Alþýðublaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 11
hSm' Föstudagur 31. marz 1978 11 Nú getur þú látiö þér batna þursabitiÖ, ég er búin aö fara meö rusliö. cO fannst þér i minnsta lagi til að geta stjórnað svona stórri vél. I o Simi32075 Páksamyndin 1978: Flusstðöin 77 Ný mynd I þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fífldirfska, glefii, — flug 23 hefur hrapaB I Bermuda- þrihyrningnum, farþegar enn á llfi, — i neBansjávargildru. ABalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl. ofl. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. HækkaB verB. Biógestir athugiB aB bllastæOi biósins eru við Kleppsveg. Páskamyndin 1978 Bite The Bullet islenskur texti Afar spennandi ný amerísk úr- valsmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Richard Brooks. Aöalhl. Gene Hackman, Candice Bergen, James Coburn o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö Wet jur Ketlys (Kelly's Heroes) með Clint Eastwood og Terry Bavalas Endursýnd kl. 5 og 9 BönnuO börnum. Ert þú félagi 1 Rauða krossinum? ' Deildir félagsins eru um land allt. If' { RAUÐI KRÓSS ÍSLANDS Páskamyndin 1978: on whcels.” Grallarar á neyðarvakt Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá 20th Century Fox, gerB af Peter Yates. BönnuB innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B19 OOO -------salury^----------- Papillon Hin viöfræga stórmynd I litum og Panavision. Meö Steve Mc Queen og Dustin Hoffman. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5.35, 8.10 og 11 ■ salur Dýralæknisraunir Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk litmynd með John Alderton. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5-7-9.05 og 11.05 -salur" Næturvörðurinn Spennandi, djörf og sérstæð lit- mynd, meB Dirk Borgarie og Charlotte Rampling Leikstjóri: Liliana Cavani BönnuB innan 16 ára Sýnd kl. 5.30-8.30 og 10.50 Allir elska Benji Sýnd kl. 3.10 ■ salur Afmælisveislan (The Birthday Party) Litmynd byggð á hinu þekkta leikriti Harold Pinters, meB Robert Shaw Leikstjóri: William Friedkin Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 og 11.10 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) GaukshrelBriB hlaut eftirfarandi OskarsverBlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Gold- man HækkaB verð. BönnuB börnum innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 9. *■ ’ ............. ' Auglýsingasfmi blaðsins er 14906 Söngueggið (Slangens Æg) Nýjasta og ein frægasta mynd eftir Ingmar Bergman. Fyrsta myndin, sem Bergman gerir utan Sviþjóðar. Þetta er geysilega sterk "mynd. Aðalhlutverk: Liv Ullman David Carradine Gert Fröbe tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuö börnutn TÓNABÍÓ 2T 3-11-82 Rocky ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE BEST DIRECTOR BEST FILM JH^editing Kvikmyndin Rocky hlaut eftir- farandi Óskarsverölaun áriö 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára Læknir i klipu Sprenghlægileg og nokkuB djörf ný ensk gamanmynd I litum, um vinsælan ungan lækni, — kannski heldur um of... Barry Evans Liz Fraser tslenskur texti Sýnd kl. 3—5 — 7 — 9 og 11 l.KIKFf-.lACaa REYKIAVIKUK^ ^ REFIRNIR 7. sýn. I kvöld. Uppseit. Hvft kort gilda. 8. sýn.sunnudag kl. 20,30. Gyllt kort gilda. 9. sýn. miBvikudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR Sýn. laugardag kl. 15, fellur niður. Laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eflir. SKALD-ROSA Þriðjudag. Uppselt. SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20,30. Næst slðasta sinn. MiBasala i IBnó kl. 14-20,30. Simi 16620 BLESSA'Ð BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING 1 AUGURBÆJARBIOI LAUGARDAG KL. 23,30. MiBasala I Austurbæjarbfói kl. 16- 21. Simi 1-13-84. Utvarp/Sjónvarpl Útvarp Föstudagur 31. marz 7.00 Morgunútvarp Vesöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórunn Hjartardóttir endar lestur ,,Blómanna i Bláfjöllum” sögu eftir Jennu og Hreiðar Stefáns- son (4). