Alþýðublaðið - 20.11.1977, Side 4
4
Sunnudagur 20. nóvember 1977 «12«
Framhaldssagan
vtmm
hamingjunnar
--Ov—eftir Erik Nerlöe-I
t þvi lukust upp dyr fyrir aftan
hana, og Bjarni Wester stóð á
þröskuldinum. Hann starði furðu
lostinn á þau.
— Þegar þérhafið tíma, ungfrú
Davidson, sagði hann kaldhæð-
inn, — þá mættuð þér ef til vill
vera aö þvi að rita nokkur bréf
fyrir mig....
— Ég verð að fara, hvislaði
Erna hratt, um leið og Wester
fulltrúi var búinn að loka. — Get-
um við ekki hist i kvöld? Þá skal
ég útskýra allt.
—■ Ég fer aftur til Parisar á
morgun, svaraöi Jules, og horfði
dapur á hana Svo andvarpaði
hann.
— Ég enda sjálfsagt sem lög-
fræöingur eftir alltsaman. Tisku-.
teikn’m er siðasti möguleikinn
minn....
Hann benti á vöndul af teikn-
ingum, sem hann haföi undir
handleggnum.
— Ég hef reynt fyrir mér sem
tiskuteiknari upp á siðkastiö. En
þaöhefurvistenginn áhuga áþvi,
sem ég er að gera, og nú eru allir
peningar að verða búnir. Henri
frændi hefur sjálfsagt á réttu aö
standa...ég er ómögulegur tisku-
teiknari...
— Hefurðu komið i tiskudeild-
ina hér? spurði Erna áköf.
— Nei, og nú er ég oröinn alveg
villtur...
— Láttu mig fá teikningamar!
Skyndilega var Erna orðinbæöi
ákveöin og full af krafti. Hún tók
teikningavöndulinn af honum.
— 'Hvar get ég hitt þig i kvöld,
Jules?
Hann nefndi litið hótel á Klara.
— Fint! Ég litinn um átta leyt-
iö...
HUn tók betur um teikningarn-
ar.
— Ég skal gera mittbesta, Jul-
es...
Hún brosti uppörvandi til hans,
og hvarf inn til Westers fulltrúa.
— Nei, þvi miður....
Wester fulltrúi lagði teikninga-
vöndulinn á borðið fyrir framan
Ernu. — Ég talaöi við tiskudeild-
ina, en það þýddi ekkert. Ég gerði
aö sjálfsögðu allt sem ég gat til að
aðstoða vin yðar, en þeir létu ekki
sannfærast.
— Hræsnari! hugsaði Ema, og
tók teikningarnar. Hún var svo
upptekin af tilhugsuninni um aö
hjálpa Jules, að hún tók ekki eftir
þvi, að vöndullinn haföi ekki einu
sinni verið vafinn i sundur.
Þegar Erna fór frá Evrópu-
magasininu I lok vinnuúmans,
hafði hún enn ekki fundið neina
lausn á vandanum.
Ef ég segieins og er, fer Jules á
morgun, hugsaði hún döpur. — Ég
elska hann...ég þarfnast
hans....hann verður að hjálpa
mér...
Skyndilega fékk hún hugmynd!
Ef ég hjálpa honum....Hún snérist
á hæli og gekk aftur inn að starfs-
mannainnganginum.
— Auðvitað geri ég það, sagði
hún i hálfum hljóðum við sjálfa
sig. Jules vill ekki taka við pen-
ingum frá mér. Það veit ég. En...
HUn brosti við tilhugsunina.
Andartaki siðar hafði hUn af-
hent, dyraverðinum teikninga-
strangann.
— Verið svo vænir að geyma
þessar teikningar fyrir mig,
Karlson, sagði hún, og
sendimanninum i opinu sitt blið-
asta bros.
— Með ánægju, litla ungfrú,
sagði hann, heilsaði, og lagði
teikningastrangann upp á hillu.
Það hringlaði hvellt i litlu bjöll-
unni yfir hurðinni þegar Erna
opnaði dyrnar aö litlu kjallara-
búðinni i Gamla Stan.
