Alþýðublaðið - 27.01.1978, Page 10
10
Föstudagur 27. janúar 1978.
Frumvarp 1
aö orkuþörf til hitunar þeirra
verði sem minnst.
bá er nauðsynlegt að þegar i
stað verði hafist handa um til-
raunir með notkun varmadælu til
húshitunar, en slikar vélar geta
unnið allt að 60 stiga varma úr
lágum umhverfisvarma og
sparað raforku til hitunar um 2/3.
Með auknum kröfum um orku-
nýtingu heimilistækja og
upplýsingastarfsemi til almenn-
ings mætti minnka orkunotkun
heimilanna um allt að 25% án
þess að það þyrfti að rýra velliðan
manna á nokkurn hátt.
2. Orkunýting í atvinnu-
rekstri
Viöa er hægt að ná verulegum
orkusparnaði i iðnaði og öðrum
atvinnurekstri, ef menn á annað
borð einbeita sér að þvi viðfangs-
efni. Þar má nefna atriði eins og
bætta nýtingu tæka og nýtingu
varma, sem myndast við margs
konar vélanotkun. Nú eru komin
á markað einföld tæki, sem geta
unnið varma t.d. úr útblásturs-
lofti loftræstingar og nýtt hann
aftur við upphitun húsnæðis. Þá
kröfu verður að gera til atvinnu-
fyrírtækja, að þau semji áætlanir
um aögeröir til orkusparnaðar,
og mætti veita þeim hvatningu til
nauösynlegra fjárfestinga á þvi
sviöi með sérstökum Ivilnunum I
skattgreiðslum.
3. Samgöngur
Samgöngur eru mjög orku-
frekur þáttur I þjóðarbúskap
Islendinga, og sú orka, sem til
þeirra er notuö, er innflutt elds-
neyti. A þessu sviöi mætti draga
stórlega úr orkuþörf með aukinni
notkun almenningsbifreiða i stað
einkabifreiöa og með þvi að setja
strangar kröfur um eldneytis-
nýtingu nýrra bifreiða.
Þá er rétt að gera saman-
burðarathuganir á orkuþörf viö
vöruflutninga með bifreiðum
annars vegar og með skipum hins
vegar, og einnig væri rétt að hef ja
undirbúning að gerð samgöngu-
kerfis með rafknúnum vögnum i
þéttbýli.
Notkun einkabila þykir nú svo
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson. r
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR i 1
HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við ilverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
-
^jj fimleikasamband islands BIKARMÓT FIMLEIKASAMBANDS ISLANDS — I. deild verður i Iþróttahúsi Kennaraháskólans laugardaginn 28. janú- ar kl. 15.00. Komið og sjáið spennandi keppni. Fimleikasambandið.
Aðstoðargjaldkeri
Óskum eftir að ráða aðstoðargjaldkera,
að Fjármáladeild vorri, nú þegar.
Innifalið i starfinu er innheimta lögboð-
inna trygginga, og almenn skrifstofustörf.
Verzlunar- eða samvinnuskólamenntun
æskileg, en starfsreynslu er krafist.
Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu
vorri að Ármúla 3.
Sa m vinnutry ggingar
—Starfsmannahald—
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
sjálfsögð með þjóðinni, að tals-
verða hugarfarsbreytingu þarf til
að fá menn til að draga úr henni
og til þess að nota almenningsbif-
reiðar meira að sama skapi. Hér
þarf öfluga áróðursherferð til og
bætt rekstrarskilyrði sérleyfis-
hafa og strætisvagna, t.d. toll-
friðindi við innflutning viðeigandi
bifreiða. Aukinn farþegafjöldi
mundi lika bæta afkomu fyrir-
tækjanna.
Opinberar stofnanir gætu
gengið á undan með góðu for-
dæmi og beitt sér fyrir aukinni
notkun starfsmanna sinna á
stærtisvögnum og öðrum slíkum
bifreiðum.
