Alþýðublaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 11
, Miðvikudagur 15. febrúar 1978 11 25* 1-89-36 Fyrsta ástarævintýrið Nea Vel leikin ný frönsk litkvikmynd. Leikstjóri: Nelly Kaplan. Aðalhlutverk: Samy Frey, Ann Zacharias, Hcimz Bennent. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. LAUGARA6 B I O > Simi32075 Jói og baunagrasið J/ttkandttieFeanM Ný japönsk teiknimynd um sam- nefnt ævintýri, mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Synd kl. 5 SEX express Mjög djörf bresk kvikmynd. Aðalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. LF-MKFf.IAC. •£* REYKIAViKUR^ SKALD-RÓSA t kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag. Uppsclt. SAUMASTOFAN Fimmtudag. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKJ ALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620 Simi50249 Ný mynd Greifinn af Monte Cristo Frábær litmynd eftir hinni sigildu skáldsögu Alexanders Dumas. Aðalhlutverk: Richard Chambcrlain Trevor Haward Louise Jórdan Tony Curtcs Sýnd kl. 9. jjSýM 5-44. Silfurþotan Wi GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF w»t«mHui«íoi SILVER STREAK »uuuu»<aKi«cHSKnf> «c)'»i»tn-a.irTc».j*uts« PATRICK McGOOHANw«o^.dw».w, ISLENSKUR TEXTI • Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarísk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. TONABfÓ 28*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Ó'skarsverðlaun: Besta mynd ársins' 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman llækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ð 19 OOO — salur/^k— STRÁKARNIR I KLIKUNNI (The Boys in the band) Afar sérstæð litmynd. Leikstjóri: William Friedkin Bönnuð innan 16 ára. Is 1 enskur texti. Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55 salur SJÖ NÆTUR I JAPAN Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 salur JARNKROSSINN Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5.20-8 og 10.40 Siðustu sýningar. salur BRÚÐUHEIMILIÐ Afbragösvel gerð litmynd eftir leikriti Henrik Ibsens.. Jane Fonda — Edward Fox Leikstjóri: Joseph Losey Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 og 11.15 Ert þú félagi 1 Rauéa krossinum? Deildir félagsins m eru um land allt. RAUÐI KROSS ISLANDS llilSÚM lll* Grensásvegi 7 Simi 82655. RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 33* 2-21-40 Kjarnorkubillinn The big bus Bandarisk litmynd tekin i Pana- vision, um fyrsta kjarnorkuknúna langferðabilinn. Mjög skemmti- leg mynd. Leikstjóri: JAMES FRAWLEY. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. OL0R BY M0VIELAB An AMERICAN INTERNATIONAL Release Ormaf lóðið Afar spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um heldur óhugnanlega nótt. Don Scardino Patricia Pearcy ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Stmi 11475 Lúðvík geggjaði konungur Bæjaralands MGM presents Visconti’s Viðfræg Urvalskvikmynd með Helmut Berger og Romy Schneider. ISLANZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Vinir minir birnirnir Sýnd kl. 7.15. #MÓf)LEIKHÚSIfl TVNDA TESKEIDIN fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÖDIPÚS KONUNGUR Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. STALÍN ER EKKI HÉR laugardag kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200 List eða klám! Vit fyrir öðrum! Kastljósþátturinn i fyrra- kvöld um bann eða ábendingar laganna varða við japanskri kvikmynd, sem hingað var fengin á kvikmyndahátið, var vægast sagt hálfspaugilegur i umkomuleysi sinu. Það er auðvitað hárrétt hjá sækjanda málsins, Thor Vilhjálmssyni, að full ástæöa er til að fá hugtakið klám skil- greint fyrir fólki með Ur- i skurðum réttra dómstóla. Jafn rétt er það hjá rikissaksóknara, að lögum verður að framfylgja meðan þau eru i gildi. Menn geta vitanlega verið misjafnlega ánægðir með lága- boð. En framhjá þvi verður aldrei komizt, ef við viljum búa i réttarriki, að lögum verður aö hlíta. Það má svo aftur vera ráð- gáta i hvaða tilgangi er lagt kapp á að sýna fólki, i afþrey- ingarskyni, sóðalegar kvik- myndir, þó það sé gert undir yfirskyninu, að hér sé veriö að túlka list’. Þvi miður er það sama sagan meðlist og klám, að þar skortir bagalega skilgreiningu á þvi, hvað er list og hvað ekki, þó að öðru leyti ætti að