Gull, silfur og
eðalsteinar
kaupog sala
stóð á skiltinu i sýningargluggan-
um. Roskinn maður i brúnum
jakka kom innan úr búðinni.
— Hvað get ég gert yfir yöur?
spúrði hann vingjarnlega.
— Það er þetta armband....
Erna lagði litið, hvitt skart-
gripahylstur á búðarborðiö.
— Hvaö viljið þér greiöa fyrir
það?
Hann lauk upp skrininu, og gat
ekki stillt sig um að reka upp
hljóö þegar hann sá, hvaö i þvi
var. Hann skoðaði steinana vand-
lega með stækkunargleri. Eina
hljóöið, sem heyrðist i litlu búð-
inni var tif i klukku einhvers stað-
ar á bakvið. Grábröndótturköttur
teygðimakindalega úr sér i göml-
um tágastól.
— Jamm...
Hann dró seiminn.
Skák dagsins
Rubinstein-Hromadka, 1923. Hvitur notfærir
sér snilldarlega hina ótryggu stöðu svarta
kóngsins.
1. Db6!!, Hd7 (Eða axb6 2. axb6+, Ba73. Hxa7+, Kb8 4. Hfxb7 + ,
Kc8 5. Ba6 og búið spil., 2. Bc5!!, Hxf7 (Dc7 3. Dxc7, Hxc7 4.
Hxc7 oghvitur vinnur hrók.) 3. Bxd6, Hf2+ 4. Dxf2!, svartur gaf
þvi eftir 4. ...Rxf2 5. Bc5! tapar hann manni. Þetta var dagur
biskupanna.
Umsjðn Baldur Fjölnisson
Þú sagðir að þú
jkynnir aðspila
póker, Leó.
Já..... Ég þarf aðeins
svolitla upprif jun.
Helgar-
kross-
gáta
Lausn í næsta
helgarbladi
o- <
C: >0
<j\ \
* Vj\ >0 iít N s
Þ kn N *> >h 53
Þ h a> s í> G> N N 3> +
r- iti *> h> s < tú N O' *
v. Ci +> C\ N. A> S u
V. VJ\ 5> N N 33 k> 0>
* >3 c a> 3> C3
*> s o *> 3> Þ Ö
kr> 3> s VA X> S
*> Ih >0 3> Ö N \
C; i> X) S x> N O N'
ta CA -X U\ o-
*> s O' < < 3> <
+ s* C i> <J\ s ih til 3> C3'
ta 5>' 0\ s> V. Þ
Lausn á síðustu
krossgátu.
S“l LE/T ft/TDÚÐ ftFTUR b'ÓKÚUR 5P/R/~ TUS %. ■ Z E/NS GRftF- /nn Zs fíTV. vEG/ 2*= /nftÐuR L£/K Fá'Ná 6 Eftft PKFsr ftR
if '06 JuDfíR HÉ/mS fíLPfí bÚK/R
Ævp- ImWV crv oT ^ »0 r'/kt S'£RM- 'fíLmfí
jUfe W ) ** - ’ 5UÐT / ULL.ÚRÍ,. :
vjii y \- - . ( KftUPz. /9
m'ftrr LftUSfí v— L BEL' JfíK/ K£YR/ KJ-jör LE6fí 5/6/? - Rtrru T£G.^ Sm'fí- BfíRllJ /KTOrVPi rR'/ Z)/) ►
- f/fí- KVfímo Láájft BLO/nfí NN
\tónm /Yl'&U H£J~T/
/fíftTuR spýjftiv / GBRft HftNftR
á R’OTfíR L/EÚU T/T>- ftST ftORKU
OJfíF/Z- fíN TjURT- fíR
SKfíRr GR/P •
W1DIK6 LOSP!
PÚKfí ÖRvfíjfl Fl£Y L/5T/ t
5oKur f £LV5 N£YT/
'f /<ÝR KjfíFT/ jj 'OFúíflK tó’rn FpR FoÐuR
,3 SBRHL- ÚLJftl fí-’o
%B/NS .3 SeR»L.
ÚR LftCll fíöN/R 5ÉRHL.
j* Sm'fí f/skur /rvrv KLfíKfí V/2>- BÖT
5 KfiR u ÚT LimiR, Hfí- 5 zr/ft