Alþýðublaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. janúar 1978
9
Utvarp
Miðvikudagur
4. janúar
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl.7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 og
(forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstundbarnanna kl..
9.15: Geir Christensen les
framhald sögu um Grýlu,
Leppalúða og jólasveinana
eftir Guðrúnu Sveinsdóttur
(2). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Kristni
og kirkjumál kl. 10.25: Séra
Gunnar Arnason flytur
þriðja erindi sitt: Af stól og
stéttum. Morguntónleikar
kl. 11.00.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „A
skönsunum" eftir Pál Hall-
björnsson. Höfundur les
(10).
15.00 Miðdegistónleikar Gér-
ard Souzay syngur Ljóð-
söngva eftir Beethoven,
Brahms og Richard
Strauss, Dalton Baldwin
leikur á pianó. Gary Graff-
man leikur pianótónlist eftir
Chopin: Andante spianato
og Grande Polonaise brill-
ante op. 22, tvær noktúrnur
op. 27 nr. 1 i cis-moll og nr. 2
i Des-dúr, Scerzo nr. 2 i b-
moll op. 31.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lazar
Lagin.Oddný Thorsteinsson
les þýðingu sina (12).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur i útvarpssal: Det-
lev Kraus prófessor frá
Hamborgleikur á pianó Til-
brigði og fúgu eftir Brahms
um stef eftir Handel.
20.00 A vegamótum Stefania
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.40 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 Tvisöngur i útvarpssal:
Sigriður E. Magnúsdóttir og
Simon Vaughan syngja
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
21.20 „Fimmstrengjaljóð”
Hjörtur Pálsson les úr nýrri
bók sinni.
21.35 Kammertónlist a.
Blásarakvintett i e-moll eft-
ir Franz Danzi. b. Sepett
eftir Paul Hindemith.
Hljóðfæraleikarar útvarps-
ins i Baden-Baden flytja.
22.05 Kvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds Einar Laxness
les (9).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Miðvikudagur
4. janúar
18.00 Daglegt líf I dýragaröi
Tékkneskur myndaflokkur. 4.
þáttur.
18.10 Björninn Jóki Bandarisk
teiknimyndasyrpa. býöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
18.35 Cook skipstjóri Bresk
myndasaga. 13. og 14. þáttur.
19.00 On We Go Enskukennsla.
10. þáttur frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alice og Titti (L) Mæögurn-
ar Alice Babs og Titti Breit-
holtz syngja m.a. sex lög eftir
Duke Ellington. Jasshljómsveit
Nisse Lindbergs leikur. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpiö)
21.20 Fiskimennirnir (L) Dansk-
ur sjónvarpsmyndaflokkur i
sex þáttum, byggður á skáld-
sögu eftir Hans Kirk. 4. þáttur.
Sælir eru fátækir Efni þriöja
þáttar: Syndsamlegt athæfi
Lausts Sands og stjúpdóttur
hans er mesta vandamál, sem
fiskimennirnir eiga viö að
striöa,enn sem komiöer.Ennú
er Anton Knopper orðinn ást-
fanginn af Katrinu á kránni, og
það list mönnum illa á. En lifiö
er ekki eintóm armæða. Fiski-
mennirnir reisa safnaöarheim-
ili, þar sem þeir sameinast I
trúariðkun. býöandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpiö)
22.20 Barbarossa-áætlunin Bresk
heimildamynd um aödragand-
ann að innrás þýska hersins I
Rússland I siöari heimssyrjöld-
inni sem gerð var þrátt fyrir
griðasáttmála Hitlers og
Stallns. Meöal annars lýsir
Albert Speer fyrirætlunum
Hitlers meö innrásinni, en meö
henni uröu þáttaskil I ófriönum
mikla. býöandi Bogi Arnar
Finnbogason.
23.10 Dagskrárlnk
„Sælir eru
fátækir”
— Fiskimerm-
írnir á skjánum
„Sælir eru fátækir” nefnist 4.
þáttur danska sjónvarðsþynda-
flokksins „Fiskimennirnir”.
Þátturinn er á skjánum i kvöld
og hefst klukkan 21.20—.
1 siðasta þætti geröist það
helzt markvert að fiskimennirn-
ir standa frammi fyrir mesta
vandamálisem upphefur komið
hjá þeim, nefnilega syndsam-
legu athæfi Lausts Sand og
stjúpdóttur hans. Nú er Anton
Knopper orðinn ástfanginn af
Katrinu á kránni og likar mönn-
um það illa.
En það eru líka til bjartar
hliðar á tilverunni. Fiskimenn-
irnir hafa reist safnaðarheimili
og sameinazt þar i trúariðkun-
um.
Höfundur sögunnar um fiski-
mennina er Hans Kirk, en þýö-
andi myndaflokksins er Dóra
Hafsteinsdóttir.
Kirsten Solberg: Alma Jensen og Ulla Koppel: Adolfine
BÍLL ÁRSINS
Bilasérfræðingar i 6
Evrópulöndum völdu
nýlega þessa glæsi-
kerru „Bil ársins
1978”.
Bifreiðin er af
Porsche gerð og hefur
númerið 928 til við-
bótar. Porsche billinn
hefur 240 hestafla vél
og nær 230 km há-
markshraða.
Þetta er i fyrsta
skipti sem „sportbill”
er valinn bill ársins.
HORNIÐ
„VIII fá ad gera vid”
— opid bréf til Vegagerðarinnar
frá Sverri Runóifssyni
Þann 3.7. 1977 skrifaði ég
yöur, þar sem ég óskaði að taka
að mér nauðsynlegar viðgerðir
á tilraunakaflanum á Kjala-
nesi. Hér með Itreka ég þá ósk
mina, eða að minnsta kosti að fá
að hafa hönd í bagga með fram-
haldið.
Þann 10.12. s.l. skoðaði ég
kaflann og vil þvi endurtaka úr
fyrrnefndu bréfi að það hefur
ekki verið staðið að viðgerðum
sem skildi, að minu áliti.
Vorið 1976 áður en slitlagið
var lagt á kaflann var vitað
Framhald á bls. 10
HEF
OPNAÐ
endurskoðunarskrifstofu á Húsavik,
Kappkosta að veita góða þjónustu á sviði
bókhalds og reikningsskila.
Guðmundur Friðrik Sigurðsson
löggiltur endurskoðandi
Laugarholti 12, Húsavík.
Sími 96/41305
Jólatrésskemmtun
Hins islenska prentarafélags verður hald-
in i Lindarbæ fimmtudaginn 5. janúar kl.
15.00.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu HÍP að
Hverfisgötu 21 dagana 3. og 4. janúar milii
kl. 17 og 19.
Skemmtinefndin
Auglýsingasrmi
blaðsins er 14906