Alþýðublaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 8. marz 1978 SSST Helga Hannesdóttir læknir: Þegar dauðinn nálgast — viðbrögð okkar við alvarlegum veikindum og dauða v_ __________J Tilfinningaleg vandamál alvar- lega veikra og þá sérstaklega deyjandi sjúklinga ber ekki oft á góma og eru ýmsar orsakir fyrir þvi. Við eigum það öll sameigin- legt að eiga erfitt meö að gera okkur grein fyrir dauða okkar sjálfra og jafnvel þvi að við séum dauðleg. Alitið er að það stafi meðal annars af þvi að undir- meðvitund okkar býr ekki yfir þessari skynjun. Við skiljum og skynjum hins vegar dauða ann- arra. Ef viö hugsum um okkur sjálf imyndum við okkur gjarnan aö ef við deyjum munum við deyja skyndilega vegna slysfara eða jafnvel að einhver muni myrða okkur. Fram að niu til tiu ára aldri skynja börn alvarleg veikindi og dauða öðruvisi en fullorðnir. A þeim aldri lita þau á dauðann sem timabundið ástand. Eldri börn hafa svipaða skynjun og fullorðn- ir. A undanförnum árum hafa ýmsar breytingar átt sér stað i þjóðfélagi okkar sem stuölað hafa að þvi að fólk á auðveldara með að afneita dauðanum og alvar- lega veikum ættingjum sinum. Flestir i okkar þjóðfélagi deyja nú i sjúkrahúsum, en áður fyrr dóu sjúklingar i heimahúsum, umkringdir ættingjum og vinum, en nú hjúkrunarliði, læknum og sjúkraliðum. Þegar dauðvona sjúklingur er tengdur við hjarta- linurit og öndunarhjálpartæki, hættir okkur oft til að afneita að hann sé deyjandi eða alvarlega veikur. öll óttumst viö dauðann og þvi er það liklegast að við höf- um flutt hann frá heimilunum og inn i sjúkrahúsin. En hvaða áhrif hafa alvarleg veikindi og dauöi á þig? Hvaða á- hrif hefur það á sjúkling að vera með dauðvona sjúkdóm? Viðtæk- ar rannsóknir hafa verið geröar undanfarin ár til þess að komast betur að þessu og hefur banda- riski geðlæknirinn dr. Elisabeth Kúbler Ross náð hvað mestri frægð með rannsóknum sinum og skrifum um alvarlega veika og deyjandi sjúklinga. Dr. Ross hef- I grein þeirri sem hér fer á eftir er fjallað um dauð- ann með hliðsjón af þeim andlegu vandamálum sem upp koma þegar fólk stendur sjálft frammi fyr- ir þvi að eiga stutt eftir ó- lifað. Höfundur greinarinnar er Helga Hannesdóttir læknir, en hún var við sér- nám í almennum geðlækn- ingum og barnageðlækn- ingum við háskólasjúkra- húsið í Rochester í New York ríki í Bandaríkjun- um. Myrkur og kyrrö auka gjarnan á varnarleysi þess veiklaoa Viö eigum erfitt meö aö gera okkur grein fyrir dauöa okkar sjálfra en skiljum og skynjum hins vegar betur dauöa annarra. ur talað við mörg hundruð sjúkl- inga siöastliöin 9 ár og komist að raun um að þeir hafa mjög sterk- ar tilfinningalegar þarfir til að tala um veikindi sin og yfirvof- andi dauöa. Einnig að nær allir alvarlega veikir einstaklingar vita að þeir eru deyjandi, hvort sem þeim hefur verið sagt það eða ekki. Þetta gildir vanalega einnig um börn. Sjúklingar með ólæknandi krabbamein vita i um 90% tilfella hvaða sjúkdóm þeir eru með enda þótt þeim hafi aldr- ei verið sagt það. Dr. Kúbler Ross komst að þeirri niðurstööu, að dauðvona sjúklingar gangi i gegnum fjögur stig frá þvi að þeir veikjast alvar- lega og fram að þvi að þeir deyja, jafnvel þó timinn sé mjög naum- ur. Þessi sömu viðbrögð munu einnig eiga sér stað við allar meiri háttar breytingar i lifi okk- ar. Hvernig komumst við að sannleikanum? Viö komumst fljótt að raun um hvenær við erum alvarlega veik. Ættingjarnir koma sjaldan i heimsókn, þeir tala minna þegar þeir koma, þeir vita ekki hvað þeir eiga að segja, þeir verða vandræðalegir, sumir brosa en aðrir tala um eitthvað óviðkom- andi veikindum okkar. Ef við er- um i sjúkrahúsi hættir læknum og hjúkrunarliði til að fjarlægjast okkur. Skelfing og afneitun Þegar okkur er tjáð að við séum haldin alvarlegum sjúkdómi veröa fyrstu viðbrögð okkar jafn- an skelfing og afneitun. Þetta má kalla fyrstastig, en það einkennist af þvi að við trúum ekki að þetta geti komiö fyrir okkur sjálf. Okk- ur hættir til að fara frá