Hér hefur lauslega verið minnst
á þrjú atriði, en ótal fleiri mætti
nefna, svo sem beitingu gjald-
skrárákvæða til að örva orku-
sparnað, ný þvottaefni, sem gera
notkun á heitu vatni til þvotta
óþarfa, og endurvinnslu dýr-
mætra efna og orku úr úrgangi.
Hér er ekki ætlunin að gefa tæm-
andi lista yfir þá fjölmörgu
möguleika, sem viö eigum til
orkusparnaðar, en það léttir alla
viðleitni til þeirra hluta, að hér er
um alþjóðlegt viðfangsefni að
ræða og góðar lausnir geta viða
átt við.
Það ætti að vera eitt af megin-
verkefnum Orkustofnunar að
fylgjast með orkubúskap Islend-
inga og gera tillögur um aðgerðir
til þess að gera hann hag-
kvæmari. Það ætti svo fyrst og
fremst aö vera hlutverk iðnaðar-
ráðuneytisins og iönaðarráðherra
að koma þeim tillögum i fram-
kvæmd og hafa forgöngu um þær
lagabreytingar, sem nauðsyn-
legar kunna að vera.
Fyrirspurn 3
notað frjálsar stundir um borð á
sem beztan og heilbrigðastan
hátt, eflt félagshf áhafna og gefið
þeim kost á að njóta svipaðar
þjónustu og fólk i landi hefur af
sjónvarpi og kvikmyndum. Orð-
rétt segir i greinargerðinni:
„Þaðersvo útbreidd skoðun, að
sjómenn eyði tima sinum I er-
lendri höfn einungis i svall, að
samtök þeirra hefðu fyrir löngu
átt að gera ráðstafanir til að
spyrna gegn þvi. I þeim efnum
eru Sjómenn án efa misjafnir
eins og annað fólk, en óréttlátt að
dæma þá sem heild. Hitter sönnu
nær, að þeir hafi ekki haft aðstöðu
til að hagnýta sér margvislega
þjónustu, sem t.d. hin Norður-
löndin halda uppi fyrir sina sjó-
menn i erlendum höfnum. Þar á
meðal eru lán á sýningaefni fyrir
kvikmyndavélar eða myndsegul-
bandstæki. Þarf að kanna það
mál vandlega, enda fer þeim
höfnum sifellt fjölgandi, sem
islenzk skip koma til, og á siðari
árum hefur það gerzt I vaxandi
mæli að islenzk skip með
islenzkum áhöfnum séu I lang-
varandi siglingum milli erlendra
hafna.”
Blldudalur 3
Tveir stórir linubátar eru
gerðir út frá Bildudal og sjö
smærri rækjubátar, en rækju-
verksmiðja er á staðnum. Veður
hafa hamlað útgerð bátanna
upp á siðkastið, en tiðin hefur
verið mjög slæm og afli fremur
tregur.
Það er þó vonandi að hagur
þeirra Bilddælinga eflist þá er
hafnarframkvæmdum er lokið.
HIUAU
ISIIHS
OLDUGOIU 3
SIMAfl. 11798 oc 19533.
1. Kl. 11.00 Móskarðshnúkar
(807 m).
Fararstjóri: Tryggvi
Halldórsson og Magnús
Guðmundsson. Hafið göngu-
brodda með. Verð kr. 1000 gr.
v/bilinn.
2. Kl. 13.00 Tröllafoss og
nágrenni. Létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson. Verð kr. 1000
gr. v/bílinn.
Ferðirnar eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að aust-
an verðu.
Kópavogur
Frambjóðendur í prófkjöri
sima íslands á Isafirði um sex
ára skeið við talslma og ritsima.
Á árunum 1963 til 1966 bjó hún
i Noregi, þar sem maður hennar
var við nám og siöan aftur frá
ársbyrjun 1968 til ársloka 1971
og vann þá nær eingöngu við
húsmóðurstörf.
Að undangengnum námskeið-
um hjá IBM hóf hún störf i
Tölvudeild Loftleiða og vann
þar við forritun 14 ár eða til fe-
brúarloka 1976.