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man það enn kl. 10.25: Skeggi As- bjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Gervase de Peyer og Sinfóniuhljómsveit Lund- una leika Klarinettukonsert op. 3 eftir Alun Hoddinott: David Atherton stj. / Filharmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 7 i d-moll op. 70 eftir Antonin Dvorák: Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.50 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt aö gleyma’* eftir Alene Corliss. Axel Thorsteinson les þýöingu sina (12). 15.00 Miödegistónleikar Lamoureux hljómsveitin I Paris leikur ,,A sléttum Miö-Asiu”, sinfóniskt ljóö eftir Alexander Borodin: Igor Markevitch stjórnar. Rússneska rikishljómsveit- in leikur Strengjaserenöðu i C-dúr op. 48 eftir Tsjaikovský: Jevgeni Svet- lanoff stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 t’tvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les sögulok (22). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Viöfangefni þjóöfélags- fræöa Asdis Skúladóttir þjóðfélagsfræðingur flytur erindi um rannsóknir á öldruöum i islenzku þjóöfél- agi. 20.00 Sinfónia nr. 2/i e-moll op. 27 eftir Sergej Kakhamaninoff Sinfóniu- hljóinsveitin i Filadelfiu leikur. Hljómsveitarstjóri: Eugene Ormandy. 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Gitarkonsert i a-moll op. 72 eftir Salvador Barcarisse Narciso Yepes og Sinfóniu- hljómsveit spænska út- avarpsins leika: Odón Alonso stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn’’ eftir Jón llelgáson Sveinn Snorri Höskuldsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glád. 23.R40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 1. april 7.00 Morgunútvarp Veðurfegnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. M orgunleikf im i kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óska- lög sjuklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Stjórnandi: Gunnvör Braga. Meöal efnis eru tvær tékkneskar þjóösögur, sem Hallfreöur Orn Eiriksson cand mag. flytur í þýöingu sinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.30 Veðurfregnir. F’réttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveinsson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar Viitoria de los Angeles syngur söngva eftir Gabriel Fauré: Gonzalo Soriano leikurá piaó. Paul Crossley leikur Pianósónötu i G-dúr op. 37 efti Pjotr T,sjaikovský. Sjónvarp Föstudagur 31. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Svipmiklir svanir (L) Þáttur úr dýramynda- flokknum „Survival”. 1 þjóögaröi nokkrum I Eng- landi er stórt álftaver. Ný- lega var fundin aöferö til aö greina fuglana I sundur, og nú þekkjast meira en þús- und einstaklingar meö nafni. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Katljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 22.00 Metropolis Þýsk bló- mynd frá árinu 1926 eftir Fritz Lang. Aöalhlutverk Birgitte Helm og Gustaf Frölich. Sagan gerist i framtiðarborginni Metro- polis, þar sem einræöis- herra ræöur rlkjum. Borgarbúar skiptast i tvo hópa: fyrirfólkiö, sem býr viö allar heimsins lysti- semdir, og vinnufólkiö, sem þrælar neöanjaröar. Er- lendur Sveinsson flytur for- mála. Þýöandi Guöbrandur Gíslason. 23.30 Dagskrárlok Heilsugæsla L.