vera óliku saman að jafna. Við höfum að visu eitthvað af fólki, sem skreytir sig með nafnbótinni listfræðingar! En allt um það virðist það svifa æði mikið i lausu lofti, hver er hinn raun- verulegi grunnur undir slikri nafnbót. Þegar hingað er komið — aö gefnu tilefni, sem um var rætt — virðist hafa komið i ljós nokkuð undarleg togstreyta milli þessa tvenns, kláms og listar! Það var ekki svo auðskilið i tUlkun Thors Vilhjálmssonar, hvernig við ætti að snúast, ef þessir tveir áminnztu þættir fléttuðust saman. Hvernig ætti blandan t.d. að vera, til þess að finna hinn rétta meðalveg?! Og hver er fær um að vigta það sundur, af hvoruermeira? Eiga hlutfölhn að vera 50:50, eða ein- hver snefill fram yfir það af öðru hvoru, til þess að skera Ur um réttmæti? Timgunarmál eru vitanlega ævaforn og hafa eflaust verið rekin i aldanna rás i allskonar myndbreytingum. Hér er um að ræða sterka kennd, sem vissu- lega beinist fyrst og fremst að þvi að viðhalda kynstofninum. Allt annað mál er, hvort þau eiga að vera eitthvert leikfang eða sérstakt sjónarspil. Við skulum alveg sleppa þvi — að minnsta kosti þar til list verður frekar skilgreind — hvort til séu einhverjir sérstak- lega listrænir tilburðir i þeim efnum, sem fólki almennt kæmi vel að kynnast, að minnsta kosti af sjón! Undanfarið hefur sú skoðun veriðuppi, að nauösynlegt sé aö koma upp allskonar kynferðis- fræðslu, meðal annars i skólum landsins. Það er hinsvegar lak- lega skilgreint i hverju hún ætti helzt að vera fólgin. A hún að vera hreinlega liffræðilegs eðlis? A hún að vera tæki til að afstýra svokölluðum „óhöpp- um” af samskiptum kynjanna? Eða á hún að vera stoð undir aukna ábyrgðartiifinningu ein- staklingsins? Eða á hún að vera blanda af öllu þessu? Stundum verður okkur aðorði um fólk, sem léttuðugt er i kyn- ferðismálum, að það hagi sér eins og skepnur! Hér er skepn- 'Oddur A. Sigurjónssoi unum gert stórlega rangt til. I hópi þeirra fyrirfinnst yfirleitt hvorki vændi I einni eða annarri mynd. Þar er ekki að finna neina Uttaugaða saurlifisseggi, en frumhvötin ræður ferðum Sá hefur verið hingað til munur á mönnum og dýrum, að þar sem dýrin fara ekki i neina launkofa með eðlun sina úti i haganum, hafa menn litið á slika hluti sem einkamál, sem ekki skuli framkvæmd i al- manna augsýn. Hér kemur vitanlega til greina brot af þeirri siðgæðis- fræðslu, sem viö höfum öll hlotið i uppvexti og á langri eða skammri ævi. Við trúum þvi, að manninum einum hafi hlotnazt kenndin ást, og teljum hana til góðra gjafa. Þetta — innileg samkennd fólks af gagnstæðum kynjum — telja þeir, er það hefur hlotnast, einn stórkostlegasta hamingjuauka á mannlegri vegferð. Aðrir, og þar á meðal nafntogaðir sál- fræðingar halda þvi fram, að hér sé það kynhvötin ein, sem marktæk sé I samskiptum karls og konu. Að sjálfsögðu er örðugt að fella hér nokkurn úrslitadóm, enda er svo margt sinnið sem skinnið að sitt á við hvern. En svo aftur sé vikið að hinni um- þráttuðu, japönsku kvikmynd og öðrum af liku tagi, hlýtur sú spurning aö vakna. Er tilgang- urinn með þvi aö fá hana hingað sá, að bæta einhverju við hæð eða breidd tslendinga i kyn- ferðistahöfnum, eða er hún hingað fengin til að birta ein- hverja óskilgreinda list?! Formælendur myndarinnar skjóta sér á bakvið það, að hér sé á ferðinni „listaverk”, sem hafi hlotið ákaflega góða dóma úti i löndum! Nútimafólk þekkir vitanlega þessa viðbáru og við erum á engan hátt ókunnug þvi, h vernig allskonar klambur hefur flætt yfir landið undir nafninu list! Nánast hefur það komið fram eins og vitskæð farsótt, þar sem reynt hefur verið að rugla gildismat manna með furðu- legu ofriki hinna sjálfskipuðu listamanna, margra hverra. Þvi miður hefur allskonar sóða- skapur runnið i kjölfarið þó þar eigi alls ekki allt af þessu tagi óskilið mál. En um þessa oftnefndu mynd er það að segja, að hér er svosem ekki á ferðinni neitt ný saga, né heldur einstaklega frumleg. Völsadýrkun þekktist fyrir fjöld alda Uti i löndum.sem islenzkar sagnir herma! Hvort þjóöin hefur þörf fyrir endurvakningu hennar, er svo önnur saga. I HREINSKILNI SAGT Aucý^sencW! AUGLySíNGASiMI BLAOSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Simi 15581 Höfðatúni 2 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.