Siðast liðin tvö ár hefur hún
verið heimavinnandi húsmóðir.
Rannveig er einn af stofnend-
um Kvenfélags Alþýðuftokksins
I Kópavogi, en það var stofnað
24. okt. 1974. og hefur hún verið
virkur þátttakandi I störfum
félagsins slðan.
Rannveig er gift Sverri Jóns-
syni, tæknifræðingi, og eiga þau
þrjú börn. Heimili þeirra er að
Hliðarvegi 61 I Kópavogi.
Steingrlmur Steingrimsson er
fæddur I Reykjavik 27. ágúst
1945, og er sonur hjónanna, Þu-
riðar Ag. Simonardóttur og
Steingrims Einarssonar, sjó-
manns, Framnesvegi 59,
Reykjavik.
Að loknu skyldunámi hóf
Steingrimur störf til sjós en
undanfarin ár hefur hann starf-
að hjá Atlantis h.f.
Hann hefur tekið virkan þátt i
starfi Alþýðuflokksins og verka-
lýðshreyfingarinnar, þar sem
hann hefur meðal annars verið i
kjöri við stjórnarkosningar I
Iðju.
Steingrimur á sæti I stjórn
verkalýösmálanefndar Alþýðu-
flokksins og formaður verka-
lýðsnefndar Sambands ungra
jafnaðarmanna.
Þá er hann einnig formaður
Alþýðuflokksfélags Kópavogs.
Steingrimur er kvæntur
Kristinu Björnsdóttur og eiga
þau tvær dætur. Heimili þeirra
er að Fögrubrekku 25 i Kópa-
vogi.
Hafnarfjördur 2
Frambjóðendur í prófkjöri
tók sæti i miðstjórninni frá
siðasta Alþýðusambandsþingi.
Hún hefur gegnt margvislegum
trúnaðarstörfum á vegum
verkalýðshreyfingarinnar m.a.
oft setið i samninganefndum.
Guðriður var varabæjar-
fulltrúi frá 1970 til 1977, en
bæjarfulltrúi siðan.
Eiginmaður Guðriðar er
Jónas Sigurðsson, sjómaður.
Þau eiga tvö börn.
Hörður Zóphaniasson f. 25.
april á Akureyri. Foreldrar:
Zóphanias Benedikts-
son skósmiður og Sigriin Jónina
Tr jámannsdóttir. ölst upp á
Akúreyri hjá móður sinni og
stjúpföður, Tryggva Stefáns-
syniskósmið. Kennarapróf 1954.
Stundaði nám I Kennaraháskól-
anum i Kaupmannahöfn
1968—69. Kennari við barna-
skólann á Hjalteyri 1954-1958,
skólastjóri barna- og unglinga-
skólans i Ölafsvik 1958—1960,
kennari við Flensborgarskóla
1960—1970 (yfirkennari 7 sein-
ustu árin), en skólastjóri Viði-
staðaskóla i Hafnarfirði hefur
hann verið frá stofnun hans
1970.
Hörður hefur tekið mikinn
þátt i félagsmálum. Hann starf-
aði ungur I 'pkátafélagi á
Akureyri, stofnáði skátafélag á
Hjalteyri, var félagsforingi
skáta i Olafsvík, hefur lengi
starfað i skátafélaginu Hraun-
búum i Hafnarfirði, verið m.a.
félagsforingi þess félags um
margra ára skeið. Einnig var
hann i stjórn Ungmennasam-
bands Eyjafjarðar um hriö.
Hann hefur gegnt ýmsum
trúnaðarstörfum i samtökum
kennara, verið i stjórn Sædýra-
safnsins fra úpphafi, er formað-
ur KaupfélagsHafnfirðingaog á
sæti i stjórn Sambands
islenzkra samvinnufélaga.
Hörður var bæjarfulltrúi
1966—1974 og átti lengst af sæti i
bæjarráði. Hann hefur öðru
hverju annast ritstjórn ýmissa
flokksblaða, setið mörg ár i
flokksstjórn Alþýðuflokksins og
er formaður fulltrúaráðs Al-
þýðuflokksins i Hafnarfirði.
