Alþýðublaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. marz 1978 11 1 Sími 32075 Crash Hörkuspennandi ný bandarisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Genisis á hljómleikum Vegna mikillar eftirspurn- ar á þessa mynd, endur- sýnum við hana, aðeins í tvo daga Ný mynd um hina frábæru hljóm- sveit, ásamt trommuleikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin í Panavision meö Stereophonic hljómiá tónleikum i London. Verö kr. 300.- Sýnd kl. 5, 6, 7 og 8. TÓNABfÓ HS 3-11-82 Gauragangur i gaggó THEY WERE THE GIRl.S OF OUR DREAMS... t>aö var siöasta skólaskylduáriö ...siöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stmi 11475 Villta vestrið sigrað HOWTHE WEST WASWON Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö islenzkum texta. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Sföasta sinn. KIKI’f:i AG <«.<» KIAViKl m SKALD-RÓSA 1 kvöld. Uppselt Sunnudag Uppselt. REFIRNIR 4. sýn. föstudag. Uppselt Blá kort gilda. 5. sýn. þriöjudag kl. 20,30. Gul kort gilda. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 15. Uppselt. Laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN Miövikudag kl. 20,30 Fáar sýningar eftir. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING í AUST- URBÆJARBIÓI Miöasala i Austurbæjarblói kl. 16- 21. Simi 1-13-84. Auglýsið í Alþýöublaöinu '1 15-44 Svifdrekasveitin A SWOf hOWASD PROOUClKMt )AM£S SUSANtUH ROKRl CHARlfS C0BURN -Y0RK • CULP ■ AZNAV0UR SKuHmma Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdrekasveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Su- sannah Yorkog Robert Culp. Bönnuð börnum innan 14 dra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 OOO — salur^^— My fair lady Aðeins fáir sýningardagar eftir Sýnd kl. 3, 6.30 og 10 -salur Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggð á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhaldssaga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michaei York Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9 og 11 ■ salur Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráöskemmtileg sakamálamynd i litum. Michael York, Angela Landsbury ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 -salur ‘ Persona • Hin fræga mynd Ingimars Berg- mans meö Bibi Anderson og Liv Ullmann ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05 1* == H=é i Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- moröinginn ■ TIIE TQWN TIIIIT R| An AMERICANINTERNATIONAL Release Slarring BEN JOHNSON ANDREW PRINE DAWN WELLS Sérlega spennandi ný bandarisk litmynd byggö á sönnum atburð- um. 'ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Orustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarlsk stórmynd er fjallar um mannskæðustu orustu siðari heimsstyrjaldarinn- ar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Ileili stjörnufans leikur I niynd- inni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkað verð Sýnd kl. 5. Tónleikar: ki. 8,30 JS* 1-89-36 Odessaskjölin ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk-en: stórmynd i iiturn og Cinen Scope, samkvæmt samnefnd sögu eftir Fredrick Forsyth se út hefur komið f islenzkri þý ingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Mai miiian Schell, Mary Tami Maria Dchell. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningartim Ilækkað verð. Sýnd kl. 7,30 og 10 Allra siðasta sinn. Hættustörf iögreglunna Hörku spennandi sakamála mynd. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5. Sími 50249 Kjarnorkubillinn The big bus ...F" (Idughing) Bandarisk litmynd lekin 1 Pana- vision, um fyrsta kjarnorkuknúna langferðabilinn. Mjög skemmti- leg mynd. Leikstjöri: JAMES FRAWLEY ISLENZKUR TEXTI Sýnd ki. 9. KAUDI KROSS ISLANDS Útvarpl Konungsefnin Fimmtudaginn 16. marz kl. 20.10 verður flutt leikritiö „Konungs- efnin” eftir Henrik Ibsen, fyrri hluti. Síöari hluti leiksins veröur fluttur viku slöar, fimmtudaginn 23. marz. Pýöandi er Porsteinn Gislason, en Gisli Halldórsson annast leikstjórn. Hlutverk eru mörg, en meöþau helztu þeirra fara Rúrik Haraldsson, Róbert Arn- finnsson, Guöbjörg Dorbjarnardóttir og Þorsteinn ö. Stephensen. Leikritið var áður flutt á jólunum 1967, en er nú endurflutt vegna 150 ára afmælis lbsens og þótti tilhlýöilegt aö velja þaö til flutnings á þessum merku timamotum. Og Ibsen veröur betur kynntur I út- varpinu, því aö laugardaginn 18. marz kl. 19.35 mun Þorsteinn ö. Stephensen fyrrverandi leiklistarstjóri flytja eriiuli um skáldiö. „Konungsefnin” gerast i Noregi á fyrri hluta 13. aldar og lýsa valdabaráttu Hákonar Hákonarsonar og Skúla jarls, sem báöir telja sig eiga tilkall til konungstignar. Nikulás biskup f ósló ber kápuna á báöum öxlum og eggjar Skúla til opinbers fjandskapar viö Hákon. þvi aö I rauninni vill hann losna viö þá báöa. Líklegt er, aö Ibsen hafi notaö íslenzkar heimildir viö samningu leiksins, sennilega bæöi Hákonarsögu Sturiu Dóröarsonar og lleimskringlu Snorra. Annars er taliö, að verkiö endurspegli þá innri baráttu, sem skáldiö háöi á árunum eftir 1860 og lauk meö þvi aö liann fór i „sjálfviljuga útlegö” voriö 1864, aöeins nokkrum mán- uöum eftir frumsýningu „Konungsefnanna”. llenrik Johan Ibseir fæddist i Skien i Suöur-Noregi, sonur kaup- manns sem varð gjaldþrota, en sá atburður liaföi mikil áhrif á pilt- inn. Ibsen var lyfsalálærlingur i Grimstaö i 6 ár, en kom til Kristjaniu (Osló) rúmlega tvítugur. Arin 1851-57 var hann starfs- maður við leikhús i Bergen og fékk þá dýpri skilning á eöli og áhrif- um leiksviðsins. Hann hvarf aftur til Kristjaniu 1857, en næstu árin uröu einhver þau erfiöustu i ævi hans. Loks flutti hann úr landi 1864 og kom ekki aftur heim alkominn fyrr en 1891. llann lézt árið 1906. Verk Ibsens voru nokkuð snenuna þýdd á islenzku. Matthías Jochumsson þýddi „Brand” og Finar Benediktsson „Pétur Gaut”. Leikfélag Reykjavikur sýndi fyrsta Ibsen-leikritiö sitt, „Vikingana á Hálogalandi”, áriÖ 1903. „Brúðuheimilið" (1952) var fyrsta leikrit Ihsens sem sýnt var i hjóöleikhúsinu. í útvarpinu hafa eftirtalin Ieikrit Ibsens veriö flutt, auk „Kon- ungsefnanna”: „Afturgöngur”, „Brúðuheimilið” og „Veislan á Sól- haugum”, öll 1934, „Djóðniöingurinn” 1937 (i nýrri leikgerö 1961), „Vikingarnir á Hálogalandi” 1939, „Pétur Gautur” 1945 (og aftur 1975), „Brandur" 1953, „John Gabriel Borkman” 1960, „Þegar dauöirupp risa” 1962, „Máttarstólpar þjóöfélagsins” 1963, „Sólness byggingameistari 1966 og „Rosmershólmur” 1976. Fimmtudagur it>. mars 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir heldur áfram að lesa „Litla húsiö i Stóru-Skógum" eftir Láru Ingalls Wilder (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Til umhugsun- arkl. 10.25: Karl Helgason stjórnar þætti um áfengis- mál. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Hans Deinzer og hljóm- sveitin Collegium Aureum leika (án stjórnanda) Klarinettukonsert i A-dúr ( K 6 2 2 ) e f t i r Mozart/Ungverska filharmóniusveitin leikur Sinfóniu nr. 56 i C-dúr eftir Haydn, Antal Dorati stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frh aktinni, Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóölif. Þáttur í umsjá Guðmundar Einars- sonar og séra Þorvalds Karls Helgasonar. 15.00 MiÖdegistónleikar. Tékkneska filharmóniu- sveitin leikur forleik að óperunni „Hollendingnum fljúgandi” eftir Wagner, Franz Konwitschny stjórn- ar. Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta úr óperunum „Otello” og „Grimudans- leiknum” eftir Verdi. Kim Borg syngur ariur úr óper- unni „Boris Godunoff” eftir Mússorgský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Helga Þ>. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns- son njenntaskólakennari talar. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Konungsefnin ” eftir Henrik Ibsen, — fyrri hluti. Aður útv. á jólum 1967. Þýöandi: Þorsteinn Gíslason. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonarson konungur Birkibeina: Rúrik Haralds- son, Inga frá Varteigi, móö- ir hans: Hildur Kalman, Skúlijarl: Róbert Arnfinns- son, Ragnhildur,kona hans: Guöbjörg Þorbjarnardóttir, SigriÖur,systir hans: Helga Bachmann, Margrét, dóttir hans: Guðrún Asmunds- dóttir, Nikulás Arnason biskup í ósló: Þorsteinn ö. Stephensen, Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar: Guðmundur Erlendsson, lvar Broddi hiröprestur: Pétur Einarsson, Végaröur hirömaöur: Klemenz Jóns- son, Guttormur Ingason: Erlingur Svavarsson, Sigurður ribbungur: Jón Hjartarson, Gregorius Jónsson, lendur maður: Baldvin Halldórsson, Páll Flida, lendur maöur: Jón Aðils, Pétur, ungur prestur: Siguröur Skúlason, Séra Vilhjálmur, húskapellán: Siguröur Hallmarsson, SigvarÖur frá Brabant, læknir: Jón Júliusson, Þul- ur: Helgi Skúlason, 22.10 Orgelsónata nr. 4 i e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur. 22.20 Lestur Passiusálma. Anna Maria Ogmundsdóttir nemi i guöfræðideild les 44. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá Tónlistarhátiö i Hitzacker 1975. Þýskir tón- listarmenn og Kammersveitin i Pforzheim flytja tónverk eftir Mozart og Hugo Wolf. Stjórnandi: Gunther Weissenborn. Guömundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Heilsugæsla > t- Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, síini 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins kl 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga,laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i slma 51600. Neydarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykja.vik — simi 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfiröi— Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavfk og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi isima 51336. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borg- arstofnana. Neyðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsmgar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ýmislegt Fundir AA-samtakanna í Reykjavik og Hafnarfiröi. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h„ laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporíundir).) — Svaraö er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Asgrimsafn. Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aögangur ókeypis. Hjálparstörf Aöventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Minningarspjöld Lágafelissóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins aö Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varöandi fast- eignir. Þar fást einnig eyöublöö fyrir húsaleigusamninga og sérprent- aniraf lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. UTIVISTARFERÐIR Páskar 5 dagar Snæfeilsncs fjöll og strönd, eitt- hvað fyrir alla. Gist i.mjög góðu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur sund- laug. Kvöldgöngur. P'ararstj., Jón I. Bjarnason. Pétur Sigurðs- son ofl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. SIMAR. 11798 OG 19533. Ferðafélag lslands heldur kvöld- vöku i TjarnarbúÖ 16. marz kl. 20.30. Agnar Ingólfsson flytur erindi meö myndum um lifriki fjör- unnar. Aögangur ókeypis, en kaffi selt aö erindi loknu. Allir velkomir meöan húsrúm leyfir. Feröir um páskana 23.-27. marz. Þórsmörk: 5 dagar og 3 dagar, 23. marz og 25. marz kl. 08. Gist i húsi. Snæfellsnes: 5 dagar, gist i húsi. Auk þess dagsferöir alla dagana. Nánar auglýst siöar. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Oldugötu 3. Feröafélag lslands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.