast viö gamla drauga austan úr
Kreml. Þaö er þess vegna
dapurlegt, aö sjá marga staö-
fasta og einlæga lýöræöissinn-
aöa sósialista i Alþýöubanda-
laginu dragast inn i þennan
draugagang.
Prófkjör Alþýöuflokksins hef-
ur einnig haft slæm áhrif á
Framsóknarflokkinn. Þó hefur
hópum manna innan hans tekist
aö fá samþykkt prófkjör um
framboöslista. þótt ekki þori
þeir aö tefla jafn djarft og
Alþýöuflokkurinn. I þeim flokki
hafa Ihaldsöflin ráöiö miklu. Sá
flokkur á, rétt eins og Alþýöu-
bandalagiö, erfitt með aö fóta
sig á pólitisku svelli islenzkra
sjórnmála. Upprunaleg stefnu-
miö Framsóknar hafa misst
marks i gerningaþoku fjár-
málastarfsemi af ýmsu tagi.
Framsókn kallar sig miöflokk
og stundar samvinnu viö miö-
flokka í hinum norrænu löndun-
um. Þó segir einn helzti skrif-
finnur Timans orörétt: „Eftir
sem áöur er Framsóknarflokk-
urinn forysta vinstrimanna”.
Menn vita ekki hvort þeir eiga
aö hlæja eöa gráta vegna svona
yfirlýsinga.
Prófkjör Alþýöuflokksins hef-
ur ýtt viö ungum Sjálfstæöis-
mönnum og kröfur þeirra um
prófkjör hafa verið teknar til
greina i nokkrum kjördæmum.
karlar i augum flokksbræöra,
en þaö skiptir þá engu. Sætin
skipta öllu.
Sá ferski andblær, sem fylgt
hefur prófkjöri Alþýöuflokksins
á eftir aö hafa mikil áhrif. Póli-
tiskur doöi var landlægur. Hann
er nú úr sögunni og stjórnmála-
menn mega óttast þaö á næst-
unni, að þeim veröi veitt meira
aöhald en áöur. Þeir munu ekki
hafa tryggingu fyrir ævisetu á
Alþingi, jafnvel ekki þeir, sem
notaö hafa flokksræöiö til aö
tryggja sig. Þeirra kjósendur
munu láta þá vita hvaö þeim
finnst um framferöiö og þeir
munu knýja á um Iýöræöislegri
starfshætti. I framtiðinni veröur
ekki nóg aö hafa sig I frammi á
kosningaþingum og þeytast um
kjördæmin siöustu vikurnar
fyrir kosningar. Kjósendur
munu læra þaö smátt og smátt,
aö þeir hafa vald til aö refsa
fulltrúum sinum á þingi, ef þeir
veröa uppvisir aö siölausu at-
hæfi, leti og hrópum úr fila-
beinsturnum.
Prófkjörið gerir einnig veru-
staöráönir i aö halda áfram aö
vinna málstaönum gagn.
Sigurvegarar veröa aö gæta
þess aö fá ekki „bólginn haus”.
Þaö kemur aö þeim aftur og
þeir veröa dæmdir af verkum
sinum. Prófkjöriö gerir ekki
minni kröfur til þeirra en sjálf
konsingabaráttan, og þar giidir
aö standa sig.
Hversvo sem útkoma Alþýöu-
flokksins veröur i næstu þing- og
sveitastjórnakosningum, er eitt
vist: Vilji flokksins til aö efla
lýöræðiö á öllum sviöum verður
lengi i minnum haföur. Þaö er
ekki aöeins ákvöröunin um
prófkjöriö, sem fólkiö i landinu
man eftir, heldur einnig og ekki
siöur, aö flokkurinn hefur nú
gert opinbert reikningshald sitt
Hann hefur engu aö leyna. Full-
yröingar um aö flokkurinn sé
borgaraflokkur vegna þess aö
hann hafi leitaö til borgaranna i
prófkjörinu er andlýðræðisleg.
Hún kemur frá mönnum, sem
meta miöstýringuna meira en
allt annaö. Þeim veröursvaraö i
næstu kosningum.
hverju er ekkert gert? Jú, flest-
ir viröast ráöalausir, hvort sem
þeir sitja I stjórn eöa stjórnar-
andstöðu. Þrælmenntaöir hag-
fræöingar og bankamenn vita
ekki sitt rjúkandi ráö. Verö-
bólgudraugurinn gefur þeim
langt nef.
