Alþýðublaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. marz 1978 3 „Tek ekki undir það, að skipastóllinn sé of stór” — segir sjávarútvegsráðherra i nýrri SKRÚFU, blaði nema i Vélskóla islands er að finna grein eftir Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, þar sem hann svarar spurningunni „er fisk- veiðif lotinn of stór"? Þar segir ráðherrann m.a. að hann taki ekki undir það sjónarmið, að fiskiskipa- stóllinn, einkum togara- flotinn, sem gagnrýni beinist einkum að, sé of stór. Augljóst sé að skipa- stóllinn, sem dreifist víða um land, þurfi að eiga til aðtryggja hráefnisöf lun f sjávarplássunum og þar með örugga og góða at- vinnu fyrir fólkið sem þar býr. Síðan segir ráðherra: „Þaö er vafalaust auövelt aö setjast niöur viö reiknivél, meta fiskmagniö i sjónum, reikna út hámarksafkastagetu fiskiskipa, t.d. skuttogaranna, og komast aö þeirri niöurstööu, aö ná mætti þvi aflamagni, sem viö veiöum árlega, meö færri skipum. Margt hlýtur þó aö vera á huldu i sllkum út- reikningum. Og eftir stendur svo vandamáliö, hvernig sjá eigi fiskvinnslustöövum i hinum mörgu verstöövum umhverfis landiö fyrir nægu hráefni og fólkinu sem þar býr, fyrir öruggri atvinnu. Skipin eru máske of mörg, miöaö viö styrkleika sumra fiskistofna, en viö veröum aö bita i þaö súra epli, aö fiskurinn i sjónum er ekki ótæmandi auö- uppspretta. Aö visu er vitneskja okkar um fiskmagniö engan veginn óyggjandi. Hafiö og þaö sem i þvi er, er erfiöur rann- sóknarvettvangur. Þaö veröur ekki skoöaö eins og veira undir smásjá. Þaö er mjög skiljan- legt, aö fiskifræöingar séu var- . kárir I öllum ályktunum sinum og auövitaö hljóta allir heil- skyggnir menn aö hlusta meö athygli á frásagnir þeirra. En aö fleiru er aö hyggja eins og ég hef bent á hér á undan”. Sföan nefnir ráöherrann margvis- legar ráöstafanir sem geröar hafa veriö til aö sporna viö of- veiöi, t.d. viötækt veiöieftirlit, skyndilokanir veiöisvæöa þar sem smáfiskadráp kemst á hættumörk, alger lokun stórra svæöa úti af Breiöafiröi, á Kögurgrunni, umhverfis Kol- beinsey, úti af noröausturhorni landsins og viö Suöausturland. Loks lokun stórs svæöis á Sel- vogsbanka meöan fiskur hryngir þar. Aö lokum segir Matthias Bjarnason i grein sinni: „Allt ætti þetta aö sýna þaö, aö stjórnvöld hafa sýnt rika viö- leitni til aö hafa stjórn á fisk- veiðum jafnframt þvi sem atvinnuöryggis hefur óhjákvæmilega þurft aö gæta. Sjálfsagt heföi sumt mátt betur fara og full nauösyn er á aö allir hafi opin augun og menn gagnrýni þaö, sem þeim sýnist, aö betur heföi mátt fara. En þegar um svo viökvæm og mikilvæg mál er aö ræöa sem fiskveiöar, fiskverndun og stjórnun fiskveiða, veröa menn aö reisa gagnrýni sina á staö- reyndum, en falla ekki i þá freistni aö gagnrýna aöeins gagnrýninnar vegna. Þvi aö þá er betur heima se tiö en af staö fariö”. Fiskibátar yfir 100 brl. Siðutogarar Skuttogarar Fiskiskip yfir 100 brl. alls Árslok Fjöldi Brl Fjöldi Brl Fjöldi Brl Fjöldi Brl 1972 214 40.781 22 15.347 10 4.993 244 61.127 1973 216 41.623 19 13.252 32 16.558 267 71.433 1974 220 42.244 7.507 53 27.289 283 77.040 1975 217 41.967 9 6.617 59 29.906 285 78.490 1976 209 40.214 8 5.933 61 30.910 178 77.967 1977 213 43.060 5 2.977 73 35.445 291 81.482 A töflunni má sjó þróunina f skipaeig* tslendinga frá árinu 1972. W Su

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.