Hörður hefur verið formaður
fræðsluráðs Alþýðuflokksins frá
stofnun þess 1976. Hann var fyrr
á árum formaður i F.U.J. i
Hafnarfirði og varaformaður
Sambands ungra jafnaðar-
manna um nokkurt árabil.
Kona Harðar er Asthildur
Ölafsdóttir, formaður Kven-
félags Alþýöuflokksins i
Hafnarfirði. Þau eiga sjö börn.
Jón Bergsson f. 30. okt. 1931 i
Hafnarfirði. Foreldrar Bergur
Bjarnason, bifreiðarstjóri og
Ingibjörg Jónsdóttir, kennari.
Jón lauk stúdentsprófi 1951,
fyrri hluta prófi I verkfræði frá
Háskóla íslands árið 1955 og
prófi i byggingarverkfræði frá
Tækniháskólanum i Karlsruhe
árið 1958. Hann var verkfræð-
ingur hjá Islenskum aðalverk-
tökum 1958—59, bæjarverk-
fræðingur hjá Verk h.f. I
Reykjavík 1961—62 og hafði þá
m.a. umsjón með byggingu
vöruskemmu fyrir Áburðar-
verksmiðjuna. Jón hefur rekið
eigin verkfræðistofu frá 1964,
fýrst i Reykjavik, en frá 1971 i
Hafnarfirði. Þá hefur Jón kennt
við Tækniskóla Islands frá 1968
og verið lektor við þann skóla
frá 1975. Auk þess hefur hann
kennt við Fiskvinnsluskólann I
Hafnarfirði frá 1977 og jarðþol-
fræði við Háskóla Islands. Jón
hefur átt sæti I gerðardómi
Verkfræðingafélagsins I ýmsum
málum.
Eiginkona Jóns er Þófdis
Sveinsdóttir og eiga þau^þrjú
börn, eina dóttur og tvo sýni.
Lárus Guðjónsson er fæddur
25.9.1951. Foreldrar hans eru
Guðjón Ingólfsson, verkamaður
og Aðalheiður Frimannsdóttir.
Lárus tók gagnfræðapróf frá
Flensborgarskóla árið 1968.
Hann útskrifaðist frá Iðnskóla
Hafnarfjarðar árið 1972 i vél-
virkjun og tók sveinspróf i
greininni frá Vélsmiðju Hafnar-
fjarðar. Lárus starfaði mikið að
félagsmálum á námsárunum,
bæði i Flensborgarskóla og eins
að málefnum iðnnema. Hann
var formaður Félags iðnnema i
Hafnarfirði i þrjú ár og i stjórn
Iðnnemasambands íslands i eitt
ár.
Lárus gekk i FUJ 16ára gam-
all og hefur hann verið fulltrúi á
flestum SUJ þingum siðan.
Hann hefur gegnt ýmsum trún-
aðarstörfum fyrir unga jafn-
aðarmenn. Hann var formaður
FUJ i Hafnarfirði 1974-77. Rit-
stjóri málgagna SUJ var hann
árin 1974-75. Þá hefur Lárus
starfað i Lúðrasveit Hafnar-
fjarðar frá 14 ára aldri og tekið
virkan þátt i margvislegri
annarri félagsstarfsemi.
Maki Lárusar er Elisabet
Asmundsdóttir.
Tillögur 1
hvort tillögurnar hefðu verið
ræddar i ráðuneytinu áður en
þær voru lagðar inn á borö til
ráðherra, sagði hann, að það
hefði rétt verið litið yfir þær, en
að öðru leyti hefðu þær ekki ver-
ið ræddar.
— Eins og þú kannski veizt,
sagði Páll, þá er ekki nein fjár-
veiting eða lánsheimild til
framkvæmda viö Kröflu á fjár-
lögum og þess vegna er ekki
ástæða til aö hlaupa til og ræða
þetta I þaula.-
Ferðafélag tslands.
—GEK