Þó viröast hagspekingar hafa
gripiö eittráö heljartaki: Vextir
skulu hækkaðir, m.a. til að efla
sparifjármyndun svo atvinnu-
vegirnir fái fjármagn i rekstur-
inn. Þessi hugmynd er af ýms-
um sökum góöra gjalda verö, en
á henni eru þó svo margir mein-
bugir, aö hún veröur varla rétt-
lætt. Vaxtcihækkunin er ekki
læknismeðal, hún er sjúkdóms-
einkenni á veröbólgnum þjóöar-
likama. Hún stöövar ekki verö-
bólguna. Til aö vextir elti uppi
þá veröbólgu, sem nú er viö aö
striða, þurfa þeir aö vera svo
háir, aö þeir einir myndu koll-
sigla efnahagslifinu endanlega.
Tökum atvinnureksturinn.
Hvernig á hann aö geta staðiö
undir allt aö 30% vöxtum. Hann
hættir aö vera samkeppnisfær,
Profkjor og
vaxtapólitík
Þó voru nokkrir þingmenn, sem
skynjuöu hættuna, er aö þeim
steöjaö, nógu fljótir að láta
ákveöa framboösiista og
tryggja sér sæti á Alþingi,
Peir verða aö visu ekki stórir
legar kröfur til frambjóöenda.
Þeir veröa aö gera sér grein
fyrir þvi, aö þaö sigra ekki allir.
Þeirsem tapa veröa aö sýna þá
reisn og þann manndóm, aö þeir
standi keikir eftir sem áöur,
Vaxtapólitikin.
Orugglega er alþjóö Iöngu
þreytt á tali um veröbólgu.
Astæöan er sú, aö þaö er bara
talaö, en ekkert gert. Og af
fyrirtækin draga saman seglin
og atvinnuleysi gerir vart viö
sig. Ef atvinnureksturinn á aö
standa undir vaxtahækkunum
miklum gerir hann þaö ekki á
annan veg, en aö skella þeim
beint út i verölagiö. Þá hefur
ferill hringsins lokast. Eöa hvaö
gera þúsundir húsbyggjenda i
landinu, sem hafa bundið sér
skuldabagga upp á milljónir
króna. Hvernig standa þeir und-
ir vaxtagreiöslunum. Þeir
verða aö krefjast hærri launa.
Þeireiga lika von á skattahækk-
unum á næsta ári, 30% á tekjur.
En auðvitaö er þaö rétt aö
sparifjáreigendur tapa á verö-
bólgunni. Hverjir eru þá spari-
fjáreigendurnir? Fulloröiö og
gamalt fólk og kannski nokkur
hundruö eignamanna. Þessum
hópum hefur veriö boöiö upp á
aö verðtryggja peningana sina i
visitölutryggöum skuldabréf-
um. Vera má, aö gamla fólkið
kunni ekki aö spila á veröbréfin,
sem auk þess eru frádráttarbær
frá skatti. En þaö kunna hins
vegar ýmsir eignamenn, sem
jafnvel fá vixillán I bönkum til
aö kaupa verötryggöu skulda-
bréfin. Vixlarnir veröa aö engu,
en veröbréfin hækka.
Bezta trygging gamla fólksins
erriflegur lifeyrir.Þaö eru þeir
vextir, sem þvi ber fyrir mikiö
og gott ævistarf. Um þá vexti
hefur þaö veriö svikiö. Raun-
hæft væri að tryggja þvi þessa
vexti, en ráöast aö veröbólgunni
eftir öörum leiöum en meö
vaxtahækkunum.
Staöreyndin er sú, aö smá-
skam mtalækningarnar i
islenzku efnahagslifi geta ekki
gengiö lengur. Árásin á verö-
bólgudrauginn veröur aö koma
úr öllum áttum. Rikisstjórnin
! hefur enn ekki mannaö sig upp i
þaö, að segja þjóöinni hvaö gera
þarf. Hún veröur aö gera þaö,
og hætta aö bera fyrir sig
bankavaldið. Þaö vita allir heil-
vita menn aö draugurinn veröur
ekki kveðinn niöur nema meö
fórnum. Og islenzka þjóöin er
tilbúin til aö færa fórnir til aö
bjarga efnahagslegu sjálfstæöi
sinu. Vaxtahækkanirnar eru
ekki sá silfurhnappur i fram-
hlaöningi, sem fellir drauginn.
—AG