Alþýðublaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 5
biEÉÍ* Miðvikudagur 4. janúar 1978 5 Aukavakta- banni aflétt 10 manns hiutu kross fálka- orðunnar 1 fréttatilkynningu frá oröu- ritara segir, aö i fyrradag, þann 1. janúar, 1978, hafi forseti Is- lands ákveöiö aö sæma eftir- talda karla og konur riddara- krossi hinnar islensku fálka- oröu: Frú önnu Bjarnadóttur, fv. kennara, fyrir fræöslu- og félagsmálastörf. Frú Geirþrúöi Asgeirsdóttur, hjúkrunarkonu, fyrir hjúkrun- ar- og liknarstörf. Ingimar Finnbjörnsson, fv. út- geröarmann, Hnífsdal, fyrir sjávarútvegs- og félagsmála- störf. Ingólf Daviösson, grasafræöing, mag. scient., fyrir fræöslu- og ritstörf á sviöi náttúrufræöi. Jón Nordal, skólastjóra Tónlist- arskólans i Reykjavik, fyrir tónlistarstörf. Magnús Runólfsson, fv. skip- stjóra, fyrir skipstjórn og störf aö félagsmálum. Frú Sesselju Jónsdóttur, Dalsmynni, Noröurárdal, Mýr- arsýslu, fyrir aöhlynningu feröafólks um langt skeiö. Frú >óru Jónsdóttur fyrir félags- og menningarmálastörf. Þorvald Brynjólfsson, kirkju- smiö, Hrafnabjörgum, Hvalfjaröarstrandarhreppi, fyrir kirkjusmiöi. Ævar R. Kvaran, leikara, fyrir leiklistarstörf. Hjúkrunar nemar: Aukavaktabanni hjúkr- unarnema og úrsögn úr skóia var aflýst á félags- fundi HNFI 29.1277. Samningar höfðu þá náðst við fjármálaráðu- neytið og ríkisspítalana. Var fallist á þá kröfu hjúkrunarnema# að prósentuhlutfall á grunn- kaupi héldist óbreytt frá því sem verið hefur, og Teskeiðin, Stalín og fröken Margrét aftur á sviðinu Nú upp úr áramótunum hefj- ast á ný sýningar i Þjóöleikhús- inu á þeim leikritum, sem i sýn- ingu voru fyrir jól en legiö hafa niöri vegna jólasýningarinnar á Hnotubrjótnum. A litla sviöinu veröur fyrsta sýningin á Fröken Margréti þriöjudagskvöldiö 3. janúar og sú næsta 5. janúar. Þetta brasil- iska leikrit um kennslukonuna Margréti hefur vakiö verö- skuldaöa athygli og leikur Herdis Þorvaldsdóttir i eina hlutverki sýningarinnar hlotiö mikiö lof. Uppselt hefur veriö á allar sýningar verksins til þessa. Leikstjóri er Benedikt Arnason. A Stóra sviöinu veröur leikrit Vésteins Lúövikssonar, Stalin er ekki hér sýnt miövikudags- kvöldiö 4. janúar, en leikritiö hlaut afbrágösgóöa dóma og undirtektir. Leikstjóri er Sig- mundur Orn Arngrimsson en i hlutverkum eru Rúrik Haralds- son, Bryndis Pétursdóttir, Anna Kristin Arngrlmsdóttir, Stein- unn Jóhannesdóttir, Siguröur Sigurjónsson og Siguröur Skúla- son. Leikrit Kjartans Ragnarsson- ar, Týnda teskeiöin, veröur sýnt fimmtudagskvöldiö 5. janúarog er þaö 24. sýning verksins. Mikil aösókn hefur veriö aö leikritinu I allt haust enda hlaut þaö hinar bestu viötökur gagnrýnenda. Leikstjóri er Brlet Héöinsdóttir. Þær breytingar veröa nú á hlut- verkaskipan, aö Siguröur Skúlason tekur viö hlutverki Randvers Þorlákssonar.en aör- ir leikendur eru Róbert Arnfinnsson, Sigriöur Þorvalds- dóttir, Þóra Friöriksdóttir, GIsli Alfreösson, Guörún Þ. Stephensen, Flosi ólafsson, Lilja