Alþýðublaðið - 27.01.1978, Page 8

Alþýðublaðið - 27.01.1978, Page 8
8 Föstudagur 27. janúar 1978. ftíjSSi1' HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ V_________7 Heyrt: Aö um næstu mánaöa- mót verði nokkur breyting á högum Dagblaösins. Það hef- ur nú keypt setningarvélar og verður þeim komiö fyrir i húsakynnum Hilmis hf., sem er i eigu sömu manna og eiga Dagblaðið. Þegar nýju vélarn- ar verða teknar i notkun hætt- ir blaðiö viðskiptum viö Stein- dórsprent, þar sem blaöið hef- ur verið sett til þessa. * I.esið: 1 Frjálsri verzlun: „I Háskóla íslands fer fram kennsla i nútimabókmennt- um, sem einn af róttækari bókmenntafræðingum vorum annast. Hafa stúdentar átt þess kost m.a. að njóta leið- sagnar fræðimannsins i sam- anburöi á kveðskap Tómasar Guðmundssonar og Megasar. Og ekki er aö spyrja að þvi, að Megas hefur vinninginn sem skáld samkvæmt útlistun „sérfræðingsins” i nútima- bókmenntum.” ★ Scð: 1 Alþýðumanninum á Akureyri: „Völvu Vikunnar (sem ýmsir vilja halda aö ' sé ‘ Jónas Kristjágssðn, ritstjóri- Dagblaðsins og eiginmaður Kristinar Halldórsdóttur, rit- stjóra Vikunnar) hefur sam- ræmt getgátur manna um niðurstöður væntanlegra þingkosninga. Hún segist ekki sjá Karvel á næsta þingi, en rekur breytingar þingsæta milli flokka nokkuð ná- kvæmlega. Þó hefur veriö á það bent að samkvæmt spá hennar hafa flokkarnir fjórir aöeins 59 þingsæti að loknum kosningum, og spurningin er þvi þessi: Hvaða leynigestur situr á Alþingi næsta kjör- tlmabil. Býður sig einhver fram utanflokka, Jónas?” ★ Tekið eftír: Að á útsölu er unnt að spara 30 til 40 þúsund krónur, þegar keyptur er fallegur minkapels. En þaö eru bara svo fáir, sem hafa efni á þvi að spara svona mik- ið. ★ Tekið eftir: Að skógrækt á Is- iandi hefur alltaf átt við mikla fjárhagsörðugleika aö striða. Ef hins vegar að peningar færu að vaxa á trjánum, þá yröi Hallormsstaöaskógur stækkaður að mun. Neyðarsímar ’ Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. . Heilsugaeslaí Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Neýðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Slysavarðstofan": sími 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Ki. 08.00-17.00. Mánudr föstud. ef ekki næst i heimilis- lakni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn ajlan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, sími 21230. Hafnarfjörður Uppiýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöli kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. r Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitaii Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotssnitali mánudaga og fostudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega ki. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Ýmislegt Borðtennisklúbburinn örninn Aðalfundur verður haldinn að Frikirkjuvegi 11 lauardaginn 28. jgn. kl. 14.00. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. Minningarkort sjúkrahússsjóðs Höfðakaupsstaðar, Skagaströnd, fást hjá eftirtöldum aðilum. Reykjavik: Blindravinafélagi Islands, Ing- ólfsstræti 16, Sigriði ölafsdóttur. Simi 10915. Grindavfk: Birnu Sverrisdóttur. Simi 8433. Guðlaugi Öskarssyni skipstjóra, Túngötu 16. Skagaströnd: önnu Asper, Elisabetu Árnadótt- ur og Soffiu Lárusdóttur. Flugbjörguna rsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55. Hjá Sigurði Waage s. 34527. Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407. Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392. Hjá Sigurði Þorsteinssyni s. 13747. Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegasta hafið með ónæm- isskirteini. Pennavinir Ungur ameriskur háskólastúdent hefur sent okkur bréf, þar sem hann óskar eftir að eignast pennavini á tslandi. Piltur þessi hefur komið hingað til lands nokkrum sinnum og vill nú fræð- ast nánar um land og þjóð. Nafn hans og heimilisfang er: Richard Rockefeller 1037 Columbia AVE. Albuquerque, NM 87106 USA Alþýðuflokksfólk Akureyri Munið opið hús kl. 18-19 á mánudögum í Strandgötu 9. Stjórnin Vesturiandskjördæmi: Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi verður haldinn í hótel- inu í Borgarnesi sunnudaginn 29. janúar klukkan 13:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. FMcksstarfl* Simi flokks- skrifstof- * unnar i Reykjavik er 2-92-44 Prófkjör Alþýðuflokksfélaganna í Kópavogi til bæjar- stjórnarkosninga Prófkjör um skipan 2ja efstu sæta á lista Alþýðuflokksins í næstu bæjarstjórnarkosn- ingum í Kópavogi fer fram um næstu helgi, laugardag 28. janúar og sunnudag 29. janúar. Kjörstaður verður í Hamraborg 1, og verður hann opinn á laugardag frá kl. 2—7 og á sunnudag frá kl. 2—8. Guðmundur Oddsson, yfirkennari, Fögru- brekku 39. Gef ur kost á sér í 1. sæti listans. Pálmi Steingrímsson, verkamaður Hávegi 15. Gef ur kost á sér íl. og 2. sæti listans. Rannveig Guðmundsdóttir, húsmóðir, Hlíðar- vegi 61. Gef ur kost á sér i 2. sæti listans. Steingrímur Steingrímsson, iðnverkamaður, Fögrubrekku 25. Gef ur kost á sér í 2. og 3. sæti listans. Einar L. Siguroddsson, kennari, Kópavogs- braut91. Gef ur kost á sér í 4. sæti listans. Samkvæmt prófkjörsreglum Alþýðuflokks- ins verður hér aðeins kosið um 1. og 2 sæti listans. Sjálfkjörið er i 4 sætið. þar sem aðeins einn frambjóðandi er um það sæti. Ekki verður heldur kosið um 3. sætið. Eitt framboð er einnig um það sæti, en sá frambjóðandi er einnig í kjöri um 2. sætið og verður kosið um hann þar, en ekki í 3ja sætinu. Kosningarétt hafa allir Kópavogsbúar sem orðnir eru 18 ára og eldri og ekki eru flokks- bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum. Kjörstjórn. Prófkjör Alþýðuflokksins í Hafnarfirði til bæjarstjórnarkosninga. Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Al- þýðuf lokksins til bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði á komandi sumri, fer fram laug- ardaginn28. janúar og sunnudaginn 29. janúar næst komandi. Á laugardag verður kjörf undur f rá klukkan 14 til 20 og á sunnudag f rá klukkan 14 til 22. Frambjóðendur, er gefa kost á sér í neðan- greind sæti, eru þessir: Grétar Þorleifsson, Arnarhrauni 13 í 2. — 3. og 4. Guðni Kristjánsson, Laufvangi 2 í 1. — 2. og 3. Guðríður Elíasdóttir, Miðvangi 33 í 2.-3. og 4. Hörður Zóphaníasson, Tjarnarbraut 13 í 1. og 2. Jón Bergsson, Kelduhvammi 27 í 1. — 2. og 3. Lárus Guðjónsson, Breiðvangi 11, í 2. og 3. Kjörstaður verður í Alþýðuhúsinu í Hafnar- f irði. Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Hafnarfjarð- ar, 18ára og eldri, sem ekki eru f lokksbundnir i öðrum stjórnmálaf lokkum. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjör- seðli kjósa sama mann nema í eitt sæti, þótt hann kunni að vera í framboði til fleiri sæta. Eigi má kjósa aðra en þá, sem eru í f ramboði. Kjósa ber frambjóðendur í öll 4 sætin. Niður- stöður prófkjörsins eru því aðeins bindandi um skipan sætis á framboðslista, að fram- bjóðandi haf i hlotið minnst 1/5 hluta þeirra at- kvæða sem framboðslisti Alþýðuflokksins hlaut í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Hafnarf irði 17. janúar 1978. Prófkjörstjórn. _ A^ar °4® Skartgripir Joli.mnts lnI590M u.uia.iutji 30 *'imi 10 200 Dunn Síðumula 23 /ími 84200 Steypustððin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.