---------------—-——j . Slysavaröstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjrööur sími 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Sjúkrahúv Borgarspftalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspltali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. FæBingarheimiliB daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga tii föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Mafnarfi&rdur Upplýsingar um afgreiBslu I apó- tekinu er i sima 51600. Slökkvilið SlökkviliB og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— simi 11100 I HafnarfirBi — SlökkviliBiB simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan I Rvík — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Slmabilanir simi 05 Kafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi isima 51336. TekiÖ viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-íimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. lÝmislegt^ íslenzk- Amerfska félagid Hin árlega árshátiB félagsins verBur laugardaginn 1. aprfl I Vikingasal Hótel LoftleiBa. ABal- ræBumaBur verBur Jónas Haraldz bankastjóri. Sieglinde Kahlman syngur einsöng og Jónas Jónas- son leikur á rafmagnsorgel f koktail, sem David P.M. Christiansen sendifulltrúi og frú hafa boðiB þátttakendum i, áBur en árshátlBin hefst. ABgöngumiB- ar verBa seldir á Hótel LoftleiBum 29. og 30. marz milli kl. 5-7, borfia- pantanir á sama tima. Fyrirlestur í MIR-salnum á laugardag Laugardaginn 1. april ki. 15.00 ræBir Mikhail M. Bobrof, sovésk- ur iþróttaþjálfari sem hér starfar, um likamsrækt I heima- landi sinu o.fl. Einnig verður sýnd kvifcmynd. — Olluip heimill aðgangur. — MtR Asgrimsa f n. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriBjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. ABgangur ókeypis. Frá Kvenféttindafélagi islands og Menningar- og minningarsjóði. kvenna. SamúBarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóBs kvenna fást á eft- irtöldum stöBum: 1 BókabúB Braga t Verzlunar- höllinni aB Laugavegi 26, 1 LyfjabúB BreiBholts aB Arnar- bakka 4-6, i BókabúB Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóBsins aB Hall veigarstöðum viB Tungötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hja formanni sjóBsins Else Mlu Einarsdóttur, s. 24698. Minningarspjöld Lágaf ellssóknar fást 1 verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Skipafréttir M/s Jökulfell fór 25. þ.m. frá Keflavik til New Bedford. M/s Disafell fór 28. þ.m. frá Gauta- borg til Reykjavikur. M/s Helga- fell fer i dag frá Svendborg til Reyðarfjarðar. M/s Mælifellfer I dag frá Heröya til Reyðarf jaröar. M/s Skaftafell fer I dag frá Þor- lákshöfn til Hornafjarðar. M/s Hvassafell kemur til Hull i dag. F’erð þaðan til Reykjavikur. M/s Stapafellfer i nótt frá Akureyri til Reykjavikur. M/s Litlafelllosar á Asutfjarðahöfnum. M/s Paal fer væntanlega i nótt frá Kópaskeri til Akureyrar. M/s Arseniy MoskvinLosar á Dalvik. Fer þaö- an til Djúpavogs og Hornafjarð- ar. M/s Soniafór i gær frá Horna- firði til Weaste. M/s Bjerkösund lestar á Hornafiröi. HUMfttf HMS OUMiCOTU 3 SÍMAR 11798 oc 19533. .j Sunnudagur 2. aprfl 1. kl. 10.00 GönguferB og sklBa- gönguferð yfir Kjöl, (787 m) Gengifi frá ÞrándarstöBum i Kjós yfir Kjöi og komifi niBur hjá Brúsastöðum i Þingvallasveit. Fararstjórar: Þorsteinn Bjarnar og Magnús Guðmundsson. VerB kr. 2500 gr. v/bflinn. 2. kl. 13.00 GengiB á Búrfell 1 Þingvallasveit. (782 m) 3. kl. 13.00 Gengifi um ÞjóBgarB- inn, m.a. komiB aB Oxarárfossi. Fararstjóri: SigurBur Kristins- son. VerB kr. 2000 gr. v/bilinn. Farið frá UmferðamiBstöBinni aB austan verBu. FerBafélag tslands. Myndakvöid i Lindarbæ miBviku- daginn 5. aprfl kl. 20.30. Pétur Þorleifsson og Þorsteinn Bjarnar sýna. Allir velkomnir meBan hús- rúm leyfir. ABgangur ókeypis. Kaffi selt i hléinu. Ferðafélag lslands. Laugard. 1/4 kl. 13 Kapellan— Hvaleyri, komiB i Sæ- dýrasafniB. Flókasteinn meB fornum rúnum. Létt ganga fyrir alla. Fararstj. Kristján M. Baldursson. VerB: 1000 kr. Sunnud. 2/4 Kl. 10 Keilir, Fagradaisfjall, Grindavik. Nú er gott göngufæri. Fararstj, Pétur Sigurðsson. VerB 1800 kr. Kl. 13 Arnastlgur, Stapafell, ÞórBarfell^Stórir ólivlnar. Sund- vörBuhraun, Otilegumannarústir. Létt ganga. Fararstj. Gisli SigurBsson. VerB 1800 kr. fritt f. börnm. fullor&num. FariB frá BSl, (i HafnarfirBi v. kirkjugarB- inn) Ctivist

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.