Þórisdóttir og Jón Gunn- arsson. Heimilið er... Flest fólk eyöir hálfum sólar- hring á hverjum degi I heimahúsi. Ung börn, fólk á efri árum miklu meira. Fyrir húsmóöur er heimil- iö einnig vinnustaöur. Þaö er þvi ekki furöulegt aö mörg slys veröa i heimahúsum. Sem betur fer eru flest slys heldur litilvæg, en samt væri bezt aö koma I veg fyrir mörg. Norræn embættismannanefnd um neytendamál, nefnd sem vinnur undir norrænu ráöherra- nefndinni hefir athugaö málin i_ nokkur ár. Athuganir eru geröar F tvennum tilgangi: aö vita hvernig slysiö vill til og hvort nokkrar vörur eöa tæki, i heimilum valda slysum og hvort nokkrar vörur eöa tæki, i heimilum valda slys- um og hvort hægt væri aö breyta hönnun þeirra til aö bæta öryggi viö notkun þeirra. Sérstök áherzla var lögö, i eldri rann- sóknum, á barnaslys. ÍUppsölum i Sviþjóð var gerö athugun á barnaslysum á timabili 15. sept. 1972 — 15. sept. 1973 og voru at- huguö öll börn, sem komu á slysa- deild / akutottagning / i Akademiska sjúkhuset og voru þaö alls 3.069 bönrn á aldri 0 — 15 ára en þetta þýddi 10,8 slys á 100 börn i Uppsölum á ári. Tvö slys áf þremur áttu sér staö I heimahús- um, eöa i sambandi viö þau. Var þvi ákveöið aö athuga slys í heimahúsum nákvæmara og samtimis á öllum Norðurlöndum. Bætt viö var athugun á slysum, á fólki I fritima eöa nálægt heima- húsum. Var ákveðið aö athuga slysin i öllum löndum samtimis, þ.e.a.s. frá 1. aprii 1977 til 30. septemhber 1977. Vegna skorts á vinnukrafti var ákveðið aö athuga aöeins slys i heimahúsum á Islandi, en á öllum aldursflokk- um. Venjulega voru sjúklingar spuröir um tildrög slysa beint i' sjúkrahúsum. En þessi aðferö var ekki framkvæmanleg hérlendis, enda slysadeildin i Borgaspitala yfirhlaöin meö vinnu og enginn staöur til aö tala viö sjúklinga vegna skorts á húsrými. Með leyfi sjúkrahússstjórnar var ákveöiö aö athugun veröi gerð utan sjúkrahúss en á grund- velli skýrslna sem teknar voru á slysadeildinni. Endanlegar skýrslur frá rannsóknum i öllum löndum munu veca tilbúnar i marz 1978 en hér á eftir eru nokkrar niöurstööur. A timabili 1. apríl — 30. september komu alls um 17.000 sjúklingar á slysadeildina þar af 5000, sem hafa orðiö fyrir slysi I heimahúsum. Eins og eöli- legtereru flestir sjúklingar yngri börn undir skólaaldri og eldra fólk. Ef athugað er hvaöa tæki eöa hlutir innan húss séu hættuleg er strax áberandi aö um útihurðir er aö ræöa. Og eru þær Utihurðir meö pumpu. Huröin lokar áöur en bamið hefir sleppt taki og einn fingur er þvi millistafs og huröar. Nöglin er laus og veröur aö taka hana af. 1 mörgum tilfellum mun þá vera um varanlegt mein aö ræða enda nýja nöglin mun ljót- ari. Er þvi mjög áriöandi aö fólk i fleirbýlishúsum athugi gaumgæfi lega hvort hægt væri að stilla pumpuna svo aö huröin loki hægt. Að visu er nauösynlegt aö stilla pumpuna aftur og aftur. Annaö sem mikilvægt er, eru eitranir hjA börnum. Meö oröi „eitur” er hér átt viö öll efni, sem ekki eru