einum lækni til annars og af einu sjúkra- húsinu i annað. En þrátt fyrir af- neitunina skiljum við I raun og veru stöðu okkar, en okkur finnst jafnframt að við getum ekki rætt hana við nokkurn. Alvarlega veikir sjúklingar hafa á þessu stigi mikla þörf fyrir að ræða við lækni sinn um veikindi sin, en það er oft ekki árdegis heldur siðla kvölds sem þeir eru reiðubúnir að ræða málin nánar. Þýðingarmik- Þaö er mannlegt aö gráta. Taugaóstyrkur stórmeistari breyttist í þægilegan félaga Þessi undur hafa skeð svo ég hef séð með hinn sikvika og iðandi stór- meistara Walter S. Browne. Leitt var annars hvað fjölmiðlar fóru oft rangt með nafn hans og ritað var Brown, vantaði e-ið í lok nafnsins. Þessar stökkbreytingar hjá stórmeistaranum eru kannski ekki svo undarlegar þegar nán- ar er að gáö. Kannski er þetta aðeins leikbragð!? Larsen sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af þessu, hann kynni á hann, enda spáði Browne, Larsen sigri i mótinu, strax i upphafi. En oft var það að Browne var á heljarþröm hvað tima snerti og hann hélt andstæðingnum (eða kom) ásamt áhorfendum i slikri spennu að ég hef vart séö eða fundið slikt áður. Að lokinni skák hef ég sjaldan fundiö þægilegri, kurteisari né glaðlegri mann (utan skákstaö- ar) en á skákstaö breyttist litill góður kettlingur i tigrisdýr. „Hlutdrægni af versta tagi" Um mæli islenzks skákmanns um Browne i einum helzta fjöl- miðli þjóöarinnar tel ég ámælis- verð, en svona gat hann komið flestum i uppnám. Ég átti þvi láni aö fagna að fara i gönguferð með Browne og séra Lombardy einn fagran vetrardagsmorgun. Þægilegri og skemmtilegri göngufélaga hef ég sjaldan haft. 1 þessari gönguferð lærði ég nýjung sem séra Lombardy not- ar við skákkennslu og fræddi hann mig vel um hana, en það er notkun á glærum við skák- kennslu. Þetta kallar að visu á nokkra teiknikunnáttu, en styttir suma hluta náms i skák- listinni um mikinn tima. Við gengum niður að af- rennslisbaðstaðnum („Læra- gjá”) skammt frá Loftleiðahót- elinu og þótti þeim mikið til koma þegar baðfólkið kom upp úr og i frostið, þurrkaði sig og tók svo smá hlaupasprett. Þaö var sannfæring þeirra að hraustir væru eyjaskeggjar. Að lokum eru hér eigin- handaráritanir beggja, með kveðju til skólakrakkanna i Breiöholtsskóla, Gagnfræða- skólanum i Mosfellssveit og Varmárskóla. vk) íxft; Það tókst að fá blaðaviötal við Browne hér sem birt var i Alþýðublaöinu 8. febrúar. Þvi miður misstu margir af þvi og ekki hefur verið hægt að fá blaðið. Ég tel að það mætti birta aftur þvi viðtöl við hann eru vægast sagt sjaldgæf, enda sást það á hinum blöðunum. Deildarkeppni Skáksam- bands islands Deildarkeppnin er nú i há- marki og leiðir T.R. þar mjög glæsilega. Keflvikingar komu samt mjög á óvart er þeir sigruðu Hafnfirö- inga með 6.5 v. gegn 1,5 v. Þetta var laugardaginn 25. feb. og var ég þar skákstjóri. Sérstaka athygli mina vakti ungur piltur, Björgvin Jónsson, og fari svo sem mér sýnist verð- ur hlutur hans stór i framtiö- inni. Skákfélagið Mjölnir tefldi við Taflfélag Hreyfils daginn eftir og sigraði með 7:1. Ætla ég að sýna hér eina skák úr þeirri keppni. Um skákina er það að segja að hún er vel upp- byggð af hvitum og sannfær- andi, hvitur vinnur skákina á svörtu reitunum með góðri aö- stoð svarts. Mjölnir. Hvitt: Björgvin Vig- lundsson. Hreyfill«Svart: Jónas Jónsson. 1. d4, d5. 2. Rf3, Rf6. 3. c4, e6. 4. Rc3, Be7. 5. Bg5, Rc6. 6. e3, h6. 7. Bh4, 0-0. 8. Hcl, dxc4. 9. Bxc4, Rd5. 10. Bg3, f5 ? 11. Bxd5, exd5. 12. Db3, Bb4. 13. 0-0, Be6. 14. Ra4, Hb8.15. Rc5, BxRc5. 16. Hxc5, g5. 17. Be5, RxBe5. 18. RxRe5, c6. 19. f4!!, g4. 20. Dc3, Df6. 21. b'4, a6. 22. a4, Hfc8. 23. Hfcl, h5. 24. Db2, Kh7. 25. b5, cxb5. 26. Hc7+, Kh6. 27. axb5, Dd8. 28. b6! Df8. 29. Hlc5, Hd8. 30. Db4, Df6. 31. Hcl, Df8. 32. Del, Df6. 33. Db4, Df8. 34. He7, He8. 35. Hlc7 , \ ’H. 36. HxH, Dc8. 37. Rd3, Dc6. 38. Hc7, Db5. 39. De7, Dbl + . 40. Kf2. Svartur gaf. Svavar Guðni Svavarsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.