ætluö til matar eöa drykkjar -lyf, hreinsunarefnio.fi. Viö veröum aö hafa i huga aö börnin vita ekki hvaö má boröa eöa drekka og hvaö ekkl. Bragö og lyktartilfinning er byggö á reynslu. Barniö veit ekki hvaö „lyktar illa” eöa er „bragÖvont',', og þvi ekki matarkyns. Þess vegna leggja börnin sér til munns hinu óliklegustu efni. I slysa- yfirvinna hækkaði nokk- uð. 1 þessum nýja samningi eru ýmis mikilvæg atriöi sem áöur voru einungis munnleg loforö, en voru nú sett inn I kjarasamn- inginn. Algjör samstaöa rikti meöal nema I deilu þessari viö ráöu- neytiö. Höföu 170 nemar sagt sig úr skóla. Hjúkrunarnemar þakka öllum sem studdu mál- staö þeirra. (Fréttatilk.frá Stjórn og kjara- nefnd HNFt) Ýmsar stödu- breyt- ingar á- kveðnar í árslok A fundi rikisráös á Bessa- stööum 31. desember staöfesti forseti tslands ýmis lög sem af- greitt hafa veriö frá Alþingi. Þar á meöal voru lög um heimild til eriendrar lántöku, ábyrgöar- heimildir og aörar ráöstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978. Þá var Þorsteinn Ingólfsson skipaöur sendiráöunautur i utan- rikisþjónustu Islands. Eiriki Benedikz, sendifulltrúa var veitt lausn frá störfum fyrir aldurs sakir. Gunnar Guttormsson var skipaöur deildarstjóri i iönaöar- ráöuneyti. Einari Bjarnasyni var veitt lausn frá prófessorsembætti fyrir aldurs sakir. Dr. Trausta Einarssyni var veitt lausn frá prófessorsembætti fyrir aldurs sakir og dr. theol. Einar Sigur- björnssyni var veitt prófessors- embætti viö guðfræöideild Há- skóla Islands. skýrslum.eru dæmium aö börnin hafi drukkiö terpentinu, chlorox og jafnvel lópasápu, sem inni- heldur eiturefniperchloretylen og lyktar illa, börnin hafa étiö smuroliu og marga vindlinga auk lyfja. Athugaö var einnig hvar eitur- efnin voru geymd. (Jtkoman var eins og ég vænti.Bömin náöu úr handveskjum mæöra, hreinlætis- efni úr opnum skápum I eldhús- inu. Greinilegter aö i nýjum Ibúö- um er enginn skápur eöa annar staöur sem hægt er aö læsa. 1975 sneri ég mér þegar til stjórnar verkamannabústaöa og baö um aö teiknaöir yröu læsanlegir skápar aöallega i eldhúsinu. Nú hefir formaöur stjórnar verka- mannabústaöa, Eyjólfur Sigur- jónsson, ákveöiö aö svo veröigert og er gert ráö fyrir aö I hinum 216 ibúöum sem eru nýteiknaöar, I Hólahverfinu, munu vera tveir skápar eöa hillur sem læsanlegir eru: undir eldhúsvaskinum og I svefnherbergisskápnum. Eru þvi verkamannabústaðir I farar- broddi um vernd barna I heima- húsum. Værimjög nauösynlegt aö aörir arkitektar vildu fylgja eftir, teikna skápa, sem vernda börn frá eiturefnum, og til og meö, vernda verömæti fjölskyldunnar sem væri hægt aö geyma I skápn- um i svefnherberginu. Loksins, þar sem Islendingar eru mjög góöir smiöir, væri alls ekki útilok- aö aö feður barna skyldu setja inn læsingar i skápa i eldri ibúöum - áöur en þaö er of seint og börnin komin á slysadeildina i lifshættu. Eirika A.Friöriksdóttir ...hætt z^u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.